Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Bílvirkinn, simi 72060. Erum að rífa Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ’79, Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Corolla '84, '87, Carina '81, Fiat Rit- mo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, '81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-'80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og 244. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740. Opið 9-19. Bílgarður sf. Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626 ’79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc- ona '78, Toyota Starlet '78, Toyota Corolla liftback '81, Lada 1600 ’80. Bílagarður sf., sími 686267. Erum að rífa: Escort '86, Sunny ’82, Galant ’82, Mazda 323, 626, 929, '11-' 81, Lada, Skoda, Audi, Datsun dísil, Polonez o.fl. Sendum um allt land. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560.________________________________ Eigum eitthvaö af varahlutum í jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs, leigjum út sprautuklefa, opið 9-? alla daga. Dúbú jeppapartasalan, Dugguvogi 23, sími 689240. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, s. 54914, 53949. Hellnahraun 2. Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83, boddíhlutir, undirvagn o.íl. passar f. M. Benz 200, 230, 250, 280. Sími 77560 á kvöldin og um helgar. Varahlutir í Daihatsu Charade '80 og stuðari á Fiat Uno ásamt framstuðara á Galant ’84 og ýmislegt fl. Uppl. í síma 652105. Daihatsu - Toyota - Mitsubishi. Til sölu notaðir varahlutir. Varahlutaval hf., Verið 11 v/Tryggvagötu, sími 15925. Gírkassi, fyrirferðarlítill, 5 gíra, með yfirgír óskast. Uppl. í síma 99-3637. Landcruiser. Óska eftir drifi eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 46091. Vélar Disilrafstöö. Óska eftir notaðri 15-30 kv rafstöð. Sími 74259. M Bílaþjónusta Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar, Skeifunni 5, sími 82120, heimasími 76595. Allar almennar viðgerðir og góð þjónusta. ■ Vörubílar Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Viimuvélar Jarðýta til sölu, Caterpillar 8 h., ’70, vél í góðu standi. Uppl. í síma 94-7228. Sendibílar Ford kassabíll með lyftu, talstöð og mæli til sölu, möguleiki á stöðvar- leyfi, ath. skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 651531 á kvöldin. M. Benz 307 D árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 672938. BOaleiga BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. MODESTY BLAISE b 1 PETER CDONNELL drtwn by MEVILLE COLVIN Modesty raknar við þegar hún lendir í ísköldu vatninu, en fallhlífin dregur hana móur. £3^ Modesty Tarzan in við komum meö tjald, en ég vil po neidur sofa innanhúss. RipKirby Viltu fá eldhússúpuna, mötuneyt- issúpuna, eöa yfirmannasúpuna? I* Adamson Gissur gullrass

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.