Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Page 32
32 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987. Fólk í fréttum Ingimar Eydal Ingimar Eydal hefur veriö í frétt- um DV vegna stórsýningar Sjallans á Akureyri á Stjömum Ingimars Eydal í 25 ár. Ingimar er fæddur á Akureyri 20. október 1936 og lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands 1957. Hann byijaði aö spila þrettán ára gamall með Karb Adolfssyni á Hótel Norö- urlandi en spilaði í Alþýöuhúsinu á Akureyri 1952-1954. Ingimar spilaði á Hótel KEA1954-1956. Hann spilaði í Alþýöuhúsinu 1956-1963 og hefur síðan spilað í Sjalianum. Ingimar stofnaði eigin hljómsveit 1962 sem enn starfar. Ingimar kenndi í Tón- listarskólanum á Dalvik 1964-1966 en hefur kennt viö Gagnfræðaskól- amv á Akureyri frá 1966. Hann er formaður Norræna félagsins á Ak- ureyri og forseti Kiwanisklúbbsins Kaldbaks. Ingimar er æðstitemplar stúkunnar Brynju og formaður áfengisvamarnefndar Akureyrar. Hann á sæti í umhverfismálanefnd Akureyrar og á sæti í félagsráði KEA. Ingimar er í stjóm Akureyrar- deildar KEA og formaður stjómar fyrirtækja IOGT á Akureyri og þing- templar Eyjafjarðar. Kona Ingimars er Ásta Sigurðar- dóttir sjúkrahði, f. 20. febrúar 1943. Foreldrar hennar era Sigurður Har- aldsson, sjómaður í Rvík, sem lést 1944, og Sigurlaug HaUdórsdóttir. Fósturforeldar Ástu em Ingólfur Guðmundsson og Ingibjörg HaUd- órsdóttir. Hún er í stjóm BSRB og formaður Starfsmannafélags Akur- eyrarbæjar og í kjaranefnd Akur- eyrarbæjar. Böm þeirra em Guðný, BA í félagsfræði. vinnur í verslun- inni Utilíf í Glæsibæ, sambýhsmaö- ur hennar er Tómas Bjamason félagsfræðinemi, Inga, dagskrár- gerðarmaður við Ríkisútvarpið á Akureyri og poppsöngkona, gift Davíð Valssyni verslunarmanni, Ingimar, framkvæmdastjóri Skáta- bandalags Akureyrar, og Ásdis nemandi. Systkini Ingimars eru Gunnar lög- fræðingur, skrifstofustjóri Reykja- víkurborgar, giftur Ásgerði Ragnarsdóttur kennara, Finnur, kennari við TónUstarskólann á Ak- ureyri, giftur Helenu Eyjólfsdóttur, fuUtrúa við sjúkrasamlag Akur- eyrar, og Kristbjöm, fiskmatsmaður í Rvík, giftur Steinunni Guðmunds- dóttur kennara. Foreldrar Ingimars era Hörður Eydal. starfsmaður Mjólkursamlags KEA, er lést 1976, og kona hans, PáUna Indriðadóttir. Hörður var sonur Ingimars Eydal, kennara og ritstjóra Dags á Akureyri, Jónatans- sonar. Móðir Ingimars ritstjóra var Sigríður Jóhannesdóttir, b. á Sáms- stöðum í Eyjafirði, Grímssonar, „græðara" á EspihóU, Magnússonar. Móðir Jóhannesar var Sigurlaug, systir Kristjáns, langafa Jóhanns Sigmjónssonar skálds. Sigurlaug var dóttir Jósefs í Ytra-Tjamarkoti, bróður Jónasar, afa Jónasar HaU- grímssonar skálds. Annar bróðir Jósefs var Davið, langafi Páls Árdals skálds. Móðir Sigurlaugar var Ingi- björg, systir Gunnars í Laufási, langafa Hannesar Hafsteins. Móðir Harðar var Guðfinna Jónsdóttir, b. á Víðastöðum í Norður-Múlasýslu, Eiríkssonar. Ingimar Eydal. Móðir Ingimars, Pálína, var dóttir Indriða, sjómanns á Fáskrúðsfirði, Finnbogasonar. Móðir Páhnu var Guðný Magnúsdóttir, b. á HeykUfi, Ámasonar. Móðir Guðnýjar var Rósa Jónsdóttir, b. á Hvammi í Fá- skrúðsfirði, Ámasonar, bróður Helgu, móður Sigríðar, ömmu Bergs Jónssonar rafmagnsefdrUtsstjóra og Stemunnar, ömmu Eysteins Jóns- sonar, fyrrv. ráðherra. Afmæli Ragnheiður Jónsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir, Ásbraut 13, Kópavogi, verður sjötug mánu- daghm 12. október en hún mun taka á móti gestum í dag, iaugardaginn 10. október, frá klukkan 3 tU 7 í kaffi- stofu Fíladelfíu, Hátúni 2. Ragnheiður fæddist í Gilsfjarðar- brekku í GUsfirði og ólst þar upp til tólf ára aldurs en þá flutti hún með foreldram sínum tU Reykjavíkur. Eiginmaður hennar er Trausti tré- smiður, f. 13.8.1915, en hann kemur úr stórum systkinahópi frá Skafta- felli í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans era látnir en þeir vora Guðjón, útgeröarmaður og formaður í Vest- mannaeyjum, Hafliðason frá Fjósum í Mýrdal, Jónssonar og Halldóra frá Gaulverjabæ í Flóa, Þórólfsdóttir. Ragnheiður og Trausti eiga sjö böm. Þau era: Halldóra ljósmóðir, f. 1939, er gift Einari Jónassyni múrara. Þau eiga fjóra syni og búa í Reykjavík; Guðjón vélvirki, f. 1943, er giftur Kristínu Erlendsdóttur frá Hamrastöðum undir Eyjaíjöllum. Þau eiga þijú böm og búa í Kópa- vogi; Komelíus trésmiður, f. 1946, er giftur Elínu Pálsdóttur fóstra. Þau eiga einn son; Símon, f. 1948, er b. á Ketu í Hegranesi. Kona hans er Ingi- björg Jóhannesdóttir og eiga þau íjögur böm; Sólveig, f.1950, er hús- móðir og starfsmaður á Borgarspít- alanum. Maður hennar Sigurður Wíum skrifstofumaður og eiga þau þijú böm; Vörður, f. 1952, er lög- regluþjónn á Akureyri og forstöðu- maður Hvítasunnusafnaðarins þar. Kona hans er Ester Jakobson sjúkrahði en hún er fædd í Noregi. Þau eiga fjögur börn; Ingveldur sjúkrahði, f. 1954, er gift Geiijóni Þórissyni, lögreglumanni í Vest- mannaeyjum. Ragnheiður átti sjö systkini en tvær systur hennar, Guðrún og Margrét, era nú látnar. Önnur syst- kini hennar era Kristín, Eggert, Komehus, Kristrún og Anna. Foreldrar hennar vora Jón, b. í Gilsfjarðarbrekku og síðar skraut- skrifari í Reykjavík, f. 20.5. 1880, d. 4.2.1960, og kona hans Ehn Guðrún, Svanfríður Amkelsdóttir Svanfríður Arnkelsdóttir, Digra- nesvegi 83. Kópavogi. er sextug i dag. Svanfríður fæddist að Sviöningi í Skagahreppi í Austur-Húnavatns- sýslu og þar er hún ahn upp. Hún flutti síðan til Hafnarfjaröar þegar hún var um tvitugt og vann þá ýmis almenn störf sem th féllu. Svanfríð- ur hefur m.a. unniö í fiski og við ræstingar og hún hefur verið starfs- stúlka á Elliheimihnu Grund en síðustu tuttugu og fjögur árin hefur hún starfað hjá Kópavogsbæ. Qvan- fríOur flutti í Kópavoginn 1953 og hefur búið þar síðan. Maður Svanfríðar er Amór Aðal- steinn Guðlaugsson frá Tindum í Geiradal í Austur-Barðastrandar- sýslu, f. 5. ágúst 1912, en þau giftu sig 17. aprfl 1954. Foreldrar Amórs 90 ára_______________________ Erlendur Ólafsson, Stigahlíð 12, Reykjavík, er niræður í dag. 75 ára Guðríður Sigurðardóttir, Heiðar- horni 13, Keflavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Gunnar Guðmundsson, Vallholts- vegi 5, Húsavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Sesselja Ólafsdóttir, Kirkjuvegi 6, Hvammstanga, er sjötíu og fimm ára í dag. Hún verður að heiman. Helga Einarsdóttir, Berufirði II, Berufjarðarhreppi, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára_______________________ Jóhannes Hallgrímsson, Hverfis- era bæði látin en þau era Guðlaugur Bjarni Guðmundsson og Sigurhna Guðmundssdóttir. Svanfríður og Amór eiga þijú börn og þrjú barnabörn. Böm þeirra eru Arnór Heiðar, f. 1954, Þuríður Sveinbjörg, f. 1957, og Guðbjörg, f. 1958. Foreldrar Svanfríðar: AmkeU, ættaður úr Stykkishólmi, sem lengi var sjómaður en síðar póstur á Sel- tjamarnesi, Bjamason, og Þuríður Sveinbjörg Eiríksdóttir, en hún er látin. Föðurforeldrar Svanfríðar voru Bjarni Eyjólfsson og Guðrún Hannesdóttir. Móðurforeldrar henn- ar vora Eiríkur Eiríksson, Guö- laugssonar, og Monika, dóttir Moniku Einarsdóttur, b. á Tindum á Skarðsströnd, Gunnarssonar, en götu 58, Hafnarfirði, er sjötugur í dag. Jón Jósefsson, Laugarnesvegi 106, Reykjavík, er sjötugur í dag. Herdís Guðmundsdóttir, Selvogs- götu 13, Hafnarfirði, er sjötug í dag. 60 ára_______________________ Eggert Pálsson, Lönguhlíð 15, Ak- ureyri, er sextugur í dag. Egill Jónsson, Syðri-Varðgjá, Öng- ulstaðahreppi, er sextugur í dag. 50 ára______________________ Haukur Jónsson, Skólavegi 84A, Búðahreppi, er fimmtugur í dag. Birna Jóhannesdóttir, Blikahólum 8, Reykjavík, er fimmtug í dag. Ingibjörg Perla Pálmadóttir, Ljós- heimum 18, Reykjvík, er fimmtug í dag. Guðrún Snæbjömsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir. d. 20.8. 1960, sjötíu og niu ára að aldri. Jón var sonur Theódórs Jóns- sonar, b., guhsmiðs og leirkerasmiðs á Efri-Branná og í Stórholti í Saurbæ, og konu hans Margrétar frá Kleifum í Gflsfirði, Eggertsdóttur. Móðir Ragnheiðar var hins vegar dóttir Magnúsar frá Gflsfjarðar- brekku, Guðmundssonar og Guð- rúnar Ormsdóttur en hún var úr Strandasýslu. Svanfríður Arnkelsdóttir. hún var hálfsystir Gunnars Einars- sonar, langafa Torfa Ólafssonar í Ólafsdal. Svanfríður verður með heitt á könnunni í tflefni dagsins. Erlendur Jóhannesson, Skólavegi 38, Búðahreppi, er fimmtugur í dag. Teitur Símonarson, Hrauntungu 51, Kópavogi, verður fimmtugur mánudaginn 12.10. Hann mun hins vegar taka á móti gestum að heim- fli sínu í dag, laugardag, milli klukkan 16 og 19. 40 ára_________________________ Gunnþóra Guðmundsdóttir, Stekkjarbrekku 12, Reyðarfjaröar- hreppi, er fertug í dag. Guðrún Rannveig Jóhannesdóttir, Illugagötu 15A, Vestmannaeyjum, er fertug í dag. Björn Guðjónsson, Borgarheiði 6H, Hraungerðishreppi, er fertugur í dag. Jakob Hendriksson, Vesturgötu 93, Akranesi, er fertugur í dag. Guðrún Snæbjörnsdóttir, Gnoðar- vogi 68, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára á morgun. Guðrún fæddist á Tannanesi í Tálknafirði en fluttist ung að árum með foreldrum sínum að Höfðadal í Tálknafirði og síðan að Lambeyri í sömu sveit en þar bjuggu foreldrar hennar lengst af. Þegar Guðrún var nítján ára réðst hún i vist tfl hjónanna Sigurleifs Vagnssonar og Viktoríu Kristjáns- dóttur á Bíldudal. Á Bíldudal kynntist hún fyrri manni sínum, Áma Kristjánssyni á Bræöraminni, en hann var alla tíð bóndi og sjómað- ur. Guðrún og Ámi giftust 21. nóvember 1933. Eignuðust þau fjórt- án böm og era tólf þeirra á lífi, átta dætur og fjórir synir. Guðrún missti mann sinn árið 1966. Frá Bræðra- minni fluttist Guðrún til Reykjavík- ur árið 1968 með yngstu bömin. Þar kynntist hún síðari manni sínum, Högna Magnússyni bifreiðasmið, ættuðum frá Drangshlíð undir Aust- ur-Eyjafjöilum. Þau ólu upp dóttur Högna frá fyrra hjónabandi hans. Systkini Guðrúnar urðu tíu talsins en tvö þeirra dóu í frumbemsku. Þau sem komust til fullorðinsára era: Lilja húsmóðir á Patreksfirði, en hún er látin; Guðbjartur skip- 80 ára_________________________ Hugi Vigfússon, Barmahlíð 5, Reykjavík, er áttræður á morgun. Hann verður ekki heima á afmælis- daginn. Finnbogi Gíslason, Suöurgötu 8, Seyðisfirði, er áttræður á morgun. Fanney Jónsdóttir, Lönguhlíð 5H, Akureyri, er áttræð á morgun. Albert Jónsson, Kleppsvegi, Hrafn- istu, er áttræður á morgun. 70 ára_______________________ Anna O. Jónsdóttir Illugagötu 43, Vestmannaeyjum, er sjötug á morgun. Guðrún Ólafsdóttir, Vallarbraut 3, Akranesi, er sjötug á morgun. 60 ára_____________________ Jóhannes Jósefsson, Suðurgötu 118, Sauðárkróki, er sextugur á morgun. _________________Andlát Kristinn J. Árnason skipstjóri andaðist 7. október sl. Jón Katarínusson varð bráð- kvaddur 8. október. Helga Jónsdóttir, Norðurgötu 11, Akureyri, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 8. október. Guðrún Sigurðardóttir, Báru- stíg 1, Sauðárkróki, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 8. október. Guðrún Snæbjörnsdóttir. stjóri á Akureyri, en hann er einnig látinn; Kristín húsmóðir í Reykjavík; Gísh skipstjóri á Patreksfirði, en hann er látinn; Magnús sjómaður í Reykjavik; Sveinbjöm sjómaður í Vestmannaeyjum; Bergsteinn versl- unarmaður á Patreksfirði; Sólveig húsmóðir í Hafnarfiröi. Foreldrar Guðrúnar vora Snæ- bjöm Gíslason, b. á Skriðnafelh á Barðaströnd, og kona hans, Margrét Guðbjartsdóttir. Faðir Snæbjamar var Gísli, b. á Skriönafelh, Snæ- bjamarson. Móðir Guðrúnar, Margrét, var dóttir Guöbjarts, b. á Tannanesi í Tálknafirði, Sigurðsson- ar og Sólveigar Kristjánsdóttur. Þórdís Magnúsdóttir, Hraunbæ 20, Reykjavík, er sextug á morgun. Ágústa Randrup, Hringbraut 71, Keflavík, er sextug á morgun. Magnús Gestsson, Seljugerði 6, Reykjavík, er sextugur á morgun. Páll Sigurðsson, Álftamýri 63, Reykjavík, er sextugur á morgun. Hans Ottó Jetzek, Tjarnargötu 24, Reykjavík, er sextugur á morgun. 50 ára_____________________ Salgerður Arnfmnsdóttir, Star- mýri 17, Neskaupstað, er fimmtug á morgun. 40 ára_____________________ Jón Karl Lárusson, Lækjarhvammi 4, Hafnarfirði, er fertugur á morg- un. Anna Karlsdóttir, Fálkagötu 3, Reykjavík, er fertug á morgun. Þórður Sverrisson, Vitabraut 17, Hólmavíkurhreppi, er fertugur á morgun . Sérverslun með blóm og skreytingar. ooBlóm vyQskrc_ytingar Laugavegi 53, simi 20266 Sendum um land allL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.