Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987. 31 Hlaðbrekka 3, þingl. eig. Jóhann M. Hafliðason o.fl, íimmtud. 15. október ’87 kl. 11.35. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Trygginga- stofhun ríkisins. Hlíðarvegur 17, 1. hæð, þingl. eig. Guðmundur Hallsteinsson o.fl., fimmtud. 15. október ’87 kl. 11.40. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Brunabótafélag íslands og Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hlíðarvegur 27, þingl. eig. Stefán G. Asmundsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 11.40. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kópavogs. Engihjalli 19,1. hæð F, þingl. eigandi Einar Þ. Einarsson, fimmtud. 15. okt- óber kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands og bæjarfógetinn í Kópavogi. Kársnesbraut 35, neðri hæð, þingl. eigandi Ólaíur Engilbertsson, fimmtud. 15. október kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Kársnesbraut 110, þingl. eigandi Kristinn Ragnarsson, fimmtud. 15. október kl. 11.50. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Lundarbrekka 10, 4. hæð 2, þingl. eig. Ómar Elíasson o.fl., fimmtud. 15. okt- óber kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður _ Kópavogs, VeðdeOd Landsbanka íslands og bæjarfógetinn í Kópavogi. Lundarbrekka 16, 1. hæð t.v., þingl. eigandi Guðmundur A. Kristinsson. fimmtud. 15. október kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Melgerði 39, jarðhæð, þingl. eig. Kristinn Kristinsson o.fl., fimmtud. 15. október kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn í Kópavogi. Nýbýlavegur 24,1. hæð, þingl. eigandi Lárus Guðmundsson, fimmtud. 15. október kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Bruna- bótafélag íslands. Nýbýlavegur 26, l.h., þingl. eigandi Birgir Þórirsson, fimmtud. 15. október kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kópavogs. Skálaheiði 1, 2.h.t.h., þingl. eigandi Jóhannes Bjamason, fimmtud. 15. október kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skjólbraut 1,1. hæð og ris, þingl. eig- andi Kolbrún Kristjánsdóttir, fimmtud. 15. október kl. 13.50. Upp- boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka Islands og Guðjón Armann Jónsson hdl. Skjólbraut 20, þingl. eigandi Jón G. Magnússon, fimmtud. 15 október kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Þverbrekka 2, 2,h.t.h., þingl. eigandi Óskar Smith Grímsson, fimmtud. 15. október kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs, Ólafur Gústafsson hrl. og bæjarfógetinn í Kópavogi. Þverbrekka 4, íb. 804, þingl. eigandi Finnur Gíslason, fimmtud. 15. október kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Bæj- arsjóður Kópavogs, bæjarfógetinn í Kópavogi og Ólafur Gústafsson hrl. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi á neðangreindum tíma: Reynistaður v/Nýbýlaveg, þingl. eig- andi Páll Dungal, fimmtud. 15. október kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur eru bæjarfógetinn í Kópavogi, Bæjar- sjóður Kópavogs, Veðdeild Lands- banka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl._____________________________ Smárahvammi, hluti, þingl. eigandi Gunnar S. Kristjánsson, tal. eigandi Amar Hannes Gestsson, miðvikud. 14. október kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Digranesvegi 63, þmgl. eigendur Sig- urður Lövdal og Gunnar Lövdal, miðvikud. 14. október kl. 10.55. Upp- boðsbeiðendur eru Jón Egilsson lögfr., Landsbanki Islands, Bæjarsjóður Kópavogs og Ólafur Axelsson hrl. Marbakkabraut 15, l.h., þingl. eigandi Sigríður Hilmarsdóttir, miðvikud. 14. október kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Astúni_ 14, íbúð 3-3, þingl. eigandi Bjöm Ágúst Bjömsson, miðvikud. 14. október kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn í Kópavogi. Álfatúni 3, íbúð 202, þingl. eig. Gísli Amar Gunnarsson og Halla G. Jónsd., miðvikud. 14. október kl. 10.10. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Löngubrekku 1, talinn eigandi Ey- vindur Ó. Benediktsson, miðvikud. 14. október kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. á fasteigninni Kastalagerði 3, þingl. eigandi Angantýr Vilhjálmsson, mið- vikud. 14. október kl. 10.25. Uppboðs- beiðendur em bæjarfógetinn í Kópavogi, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Bún- aðarbanki íslands, Magnús Norðdahl hdl., GjaldskO sfi, Bæjarsjóður Kópa- vogs, Eggert B. Ólafsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Borgarskrifstof- ur. Vogatungu 16, þingl. eigandi Baldur Halldórsson, miðvikud. 14. október kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em bæj- arfógetinn í Kópavogi, Ámi Pálsson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs og Veð- deild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETKNIKÓPAVOGI Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Vesturvör 27, hluti, þingl. eig. Sam- band eggjaframleiðenda, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Út- vegsbanki Islands, Kristinn Sigm'- jónsson hrl., Ingvar Bjömsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Steingrím- ur Eiríksson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Iðnlánasjóður, Iðnaðarþanki ís- lands hf., og Bmnabótafélag íslands. Holtagerði 32, efri hæð, þingl. eig. Þómnn Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 13. október ’87 kl. 11.00. Úppboðsbeiðendur em Bæjarfógetinn í Kópavogi Bæjarsjóður Kópavogs, Brunabótafélag íslands, Viðar Már Matthíasson hdl., Verslunarbanki ís- lands og Brunabótafélag íslands. BÆJABFÓGETKXIKÓPAV0GI Skemmtikvöld Borgfirðingafélagið í Reykjavík hefur vetrarstarfið með haustfagnaði í Skipholti 50a. Húsið opnað kl. 21. Flóamarkaður Systrafélagið Alfa heldur flóamarkað sunnudaginn 18. októ- ber kl. 14 í Ingólfsstræti 19. Fundir Aðalfundur Vélprjónasam- bands íslands verður haldinn að Hótel Esju, Skálafelli, í dag, 10. október, kl. 14. I. Sigrún Ólsen leiðbeinir um sjálfsnudd. II. venjuleg aðal- fundarstörf. III. Anna Einarsdóttir fjallar um snið á prjóni og saumi. Eftir kaffi íjall- ar Helga Pálsdóttir um hvernig nýta má garnafganga. „Haustátak 1987“ Haustátak hefur verið fastur liður í starfi nokkurra leikmannahreyfinga innan ís- lensku kirkjunnar í nokkur ár og nú sténdur ..Haustátak 87“ fyrir dyrum. Hreyfingarnar sem að því standa eru KFÚM og KFUK. samband íslenskra kristniboðsfélaga. Kristileg skólasamtök og Kristilegt stúdentafélag. ..Haustátak '87“ er samkomuröð með níu almennum samkomum á tímabilinu 7. október til 1. nóvember og verður dagskrá fjölbreytt. Flutt verða ávörp og ræður. einsöngvarar og sönghópar syngja og almennur söngur verður mikill. Það sem setur mestan svip á ..Haustátak" að þessu sinni er athyglis- Bandalag kvenna í Hafnarfirði 15ára Sunnudaginn 11. október verður Bandalag kvenna í Hafnarfirði 15 ára. I tilefni þess mun Bandalagið hafa afmælisfund í Gafl- inum kl. 19. Bandalagið samanstendur af níu aðildarfélögum sem eru með 155 félaga samtals. Hvert félag sér um afmörkuð verkefni en bandalagið sér m.a. um orlof • húsmæðra sem er árlega, einnig starfar mæðrastyrksnefnd og skógræktarnefnd á vegum félagsins. Á þessu ári lauk stóru verkefni sem bandalagið var í forsvari fyr- ir, sem var söfnun fyrir nýjum röntgen- tækjum fyrir Sankti Jósepsspítala. Bandalagið mun kynna vetrardagskrá sína. 1 framkvæmdastjóm eiga sæti: Þór- hildur Ólafsdóttir, Margrét Albertsdóttir og formaður er Hjördís Þorsteinsdóttir. Kvennalistinn í Norðurlands- kjördæmi eystra Fundur Kvennalistans í Norðurlandskjör- dæmi eystra, haldinn á Akureyri 3. okt. 1987, átelur harðlega þá ákvörðun að leggja söluskatt á mötuneyti í skólum. Benda má á að ærinn kostnaður er nú * þegar fyrir foreldra að greiða mötunevtis- kostnað fyrir börn og unglinga sem ekki eiga annan kost en að dvelja á heimavist- um vegna skólagöngu. verð heimsókn frá Noregi. Hingað til lands kemur kvartett sem hefur sérhæft sig í að syngja negrasálma. Freedom Quartett. Mun hann svngja á samkomum ..Haustá- taks" dagana 7.-10. október. auk þess sem fyrirhugaðir em tónleikar í Bústaðakirkju kl. 17 laugardaginn 10. október. Með kvartettinum kemur ræðumaður. Geir Gundersen. Aðrir ræðumenn. söngvarar og sönghópar sem taka þátt í ..Haustátaki '87“ em íslenskir. Samkomurnar verða allar í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg 2b í Reykjavík og hefjast kl. 20.30. Fyrst verða samkomur á hverju kvöldi dagana 7.-11. október en síðan vikulega á sunnudagskvöldum til 1. nóvember. Sam- komur þessar eru öllum opnar. Tapað - Fundið Táta er týnd Tapast hefur grábröndótt læða frá Bald- ursgötu 12. Hún gegnir nafninu Táta. Hún var með gula hálsól með merkispjaldi. Gott væri ef fólk í nágrenninu vildi athuga í geymsluskúra sína. Fundarlaunum heit- ið. Upplýsingar í síma 25859. Félagsvist Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, nk. sunnudag, 11. október, kl. 14.30. Væntum þess að sem flestir mæti. Sýningar Síðasta sýningarhelgi Sigurðar í Gallerí Svart á hvítu I Gallerí Svart á hvítu sýnii Sigurður Örlygsson 12 olíu- og akrýlmálverk. Þetta er níunda einkasýning Sigurðar auk þess sem hann hefur tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Sýningin er opin kl. 14-18 og lýkur henni á sunnudagskvöld. THkynningar Vítamín og lykilnæringarefni Sunnudaginn 11. október. kl. 13-18.30. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var í 137., 140. og 142. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1986 á eigninni Sunnuflöt 13, Garðakaupstað, þingl. eigandi Karl M. Karlsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 13. október nk. kl. 15.00 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var í 66., 69. og 79. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Faxatúni 13, Garðakaupstað, þingl. eigandi Sigurjón V. Alfreðsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 13. október nk. kl. 13.00 og verður siðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Jón Þóroddsson hdl., Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Verslunarbanki islands, Ólafur Gústafsson hrl., Jón Magnússon hdl„ Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Ólafur Garðarsson hdl. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137., 140. og 142. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Goðatúni 19, Garðakaupstað, þingl. eigandi Kristín Kjartansdóttir, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 14. október nk. kl. 14.30 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar- ins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. _________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað verður haldið námskeið um einstaklings- bundnar næringarþarfir og skvnsamlegt vítamínval. Á námskeiðinu svara þátttak- endur spurningalista unt næringan’enjur. heilsufar og lífsstíl sem hannaður er af þekktum bandarískum næringarlækni. Stuart M. BergerM.D. Niðurstöðurspurn- ingalistans gefa vísbendingu um það magn einstakra vítamína og lykilnæringarefna sem líklegt er að henti hverjum fyrir sig. Geir Viðar Vilhjálmsson. aðalleiðbeinandi á námskeiðinu. hefur unnið með vítamín sl. 10 ár. Ásamt sálfræði stundaði hann í 4 ár nám í læknisfræði. Hann hefur sér- hæft sig í ýmsum náttúrulækningaaðferð- um. svo sem svæðameðferð. slökunar- tækni og tónlistarlækningum og hann vinnur í tengslum við nántskeið þessi rannsókn á árangri skipulegrar vítamín- töku. Námskeiðið verður haldið í Holiday Inn. Námskeiðið verður síðan endurtekið laugardaginn 17. október í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Skráning er í síma 76807 og námskeiðsgjald er kr. 1000. Trúnaðarbréf afhent Hinn 6. október afhenti Hannes Jónsson sendiherra Ramaswami Venkatarman. forseta Indlands. trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands í Indlandi með aðsetri í Reykjavík. Sérverslun með áklæði Nýlega opnaði Gunnlaugur Hilmarsson verslunina Innbú að Skúlagötu 61 í Revkjavík. Innbú er sérverslun með áklæði bæði í smásölu og heildsölu. Öll áklæðin eru y-þýsk og belgísk. einnig verð- ur bráðum fáanlegt leður og leðurlux efni sem eru mjög vinsæl í dag. Tilgangurinn með opnun sérverslunar er að bjóða upp á nýjustu línuna af áklæðum í mikiu úr- vali. Innbú er eina sérverslunin hér á landi með áklæði í þessari nýju línu. Fyrirtækið' Innbú hefur verið rekið sem bólstrunar- verkstæði í Keflavík síðan 1979. samhliða húsgagnaverslun frá 1979 til 1984. Sýningar Margrét Jónsdóttir sýnir í FIM-salnum Margrét Jónsdóttir opnaði málverkasýn- ingu í gær, föstudaginn 9. október, í FIM-salnum. Á sýningunni eru olíumál- verk sem Margrét hefur málað á þessu ári. Sýningin stendur til 25. október næst- komandi. Margrét stundaði nám við MHÍ á árun- um 1970 til 1974. Síðan fór hún í tveggja ára framhaldsnám við Saint Martin Scho- ol of London árin 1974 til 1976. Margrét var einn af stofnendum Gallerísins Suður- gata 7 og starfaði þar í fjögur ár. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga, bæði hér heima og erlendis, og má þar nefna sýning- ar í Noregi, Danmörku, Finnlandi, Italíu, Englandi, Póllandi og Bandaríkjunum. Margrét við tvö verka sinna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.