Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987.
19
DV
■ Til sölu
Rimlarúm, burðarrúm í hjólagrind, Sil-
ver Cross regnhlífarkerra, Hokus
Pokus stóll, hoppróla, gæru kerru-
poki, telpureiðhjól, barnaskíði, 110
cm, skíðaklossar, fjölskyldutrimm-
tækið, 28 mm linsa fyrir Canon AE 1
og vönduð myndavélataska. Uppl. í
símum 73198 og 76955.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
ATEA símkerfi fyrir tvær bæjarlínur
og þrjár innanhússlínur, möguleiki á
tíu innanhússlínum. Verð kr. 12.500.
Upplýsingar í síma 687799 á skrifstofu-
tíma og síma 82640 eftir kl. 17.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun eða 10%
staðgreiðsluafsláttur. Máva, Súðar-
vogi' 42 (Kænuvogsmegin), sími
688727.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum i póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. í sumar.
Mjög vandaður Enco trérennibekkur
ásamt mörgum fylgihlutum,
Scheppach bandsög, smergel og renni-
smíðajárn til sölu. Uppl. í síma 672057
e.kl. 14.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. fr-18 og laugard. kl. 9-16.
Furusófasett með ljósu áklæði, sófi +
borð + stóll, verð 4 þús., á sama stað
óskast bráðfelldar hillur. Uppl. í síma
671952 eftir kl. 19.
Leiktæki. Öll leiktæki á róluvelli til
sölu. Ennfremur Mini-golf og bekkir
á opin svæði. Uppl. í síma 71824 eftir
kl. 18.
Litið notuð Passap prjónavél til sölu,
nýhreinsuð með rafmagnsmótor og
nýjum sjálfvirkum litaskipti fyrir 4
liti. Uppl. í síma 33302.
Nýlegt 22" Finlux sjónvarp m/íjarstýr-
mgu, Orion videotæki og nýleg Alda
þvottavél m/þurrkara til sölu. Uppl. í
síma 40500.
1000 I og 600 I frystikistur til sölu, einn-
ig stór kæliskápur fyrir veitingahús
og ísvél. Uppl. í síma 641290 og 641733.
Lítil eldhúsinnrétting og nýlegt hjóna-
rúm með 2 náttborðum frá IKEA til
sölu. Uppl. í síma 34410.
Notaður en vel meö farinn „Eldjárns“-
hnakkur til sölu. Uppl. í síma 82848
eftir kl. 19.
Orion 22" sjónvarp stereótæki með
íjarstýringu til sölu, verðhugmynd
35-40 þús. Uppl. í síma 75298.
Topp kafaragræjur til sölu, seljast fyrir
sanngjarnt verð. Uppl. í síma 45938
eftir kl. 20.
Palesanderhjónarúm m/náttborðum og
hillum, selst ódýrt. Uppl. í síma 78387.
Stór Philco isskápur til sölu. Uppl. í
síma 623242 eftir kl. 19.
Þvottavél, stererogræjur og video til
sölu. Uppl í síma 31847 e.kl. 19.
f
■ Oskast keypt
Notaður gufuketill óskast. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022 fyrir
föstudag. H-4895.
Barnaleikgrind óskast til kaups. Uppl.
í síma 74536.
Vantar notaðan ísskáp fyrir lítinn pen-
ing. Uppl. í síma 622436 e.kl. 18.
■ Verslun
Buxur, buxur, falleg vara á góðu verði,
frábær snið, greiðslukort. Inngangur
frá Hallarmúla, að norðanverðu í
Hollywoodhúsið, opið 14-18, póst-
sendum, s. 687735.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Útsala - útsala. Síðasta vika útsölunn-
ar. Mikið úrval efna á 100 kr. metrinn.
Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosfells-
bæ, sími 666158.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Er fluttur af Öldugötu
29 í Garðastræti 2 2hæð. Hreiðar Jóns-
son klæðskeri, sími 11590.
Ný ítölsk kvenleðurkápa til sölu, stærð
40-42. Uppl. í síma 18189 daglega milli
kl. 17 og 19.
■ Fyiir ungböm
Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Á sama
stað er til sölu rúm, dívan og svefn-
sófi, selst einnig ódýrt. Uppl. í síma
42582.
Nýlegur Silver Cross barnavagn til
sölu, grár að lit. Einnig leikgrind.
Uppl. í síma 51245.
Lítill grár barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 42494 e.kl. 19.
Góð barnakerra til sölu, verð 9 þúsund.
Upplýsingar í síma 77472.
■ Heimilistæki
Frystikista- og kæliskápaviðg. Geri við
í heimahúsum allar teg. kælitækja.
Tilboð að kostnaðarlausu. ísskápa-
þjónusta Hauks. Sími 76832.
■ Hljóðfeeri
Nýtt - flott - gott. Höfum opnað 'nýtt
og glæsilegt hljóðver við Holtaveg,
bjóðum upp á gæða upptökur í þægi-
legu umhverfi. Kynnið ykkur hið
hagstæða opnunartilboð. Studio
Gnýr, sími 688240.
Hei þú! Okkur vantar trommuleikara
í þungarokkshljómsveit. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4892.
Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Tök-
um eldri píanó upp í kaupverð nýrra.
ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17,
sími 11980 kl. 16.15-19.
Studiomaster, 16-4-2 mixer, Roland
SDE-3000 digital delay og Roland
mks-20, pino model. Uppl. í síma 20971
á kvöldin.
Gítarleikari. Góður gítarleikari óskast
í starfandi danshljómsveit í lausa-
bransanum, æskilegt að geta sungið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4890.
Yamaha Portatone PSR 70 hljómborð
til sölu, 9 mánaða og lítið notað. Uppl.
í síma 99-4282 eftir kl. 19.
DX7 óskast keyptur. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 651068.
■ Hljómtæki_____________
Sony D-50 leysispilari til sölu, verð
aðeins kr. 15 þús., svo til ónotaður,
headphone og snúra fylgja. Er til sýn-
is í Sportmarkaðinum, Skipholti.
■ Teppaþjónusta
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn_____________
Fallegt hjónarúm til sölu, innbyggð
klukka, útvarp og ljós í gafli, áföst
náttborð. Verð 15 þús. Uppl. í síma
10898 eftir kl. 19.
Leðurraðsófasett til sölu ásamt tveim-
ur borðum á kr. 40.000 og símastóll,
borð og spegill á kr. 10.000, greiðsla
eftir samkomul. Uppl. í s. 74974.
Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu
daga: hornsófa, sófasett, staka sófa,
sófaborð o.fl. Mikill afsl. Bólstrun og
tréverk, Síðumúla 33, sími 688599.
Vel með farið sófasett, 3 + 2 + 1, ljóst
plussáklæði og léttur stíll. Einnig
tveir svalavagnar til sölu. Uppl. í síma
74253.
2 gráir nýlegir 3ja manna sófar til sölu,
verð 30 þús. Uppl. í síma 623710 milli
kl. 11 og 18.
Mjög vel með fariö sólasett til sölu.
Uppl. í síma 652131 eftir kl. 17.
Notuð eldhúsinnrétting og hjónarúm til
sölu. Sími 74259.
■ Tölvur
BBC B tölva með litaskjá, diskadrifi,
ritvinnslu, Epson FX 80 prentara,
ásamt íjölda leikja, forrita og bóka, I
yerð kr. 30.000. Uppl. í síma 9.3-11279.
Amstrad tölva no. PCW-8256 með prent-
ara. Á sama stað: Toshiba-stereo
hljómflutningstæki m/útvarpi og 2
hátölurum. Uppl. í s. 681312 e. kl. 17.
Commodore 128K, skjár, kassettutæki,
diskettustöð og ca 50 fullar diskettur
til sölu. Uppl. í síma 675344.
Commodore 64 með skjá, stýripinna
og 50 leikjum. Uppl. í síma 13245.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Lítið notað 22" litsjónvarp með fjarstýr-
ingu til sölu. Uppl. í síma 51433 og
54351.
■ Ljósmyndun
Atvinnumenn-áhugafólk Til sölu ein
fullkomnasta myndavélin á heims-
markaði, Canon T-90, með tveimur
original Canon linsum-24 mm og 100
mm. Uppl. í síma 72465 í kvöld og
annað kvöld.
Olympus OM4 til sölu, 200 mm linsa,
ljósop 4. Uppl. í síma 94-3387 eftir kl.
20.
■ Dýrahald
Nýkomið mikið úrval af vatnaplöntum.
Verslunin Amazon, Laugavegi 30.
Uppl. í síma 16611.
2 Poodle hvolpar, 8 vikna, til sölu.
Uppl. í síma 74742 á fimmtudagskvöld
milli kl. 20 og 23.
Golden Retriever hvolpur óskast á gott
heimili. Uppl. gefur Ásgeir í síma
42354.
Hesthús. Óska eftir að kaupa gott
hesthús, 5-6 hesta, í Víðidalnum.
Uppl. í síma 622711.
Tveir hreinræktaðir scháfer hvolpar til
sölu. Uppl. í símum 16611, Hjörtur, og
72179, Sigfríður.
■ Hjól
Hæncó auglýsir. Hjálmar frá kr. 2.950,
móðuvari, hálsklútar, leðurjakkar,
leðurbuxur, leðursamfestingar, leður-
skór, leðurhanskar, nýrnabelti,
(götu + cross) regngallar, crossskór,
bolir, bar.. olíusíur, bremsuklossar,
speglar. intercom, tanktöskur, Met-
Lzeler hjólbarðár og m.fl. ATH.,
umboðssala á notuðum bifhjólum.
Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052.25604.
Honda umboðið auglýsir: 50% afsláttur
á öllum varahlutum í: SS-50, CB-50,
XL-50, XL-350 og SL-350. Honda á ís-
landi, Vatnagarðar 24, sími 689900.
Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki
og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld
í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984.
10 gira reiðhjól óskast. Vinsamlegast
hringið í síma 72565 milli kl. 19 og 20
á kvöldin.
Fjórhjól. Polaris Trail Boss ’86, lítið
notað, til sölu. Sanngjarnt verð. Sími
39449 eftir kl. 19.
Kawasaki KLF 110 fjórhjól ’87 til sölu,
lítið notað, verð kr. 90 þús. Uppl. í
síma 97-21260 á kvöldin.
Suzuki minkur, fjórhjól, ’87, til sölu.
4x4, ekið 1000 km, tilboð óskast. Uppl.
í síma 97-58840.
Ódýrt. Til sölu Yamaha 360 Enduro,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 99-
1366.
Kawasaki GPZ1100 '81, mjög gott hjól,
til sölu. Uppl. í síma 99-5561.
Óska effir Hondu MT 50 cc eða Yamaha
MR Trail. Uppl. í síma 42213.
■ Vagnar
Stórlækkun. Eigum 2 útlitsgallaða
tjaldvagna eftir. Eigum einnig
skemmdan sýningarvagn sem seldur
verður með verulegum afsl. Aðeins
I opið til 3. sept. milli kl. 17 og 19 virka
I daga. Fríbýli sf., Skipholti 5, s. 622740.
■ Til bygginga
Iðnaðarmenn - verktakar. Ódýrir og
liprir vinnupallar til sölu, sem gefa
mikla möguleika á notkun. Kynnið
ykkur málið sem fyrst hjá Vélsmiðju
Kristjáns Magnússonar, Njarðvík,
sími 92-14949.
17 stk. timbur kraftsperrur á 12 m breitt
hús, verð 6 þús kr. stk. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4896.
Uppistööur til sölu, l'/i x 4 og 2 x 4,
ca 850 metrar. Uppl. í síma 681798 eft-
ir kl. 19.
Til sölu uppistöður, 2x4 og 1 'AX4. Uppl.
í síma 54225 eftir kl. 19.
■ Byssur
Tommahamborgarar óska eftir starfs-
fólki í afgreiðslu, matreiðslu o.fi. Um
er að ræða vaktavinnu eða annars
konar vinnutíma ef um semst. Áhug-
asamir vinsamlegast mæti til viðtals
á Grensásvegi 7 næstu daga milli kl.
14 og 16.
Browning automat 2%" nr.12, 30"
hlaup, gullgikkur. Belgísk framleidd,
létta byssan. Ný, ónotuð, en skráð.
Tilb. sendist DV merkt „Gullgikkur”.
Haglabyssa óskast, tvíhleypa eða
pumpa, aðeins vel með farið vopn
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 27022. H-4905.
DAN ARMS haglaskotin eru komin,
mjög hagstætt verð, góð gæsaskot.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
Winchester pumpa til sölu, tekur 5
skot í magasín, verð 25 þús. kr. Uppl.
í síma 16770 og 84455 í Vesturröst.
Riffill til sölu, cal. 22 Hornet með kíki.
Uppl. í sima 671028 eftir kl. 19.
M Hug__________________________
Fjögurra rása fjarstýring óskast, verður
að vera í lagi. Uppl. í síma 82759.
TF-FRÍ. Til sölu 1/6 hlutur. Uppl. gefur
Gunnar í síma 25505 eða 36077.
■ Sumarbústaðir
Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu
heilsárs húsin frá TGF fást afhent á
því byggingarstigi sem þér hentar.
Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og
fáið sendan myndalista og nánari upp-
lýsingar. Trésmiðja Guðmundar
Friðrikssonar. sími 93-86995.
Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns-
rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar
stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar.
Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966.
Bústaður á besta stað við Elliðavatn
til sölu. vatn og rafmagn. k sama stað
er fellihýsi til sölu. Uppl. í síma 75428.
Nokkrar kjarri vaxnar sumarbústaða-
lóðir til leigu. Uppl. í síma 93-71786.
■ Fyrir veiðimenn
NÝTT - LAXVEIÐI - NÝTT. Laxveiði við
nýtt veiðisvæði, "Norðlingafljót í
Borgarfirði". Boðið er upp á mikinn
lax í fallegri veiðiá og ákaflega fögru
umhverfi. Óseld veiðileyfi verða seld
næstu daga hjá eftirtöldum aðilum:
1. Sveinn Jónsson, s. 84230-14131.
2. Þorgeir Jónsson, s. 685582.
3. Fljótstunga Hvítársíðu, s. 93-51198.
Verð veiðileyfa kr. 5000 stöngin á dag.
Langaholt, litla gistihúsið á sunnan-
verðu Snæfellsnesi, við ströndina og
Lýsuvatnasvæðið. Stærra og betra
hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld-
ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og
knattspyrnuvöllur. Laxveiðileyfi.
Sími 93-56719.
Laxveiðiléyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi
í tíma í síma 671358 og 93-56706.
Úrvals laxa- og silungamaökar til sölu.
Uppl. í síma 74483.
■ Fyrirtæki_______________
Viltu eignast verslun, fyrir sanngjarnt
verð og á hagstæðum kjörum? Um er
að ræða fallega sérverslun með einfalt
rekstrarform, við Laugaveg í leigu-
húsnæði. Hafið samb. við auglþj. DV
í síma 27022. H-4862.
Sælgætisverslun viö Laugaveg til sölu,
í góðu leiguhúsnæði. Gott verð og góð
kjör. Tilboð sendist DV merkt “Sæl-
gætisverslun 4903“.
Nýlegur söluturn til sölu, á góðum stað
við miðbæinn, góð velta. Uppl. í síma
688123.
Tvær ibúöir til sölu í sjávarplássi. Uppl.
í síma 95-3224.
■ Bátar
Útgerðarmenn-skipstjórar.Eigum fyrir-
liggjandi ýsu og þorskanet, eingimi
og kraftaverkanet, línuefni, færatóg,
tauma, öngla, veiðarfæragam, belgi.
Einnig höfum við Ford C-Power báta-
vélar, PRM bátagíra og margt fleira.'
Steinavör, heildverslun, Tryggvagötu
8, sími 27755.
8 lesta bátur frá Viksund í Noregi til
sölu. Báturinn kemur í október og
selst á því byggingarstigi sem kaup-
andi óskar sér. Sími 99-4273 allan
daginn til kl. 22 á kvöldin og 99-4299
á daginn.
Skipasalan Bátar og búnaður
5-15 tonna þilfarsb. úr plasti eða tré.
3-7 tonn, opnir bátar, úr plasti eða tré.
Hraðfiskibátar í úrvali.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, Rvk., sími 91-622554.
Útgeröarmenn - skipstjórar. Eingimis-
ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
11 tonna Bátalónsbátur árg. 70, vél
Ford, 180 ha. ’87, vel búinn tækjum.
Uppl. í síma 91-622554. Skipasalan
Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
Rvk.
Avon Seariter gúmbátur til sölu, m/
tvöföldum fíberbotni, stýri og sætum,
30 ha. Chrysler utanborðsmótor og
kerru. Uppl. gefur Jakob í síma 688277
og 985-25118.
Trilla, 3,8 tonn, með Sabb dísilvél til
sölu, þarfnast lagfæringar, skráð, verð
120-150 þús., fer eftir greiðslum eða
skiptum á bíl. Uppl.í síma 20936 á
kvöldin og 985-21008 á daginn.
Beitingavél, hentug fvrir minni báta
til sölu, hefur m.a. verið notuð í Fær-
eyjum með góðum árangri. Uppl. í
síma 94-7511.
Björgunarbátar. Eigum nokkra ódýra
björgunarbáta á lager fyrir báta upp
að 10 metrum. Nánari uppl. í síma
96- 22504 milli kl. 9 og 13.
Bátavélar til sölu. Petter, 24 ha., nýyfir-
farin, og 10 ha. bensínvél. Uppl. í síma
92-46591.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, sími 46966.
Ódýrt. Ónotuð og notuð, gömul 7 mm
lína og ónotuð állestar hilluborð, 1,14
metrar að lengd. Uppl. í síma 36613.
Neta- og línuspil til sölu. Uppl. í síma
97- 31350 e.kl. 19.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myfídvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa. hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd. Skipholti
7. sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga.
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo. Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Splunkuný Sharp videotæki til sölu á
frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiöjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Range Rover '72, Scout '78, Subaru
Justy 10 ’85, Benz 608 '75, Chev. Cita-
tion '80, Aspen '77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Opel Rekord '79, Opel Kadett ’85,
Cortina '77, Mazda 626 ’80, Nissan
Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78,
AMC Concord '79 o.m.fl. Kaupum
nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum
um land allt.
Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri
hæð, sími 78225. Varahl. - viðgerðir.
Erum að rífa: Audi 100 ’76-’79, Citroen
GSA '83, Datsun Bluebird ’81, Datsun
Cherry ’80, Datsun 220 ’76, Fairmont
’78, Fiat Ritmo ’82, Galant ’79, Lancer
'80, Mazda 323 ’77-’79, Peugeot 504
’77, Skoda '78-’83 og Rapid '83, Subaru
’78-’82. Opið 9-21, 10-18 laugard.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.