Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987. Tilboð óskast í pappírshníf og ýmislegt efni til hæðarprentunar, svo sem letur og íefni. Upplýsingar í síma 27022 - innanhússsími 233. ¥ Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuö 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viður- lög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðþótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. 18. september 1987, Fjármálaráðuneytið tr getrluna- VINNINGAR! 4. LEIKVIKA - 19. SEPTEMBER 1987 VIIMIMIIMGSRÖÐ 111-2X1-1X2-211 1. VINNINGUR: 1.090.665,- 1. VIIMIMIIMGUR: 12 réttir, kr. 1.090.665,- Nr. 45504(4/11) 2. VINNINGUR: 11 réttir, kr. 5.520,- 91 41842 47277 51251 96063 127329 324 41846 47585 + 51252 97245 127718 3071 45970 50508 51268 97421 225540 3614 46280 51107 51271 125124 226938 + 41516 47172 51139 51320 + 125303 227983 = 2/11 Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykja- vik. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Kærufrestur er til mánudagsins 12.10.87 kl. 12.00 á hádegi. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra getrauna fyrir lok kærufrests. 's s / WMa íslenskar getraunir V ■■■ Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavík ■ ísland ■ Simi 84590 Sandkom Bíta skóginn Sauðfé hefur fækkað svo í Mosfellsbæ að engum tárum tekur. Það er þó bót í máli að ganga má að þessum fáu skját- um sem eftir eru á vísum stað, nefnilega í skógræktargirð- ingunni. Mosfellspósturinn segir að þetta sé fé frá Úlfarsfelli. Fjallskilareikningur bóndans getur varla verið til óþæginda en þar á móti kemur að hann getur ekki með neinu móti kallað sláturlömbin fjalla- lömb. Ef einhver kaupmaðurinn auglýsir hins vegar skóg- arlömb þarf ekki að fara í grafgötur um hvaðan þau eru, úr skógrækt Mosfellinga. Jón með hálft smjörfjall Fjárlagaraunir ríkisstjóm- arinnar þlikna og blána hjá ýmsiun öðrum vandamálum í heiminum. Til marks um það má nefna að öll íslensku fjár- lögin á næsta ári eru ekki einu sinni helmingurinn af kostn- aði Efnahagsbandalags Evrópu við að koma milljón tonna smjörfjallinu sínu fyrir kattamef. I það fara 138 millj- arðar króna í ár og á næsta ári. Annars er Efnahagsbanda- lagið samstíga ríkisstjórninni í því hvemig hægt er að græða einhver ósköp á að eyða mat- arfjöllum sem helst enginn vill éta. EBE sparar sér nefni- lega 96 milljarða króna á einu ári sem annars hefði kostað að geyma smjörfjallið. Þannig er bandalagið farið að „græða“ á öllum saman strax á næsta ári. Það er eins og menn rámi í að sömu rök hafi verið notuð þegar kindakjöts- fjallið okkar var urðað í Gufunesi. Rollumar í refina íslensk loðdýr hafa undan- farið gætt sér á nautakjöti sem refa- og minkabændur keyptu á 5 krónur kílóið. Þetta voru nokkur hundruð tonn og em varla þrotin enn. Sauðgár- bændum þykir auðvitað illt við að búa að loðdýrin séu vanin á eintóma hamborgara og nú hafa þeir gert refa- og minkabændum tilboð sem þeir geta varla hafnað. Sem sagt, í boði em 10.000 ær sem vega hátt í 250 tonn eftir slátran. Sá böggull fylgir þó skammrifi að loðdýrabændur verða að sjá sjálfir um slátrun ánna en sá atburður kostar sitt. Reyndar hafa sumir refir talist hingað til sérstakar leið- indaskjóður fyrir það eitt að éta fé á fæti og hafa af þeim sökum verið gerðar út opin- berar skyttur til þess að aflífa þessa dýrbíta. En nú á sem sagt að aflífa rollurnar og úr- beina þær ofan í refma sem vafalaust heimta þær næst grillaðar með frönskum og öllu. MeðSS- kveðju Sláturfélag Suðurlands aug- lýsir grimmt í sjónvarpi um þessar mundir og leggur auð- vitað áherslu á uppruna sinn, tilgang, framleiðslu og þjón- ustu. A\iglýsirigin endar með því að SS-merkinu er tyllt upp og fulltrúi félagsins í auglýs- ingunni lyftir handlegg í kveðjuskyni. Manngarmur, sem lenti framan við sjón- varpstæki á dögunum í þann mund að SS-auglýsingin var að renna út í það skiptið, lét sér ekki detta neitt annað í hug í fljótu bragði en að seinni heimsstyijöldin væri að bresta áaftur. Faxaflólnn er ekkl fyrlr fógeta þelrra Skagamanna sem slær upp seglum á brettl sinu og þýtur fram og aftur um flóann. Hugsanlega veröur Akra- borgln bráólega af talsveróum viðskiptum. Á seglbretti um Faxa- flóann Fógetinn á Akranesi, Sig- urður Gizurarson, hættir sennilega bráðum að taka Akraborgina í erindum til Reykjavíkur. Hann fer þetta á seglbrettinu sínu enda er hann búinn að flengjast hingað og þangað um Faxaflóann og hef- ur meðal annars siglt á því af Skaganum yfir á Kjalames. Annars getur svo sem vel verið að fógetinn sé ekki bein- línis í ferðalögum á seglbrett- inu. Sumir hafa hann granaðan um að stunda á því útgerð, þótt ekki liggi fyrir hvaða marketti hann fæst við. Á Húsavík var hann í grá- sleppu og reri þá á trillu en trúlegra er að Sigurður glími við smærri kvikindi af segl- brettinu. Bara gestur Hljóðbylgjustjórinn á Akur- eyri er hættur. Útvarpsstöðin hefur verið starfrækt í nokkra mánuði og Gestur Einar Jón- asson verið útvarpsstjóri frá upphafi. Hveiju sem um er að kenna hefur stöðin ekki náð traustri fótfestu í hlustum Norðlendinga. Ekkert er þó vitað hvort það er því um að kenna að Gestur er hættur. Það eitt er alveg víst að út- varpsstjórinn stóð undir nafni á Hljóðbylgjunni. Kvartarvið Guð Ritstjóri Víkurblaðsins á Húsavík er ekki alveg sáttur við Guð almáttugan og raunar ekki heldur við sjálfan sig og ritstjóra almennt. „Sem sið- ferðilegur vegvísir er biblían í heild sinni ákaflega vafasam- ur pappír," segir ritstjórinn í leiðara. „Stundum óskar mað- ur þess að fyrst orðið var á annað borð í upphafi hjá Guði, þá hefði hann ef til vill getað kveðið fastar að orði, svo menn gætu verið nokkuð sam- mála um h vert hann (eða hún?) væri að fara. Ennfremur hefðu síðari tíma ritstjórar mátt samræma boðskapinn öllu betur en gert var, þannig að Biblían væri í raun „Hin góða bók“ en ekki hið hentug- asta tæki til þess að hlaða undir hverskyns fordóma, sér- hagsmuni og jafnvel mannfyr- irlitningu," segir ritstjóri Víkurblaðsins meðal annars um þetta mál. Umsjón: Herbert Guómundsson landsvirkjun: 538 milljóna framkvæmdir Landsvirkjun gerir það gott um þessar mundir. Þrátt fyrir áætlun um 538 milljóna króna framkvæmdir á næsta ári og 229 milljónir í vexti mun fyrir- tækið geta lækkað skuldir sínar 1988 um 585 milljónir króna. Raunar lækka skuldimar einnig á þessu ári um svip- aða upphæð. Aðalviðfangsefhið hjá Landsvirkjun 1988 verður Blönduvirkjun og til hennar á að fara 291 miUjón króna. 195 milljónir eiga að fara í nýja stjóm- stöð í Reykjavík og á Akureyri og 44 milljónir í nýja aðveitustöð í Kapellu- hrauni við Hafaargörð og endurbætur á aðveitustöð við Varmahlíð. Loks á að ráðstafa 8 milljónum króna til virkjunarrannsókna. -HERB - Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bókhlöðustígur 10, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Unnur Úlfarsd., fimmtud. 24. september ’87 kl. 10.30. Uppbcðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki ís- lands og Baldvin Jónsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK. - Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Arahólar 2, 7. hæð B, þingl. eig. Ottó Tómas Ólafsson, fimmtud, 24. sept- ember ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. x Álftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ó. Ólaísson, fimmtud. 24. september ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Jón Hjaltason hrl. Ásgarður 18-20, hluti, tal. eig. Sölvi P. Ólafsson og íris Aðalsteinsd., fimmtud. 24. september ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 48,1. hæð, þingl. eig. Theodór Nóason, fimmtud. 24. sept- ember ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Búnaðarbanki íslands. Brekkustígur 4, þingl. eig. Páll Heiðar Jónsson, fimmtud. 24. september ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Tleykjavík. Gnoðarvogur 40, 2,_ hæð t.h., talinn eig. Clara Guðrún ísebam, fimmtud. 24. september ’87 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Útvegsbanki íslands. Grensásvegur 24, hl., þingl. eig. Einar G. Ásgeirsson o.fl., fimmtud. 24. sept- ember ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Grundarland 17, þingl. eig. Henny E. Vilhjálmsdóttir, fnnmtud. 24. septemb- er ’87 kl. 11.15. Úppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Þórður Gunnarsson hrl. Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jóns- son, fimmtud. 24. september ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Viðar Már Matthíasson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Laugavegur 81, rishæð í austurhl., þingl. eig. Birgir Bragason, fimmtud. 24. september ’87 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Mekel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, fimmtud. 24. september ’87 ld. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Andri Ámason hdl. Miðstræti 8 A, þingl. eig. Hörður Sig- fusson, fimmtud. 24. september ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðni Haraldsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Neðstaleiti 18, þingl. eig. Höskuldur Jónsson, fimmtud. 24. september ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Njarðargata 31, kjallari, þingl. eig. Jóhanna bigvarsdóttir, fimmtud. 24. september ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeið- endur em Jón Þóroddsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Norðurás 2, íb. 01-02, þingl. eig. Hjör- dís Jóhannsdóttir o.fl., fimmtud. 24. september ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Nönnufell 1, 4. hæð t.v., þingl. eig. Anna María Marianusdóttir, fimmtud. 24. september ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðarárstígur 3, kjallari norður, þingl. eig. Magnús Sigurgeirsson, fimmtud. 24. september ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Seilugrandi 3, íb. 5-1, talinn eig. Gísb Petersen, fimmtud. 24. september ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur emGuð- jón Ármann Jónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðjón Steingríms- son hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skildinganes 36, þingl. eig. Gunnar Snæland, fimmtud. 24. september ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Strandasel 4,3. hæð 2, þingl. eig. Svan- hildur H. Gunnarsdóttir, fimmtud. 24. september ’87 kl. 14.15. Úppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurhólar 4, 4. hæð merkt B, þingl. eig. Gísb Hallgrímsson, fimmtud. 24. september ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurhólar 30, 2. hæð, þingl. eig. Svavar M. Carlsen og Kristín Haf- steinsd., fimmtud. 24. september ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Sunnuvegur 15, 1. hæð og 'A kj., þingl. eig. Svanlúldur Gunnarsdóttir, fimmtud. 24. september ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Þormóðsson hdl. og Jón Þóroddsson hdl. Tryggvagata, Hamarshús, 3. hæð, tal- inn eig. Margrét J. Valgeirsdóttir, fimmtud; 24. september ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vatnsveituvegur, hesthús, talinn eig. Hestamannafélagið Fákur, fimmtud. 24. september ’87 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugrandi 5,1. hæð nr. 3, þingl. eig. Siguijón Jóhannsson og Ema Þor- leifsd., fimmtud. 24. september ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á efb'rtöldum fasteignum Alftamýri 6, íb. 034)2, þingl. eig. Jón Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 24. september ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Flyðrugrandi 10, 1. hæð C-l, þingl. eig. Öm Steinar Sverrisson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 24. september ’87 kl. 18.00. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Hverfisgata 34, 2. hæð norðurhl., þingl. eig. Svava Þórðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 24. september ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldhemtan í Reykjavík, Verslunarbanki felands hf., Jón Ing- ólfcson hdl., Ari ísberg hdl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Laugamesvegur 60, þingl. eig. Ástþór Ægir Gíslason, fer fram á eigninni sjáífri fimmtud. 24. september ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Þór- oddsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.