Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987.
Utlönd
Oleg Grinevsky, sérlegur sendimaöur sovéskra leiðtoga, á fundi með is-
lenskum fréttamönnum i gær. DV-mynd KAE
Geta keypt
sig lausa
Hauikur L. Haukaacffi, DV, Kaupm-böín:
Danimir sem voru dæmdir í 7
og 9 ára fangelsi í Póllandi fyrir
njósnir, geta samkvæmt pólska
utanríkisráðuneytinu keypt sig
lausa áður en hæstiréttur tekur
áfrýjunarmál þeirra fyrir.
Næsta skref í málinu er að veij-
andi Dananna biður rétönn í
Koszalin um að láta þá lausa. Ef
orðið er við þeirri beiðni verður
lausnargjald sett upp. Þá er aö
kanna hvort Danimir geta útvegaö
lausnarféð en þar er danska rikiö
enginn haukur í horni.
Skrifstofúsijóri i danska utanrík-
isráðuneytinu segir að þeir verði
sjálfir að útvega lausnarféð.
Samkvæmt pólskri réttarvenju
er hægt aö breyta fangelsisdómi í
sekt ef um allt að 3ja ára fangelsis-
dómi er að ræða. Fyrr í ár borgaði
sænskur bílstjóri 350.000 danskar
krónur i stað fangelsisvistar.
Pólska stjómin óskar eftir áhuga
yfirmanna Dananna í njósnakerfi
Dana til að ljúka máiinu en Danir
hafa enn ekki sýnt áhuga í þá átt.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggö
Sparisjóösbækur ób. 14-17 Lb.Ub
Sparireikningar
3ja man. uppsógn 15-19 Ub
6 mán. uppsögn 16-20 Ub.Vb
12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp vél
18mán. uppsögn 25.5-27 Bb.lb
Tékkareikningar 6-8 Allir
Sér-tékkareikningar 6-17 nema Vb Ib
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsöqn Innlán meosérKÍörum 3-4 Ab.Ub
14-24.32 Ub
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb
Sterlingspund 8.25-9 Ab.Ub.
Vestur-þýsk mörk 2.Ö-3.5 Vb Ab.Vb
Danskarkrónur 9-10,5 ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 28-29.5 Bb.Lb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 30.5-31
Almenn skuldabréf eða kge 29,5-31 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningar(vfirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir
Skuldabréf 8-9 Lb
Utlán til framleiðslu
isl. krónur 28-29 Vb
SDR 8-8.25 Bb.Lb,
Bandarikjadalir 8.5-8,75 Ub.Vb Bb.Ub,
Sterlingspund 11.25- Vb Sp
Vestur-þýsk mörk 11.75 5.5-5.75 Bb.Sp,
Húsnæðislán 3,5 Ub.Vb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 42
MEÐALVEXTIR
överðtr. sept. 87 29.9
Verðtr. sept. 87 8,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 1778 stig
Byggingavísitala 1 sept. 324 stig
Byggingavisitala 2 sept. 101,3 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1 júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
(uppl. frá Fjárfestingarfélaginu):
Ávöxtunarbréf 1.2588
Einingabréf 1 2,301
Einingabréf 2 1,356
Einingabréf 3 1.422
Fjölþjóðabréf 1,060
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,322
Lífeyrisbréf 1,157
Markbréf 1,178
Sjóðsbréf 1 1,135
Sjóðsbréf 2 1.097
Tekjubréf 1.220
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 114 kr.
Eimskip 278 kr.
Flugleiðir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr
Hlutabr.sjóðurinn 119 kr.
Iðnaðarbankinn 143 kr.
Skagstrendingur hf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb=Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýslngar um peningamarkaö-
inn birtast i DV á flmmtudögum.
„Ég er hingað kominn á vegum sov-
éskra leiðtoga tii þess að skýra frá
viðhorfum þeirra gagnvart stöðu al-
þjóðamála í dag, svo og skoðunum
þeirra á því hvaða skref á að taka
næst í alþjóðamálum. Ég tel að fund-
imir, sem ég hef átt með fulltrúum
íslenskra leiðtoga, hafi verið áhuga-
verðir, árangursríkir og uppbyggj-
andi,“ sagði Oleg Grinevsky, sérlegur
sendiherra sovéskra stjómvalda, sem
nú er staddur á íslandi til viðræðna
við íslenska ráðamenn.
Sendiherrann hélt í gær blaða-
mannafund í bústað sovéska sendi-
herrans á íslandi og skýrði þar frá
tildrögum ferðar sirrnar og viðhorfum
Sovétmanna tii þess sem hæst ber í
afvopnunarviðræðum þessa dagana.
Sendiherrann sagðist þakka þaö
framlagi margra ríkja og ríkisstjóma
á meginlandi Evrópu að nú væri fyrir
hendi raunverulegur möguleiki á af-
námi skamm- og meðaldrægra kjam-
orkuvopna í álfunni. Sagði hami að í
ljósi þess árangurs, sem náðst hefði á
fundi utanríkisráðherra Sovétríkj-
anna og Bandaríkjanna í Washington
fyrir skömmu, hlyti næsta verkefni
að vera að draga úr kjamorkuárásar-
vopnum um helming. „Það er mögu-
leiki á slíku samkomulagi og einnig
mögulegt að hefja undirbúning að al-
geru banni við kjamorkuvopnum,"
sagði sendiherrann.
Kvað sendiherrann samkomulög
þau sem gerð hafa verið í Helsinki,
Stokkhólmi, Reykjavík og nú í Was-
hington sýna að heimurinn er reiðu-
búiim til slíkra samninga.
„í sjálfu sér skiljum við vel að leiðin
að þessum markmiðum er ekki auð-
veld,“ sagði sendiherrann. „Ákveðin
öfl í Washington vilja svara samdrætti
í skamm- og hieðaldrægum kjarn-
orkuvopnum í Evrópu með þvi að
auka sams konar vigbúnað á höfum
úti. í því sambandi vil ég benda á að
til eru áætlanir um að fjölga cruise-
eldflaugum úr 125 í 758. Sem betur fer
em það einungis áætlanir ennþá þvi
ef úr framkvæmd verður yrði sam-
komulag um kjamorkuvopn í Evrópu
mun þýðingarminna." Sendiherrann
Bjami Hirvrikssan, DV, Boideaux:
Enn einu sinni virðist hrikta örlitið í
stoðum samstarfs Mitterrands Frakk-
landsforseta og Chiracs forsætisráö-
herra, það er að segja hinnar
svokölluðu sambúðar sósíalista og
miðju hægri manna.
Mitterrand hefur ávallt talið utan-
ríkismál einn af þeim málaflokkum
sem forsetinn eigi að ráða miklu um
og að andlit landsins út á við hljóti að
miklu leyti að vera hans.
Allt frá því að Suður-Afríkumenn
slepptu úr fangelsi Frakkanum Al-
bertini í síöasta mánuði hafa stjóm-
málasamskipti Suður-Afríku og
sagði að markmiðið með yfirstandandi
samningum væri að draga úr þeirri
hemaðarlegu ógn sem austri og vestri
stafar hvora af öðra en ef eitthvaö
kæmi í staðinn fyrir það sem lagt er
niður minnkaði hún ekki heldur
breyttist.
Sendiherrann vék sérstaklega að
hugmyndum sovéskra leiðtoga um
samdrátt í vigbúnaði á norðurslóðum
og sagði að þær væra í sjálfu sér hluti
af miklu stærra og flóknara máii, sem
væri heildaröryggiskerfi fyrir heim-
inn allan. Kvað hann inntak þessara
hugmynda vera að hætta að ræöa ör-
yggismál í stjómmálalegu og hemað-
arlegu samhengi einvörðungu,
nauðsyniegt væri að tengja slíkt efna-
hagsmálum, umhverfismálum og
mannúðarmálum.
Frakklands verið að færast aftur í eðli-
legt horf. En ekki era allir sáttir við
hversu hratt þetta virðist ætla að
ganga fyrir sig og margir telja reyndar
aö Frakkland geti aldrei átt venjuleg
samskipti við land aðskilnaðarstefn-
unnar.
Mitterrand forseti er einn af þeim
og því er hann í hæsta máta óánægður
með það að tekið skuli á móti Pik
Botha, utanríkisráðhema Suður-Afr-
íku, sem nú er í tveggja sólarhringa
óopinberri heimsókn í Frakklandi, á
meðan Mitterrand sjálfur er í Suður-
Ameríkufór sinni og illa tjarri stjóm-
málasenunni heima fyrir.
Reyndar er máfið alvarlegra fyrir
„Ég held, ef dæma á eftir árangri
funda minna hér í dag, að ég geti sagt
að við höfum sameiginlegan grundvöll
fyrir samvinnu í þessum efnum,“
sagði sendiherrann.
Aðspurður kvaðst sendiherrann
ekki sjá að þau ríki á norðurslóðum,
sem eiga aðild að Atlantshafsbanda-
laginu, ættu neitt erfiðara en önnur
með að lýsa sig kjamorkuvopnalaus.
Sagði hann að þótt þessi lönd væra
talin laus við slík vopn í dag, eins og
kom fram í nýlegri ræðu Gorbatsjovs,
aðalritara sovéska kommúnista-
flokksins, í Murmansk, fælist ekki í
því nein trygging þess að slíkum vopn-
um yrði ekki komið fyrir þar síðar.
Sagði hann Sovétríkin reiðubúin að
heita þvi að nota aldrei kjamorkuvopn
gegn þeim ríkjum sem lýsa sig alfarið
þær sakir að forsetinn vissi ekki um
heimsókn Botha fyrr en stuttu áður
en hann lagði upp tíl Argentínu og það
sem meira er, Jean-Bemard Raymond
utanríkisráðherra, sem fylgdi forset-
anum til Suður-Ameríku, tilkynntí
forsetanum tveimur til þremur tímum
áður en hann sneri aftur til Parísar
að þar myndi hann taka á mótí Botha
áður en hann héldi áfram til Damask-
us.
Þama finnst forsetanum sem farið
hafi verið á bak við sig og að verið sé
að ganga á vald sitt.
Snögg umskipti hafa oröið frá því í
vor þegar forsætisráðherra Suður-
Afríku kom einnig í óopinbera
kjamorkuvopnalaus.
Aðspurður um viðhorf Sovétríkj-
anna til hugmynda um kjamorku-
vopnalaust svæði, er næði allt frá
Grænlandi til Úralfjalla, sagði sendi-
herrann ríkissljóm' sína fyllilega
reiðubúna til viðræðna um hvaða hug-
myndir sem væri.
Aðspurður um það hvort Sovétmenn
væra reiðubúnir til að draga verulega
úr flotaumsvifum sínum í Murmansk,
sem er þeirra stærsta flotahöfn, í sam-
hengi við samdrátt í vígbúnaði á
norðurslóðum almennt, kvað hann
málið opið til umræðu. Hann benti þó
á að höfnin í Murmansk væri ekki
eina flotahöfnin við íshafið því Banda-
ríkjamenn hefðu einnig stöðvar á
norðurslóðum. Benti hann jafnframt
á að Murmansk væri á sovésku land-
svæði en ekki væri hægt að segja um
allar bandarískar flotastöðvar á norð-
urslóðum aö þær væra á bandarísku
landi.
Sendiherrann gerði einnig flotaæf-
ingar NATO í Norður-Atiantshafi að
umræðuefni. Sagði hann það ylli að
sjálfsögðu töluverðum óróleika í Sov-
étríkjunum þegar árlegar haustæfing-
ar þar stæðu yfir. Þá væra hundrað
skipa, þúsundir flugvéla og hundrað
þúsunda hermanna rétt við strönd og
landamæri Sovétríkjanna og sá uggur
væri alltaf fyrir hendi að æfingamar
kynnu að breytast í árás. Sagði sendi-
herrann að æfingar Varsjárbanda-
lagsheija yllu efalaust svipuðum ugg
meðal Vesturlandabúa og því teldu
Sovétmenn nauðsynlegt að draga úr
umfangi slíkra æfinga, auk þess að
tilkynningaskylda yrði efld og gegn-
kvæmt eftirlit hert.
1 lok fundarins var sendiherrann
spurður hvort hann teldi mögulegt að
vænta mætti samkomulags um efna-
ffæðilegan vígbúnað innan skamms.
Taldi sendiherrann góða möguleika á
algera banni viö slíkum vopnum en
tók fram að ákveðin vandamál varð-
andi eftirlit væra Olvíg viðureignar.
Meðal þeirra væra til dæmis atriði
varðandi eftiriit í bandarískum einka-
fyrirtækjum sem hafa getu til fram-
leiðslu efnaffæðilegra vopna.
heimsókn en var óbeint sagt aö hann
væri óvelkominn og enginn æðstu
sljómenda landsins hitti hann. í sam-
bandi við heimsóknina núna er jafnvel
talað um að Chirac sjálfur hitti Botha.
Stjómmálaskýrendur líta á þetta
sem merki um harðnandi samskipti
sósíalista og miðju hægrimanna vegna
væntanlegra forsetakosninga og að
lokum má geta þess áð í nýlegri skoð-
anakönnun kemur fram að nú telja
einungis fjörutíu og þijú prósent
Frakka að sambúðarstjóm Mitter-
rands og Chiracs hafi gefist vel á móti
fimmtíu og fjórum prósentum áður.
Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson
Norskir íþróttamenn nota hestalyf
Páil Vffitjálmssan, DV, Osló:
I Noregi hefur orðið uppvíst aö
fþróttamenn nota lyf sem eingöngu
er ætlaö hestum. Lyfiö inniheldur
vaxtathormóna sem styrkja vöðva
veðhlaupahesta.
Lyfið fannst við venjulega þvag-
prufu sem gerð var á íþróttamanni.
Nafiú íþróttamannsins er enn haldið
leyndu og ekki er vitaö hvaöa íþrótt
hann stundar. Líkur eru á aö fleiri
iþróttamenn noti sama lyf. Ekki er
vitaö hvaða áhiif lyfiö hefur á
mannslíkamann og vara læknar ein-
dregið við notkun þess.
Enn hriktir í sambúðinni