Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 24
24
LAUGARDAGUR 10. OKTÖBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Fyiir veiöimerm
Flugukastkennsla hefst sunnudaginn
11. okt. kl. 10.30 -12 í íþróttahúsi
Kennaraháskólans við Háteigsveg.
Lánum tækin, hafið með ykkur inni-
skó, allir velkomnir. Ármenn.
Hólsá og Rangá. Opið verður fyrir sjó-
birtingsveiði til 20. okt. nk. Veiðileyfi
eru seld í Hellinum, Hellu, sínii 99-
5104. Tvö veiðihús eru á svæðinu.
■ Fasteignir
Lítil 2ja herb. ibúð nálægt Iðnskólanum
til sölu. Uppl. í síma 12006.
■ Fyiirtæki
-Til sölu sérhæft verktakafyrirtæki með
vörubifreiðar og tæki til landgræðslu.
Ef þér hafið áhuga á frekari uppl. þá
leggið inn nafn og síma hjá auglþj.
DV í síma 27022. H-5647.
■ Bátar
Stærri gerðin af færeyingi '81 til sölu,
er með Leyland 38 ha. vél, nýr PRM
160 gír, getur gengið 8,2 mílur. Fylgi-
hlutir: björgunarbátur, kabyssa, sjálf-
stýring, línuspil, 3 DNG-rúllur og 1
Elliðarúlla, Kóten lóran, Kóten dýpt-
armælir, Simrad dýptarmælir, 2 tal-
stöðvar, tvær lensidælur, 1 handdæla,
3 fiskikör, taka 300 kg hvert. Tilboð
óskast. Sími 94-6179.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
ýsunet, eingimisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar, góð síldarnót, vinnuvettl-
ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk
og frystitogara. Netagerð Njáls og
Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750
og 98-1700.
Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjó-
hæfni vegna sérstaks byggingarlags.
Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á
dekki, hagstætt verð. Landsverk,
Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík,
sími 686824.
Trilla til sölu 1,67 tonn með 10 ha. Sabb
vél, lítið keyrð, talstöð, dýptannælir,
kompás, fæst á góðum kjörum. Á sama
stað Subaru ’80, skemmdur eftir veltu.
Uppl. í síma 97-31328 e.kl. 19.
9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf-
um hafið framleiðslu á 9,5 tonna
plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla-
hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Planandi fiskibátur til sölu, 23 fet,
siglingatæki, 2 tölvurúllur, vagn og
gúmmíbátur. Uppl. í síma 97-61256 og
61246.
■ Vídeó
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar
ekkert fyrir videotækin hjá okkur.
Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið-
vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400.
Við erum alltaf í farárbroddi með nýj-
asta og besta myndefnið. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Leigjum út sjónvörp og videotæki,
ejnnig allt frá Walt Disney með ísl.
texta. Videosport, Eddufelli, sími
71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480,
Videosport, Alfheimum, s. 685559.
6-700 videospólur, 1 sjónvarp, 1 video
og peningakassi til sölu, góð kjör,
skipti á bíl koma til greina. Uppl. í
síma 95-5821 eða 95-6677.
Ókeypls videotæki, Stjörnuvideo. Hjá
okkur færðu videotækið frítt, leigir
aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Myndir frá
kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga.
Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
M Varahlutir
Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri
hæð, sími 78225. Varahl. í Alfa Romeo
’80, Audi 80-100 ’77-’79, Citroen GSA
’83, Colt ’80, Datsun Bluebird ’81,
Datsun 220 ’76, Fiat Ritmo ’82, Lada,
Lancer ’80, Mazda 323 ’77-’80, Peugeot
504, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’78-’84,
Rapid ’83, Subaru ’78-’82, Toyota Car-
ina '80. Opið 9-20, 10-16 laugardaga.
Modesty
Þessi fugl ætti
verslun.
Hann myndi
græða vel.
’ Prófessorinn sagði að.
fuglinn vildi alveg yi
sérstakan r^X~
mat.__^ v
Ílí j
Náðu í korn fyrir
fuglinn ef til vill kemur
hann þá með annað
armband handa okkur.
RipKirby
hafa
væru
stórar og sterkar
skepnur sem þú.
Tarzan. Hann vill
þú dveljist lengi með
kóngulóarfólkinu,
svo þaö megi
Tarzan
Maður verður að vera
fljótur að loka þegar maður
loksins hefur opnað dósina.