Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1987, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987.
17
Það var talsverður handagangur í öskjunni hjá bifreiðaeftirlitsmönnum síðustu dagana sem aðalskoðunin stóð yfir.
Aðalskoðunin:
Og lögreglan klippir áfram
Guðbjörg Bjarnadóttir hafði sam-
band:
Ég er mjög óhress með það fyrir-
komulag að ríkið skuli geta neitað að
Bifreiðaeftirlitið aðalskoði bifreiðir -
í heilan mánuð - en samt sem áður
heldur lögreglan áfram að klippa af
þeim númerin. Nú hef ég ekki haft
nokkra einustu aðstöðu til þess að
fara með bílinn í skoðun og hef verið
að reyna að fresta þessu fram að sum-
arfríi.
Svo loksins í dag var ég komin í frí-
ið og komst í það að ganga frá trygg-
ingum og ljósaskoðun. Þá þurfti ég
að fara suður í Hafnarfjörð því ég fæ
ekki skoðun í Reykjavík þar sem ég
er á utanbæjamúmeri.
Þeir loka klukkan þrjú þar eins og
aðrar ríkisstofnanir en ég var svo
heppin að hitta þama einn bifreiðaeft-
irlitsmanninn á staðnum þótt klukkan
væri tíu mínútur yfir lokunartíma.
Þá sagði hann mér að Átak hefði
komið í veg fyrir aðalskoðanir og er
ég heldur lítið sátt við það. Mér finnst
það ekki ná nokkurri átt að lögreglan
skuli geta haldið áfram að klippa af
bílunum þegar enga skoðun er að fá
á sama tíma. Bíllinn er að hluta til
atvinnutæki hjá mér og þar sem ég er
í þrefaldri vinnu værí það ákaflega
slæmt fyrir mig að lenda í þvi að missa
bílinn vegna þess að hann hefur ekki
ennþá verið skoðaður.
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú á fullri ferð
Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði.
Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum-
boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt
úrval bíla.
Auglýsendur athugið!
Auglýsingar í bílakálf þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar í helgarblaó þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga.
Síminn er 27022.
Kúabændur,
athugið!
Sýklamælarnir
komnirtil afgreiðslu.
ísl. leiðarvísir fylgir.
Kr. 9.000,-
up Kaplahrauni 18.
Sími 91 -651800.
SOGNHATIÐ
Sumarhátíð styrktarfélags Sogns verð-
ur haldin á Sogni um verslunarmanna-
helgina.
Hljómsveitin
CARMA
og margir landsþekktir skemmtikraftar.
Fjölmennum
Stjórnin
NAMSKEIÐ
í DJÚPSLÖKUN OG LÍFEFLI
Djúpslökun var sérstak-
lega hönnuð fyrir geim-
fara. Hún byggir m.a. á:
áhrifamætti sjálfsefjun-
ar, öndunartækni úr jóga
og ákveðinni tónlist sem
hefur sjálfkrafa slökun í
för með sér.
Lífefli er sérstakt æfinga-
kerfi sem losar um
djúpstæóa vöðva-
spennu, dýpkar öndun-
ina, og eykur orku og
velliöan i kynlifi.
Leiðbeinandi er Gunn-
hildur H. Axelsdóttir og
fylgir námskeiðinu slök-
unarsnælda og lesefni.
Námskeiðið er helgi og
eitt kvöld. 25.-26. júlí.
Innritun og upplýsingar í s. 6711 68 milli kl. 20 og 23.
0ÞRÍDRANGUR
BLAÐBURÐARFOLK
Á ÖLLUM ALDRI
VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI
GARÐABÆR
Breiðás Lækjarfit
Stórás Lyngás
Melás Löngufit
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022