Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987.
29
■ Verkfæri
Vélar fyrir jám, blikk og tré.
• Eigum og útvegum allar nýjar og
notaðar vélar og verkfæri.
• Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930.
■ Verslun
Hinn kunni læknir og vísindamaður dr.
Matti Tolonen segir: Besta selenefnið
á markaðnum er Bio-Selen + sink.
Það inniheldur: selen 100 mcg, sink
15 mg, A-vítamín 3000 I.E., C-vítamín
90 mg, E-vítamín 15 mg, B-6 vítamín
2 mg, járnoxíð og ýmis B-vítamín.
Þetta eru allt lífræn andoxunarefni, 7
vítamín og steinefhi í einni töflu sem
byggja upp ónæmiskerfið gegn sjúk-
dómum. Dr. Tolonen segir ennfremur:
„Líkaminn nær ekki að nýta selen
nema hráefnið sé algjörlega lífrænt
og því aðeins að hin afar mikilvægu
efni, sink og B-6, séu einnig til staðar
með seleninu. Sinkið stuðlar einnig
að betri nýtingu A-vítamíns og mynd-
un gammalínolíusýru í líkamanum.
B-6 vítamínið byggir upp rauðu blóð-
komin og er nauðsynlegt húðinni og
styrkir taugakerfið." Þegar þú kaupir
selen skaltu athuga samsetningu og
magn hvers efnis. Fæst í apótekum,
heilsubúðum og stórmörkuðum.
Dreifing: Bio-Selen umboðið, sími
76610.
GANGLERI
haiixt iwr KWUIOU-1 m
Síðara hefti Ganglera, 61. árgangs, er
komið út. 18 greinar em í heftinu um
andleg og heimspekileg mál. Áskriftin
er 550 fyrir 192 bls. á ári, nýir áskrif-
endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift-
arsími 39573 eftir kl. 17.
GARN - GARN. Mikið úrval, þekkt
gæði, haust- og vetrarlitirinir komnir.
Líttu inn. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
621530.
Barbie hjartafjölskyldan. 3 gerðir
m/bömum, barnaherbergi, mgguhest-
ur, baðborð, tvíburakerra, tvíhjól,
leikgrind, campingsett, pabbi m/bam,
mamma m/bam, mesta úrvalið af Bar-
bievörum. Póstsendum, Leikfanga
húsið, SKólavörðustíg 10, s. 14806.
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara
hinar vinsælu beykibaðinnréttingar.
Timburiðján hf., Garðabæ, sími 44163.
Heine vörulistinn kominn, mikið vöru-
úrval. Hringið og tryggið yður eintak
strax. Takmarkað upplag. Sími 666375
og 33249.
Kays pöntunariistinn ókeypis, bgj. 123
kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á
alla íjölskylduna, leikföng, sælgæti,
búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega
fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman-
burð. B. Magnússon verslun, Hóls-
hrauni 2, Hfj., sími 52866.
Nýkomin vestur-þýsk leðursófasett i
háum gæðaflokki, verð frá kr. 114.000,
ennfremur marmarasófaborð, gler- og
krómborð í sérflokki. Nýþorg hf.,
Skútuvogi 4, sími 82470.
Húsfélög - húseigendur. Snyrtilegu
plastruslatunnurnar fyrirliggjandi,
gott verð. Atlas hf., Borgartúni 24,
sími 621155.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflar tíl sölu
Suzuki Fox 410, rauður, ekinn aðeins
29 þús. km, nýyfirbyggður, verð aðeins
420 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma
11024 og 19910.
Plymouth Reliant ’83 til sölu (eins og
Dodge Aries), 2ja dyra, vökvastýri,
beinskiptur^ verð tilboð. Uppl. hjá
Guðnýju í símum 41312/17869 kvöld
og helgar, 14025 virka daga 8-16.
Grand Wagoneer ’84 til sölu, ekinn
33.000 mílur, 8 cyl., sjálfsk., vökva/
veltistýri, leðursæti, rafmagn í öllu,
álfelgur o.fl. Skipti, skuldabréf. Uppl.
í síma 36289.
Gullfallegur Benz 1980, dumbrauður,
sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segul-
band, sóllúga, höfuðpúðar aftur í.
Klassabíll - í topppformi. Verð kr. 560
þús. Ath. skipti á Subaru station eða
Toyota Tercel. Uppl. í síma 611515.
sfe K'J
MMC Sapporo árg. ’82, ekinn 67.000
km, rafmagn í rúðum, vökvastýri,
sjálfskiptur. Toppbíll. Verð 360 þús.,
til greina kemur að skipta á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 623222 eða 656964.
Subaru station turbo árg. 1987 til sölu,
dökkblásanseraður, digitalmælaborð,
aksturstölva, splittað drif, álfelgur og
góð Pioneer hljómflutningstæki.
Uppl. í síma 685344.
M. Benz 307 D ’86 til sölu, ekinn 107
þús. km, fallegur bíll. Uppl. í símum
73955 og 31509.
Tveir toppbílar!
Cherokee Chief ’85 til sölu, 4 cyl., 2,5
1, sjálfskiptur, með miklu af aukaþún-
aði, rauður, metallic, ekinn 29 þús.
mílur.
Mustang ’84, rauður, ekinn aðeins 22
þús. mílur, 4 cyl., sjálfskiptur, afl-
stýri. Sími 31514.
Sierra 2,0iS árg. ’85, 5 gíra, 5 dyra,
bein innspýting, litað gler, 116 hest-
öfl, útvarp/segulband. Verð 630.000.
Opel Ascona LS árg. ’85, 5 dyra, sól-
lúga, útvarp/segulband. Verð 440.000.
Uppl. í síma 39675 eftir kl. 17.
Ford Escort 1100 CL árg. ’86 til sölu,
ekinn aðeins 15.000 km, litur rauður,
4 vetrardekk á felgum fylgja. mjög
fallegur og vel með farinn bíll. Allar
nánari uppl. í síma 622028 eftir kl. 18.
Buick Century station ’84 til sölu, 5-7
manna, sjálfskiptur, aflstýri og
-bremsur, rafmagn í rúðum, útvarp,
litur hvítur. Uppl. hjá bílasölunni
Braut, s. 681502-681510 og 39931 á
kvöldin og um helgar.
Antik. Cadillac Sedan de Ville árg. ’63
til sölu, 8 cyl., sjálfsk., vökva/veltistýri,
rafmagnsrúður o.fl. Fallegur, original
bíll í góðu standi. Gott verð. Til sýnis
og sölu á Bilasölunni Braut, sími
681502,
Isuzu Trooper ’83 til sölu, er í mjög
góðu ástandi, ath. skipti. Uppl. í síma
77073.
Mercedes Benz 190 E ’84. Þessi glæsi-
legi bíll er til sölu. Gríptu tækifærið
og láttu Benzdrauminn rætast,
kynntu þér greiðsluskilmála í síma
41484 laugardaga 10-17, aðra daga
eftir kl. 18.
VW Passat árg. '81 til sölu, verð 270
þús., má greiðast með skuldabréfum
til 12-14 mánaða eða skipti á dýrari
bíl. Uppl. í símum 623222 og 18119.
BMW 630 CS ’77 til sölu, 6 cyl. Verð
480 þús. Uppl. í síma 15703.
Chevrolet Corvette árg. 1978 til sölu,
rafmagn í rúðum, T-toppur. Verð 1.
050.000, góð greiðslukjör. Uppl. á
bílasölu Álla Rúts, sími 681666, eða
75416 á kvöldin.
M.Benz 230 E ’85 til sölu, ekinn 48
þús. km, litur dökkblár, fallegur og
vel með farinn bíll. Uppl. í símum
31509 og 73955.
Range Rover '75. Til sölu þetta sér-
staka eintak af lengri gerðinni af
Range Rover, 7 manna, originalbíl.
Verð 550 þús., skipti - skuldabréf.
Uppl. í síma 666576.
Toyota árg. '88. Toyota Corolla 1300
LX liftback, árg. '88, til sölu. ókeyrð-
ur. Uppl. í síma 666732.
Chevrolet Malibu Landau '79 til sölu, 8
cyl., 350 cub., ekinn 78 þús. km. mjög
góður bíll, verð 290 þús. Uppl. í síma
22259, 32426.
Honda Quintet ’82, fallegur bílL ekinn
74.000, verð 330 þús.. til sýnis og sölu
á Bílasölunni Bílakjör. sími 666811.
Subaru ’82 1600 SRX. Til sölu Subaru
SRX, nýlega innfluttur, þarfnast lag-
færingar á vél, verð 220 þús. Uppl. í
síma 666576.
Mazda RX7 ’80 til sölu, ekinn 90 þús.
km. Uppl. í símum 53394 og 54825.
fi« í ■ SB
Bronco ’74 til sölu, skoðaður ’87, verð-
hugmynd 290 þús., selst á skuldabréfi
að hluta eða öllu leyti. Uppl. í síma
99-2607.