Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1987, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987. Smáauglýsingar VW Variant station 71 til sölu; vel útlít- andi, er gangfær en þarfnast viðgerða, ýmsir fylgihlutir, m.a. aukavél, einnig ný vetrardekk ef óskað er. Verðhug- mynd 20-25 þús. Uppl. í síma 688393. Bilar - skuldabréf. Mazda 323 ’81, Mazda 626 ’82 og Honda Accord ’78 til sölu. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 92-13478. Daihatsu Charade árg. '83 til sölu, einnig Galant GL árg. ’81 og Mazda 323 station árg. ’79. Uppl. í síma 672797 eftir kl. 18. Daihatsu Charade 79 til sölu, lítið ek- inn, fæst í skiptum fyrir tjaldvagn. Verð 90-100 þús. eða góður stað- greiðsluafsláttur. Sími 43468 e.kl. 21. Datsun Kingcap pickup til sölu, með drifi á öllum, vökvastýri, keyrður 128 þús. km, vél þarfnast viðgerðar. Uppl. * í síma 666875 e. kl. 19. Ford Bronco Custom XLT 79 í topp- standi til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 651845 eftir kl. 17. Ford Futura árg. 1978 til sölu, hvítur, með grænum toppi, 8 cyl., sjálfskipt- ur, nýleg dekk, verð kr. 230.000, góð kjör. Uppl. í síma 29085 á kvöldin. Ford Granada, þýskur, 76, til sölu, góður bíll, skipti á Mözdu 929 station (æskilegt ekki eldri en ’80). Uppl. í síma 44153 eftir kl. 19. Gott tækifæri. Datsun Cherry ’80 til sölu, þarfnast andlitslyftingar og við- gerðar. Selst gegn 50 þús. kr. stað- greiðslu. Uppl. í síma 83915 eftir kl. 19. , Honda Accord EX ’81 til sölu, 5 gíra, verð 260 þús., einnig Mazda 323 ’77, 2ja dyra, verð 60 þús. Greiðslukjör. Uppl. í síma 44541. Honda Civic '82 til sölu. Ekinn 63 þús. km, nýmálaður, verð 220 þús. Mitsub- ishi L300 ’82 sendibíll, ekinn 60 þús. km, nýmálaður, verð 210 þús. S. 73250. Honda Civic 77 til sölu, ágætur bíll, skoðaður ’87, verð 80 þús. Nánari uppl. í síma 53716 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Peugeot 504 dísil 78 til sölu, vél nýupp- gerð, þarfnast lagfæringar á yfir- byggingu. Uppl. í síma 97-5669 eftir kl. 19. Pólskur Fiat árg. 79 til sölu, ekinn aðeins 24 þús. km, verð kr. 65 þús. staðgreitt. Uppl. i síma 36986 eftir kl. 17. Plymouth Valiant 74 til sölu, góður bíll og mjög gott útlit en þarfnast við- gerðar á vél. Uppl. í síma 31712 eftir kl. 19. Scout árg. 78 til sölu, vél 304, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, litur gulur, verð 260 þús. Uppl. í síma 92- 13923 eða 92-37479. Gunnar. Subaru 1600 '82 til sölu. Góður bíll, ekinn 93 þús. km, verð aðeins 220 þús. Uppl. í síma 686036 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Simca Talbot Horizon árg. 80 til sölu, grásanseraður, ekinn 67.000 km, skoð- aður ’87, möguleikar á skiptum á nýrri bíl. Uppl. í síma 611734. Toyota Tercel 4x4 ’83 til sölu. Bíllinn er í toppstandi og selst með ca 100 þús. út og eftirstöðvar á 6-8 mánuðum. Uppl. í síma 666988 eftir kl. 18. Toyota Carina árg. '87 til sölu, ekinn 3 þús. km, sjálfskiptur með yfirgír, vökvastýri og sílsalista. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-2685. Vegna flutninga úr landi óskast tilboð i Volvo 244 árg. ’77. Mjög góður bíll, skoðaður ’87. Uppl. í síma 71851 e.kl. 19. — Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. í góðu iagi, brúnn Audi 100 ’78, gott lakk, góð vél og gott verð ef samið er strax. Verð ca 110-140 þús. Uppl. í síma 14743 eftir kl. 19. Ódýr Suzuki Alto '81 til sölu, í aksturs- hæfu ástandi en þarfnast réttingar að framan, ekinn 65 þús., verð 40-50 þús. Uppl. í síma 611473 eftir kl. 18. BMW 316 ’85 til sölu, ekinn 37 þús., rauður, fallegur bíll. Uppl. í síma 92- -11146. Bronco. Til sölu Bronco ’74, 8 cyl., beinskiptur, góður bíll. Uppl. í síma 77733 eftir kl. 19. Toyota Hilux disil, lengri gerð, yfir- byggður, árg. ’82, keyrður 115 þús., til sölu og Toyota Crown dísil, sjálfskipt- ur, ’81, nýleg vél, vel með farinn bíll. ,Uppl. í síma 95-5135. - Sími 27022 Þverholti 11 AMC Willys Golden Eagle með húsi, ’77, til sölu. Bíllinn er allur upp- hækkaður, læstur að aftan og framan, á 10" White Spoke felgum og 37" Arm- strong dekkjum. Tilvalinn bíll í al- vöru-fjallaferðir. Verð 570 þús. Bíllinn getur fengist á góðum kjörum, einnig koma skipti til greina. Uppl. í síma 96-21213 milli kl. 9 og 19 og 96-23835 eftir kl. 19. Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við eigum v-þýskar eins fasa pressur á verði sem enginn stenst. Pressa á hjól- um með 40 1 kút sem dælir 400 1 á mínútu, útbúin rakaglasi, þrýstijafn- ara og turbokælingu, kostar aðeins kr. 32.010 án söluskatts. ATH. Ef þú þarft greiðslukjör þá er gott að semja við okkur. Markaðsþjónustan, Skip- holti 19, sími 26911. Datsun og Cortina. Datsun 120Y ’78 til sölu, ekinn 65 þús. km, góður bíll. Verð 75 þús. Á sama stað til sölu Cort- ina 1600 ’74, skoðuð ’87, mjög gott boddí. Verð 40 þús. Uppl. í símum 622401 og 75299 eftir kl. 19. Ford Sierra 2000 árg. ’85 til sölu, glæsi- legur bíll, sjálfskiptur, með overdrive, vökvastýri og sóllúgu. Skipti á nýleg- um smábíl koma til greina. Verð 570 þús. Uppl. í síma 621240, Pétur, eða 651619 e.kl. 19. Mazda 929 station árg. ’82 til sölu, sjálf- skiptur, gott útlit, vetrardekk/sumar- dekk, tvennar felgur, útvarp, cover, má greiðast með skuldabréfum og/eða víxlum. Uppl. í síma 656300 á daginn og 38414 á kvöldin. Sigurður Pálsson. Bílar á skuldabréfum eöa víxlum, Lada 1600 ’77, Lada Sport ’79, Cortina 1600 ’77, Citroen GS ’77, Valiant ’74, Galant ’77. Alls konar skipti athugandi. Uppl. í síma 99-2721. Ford Fairmont station 78 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, -bremsur, gott verð, einnig Fiat 127 900 ’78, fæst fyr- ir lítið. Uppl. í síma 689830 frá kl. 16-18. Fyrir 15 þús. staðgreitt færðu Austin Mini '79, þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til sölu Daihatsu Charmant ’79, ekinn 100 þús. km, verð 70 þús. staðgreitt. Símar 92-46570 og 92-46523. Daihatsu Charmant árg. 79 til sölu, einnig VW Derby árg. ’79. Uppl. í síma 651512 eftir kl. 20. Daihatsu Charade ’81 til sölu gegn staðgreiðslu, aukadekk, ný kúpling, púst og bremsur. Uppl. í síma 73057. Datsun 120 AF2 78 til sölu, vél þarfn- ast lagfæringar, selst. ódýrt. Uppl. í síma 42278 eftir kl. 20. Datsun Nissan Cherry ’83 til sölu, lítið eitt skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 31531. Ford Escort LX 1600 ’84 til sölu, bíla- skipti koma ekki til greina. Uppl. í símum 17655 og 76791. Mazda 121. Til sölu mjög falleg Mazda 121 með sóllúgu, árg. ’76. Uppl. í síma 641032. Mazda 323 LX 1,3 ’86, 5 dyra, til sölu, góður bíll, útvarp og segulband. Uppl. í síma 45806 eftir kl. 18. Mazda 626 '81 til sölu, ekin 78 þús., sjálfskipt, vökvastýri, rafm. í rúðum, góður bíll. Uppl. í síma 92-68497. Mazda 929 árg. 76 til sölu eftir árekst- ur, tilboð. Til sýnis og sölu að Hörðalandi 20, Reykjavík. Passat 79 til sölu, lítið eitt skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 93- 11287 milli kl. 19 og 22. Perkins disil. Til sölu mjög góð 6 cyl. Perkins dísilvél. Á sama stað Datsun 180 B ’78. Uppl. í síma 656347. Polonez ’82 til sölu, hvítur að lit, ekinn 52 þús. km, mjög vel með farinn. Verð 100 þús. Uppl. í síma 40517. Range Rover árg. 73 til sölu, einnig Yamaha YZ 250 árg. ’81, skipti, góð kjör. Uppl. í síma 96-42029. Subaru 1800 station 4x4 árg. ’85, ekinn 21.000 km, til sölu, bein sala. Uppl. í síma 95-5463 eftir kl. 19. Subaru 4x4 station árgerð 1981 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 41053 milli kl. 19 og 22. Subaru GFT 1600 78 til sölu, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 51884 eft- ir kl. 17. Subaru GST 78 til sölu, vel útlítandi, ekinn aðeins 85 þús. km, skoðaður '87. Uppl. í síma 53901. Toyota Cressida 78 station til sölu, sjálfskipt, 2000 vél. Uppl. í síma 72641 eftir kl. 16. VW Golf GTi ’84 til sölu, sóllúga, sport- felgur, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 36989. Volvo 144 70 til sölu, vetrar- + sumar- dekk, margt góðra hluta í bílnum. Uppl. í sima 93-81369 eftir kl. 20. Volvo 244 75 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Verð 100 þús. eða 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 39056. Volvo rúta ’66 til sölu, 38 manna með góðum sætum. Uppl. í símum 23592 og 19651 eftir kl. 19. Fiat Uno ES ’84 til sölu, svartur að lit, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 687657. Ford Bronco 73 til sölu, verð 100 þús. Uppl. í síma 19228 eftir kl. 18. Lada 1200 ’86 til sölu. Uppl. í síma 77184 eftir kl. 19. Lada 1300 árg. ’83, ekinn 32.000 km, til sölu. Uppl. í síma 43474 e.kl. 17. Lancia 78 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 74690 eftir kl. 20. Mazda 929 hardtop ’81 til sölu. Verð 250 þús. Uppl. í síma 75596 eftir kl. 22. Skoda 120L ’81 til sölu, lítið keyrður. Uppl. í síma 50226. Volvo Amason ’63 til sölu, ógangfær. Uppl. í síma 671056 eftir kl. 18. M Húsnæði í boði 4ra-5 herbergja ibúd til leigu við Kríu- hóla í Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „BBCC“, fyrir föstudag. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, 79917, 623877. Skólafólk, athugið. Til leigu stórt her- bergi í Safamýri, með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 96-71204. Stór 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði til leigu frá 1. ágúst, leigist aðeins barn- lausu og reglusömu fólki. Tilb. sendist DV, merkt „D 1010“, fyrir 26. júlí. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Góð 4ra herb. íbúð við Vesturberg til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „CCX“, fyrir kl. 16 föstudag. Herb. til leigu í Garðabæ með aðgangi að baði og snyrtingu. Uppl. í síma 53569 eftir kl. 19. 3ja herb. íbúð í Keflavík til leigu. Uppl. í síma 92-13429 milli kl. 18 og 22. Lítið forstofuherbergi til leigu í vestur- bænum. Uppl. í síma 20283 eftir kl. 18. M Húsnæði óskast Móðir og ungur sonur óska eftir snot- urri íbúð á hagstæðu verði, við erum kattþrifin, ærleg og lofum skilvísum greiðslum. Ef þú sérð þér fært að leysa úr vandræðum okkar hringdu þá í síma 42962 eða 685380. Kristín. Ungur tæknifræðingur með konu og tvær stálpaðar stúlkur óskar eftir 3- 4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Má þarfnast lítilsháttar lagfæringar. Fyrirframgr. ef óskað er. Síma 92-11205 á kvöldin. Ung hjón með barn á leiðinni óska eft- ir 3ja herb. íbúð. Bjóðum 6 mán. fyrirfram ásamt heimilishjálp og/eða lagfæringar á íbúð ef óskað er. Vin- saml. hringið í síma 34590 á daginn. Ég er með 2ja ára son og okkur vant- ar íbúð til leigu sem fyrst. Erum mjög prúð og reglusöm mæðgin. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4354. Ungt par óskar eftir að taka íbúð á leigu, skilvísum greiðslum og mjög góðri umgengni heitið, er á götunni. Uppl. í síma 22812 milli kl. 13 og 16 (Kolbrún og Bjöm). Ungt, reglusamt par utan af landi, sem stundar nám við HÍ, óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 623418 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi ásamt skilvísum greiðslum heitið, ein- hver fyriríramgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 13118. 21 árs gömul stúlka (rakari) óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykja- vík eða Kópavogi. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 71037 á kvöldin. 21 árs reglusaman háskólanema vant- ar herb. með bað- og eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-22835. 26 ára vélsmiður óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Hringið í síma 21635 eftir kl. 18. 34 ára blikksmið vantar íbúð, neytir hvorki áfengis né tóbaks, snyrtilegri umgengni og öruggum mánaðargr. heitið. Sími 618897 eftir kl. 16. Bráðvantar 4ra til 5 herb. íbúð í Garðabæ, Álftanesi eða Hafnarfirði. Öruggar greiðslur (fyrirframgr.). Uppl. í síma 43403 og 51665. Fyrirframgreiðsla. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá 1. sept., reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 9347736. Háskólanemi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglu- semi, rólegheitum og skilvísum greiðslum heitið. Síma 92-16051. Húsnæði óskast fyrir reglusama skóla- stúlku, heimilisaðstoð hjá eldri hjónum eða konu kæmi vel til greina. Vinsmalegst hringið í síma 95-4511. Karlmaður óskar eftir herbergi eða ein- staklingsíbúð í vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15564 eftir kl. 20. Nema vantar 5-6 herb. ibúö fyrir 1. sept. Góð umgengni, fyrirfram- greiðsla, skilvís. Vinsamlegast hringið í síma 9644264 eftir kl. 19. Reglusamur háskólanemi óskar eftir herbergi. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 51747 e.kl. 20. Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð., Öruggar greiðslur, fyrirframgr. ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 18583. Unga reglusama námsstúlku vantar íbúð frá og með 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75661 eða 97-6249. Ungt par með 3 mánaða bam óska eft- ir íbúð á leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4348. Ungt, reglusamt par með tvö börn óskar að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ til minnst eins árs. Sími 43884 e. kl. 18. Ungur reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir stóru herbergi með eldun- araðstöðu til leigu. Uppl. í síma 622919 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26945. SOS. Hjón með 2 ungböm, nýkomin úr námi erlendis, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 76145. Óska eftir 4-5 herb. íbúð, 4 herb. íbúð á Húsavík kemur til greina í skiptum. Uppl í síma 96-41797. Ungan lækni með barn vantar litla íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54446. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði í miðborginni, allt að 400 fm, leigist í einu lagi eða smærri einingum, gott útsýni. Uppl. á skrifstofutíma, sími 25755. Skrifstofu- og lagerhúsnæði. Eigum ennþá óráðstafað 600 ferm. að Smiðju- vegi 4, hentar fyrir heildsölur, léttan iðanð o.fl., leigist í hlutum eða einu lagi. Egill Vilhjámsson hf„ sími 77200. Á besta stað í austurborginni er til leigu 72ja fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæð, húsnæðið er fullinnréttað, bjart og gott og er laust nú þegar. S. 22104. 80 ferm innréttað skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur til leigu, hentugt fyrir t.d. teiknistofu. Laust frá 1. ágúst. Uppl. í símum 621725 og 29640. Ca 80 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu í Smiðjuhverfi í Kóp., laust strax. Uppl. í síma 78872 eftir kl. 17. Til leigu 165 ferm verslunarhúsnæði við Grensásveg, næg bílastæði, laust 1. ágúst. Uppl. í símum 83350 og 42873. ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast á videoleigu, sum- arvinna kemur ekki til greina, mikil vinna eða aukavinna á kvöldin eða um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4347. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðslufólk óskast í verslanir okkar í Hafnarfirði, Garðabæ, JL-húsinu, Laugavegi og kaffihúsið við Austur- völl. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8 og 16 og í síma 30668 frá kl. 16 til 22. Nýja Kökuhúsið. Garðabær. Vantar duglegan og ábyggilegan starfskraft til afgreiðslustarfa, þrí- skiptar vaktir. Uppl. í síma 52464 í dag og næstu daga. Bitabær s/f. Tækifæri, tækifæri: Vantar par eða fríska einstaklinga til starfa við hænsnabú, þurfa að geta unnið sjálf- stætt, frítt fæði og húsnæði, mikil vinna og gott kaup fyrir rétt fólk. Uppl. í síma 99-6053. Aðstoð, ráðgjöf, Ráðningaþjonusta. Óskum eftir að ráða innheimtumann til að innheimta reikninga einu sinni í mánuði upp á prósentur. Uppl. í síma 623111. Kvöld- og helgarvinna. Starfskraft vantar ó videoleigu, yngri en 20 ára koma ekki til greina. Svar sem inni- heldur helstu uppl. sendist DV, merkt „Framtíðarstarf". Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, hlutavinna kemur til greina. Unnið 1 viku, frí 1 viku, einnig óskast stúlka til að smyrja brauð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4350. Starfskraftur óskast hálfan daginn í skemmtilega sérverslun í miðbænum. Umsóknir er greini frá nafni, síma, aldri og fyrri störfum sendist DV, merkt „S-4351" Gott starf. Viljum ráða tvo góða starfs- krafta ó húsgagnalager okkar. Uppl. á staðnum fyrir hádegi á morgun. Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20. Húsasmiðir. Óskum eftir að ráða nú þegar vana húsasmiði til starfa. Nán- ari uppl. í síma 79411. Stíll hf„ trésmiðjan, Smiðjuvegi 38. Ræsting í bakaríi. Óskum eftir að ráða starfskraft, vanan ræstingum. Verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4357. Röskur og áreiðanlegur starfskraftur óskast á skyndibitastað, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4339. Starfsfólk í skóverslun. Óskum eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu hálfan og allan daginn. Umsóknir sendist DV, merkt „Skóverslun 4303“. Starfskraftur óskast í leikfangaverslun í miðbænum frá 9-14, verður að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4316._________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun á daginn, kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 78872 eftir kl. 17.______________________________ Tónlistarkennari. Tónlistarkennara vantar á Bíldudal við tónlistarskól- 'ann. Uppl. í síma 94-2297, Herdís, og 94-2187, Guðrún. Vantar nokkra verkamenn í margs kon- ar jarðvinnu. Mikil vinna og frítt fæði í hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4358. Veitingahús. Óskum að ráða í eldhús okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl. hjá matreiðslumanni í síma 28470. (Jðinsvé, veitingahús, Óðinstorgi. Veitingahúsið Árberg óskar eftir starfs- krafti við uppvask, vinnutími frá kl. 16-22. Uppl. á staðnum, Ármúla 21, sími 686022. Byggingaverkamenn vantar sem fyrst, mikil vinna. Uppl. í síma 687490 eða 30503 eftir kl. 19. Fullorðin kona óskast, í 4 tíma á dag, 3 daga vikunnar, til aðstoðar á lítið heimili. Uppl. í síma 72792. Smiðir eða laghentir verkamenn ósk- ast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4356. Starfsfólk vantar strax í vaktavinnu. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Kjúkl- ingastaðurinn, Suðurveri. Verkamenn og múrari óskast í húsavið- gerðir, mikil vinna. Uppl. i síma 641628 kl. 17-19 og 44149 á kvöldin. Verktakafyritæki vantar verkamenn, helst vana röralögnum, fæði ó staðn- um. Uppl. í síma 685242 frá kl. 8 til 17. Verktakafyrirtæki óskar að ráða verk- stæðismann. Uppl. í símum 72281 og 985-20442. Óskum að ráða starfskraft, 30-50 ára, til starfa í mjólkur- og brauðadeild. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Starfsfólk vantar á veitingastað, vakta- vinna, EKKI ER UM HLUTASTARF AÐ RÆÐA. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4342. Sendill á vélhjóli óskast strax. Uppl. í síma 671900. Trésmiðir eða menn vanir smíðum óskast. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18. Tveir röskir menn óska eftir húsarifi. Uppl. í síma 52448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.