Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987. Stjömuspá 35 Nágranni þinn gaf þúsundkall til söfnunarinnar. Vesalings Eiruna Bridge Stefán Guðjohnsen íslenska sveitin á ólympíumótinu í Frakklandi 1968 stóð sig með ágæt- um - náði 10. sæti af 35 þjóðum. Hér er spil frá leiknum við Bandaríkja- menn: A/O 93 ÁG742 K4 K1095 ÁD87 K42 3 KD10986 Á10652 G Á84 D62 G1065 5 D9873 G73 í opna salnum sátu n-s Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson en a-v Kaplan og Kay: Austur Suður Vestur Norður 2 H pass 2 G pass 3 S pass 4 H Hjalti spilaði út tígulsjöi og ásinn átti slaginn. Þá kom hjarta og tíunni svínað. Kaplan spilaði nú spaða- drottningu og kóng. Síðan trompaði hann tígul og spilaði spaða á ásinn. Ásmundur trompaði en var endaspil- aður. Hann spilaði laufatíu, drottn- ing og lítið. Þá kom lauf á ásinn og tígull trompaður. Kaplan spilaði síð- an laufi og beið eftir tíunda slagnum á trompkóng. í lokaða salnum sátu n-s Jordan og Robinson en a-v Stefán Guðjo- hnsen og Eggert Benónýsson: Austur Suður Vestur Norður 1H pass 1S pass 2H pass 3T pass 3H pass 4H Nú kom út lauf sem norður fékk á kóng. Hann spilaði meira laufi, drep- ið með ás. Þá var hjartaáttu svínað og norður drap síðan hjartakóng. Enn kom lauf, sagnhafi drap, spilaði hjartadrottningu og hjartatíu. Norð- ur spilaði ennþá laufi, sagnhafi trompaði, tók síðasta trompið og lagði upp. Spilið féll. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á skákþingi V-Þýskalands sem er nýlokið. Vlas- timil Hort hafði hvítt og átti leik gegn Schuh: Svartur hótar máti eftir 2. reitaröð- inni en Hort varð fyrri til: 43. Hf8 +! og svartur gaf. Eftir 43. - Hxf8 44. Hxf8+ Kxf8 45. Da8+ Ke7 46. De8 er hann mát. Hort og Ralf Lau urðu jafnir efstir á mótinu, sem haldið var í Bad Neu- enahr, og munu heyja 2ja skáka einvígi um titilinn „Skákmeistari V-Þýska- lands'l haust. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. til 23. júlí er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breið- holts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9 19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skipt.is annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna livort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-51. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu i síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í sínia 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-lS alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugafd.-sunnud. kl. 15-lS. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 1S. 30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alln daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeildkl. 14 18 alia daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vííilsstaðaspítali: Alln daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20 23. laugar- daga kl. 15 17. Borinn skiptir Linu engu máli heldur hitt hvað hún þarf að hafa munninn opinn lengi án þess að geta talað. LalliogLína Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. júlí. Vatnsberinn (21. jan.-18. febr.): Einbeitni þín og orka eru ekki i hámarki núna svo þú ættir kannski að varast að fara mikið út fyrir hið hefð- bundna. Þú nýtur þess sem þú ert að gera. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Kjaftagangur hefur slæm áhrif á daginn svo ef eitthvað berst þér til eyrna, sem ekki stenst, þá reyndu að leið- rétta það. Eitthvað verður til þess að þú þarft að setjast niður og hugsa um eigin afstöðu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að fara út og versla í dag, þú hefur góðan smekk og dómgreind. Fram- kvæmdu hlutina án þess að fá bakþanka, það gerir ekkert annað en að rugla þig í ríminu. Nautið (20. april-20. maí): Mál, sem hefur verið á huldu, ætti að skýrast núna. Þetta gæti orðið óvenjulega annasamur dagur með mikilli ábyrgð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir átt í erfiðleikum í dag með að fá samþykki og ákvarðanir frá öðrum. Fólk heldur spilum sínum fast að brjósti og sýnir engum. Geymdu mikilvæg mál þar til síðar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir ekki að vantreysta fólki, það hefur jú mismun- andi skoðanir og þær fara ekki alltaf saman við þínar. Þú ættir að halda þig við hefðbundnu vinnuna í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að taka enga áhættu varðandi einhverja spá- dóma. Að öðru leyti verður dagurinn hinn ákjósanlegasti, rólegur og án áfalla. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við dálítið rugluðum degi. Þú óskar að dagurinn verði öðruvísi því þú hefur enga stjórn á neinu. Reyndu að láta ekki aðra hafa áhrif á þig. vertu dálítið sjálfselskur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það getur verið eitthvað að gerast á bak.við tjöldin sem þú ættir kannski að vita. Þú gætir lent í óvelkomnum félagsskap seinni partinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við að það verði mikið að gerast í kringum þig í dag. Þú verður að vera tilbúinn að taka þátt í hinu óvænta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að reyna að fara út á meðal fólks því þar nærðu í góð sambönd sem þú getur hagnýtt þér síðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Málin eru mjög félagsleg. hvort heldur það eru alvörumál eða persónuleg mál. Það er mjög erfitt að breyta ein- hverju eða fylgja eftir ef hugur fylgir ekki máli. ♦ Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. simi 51336. Vestmamiaevjar. sínii 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 415S0. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfiun borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. . Bústaðasafn. Bústaðakirkju. simi 36270. Sólheimasafn. Sólheimutu 27. sítui 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Fni 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin setn hér segir: tnánudaga. þriðjudaga og fimtutudaga kl. 9 21 og tniðvikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögutn. fimtntu- dögum. laugardögutn og sunuudögum fni kl. 14 17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga netna laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega fni kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. finuntu- daga og laugardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14—17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða. þá er sími sánttak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan / 5 J\ 5■ ó 7- □ icT* J d\ /5* J * 77" )°> ~ 20 r 23 Lárétt: 1 glæpur, 5 leit, 7 miði, 9 - kaupfélag, 11 innanfita, 12 fæði, 14 reiðmann, 16 sefi, 17 fjörs, 19 mælir, 21 keyrði, 22 orm, 23 skel. Lóðrétt: 1 heil, 2 skyggni, 3 pípa, 4 anga, 5 lin, 6 forfeður, 8 efni, 10 klampi, 13 fuglinn, 15 ilát, 18 púka. 20 féll, 21 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 útlát, 5 bæ, 6 reykja, 9 kös, 11 róðu, 12 og, 13 teigs, 15 snepill, 18 tin, 19 plóg, 21 spyrja, 22 rekkju- voð. Lóðrétt: 1 úrkost, 2 te, 3 lyst. 4 tjói. 5 bað, 7 kreppa, 8 rusl, 10 ögnin, 14 ... 1";’t onGK. Kenndu ekki öðrum um UMFERÐAR RÁÐ #,S H&fx ammmavarKirœFnviM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.