Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 14
14
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987.
Bridge
Opna Hótel-Arkar mótið:
Hannes og Hermann sigrnðu
Geysileg þátttaka var í Opna Hótel-
Arkar mótinu sem haldið var í
Hveragerði um sl helgi. Sextíu og tvö
pör voru mætt víðs vegar af landinu.
Sigurvegarar urðu Hannes R. Jóns-
son og Hermann Lárusson en þeir eru
báðir þekktir bridgemeistarar.
Röð og stig efstu para var annars
þessi:
1. Hannes R. Jónsson-
Hermann Lárusson 1323
2. Jón Ingi Bjömsson-
Hermann Tómasson 1316
3. Gísli Ólafsson-
Guðni Hallgrímsson 1284
4. Ingvar Hauksson-
Sverrir Kristinsson 1253
5. Guðjón Einarsson-
Runólíur Jónsson 1248
6. Sigfús Þórðarson-
Gunnar Þórðarson 1248
7. Gunnlaugur Óskarsson-
Steingr. Steingrímsson 1206
8. Jón Baldursson-
Valur Sigurðsson 1194
Þrjú efstu pörin fengu glæsilega
ferðavinninga en pör í íjórða og
flmmta sæti peningaverðlaun. Keppn-
isstjóri var Ólafur Lárasson en reikni-
meistari Vigfús Pálsson.
Það þarf bæði að spila vel og vera
heppinn til þess að vinna fjölmenn
tvímenningsmót og sigurvegaramir
fóra ekki varhluta af því síðamefnda,
ef marka má eftirfarandi spil.
N/N-S
Þar sem Hannes og Hermann sátu
n-s gengu sagnir á þessa leið (af skilj-
anlegum ástæðum óskuðu a-v nafn-
leyndar):
Noröur Austur Suður Vestur
pass pass 1T' 1S
dobl2 1G pass pass
2T3 pass 2G pass
pass dobl
~ ÁK1042
A06
v G107
*1054
Hmrbvr
4 63
C Á8752
ö K942
4 G3
#
4 87
O KD103
ö ÁD6
4 9872
♦ DG95
<?94
ó 853
4 ÁKD6
Bridge
Stefán Guðjohnsen
1. Precision 2. Sputnik 3. Ég gefst
aldrei upp 4. Við erum dauðir hvort
eð er.
Vestur spilaði út spaðafjarka og Her-
mann fékk fyrsta slaginn á muna.
Hann spilaði hjarta og austur fékk
slaginn á tíuna. Spaðaáttan fylgdi í
kjölfarið, drottning og kóngur. Vestur
var nú engan veginn viss um fram-
haldið og til þess að gera eitthvað tók
hann spaðaás. Blindur kastaði tígli,
austur laufatvisti og vestur þóttist
spila hlutlaust þegar hann hélt áfram
með spaða. Blindur kastaði hjarta og
austur tígli. Sviðið var nú sett fyrir
endaspil á austur og Hermann var
fljótur að framkvæma það.
Hann tók fyrst fjóra laufslagi og þeg-
ar austur kastaði hjartaþristi spilaði
hann hjartaás og meira hjarta. Blindur
fékk síðan síöasta slaginn á tígulkóng
- tvö grönd unnin dobluð. Það vora
670 til n-s og algjör toppur, sem era
engin undur þegar tekið er tillit til
þess að a-v eiga alltaf 8 slagi í tveimur
gröndum.
Norðurlandsmót í tvímenninqi,
úrslit
Staðan eftir 2 lotur
1. Ásgrímur Sigurbjörnsson
Jón Sigurbjörnsson 1191
2. Ólafur Ágústsson
Sveinbjörn Jónsson 1163
TímaritfyriraUa
oktöber
Hugsuruoröum60<
,«lagan.aíSVcuggfJ
^•Völundarhus
3 • Saga r
• Eyrnanudd» ir 38 • E«t
jsljóö36 • 1 *****‘^eppa 5<
• Emstaklmgsb Lrncom og ec
aítur 62 • Fa £ 4 # Villt dýr °g b<
Qftir Tsiaúcovstao
2 • Sjálísvig
túgangur sv
;tu fjandans'' -
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
3. Guðmundur Árnason
Níels Friðbjarnarson 4. Grettir Frímannsson 1126
Stefán Ragnarsson 5. ísak Ölafsson 1106
Viðar Jónsson 6. Örn Einarsson 1097
Hörður Steinbergsson 7. Bjarki Tryggvason 1095
Halldór Tryggvason 8. Björk Jónsdóttir 1072
Stefanía Sigurbjörnsd. 9. Anton Sigurbjömsson 1056
Bogi Sigurbjörsson 10. Erlingur Sverrisson 1049
Unnar A. Guðmundsson 11. Frímann Frímannsson 1045
Pétur Guðjónsson 1028
12. Rögnvaldur Þórðarson
Þorsteinn Jóhannsson 13. Inga Stefánsdóttir 1026
Stefán Benediktsson 14. Sigfús Steingrímsson 1022
Sigurður Haíliðason 15. Tryggvi Gunnarsson 1008
Reynir Helgason 16. Cecil Haraldsson 1004
Zarioh Hamidi 17. Björn Þórðarson 999
Jóhann Möller 18. Jóhannes Guðmannsson 986
Sigurður Ivarsson 19.-20. Ævar Ármannsson 967
Anton Haraldsson 19.-20. Gunnar Þórðarson 956
Jón Berndsen 21. Dísa Pétursdóttir 956
Soffía Guðmundsdóttir 22. Guðlaug Márusdóttir 934
Jón K. Ólafsson 891
23. Baldvin Kristjánsson
Þórarinn Thorlacius 24. Bragi Bergmann 888
Hermann Huijbens 25. Þorsteinn Jóhannsson 866
Guðbrandur Sigurbjörnsson 857
TUNGSRAM
TUNGSRAM - UMBOÐIÐ sími 688660
Raftækjaverslun fslands hf.
BÍLAPERUR
ODYR GÆÐAVARA
MIKIÐ ÚRVAL
Ailar bilaperur fra RING bera merklð E , sem pyöir að
pær uppfylla ytrustu gæðakrofur E.B.E.
IM