Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Page 23
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. 23 Frábær sókn - skóp stærsta sigur gegn Póllandi frá upphafi, 28-21 Stórkostlegur sóknarleikur í fvrri hálfleik lagöi gi’unninn aö stærsta sigri íslendinga gegn Pólverjum í handknattleik frá upphafi í Laugar- dalshöll í gærkvöldi; island sigraöi. 28-20, eftir að staöan í leikhléi haföi verið 17-11, íslandi í vil. • Þjálfari pólska landsliðsins sagöi I vikunni var kvennalandsliðið í blaki, sem tekur þátt í móti í Lúxem- borg 18.-20. desember, valiö. Sex þjóðir munu taka þátt í mótinu. Auk Islands og Lúxemborgar eru þaö England, Sviss, B-liö Þýskalands og Færeyjar. Þrír nýliðar eru í íslenska liöinu en með flesta leiki er Málfríöur Pálsdóttir sem hefur leikið alla landsleiki íslands nema einn. Þjálfari liösins er Leifur Haröarson. í landsliðinu eru eftirtaldar stúlkur - innan sviga er landsleikjafjöldi. eftir leikinn í gærkvöldi aö íslenska liðið væri mjögsterkt og hann hikaöi ekki viö aö spá því verölaunasæti á næstu ólvmpíuleikum. • Bogdan Kowalczyk. landsliös- þjálfari íslands. sagöist vera mjög ánægöur meö leik sinna manna og leikurinn í gærkvöldi heföi veriö Málfríður Pálsdóttir..........ÍS (27) Sigurborg Gunnarsdóttir....UBK (25) Jóhanna Guöjónsdóttir ...Þróttur (22) Þorbjörg Rögnvaldsdóttir ....UBK (21) Snjólaug Bjarnadóttir..Þróttur (19) Oddný Erlendsdóttir........UBK (18) Birna Hallsdóttir......Víkingur (6) Særún Jóhannsdóttir....Víkingur (6) Ursula Junemann...............ÍS (4) Björk Benediktsdóttir..Víkingur (0) Hildur Grétarsdóttir..,....UBK (0) Sveinbjörg Pálmarsdóttir......ÍS (0) -B betri en margir leikir liösins í siöustu heimsmeistarakeppni í Sviss árið 1986. • íslendingar mæta Pólverjum aftur í kvöld í Höllinni. Nánar er greint frá leiknum á bls. 24 og 25 en íþróttafréttir eru einnig á bls. 26. F Sigurogtap j hjá Víkingum | - á íslandsmotinu í biaki Einn leikur var í 1. deild karla I í blaki í gærkvöldi. Lið HK sigr- Iaði Víking auðveldlega, 3-0, 15-7, 15-10 og 15-7. Víkingar Ivoru afspymulélegir í leiknum og hafa reyndar staöiö sig mjög I illaþaösemafermótinu,aöeins J urrnið einn leik. Sömu liö léku | einnig 11. deild kvenna en þá . sigruöuVíkingsstúlkumar,3-0. | 15-10, 15-7 og 15-7. Liö UBK og IÍS léku einnig í 1. deild kvenna. Stúlkumar í Breiöabliki unnu I leikinn, 3-0. Þær sigmðu í 1 tveimur fyrstu hrinunum, 15-12 I ogl5-8,ogsíðustuhrinuna, sem : tók 31 mínútu, 17-15, -B Þrír nýliðar valdir í kvennalandsliðið - í blaki sem leikur á móti í Lúxemborg Island vann íslenska landsliöiö í handknatt- leik liöa skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri sigraöi A-liö Port- úgala, 27-20, í Laugardalshöll í gærkvöldi. I hálfleik hafði ís- lenska liðið forystu, 14-11. Guðmundur Jónsson markvörð- ur átti bestan leik. Markahæstir vom Héöinn Gilsson með 5 mörk, Skúli Gunnsteinsson 4, Sigutjón Sigurösson 4, Gunnar Beinteins- son, 4 og Konráð Ólavsson 4. -JKS i baráttu við Portugali. DV-mynd GUN Bjami áfram hjá Brann Gauti Grétaisson, Noregi „Forráðamenn Gautaborgar- liðsins geröu mér gott tilboð en ekki nógu gott til þess að ég fari að rifa mig upp ásamt íjölskyldu minni og flytji frá Bergen. Ég sagði því nei og mun halda áfram hjá Brann og hlakka til sam- vinnunnar við Teit Þórðarson, hinn nýja þjálfara Brann,“ sagöi Bjarni Sigurösson landsliðs- markvörður þegar ég ræddi viö hann í gær. Bjami sagði aö hann og kona hans kynnu vel við sig i Bergen og ástæðulaust að breyta til. Bjarni er virtasti markvörð- urinn hér í Noregi og það kann einnig að spila inn i að Teitur hefúr verið ráöinn þjálfari Brann. -hsím iúggar sigruðu Rússa - á Super Cup í V-Þýskalandi, 20>18 Heimsmeistarar Júgóslava, sigr- uðu Sovétmenn, 20-18, 1 gær- kvöldi á Super-Cup sera fram fer þessa dagana í Vestur-Þýska- landi. Sigur þeirra kemur á óvart því þeir hafa leikið illa að undan- fórnu og topuðu fyrsta leiknum á mótinu fyrir A-Þjóðverjum. Rússar sigruðu hins vegar Rúm- ena í sínum fyrsta leik, 23-20. Úrsht i öðrum leikjum í gær- kvöldi urðu þau að Ungverjar sigmðu Tékka, 21-14, Vestur- Þjóðverjar sigruðu Svía, 23-19, og loks sigmðu Austur-Þjóðveijar lið Rúmena, 27-23. Þær þjóðir, sem keppa á þessu móti, hafa orðið OL- og heimsmeistarar. -JKS • Karl Þráinsson átti góðan leik í hægra horninu gegn Pólverjum i gærkvöldi. Hér rennir hann sér inn úr horninu og skorar eitt þriggja marka sinna í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.