Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Blaðsíða 1
191. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGllST 1987.
Enn gista íslendingar fangelsi á Spáni:
Islensk kona í fangelsi
fyrlr árás á lögregluna
- sjá baksiðu
Tryggvi Skjaldarson, kartöflubóndi í Noröur-Nýjabæ í Þykkvabænum, við kartöflur sem hann varð að henda nú í vikunni.
Alls ók Tryggvi hundrað tonnum af kartöflum á haugana.
DV-mynd BG
Stríð á kartöflumarkaðnum
„Þessir karlar taka sig nokkrir saman og mynda samtök eins og Þykkvabæjarsamtökin og síðan
vaða þeir yfir nágranna sína og leyfa þeim ekki að selja í gegnum samtökin. Þessir menn vilja stríð
og ég er tilbúinn að berjast. Það má orða það þannig að þessa stundina liggi ósprungin handsprengja
á kartöflumarkaðnum og ég er tilbúinn að kippa öryggispinnanum úr,“ sagði Tryggvi Skjaldarson,
bóndi á Norður-Nýjabæ í Þykkvabænum.
Tryggvi segist vera til í að reyna nýjar söluleiðir eftir að hann varð að sjá á bak hundrað tonnum
af ársgömlum kartöflum á haugana í vikunni. Hann seldi því Gunnari Gunnarssyni kartöflur sem
sá síðamefndi selur nú á 20 krónur kílóið.
- sjá nánar á bls. 6 ATA
Leifsstöð tvöfalt dýrari en
aðrar sambærilegar byggingar
- sjá bls. 3
Meitillinn:
Skipsfjórinn sagði upp vegna
framkomu fýrirtækisins
- sjá bls. 7
Ræða Reagans forseta:
Contra fær enn stuðning
- sjá bls. 8
Mengunin í Álverinu:
Ganga starfs-
menn út?
- sjá bls. 2
SÍS:
Langstærsta fjármálaveldið á
íslandi með pólitísk ítök
- sjá fréttaskýringu bls. 4-5
A