Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987. I
9
Heimsreisur
Nú, þegar skammdegiö er komið og
veturinn framundan, fer ekki hjá því
að menn dreymi um fjarlæg lönd og
áhugaverða staði sem gaman væri að
heimsækja og stytta um leið veturinn.
í Evrópu er nú mikið framboð á slík-
um ferðum og undirritaður athugaði
máhð í Þýskalandi, Sviss, Hollandi, og
Englandi þar sem hinar ýmsu ferða-
skrifstofur setja saman svona ferð-
ir.
Hið óvænta kemur í ljós, oft eru
heimsreisumar ekkert dýrari en
venjulegt fargjald. T.d. kostar venju-
legt fargjald báðar leiðir milli Zurich
og Singapore rúmar 105 þúsund krón-
ur og venjulegt íárgjald héðan til
Stokkhólms kostar nú kr. 54.120 báðar
leiðir.
Hins vegar kostar heimsreisa um:
Zurich-Kuala Lumpur-Singapore
-Kuching (Malaysíu>-Kota Kinabalu
(Malaysíu)-Hong Kong-Tapei-Tokýo-
-Los Angeles-Frankfurt aðeins um kr.
77 þúsund.
í fyrrgreindri ferð, sem og þeim sem
á efíir koma, má að sjálfsögðu fjölga
eða fækka viðkomustöðum og breytist
þá verð í samræmi við það. Það er þó
áberandi hvað ferð til Ástralíu getur
komið upp verðinu. Hér koma nokkur
dæmi um heimsreisur og verð:
Frankfurt-Bangkok-Hong Kong-
Denpasar (Indónesíu)-Sydney-
Noumea (Nýju Kaledóníuj-Auck-
Verð á filmum á íslandi hefur löng-
um verið í miklu ósamræmi við
filmuverð erlendis. í ferðablaði New
York Times rákumst við á klausu um
filmuverð í hinum ýmsu stórborgum.
Það var mun lægra en gengur og ge-
rist hér á landi. íslenskir ferðamenn
geta þannig notfært sér aö kaupa film-
ur sínar erlendis. Það er hins vegar
bagalegt fyrir erlenda ferðamenn, sem
hingað koma, að vita ekki um þetta
gífurlega filmuverð hérlendis. Eins og
einn slíkur sagði í eyru undirritaðrar
land-Papeete (K>Trahafi)-Los
Angeles-Frankfurt kr. 84.525
Frankfurt-Amsterdam-Vancou-
ver-San Francisco-Papeete-Auck-
land-Noumea-Sydney-Jákarta-Sin-
gapore-Prag-Frankfurt kr. 71.300.
Og ef fólk vill komast til draumaeyj-
unnar Hawah þá er hægt að fara:
Frankfurt-Colombo-Bangkok-Hong
Kong-Honolulu-Los Angeles-Frank-
furt fyrir kr. 62.790
Eða frá Amsterdam:
Amsterdam-Delhí-Bangkok-Syd-
ney-Nadí-Honolulu-Vancouver-
Amsterdam fyrir kr. 74.000.
Frá London er einnig hægt að fá
hagstæð fargjöld t.d.:
London-Bombay-Delhí-Singapore-
Manila-Hon Kong-Honolulu-Los
Angeles-Calgary (Kanada)-W-
innipeg-Toronto-Montreal og aftur til
London fyrir aðeins kr. 65.800 eða um
11 þúsund krónum dýrara en venju-
legt fargjald báðar leiðir Keflavík-
Stokkhólmur sem kostar eins og áður
sagði 54.120.
Ef ekki er hægt að gera upp við sig
hvar á að byija heimsreisuna þá má
í eftirfarandi dæmi velja um hvort far-
ið er frá Amsterdam, Frankfurt,
Dusseldorf, eða Munchen og síðan tíl
Bangkok-Hong Kong-Tapei-New
fyrir nokkrum dögum hefði hami ekki
órað fyrir því hvað fhmur væru dýrar
hér á landi.
Hér er um að ræða verð á 24 mynda
Kodak htfhmu, 100 ASA.
•Hong Kong 110 kr.
Tokýo 152 kr.
Toronto 158 kr.
London 174 kr.
Róm 214 kr.
París 216 kr.
Reykjavík 300 kr. -A.BJ.
York, og aftur th upphafsstaðar fyrir
aðeins 56 þúsund krónur.
í öhum dæmunum hér fyrir ofan er
um ársmiða að ræða og því nógur tími
th að njóta heimsreisunnar. Miðana
þarf að panta með minnst þriggja
vikna fyrirvara og þá er ekkert annað
en að velja ferö og koma sér af stað.
-Þórður Jóhannsson
Gunnar
Gunnars-
son,
sá þaulreyndi
fréttamaður,
er menning-
arritstjóri
Vikunnar.
Ný og breytt
Vika
22. október.
NÝTT HEIMILISFANG:
SAM-útgáfan
Háaleitisbraut 1
105 R. S 83122
Filmuverð í
stórborgum
og Reykjavík
ÍR-ingar
Árshátíð félagsins verður á Hótel Loft-
leiðuni 24. októher kl. 19.00. Miðar
seldir í ÍR-húsinu, Túngötu, sími 14387,
og félagsheimili ÍR við Skógarsel í sírna
75013 laugardaginn 10. októher kl.
16-18. Gamlir félagar hvattir til að
mæta.
Til sölu Dodge Challanger Super Bee, árg.
1972, 440 cc, beinskiptur, allur nýuppgerð-
ur. Til sýnis að Vaðlaseli 2.
Tilkynning frá Heklu hf.
Framvegis verður starfsemi bí/asö/unnar Bjö/iunnar ein-
skorðuó við notaða bíia sem viðskiptavinir Hek/u hf.
óska eftir að teknir verði til sölumeóferðar vegna kaupa
á nýjum bí/um hjá fyrirtækinu.
Hér eftir tekur hílasalan Bjallan því engar bifreiðir í
umboðssölu.
Með þessari ráóstöfun vill Hekla lif. einbeita sér að
hetri þjónustu við sína viðskiptavini.
[h|HEKIAHF
LEÐUR JAKKAR
Bíldshöfða 14 - Sími 673360
Hristið af ykkur slenið
Inntökur:
Eitt hylki á dag, helst
fyrir mat.
Einkaumboð á islandi
MÍCO sf.
Þessir tveir sem
gera allt í einu!
ROYAL iELLy+POLLEH
Royal Jelly 100 mg ♦ Pollen 500 mg
30 SOFT CAPSULES
FSC ROYAL POLLEN
contams two of the most
naturally etlective procAicts
Irom the Bee hive 500 mg
Bee Pollen and 100 mg
Royal Jelly m the lorm ot an
eKiract
FSC Food Sopptemenls
are not mtpnded as
medicines or remedies but
are recommended as daily
supplements
★ Eykur lífsþrótt þinn og gleði!
★ Styrkir mótstöðuafl þitt gegn
pestum og kvefi
★ Nærir allan likamann og liffærin.
UllUÍG E VÍTAMÍM P0LLEM ^
Eitt hylki á dag,
600 MG 200 IU 200 MG
Einkaumboð á islandi
MICO sf.
Box 1048 - 121 Rvk 2 29892
★ Eflir heilastarfsemina og minnið.
★ Hjálpar konum á
breytingaskeiði.
Reynið náttúruvítamín frá
★ Frábær heilsubót
Einkaumboð á Islandi
SF.
Box 1048 - 121 Rvik- 61 2292