Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987. 23 Ertu sterkur/sterk og vilt góð laun fyrir vinnu frá 7-5? Við erum fyrirtæki sem flytur inn ávexti og okkur vantar ungan, góðan starfskraft á lagerinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4907. Atgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús- ið, Hamraborg, Hafnarfirði, Lauga- vegi 20, Vagninn og í uppvask í kaffihús v/Austurvöll, einnig aðstoð- arfólk í bakarí. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8 og 16 og í síma 30668 e.kl. 16. Fóstrur og starfsfólk vantar tilfinnan- lega til starfa á dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, frá 1. sept. nk. Mögu- leiki fyrir hendi á vistun fyrir börn viðkomandi aðila. Uppl. veitir for- stöðumaður í síma 19619. Húsmæður og annað hresst fólk! Vant- ar ykkur vinnu? Okkur í Kjóll og hvítt vantar fólk til starfa, heilsdags- og hálfdagsstörf, sveigjanlegur vinnu- tímí. Uppl. á staðnum og í síma 611216. Efnalaugin Kjóll og hvítt v/Eiðistorg. Kjöt og fiskur. Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa, um er að ræða hálfsdags- eða heilsdags- vinnu. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Breið- holti. Starfsfólk í afgreiðsiu. Óskum eftir hressu og snyrtilegu starfsfólki í bak- arí, um er að ræða heils dags og hálfs dags störf. Uppl. veittar á staðnum. Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34, sími 74900. Óskum að ráða iðnaðarmenn og iag- henta menn til starfa við framleiðslu á álgluggum og hurðum í áldeild okk- ar, Bíldshöfða 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Síðumúla 20. Glugga- smiðjan. Óskum eftir að ráða smiði til samsetn- ingar á innréttingum og húsgögnum, einnig viljum við ráða aðstoðarfólk til ýmissa starfa í trésmiðju okkar að Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Uppl. á staðnum og í síma 52266. Tréborg. Miðsvæðis í borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikarnir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17. Hreingerningafyrirtæki óskar eftir starfsmönnum að degi til (þurfa að hafa bílpróf) og í hlutastörf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-4871. Háþrýstiþvottur og viðgerðir. Vantar tvo menn í háþrýstiþvott og viðgerðir. Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4881. Júmbó samlokur óska eftir að ráða fólk til starfa hálfan eða allan daginn, vinnutími frá kl. 6 f.h. Uppl. í síma 46694. Júmbó samlokur, Kársnesbraut 106. Lagerstörf-heildverslun. Óskum eftir að ráða karlmenn eða konur til lager- starfa. Góð laun og vinnuaðstaða í boði. Uppl. gefur verkstjóri í síma 681022. Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verksmiðjustarfa, vaktavinna,, 12 stunda vaktir, þó ekki um helgar. Uppl. hjá verkstjóra. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í ís- búð í vesturbæ hálfan eða allan daginn, einnig vantar fólk á kvöldin og um helgar. S. 16350 og 16351 milli kl. 13 og 16. Starfsfólk óskast. Okkur vantar starfs- krafta í saumaskap, einnig fólk á sníðastofu, strætisvagnaleiðir í allar áttir, laun eftir samkomulagi. Fasa, Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 687735. Ábyggilegur starfskraftur óskast í sæl- gætisverslun í miðborginni frá kl. 12-19, fimm daga vikunnar, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4875. Óskum að ráða aðstoðarmann (karl eða konu) á blikkdeild, matur á staðn- um. Uppl. hjá verkstjóra (Garðar). Garða-Héðinn, Stórási 6, Garðabæ, sími 52000. Óskum að ráöa trésmiði og laghenta menn til starfa við framleiðslu á tré- gluggum og hurðum í trédeild okkar, Síðumúla 20. Uppl. gefnar á skrifstof- unni, Síðumúla 20. Gluggasmiðjan. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa í söluturni í miðbænum, um er að ræða hlutastarf seinni part dags, 4-5 daga vikunnar. Uppl. í síma 611213 milli kl. 10 og 12 næstu morgna. Óskum eftir góðri konu til þess að koma heim 2-3 tíma á dag og taka á móti 8 ára dreng úr skóla. Góð laun fyrir góða konu. Vinsamlegast hringið í síma 672784. Óskum eftir stasrfskrafti í afgreiðslu o.fl., góð laun í boði, dagvinna eða vaktavinna. Uppl. gefur Erla eða Kjartan á Kjúklingastaðnum í Tryggvagötu, sími 29117. Útakstur Hafnarfirði. Starfsmann með bílpróf vantar til að annast vörudreif- ingu o.fl. Uppl. í síma 53100. Kosta- kaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði. Kjarnaborun - steinsögun. Óska eftir vönum manni til að vinna með kjama- borvél og steinsög o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4818. Okkur vantar duglegan starfskraft til ræstinga i ca 4 tima á dag. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 12. Bakaríið Austurveri, Háaleitisbraut 68. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir afgreiðslufólki, vinnutími kl. 9-18 eða 14-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4878. Hárgreiðslunemi. Óskum eftir hár- greiðslunema sem fyrst. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4894. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í kjötdeild, pökkun, uppfyllingu og á kassa. Kostakaup hf., Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði s. 53100. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir afgreiðslufólki fyrir- og eft- ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 10-15. Málarar. Óska eftir málurum í lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4879. Nýr veitinastaður í Árbæ óskar eftir starfsfólki, bæði í hálfar og heilar stöður. Uppl. hjá Kjartani í síma 673311 e.kl. 20. Okkur vantar duglegt og hresst starfs- fólk á Bleika pardusinn. Vaktavinna. Góð laun í boði. Uppl. í síma 19280 á milli kl. 14 og 16.30. Pítuhúsið Garðabæ. Starfskraftur ósk- ast við afgreiðslu og eldhússtörf, vaktavinna. Uppl. á staðnum e.kl. 17, ekki í síma. Pítuhúsið Garðabæ. Röskir starfskraftar óskast til af- greiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 17261. Kóatún, Nóatúni og Nóatún, Rofabæ. Samviskusamur starfskraftur óskast til framtíðarstarfa í sælgætisverslun. Vinnutími 12-18.30. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4906 Samviskusamur og duglegur starfs- kraftur óskast til ræstinga um helgar. Uppl. á staðnum frá 13-19, ekki í síma. Broadway. Skólastjóri - tónlistarskóli. Skólastjóra vantar við tónlistarskóla Bíldudals, húsnæði fylgir. Uppl. í síma 94-2187, Guðrún, og 94-2294, Herdís. Smiðir eða menn vanir smíðavinnu óskast til starfa strax. Uppl. í síma 623990 milli kl. 18 og 22. Bjarni Böðv- arsson, byggingameistari. Starfsfólk óskast á þrískiptar vaktir í biðskýlinu Hvaleyrarholti, Hafnar- firði. Hentugur vinnutími fyrir húsmæður. Uppl. í s. 53607 e.kl. 19.30. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa, hálf- dags- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá verslunarstjóra Garðakaups, Garðabæ. Starfsfólk óskast: 1. sníðakona, 2. saumakonur og 3. starfskraftar í frá- gang og ýfingu. Uppl. í síma 685611. Lesprjón, Skeifunni 6. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í kjörbúð, hálfsdagsstörf koma til greina. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleit- isbraut 58ÁS0, sími 38844. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan daginn eða í hlutastarf. Bern- höftsbakarí, Bergstaðastræti 13, sími 13083. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í minjagripaverslun á hóteli í borg- inni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4898. Vanan háseta frá Suðurnesjum vantar á 10 lesta bát sem gerður er út til línu- veiða frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-13454 eftir kl. 19. Vantar mann á hjólaskóflu í Keflavík og Grindavík, mikil vinna, frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 92-14337 eft- ir kl. 19.30. Veitinghúsiö Laugaás. Starfskraftur óskast strax. Vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Verkamenn óskast í Keflavík og Grindavík, mikil vinna, frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 92-14337 eftir kl. 19.30. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir starfskrafti til að sjá um heimili með þremur bömum hálfan daginn í tvær vikur. Uppl. í síma 37543, Helga. Óskum effir bifvélavirkja eða manni vönum bifvélaviðgerðum. Einhver enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. á Bílaleigunni Ás, Skógarhlíð 12. Veitingahús í Reykjavik óskar að ráða starfsfólk í sal. Góð laun fyrir rétta aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4889. Framtíðarvinna. Esjuberg auglýsir eft- ir starfsfólki í sal, vaktavinna. Uppl. á staðnum eða í síma 82200 í dag. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast. Hafið samband við verkstjóra. Sælgætis- gerðin Móna, Stakkahrauni 1. Hannyrðaverslun. Starfskraftur óskast í hannyrða- og vefnaðarvöruverslun. Uppl. í símum 687599 og 78255. Hárgalleri, Laugavegi 27, óskar eftir hárskera, hárgreiðslusveini eða nema á 2-3ja ári. Uppl. á staðnum e.kl. 13. Kópavogur. Piltur/stúlka óskast til verslunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Leikfell. Okkur vantar hresst fólk til starfa frá 1. sept. Uppl. hjá forstöðu- manni í síma 73080. Rafvirki. Vantar rafvirkja sem getur byrjað strax í vinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 28972 eftir kl. 19. Smiöir óskasl til starfa nú þegar og í framtíðinni. Allar uppl. veittar í síma 685180. Starfsfólk óskast til ýmissa framleiðslu- starfa. Góð laun í boði fyrir réttar manneskjur. Uppl. í síma 19952. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa 5 tíma á dag, vaktavinna. Uppl. í síma 10457 frá kl. 17-19. Trésmiðir óskast. Trésmiðir eða menn vanir mótauppslætti óskast strax. Uppl. í síma 53125 eftir kl. 20. Þórsbakarí, Borgarholtsbraut 19, vantar starfskraft til afgreiðslu frá kl. 13-18. Uppl. í síma 41057 e.kl. 19. Óska eftir manni vönum pípulagning- um, góð vinna, mikil vinna. Uppl. í síma 82637. Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu. Uppl. í síma 33450 og á staðnum. Bak- arameistarinn, Suðurveri. Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk til starfa á útsölumarkaði frá 3.9. til 21.9. Góð laun. Uppl. í síma 641490. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa. Dósagerðin hf., Kópavogi, sími 43011. Fóstra og starfsfólk óskast nú þegar á skóladagheimilið Hólakot. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 73220. M Atviima óskast Ég er 23 ára gömul stúlka og er að leita mér að áhugaverðu hlutastarfi með frjálslegum vinnutíma. Ég hef lokið Ritaraskólanum, góð íslensku-, norsku- og enskukunnátta, margt kemur til greina, hef bíl til umráða. Vinsamlegast hafið samband við Katrínu í síma 615774 til kl. 15.30 eða 27022 (237 innanhúss) milli kl. 16 og 22. Kona á besta aldri óskar eftir starfi við símavörslu eða sölustarfi í gegnum síma, afgreiðslustarf o.fl. kemur til gieina Vi daginn, góð frammkoma, góðir söluhæfileikar, meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 39987. 22ja ára kona óskar eftir 50-70% at- vinnu, helst í sölumannsstörfum eða skrifstofu, hefur 5 ára starfsreynslu. Uppl. í síma 652118. Er 19 ára ung og hress stúlka sem er dugleg og áhugasöm, óska eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina fyrir mann- sæmandi laun. Sími 673313 eftir kl. 15. Kvöldvinna. Ung kona óskar eftir at- vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 45971 eftir kl. 14. Tvítug, rösk og ábyggileg stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu fram til 1. des. Góð starfsreynsla og tungumála- kunnátta. S. 44815 f. h. og á kv., Alma. Ung kona óskar eftir skrifstofustarfi, helst fyrir hádegi. Hefur einkaritara- próf og starfsreynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4846. Tveir menn um þrítugt óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 31847. Hárskeranema á 3ja ári vantar vinnu á stofu sem fyrst. Uppl. í síma 9641049. Ég er dugleg 41 árs gömul kona og óska eftir vel launuðu staríí, flest kemur til greina, ekki síst vakta- vinna, hef unnið við matvæli, verslun- ar- og sölustörf og í mötuneytum, á gott með að umgangast fólk og er skapgóð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4893. ■ Bamagæsla Óskum ettir góðri konu til þess að koma heim 2-3 tíma á dag og taka á móti 8 ára dreng úr skóla. Góð laun fyrir góða konu. Vinsamlegast hringið f*. síma 672784. Óska eftir að ráöa áreiðanlegan ungl- ing til að passa l'A árs stúlku einu sinni til tvisar í viku. Upplýsingar i síma 77472. Barngóð manneskja óskast til að koma heim og gæta 2ja barna eftir hádegi strax. Uppl. í síma 673513 eða 13930. Dagmamma Óska eftir pössun fyrir 3ja ára stúlku frá 9-17, í Seljahverfi eða Háaleitishv. Uppl í síma 78643 e.kl. 18. Óska eftir aðstoð við bamagæslu nokkra tíma á viku. Uppl. í síma 20059. Óska eftir góðri manneskju til að gæta 5 ára stelpu meðan mamma vinnur úti. Uppl. í síma 11771. gPH GARÐABÆR ^ DAGMÆÐUR Dagmæður óskast strax í Garðabæ. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 656622 - 656653. FISKVINNSLUSTÖRF Okkur vantar vant fólk í snyrtingu og pökkun nú þeg- ar og síðan í síldarfrystingu með haustinu. Nú er um að gera að hlaupa til og afla upplýsinga því færri komast að en vilja þegar síldarfrysting hefst. Við rekum verbúð og mötuneyti. KASK, fiskiðjuver, Höfn, Hornafirði. Sími 97-81200. & OLLUM ALDRI VANTARI EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Þverholti 11, sími 27022 Reykjavík Eiríksgötu Mimisveg Laugaveg, oddatölur Bankastræti, oddatölur Lindargötu Klapparstig 1-30 Frakkastig 1-9 Freyjugötu Þórsgötu Lokastig Rauöarárstig 18-út Hóteigsveg 1-40 Meöalholt Brekkugeröi Stórageröi *********************** Laufásveg Bókhlööustíg ••••••••**•**•••••••••• Njáisgötu Grettisgötu Frakkastig Siöumúia Suöurlandsbraut 4-16 Aöalstræti Garöastræti Grjótagötu Hávallagötu *********************** Garðabær Bakkaflöt Móaflöt Tjarnarflöt Köpavogur Hliöarveg 6-31 Hrauntungu 1-44 Grænutungu 1-5 Bræöratungu Vogatungu ÁHhólsveg 1-45 Digranesveg 1-42 Álfatröö Neöstutröö Háveg Tjarnargötu Bjarkargötu Suöurgötu 2-35 Hringbraut 24-34

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.