Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. Kiyddspeki Neytendur Laukurinn má ekkert kosta „Þaö er ágætt aö þú nefnir þetta með laukinn en þannig er að lauk- ur má ekkert kosta. Þaö er bara spurt um verð og tilfellið er að góð- ur laukur kostar meira. Við eigum t.d. fyrsta flokks lauk núna en stór- markaðirnir vilja heldur lélegri laukinn," sagði Gísli Magnússon. hjá Bönunum hf. er DV spurði hvers vegna oft væri lélegur laukur á boðstólum í matvöruverslunum hér á landi. Hér er hægt að fá sjald- gæfa ávexti og grænmeti sem varla nokkur maður þekkir og á sama tíma er ekkert að fá annað en hand- ónýtan lauk. Gísli sagði að stórmarkaðirnir væru svo hræddir við verðkannan- ir Verðlagsstofnunar, sem þeir vissu aldrei hvenær dyttu yfir, að þeir þyrðu ekki að hafa almenni- legan lauk á boðstólum. Hann sagðist helst vilja hafa þann hátt- inn á að neytendum væri gefinn kostur á að fá bæði dýran og góðan lauk og einnig lélegan og ódýran. En þessar tegundir yrðu að vera hlið við hlið í versluninni til þess að fólk gæti séð mismuninn með eigin augum. Við tökum undir orð Gísla og biðjum um góðan lauk. Það gengur svo mikið úr lélega lauknum að það er fljótt að koma í verðinu. Nú á að vera til mjög góður pólskur laukur sem gæti hugsanlega kostað um 65 kr. kg út úr búö. Áður hefur verið til frekar lélegur laukur sem kostaði nálægt 36 kr. út úr búð. -A.Bj. í norsku blaði lásum við eftirfarandi speki um krydd. * Svartur pipar er mest selda kryddið í heiminum. * Hvítur pipar er þroskaður, flysj- aður og þurrkaður ávöxtur af sama runna og svarti piparinn. * Koriander var notað gegn ástar- sorg í gamla daga en í dag er það notað í pylsur. * Cayenne (chili) er kallað „pipar fátæka mannsins" og er mest notaða krydd í heiminum. * Kurkuma (turmerik á ensku, guyrkemeie á Norðurlandamálum) er ekki notað vegna bragðsins heldur vegna þess að það gefur fallega gulan lit. Þetta krydd er einnig notað til þess að lita fatnað. * Dilla (dill) þótti gott til varnar nornum á miðöldum. * Kardimommur passa vel í kaffið - það segja arabarnir í það minnsta. * Valmúafræ koma frá sömu jurt og ópíum. Það fer ekki milli mála að jólin eru á næsta leiti. Það eru meira að segja komnir jólasveinar og jólavörur í verslanir. í tilefni af jólunum birtum við hér mynstur af einfóldum en mjög sætum jólahjörtum sem auð- velt er að sauma í hvað sem er. Ef þig langar að sauma svona krosssaumshjörtu í hvít handklæði til þess aö gera þau jólaleg er auð- velt að gera það með því að þræða grófan stramma á handklæðið og * Saffran er unnið úr krókusum. Til þess að fá 1 kg af saffran þarf hvorki meira né minna en 70 þúsund krókusplöntur - enda er lítið notað af þessu kryddi hveiju sinni. * Múskat og múskathýði eru tvö ólík krydd. * Mynta er einkennandi fyrir breska matargerð. * Hvítlaukur er skínandi vöm gegn bakteríum og blóðsugum. sauma svo hjartað í strammann. Þeg- ar því er lokið er auðvelt að rekja strammann hreinlega upp undan krosssaumnum. Svona hjörtu má sauma í barna- smekki, svuntur, pottaleppa, diska- þurrkur og munnþurrkur, dúka og púða. Það er bara notað hvítt og rautt garn og efnið getur verið hvað sem er, rautt, hvítt, blátt eða grænt. -A.BJ. Þetta er fallegur og góður laukur. DV-mynd Brynjar Gauti Einföld jólahjörtu Engin skftíki við (yldsmíði eða úttekt úr bönkum Eiríka hafði samband og vakti láta skipta um læsingu í skránni. aöaldreierofvarlegafariðogsjálf- athygli á tveimur málum. Henni Þá vildi Eiríka einnig vekja at- sagt að nota leyni-kennitákn þegar fmnst ástæða til þess að þeir sem hygli á því að fólk ætti að sýna bankabækur eru annars vegar. stundalyklasmíðiættuaðhafaein- meiri varúö hvaö varðar Annarserþaðlíkagóðvarúðarráð- hvers konar skrá yfir þá sem fá bankabækur. Það ætti almennt að stöfiin aö geyma bankabækumar í smiöaða lykla hjá þeim. nota lykilorö eða leyni-orð sem bankanum sjálí'um. Þá fær viðkom- Eins og nú er getur hver sem er enginn þekkir nema viðkomandi. andi kort sem hljóöar á nafh sem komið með hvaða lykil sem er og Þannig ætti að vera hægt að koma hann framvísar þegar taka á út úr fengið smíðað eftir honum. Það í veg fyrir að hægt sé að taka fé bókinni. þarfekkiaösýnaneinskilriki. Ei- út úr stolnum bankabókum. Viö erum alltof sofandaieg hvað ríka varð fyrir því aö lykli að íbúð Hún benti einnig á aö ekki þarf varðar öryggi okkar og eigna okkar hennar var stolið og haföi viðkom- að sýna persónuskiiríki við úttekt enda kemur það fólki oft í koll. andi látiö smíöa eftir honum. Þá á flármunum í banka. -A.Bj. dugði ekki annaö fyrir hana en að Viö tökum undir orð Eiríku um PSST! ÞAÐ ER DRAUMUR AÐ SOFA MED BORÁS tlú þarftu eKKi lengur að Kvíða fyrir því að fara í háttinn. iiann er sænskur og alveg frábær, þú verð- ur að prófa hann. B0RÁ5 sængurfatnaður er sænsk gæðavara úr 100% mjúKri bómull og fæst í öllum helstu heimilis- og vefnaðarvöruverslunum landsins. B0RÁ5 sængurfatnaðurinn er nefnilega sér- saumaður fyrir almennileg TslensK heimili. Koddaverin eru 50x70 cm. Engin afgangsbrot sem lafa útaf eða sem verður að troða undir. Eða þá þessi 5lag5mál við að troða stóra og góða kodd- anum sínum inn í alltof lítið koddaver. MEITAKK! Ég tek sænska BORÁ5 sængurfatnaðinn fram yfir allt annað - þú líka. borás

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.