Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Side 29
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Vegna flutnings af landinu til sölu um 100 loðfóðraðir jakkar, 30 kvenskyrt- ur, 100 nýjar bækur, 7 titlar, ca J40 videóspólur, 100 tískubelti, Ikea skrif- borð, hjólsög, borvél, stingsög og töluvert magn af handverkfærum. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Kjörið tækifæri fyrir menn sem vilja starfa sjálfstætt. Uppl. í síma 71195 á daginn og kvöldin. Þau slógu í gegn, þroskaleikföngin frá EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og mjúkan við. Unimat I, fyrir létta málma. Print & Design offset prenta og Styro-Cut 3D hitaskera fyrir út- stillingar m.m. Ennfremur úrval af auka- og varahlutum fyrir öll tækin. Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91- 621073, box 1699, 121 Rvk. Vegna flutnings er til sölu furusófa- sett, 3 + 2 stólar, á 9000 kr., AEG þvottavél með eins árs ábyrgð, 25 þús., Philips ísskápur á 4000 kr., kringlótt reyrborð, blaðagrind á 3000 kr. og eld- ■ húsborð með rauðri plötu, fæst gefíns, einnig er til sölu VW 1200 ’70, verð 10 þús. Uppl. í síma 622242. Til sölu lítð notað og vel með farið Onassis sófasett, Candy þvottavél, nýlegur Philips ísskápur, tvískiptur, Emmaljunga barnakerra með skerm og nýtt 6 tonna rafmagnsspil. Uppl. í síma 75775 e.kl. 19. 5 nýleg nagladekk frá Sólningu, 175x14, lítill, ónotaður neðri skápur á bað, stereoskápur, antik saumavél, símaskápur, allt á 14 þús. staðgr., selst líka stakt. Uppl. í síma 19232 e.kl. 13. Kaupum og seljum lítiö notaðar og vel með farnar hljómplötur, hljómdiska og videospólur, einnig pocketbækur og frímerki. Safnarabúðin Frakkastíg 7, sími 27275, opið frá 14-18. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Farsími. Mitsubishi bílasími, sem nýr, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6288. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Notuð saumavél, „nýyfirfarin" til sölu, verð 8000 kr. Uppl. í síma 671340. AB-bilasími til sölu, aðeins 3ja mánaða gamall, selst með rafhlöðum + bíla- sleða, verð 135 þús. Uppl. í síma 12980 og 13740. Járnsmíðavélar: Beygjupressa-30 tonn-Edwards-Treuband-2 MTR. Klippur, Edwards-1/25. Iðnvélar og tæki, Smiðjuvegi 28, sími 76100. Myndir til sölu. Nýkomið í miklu úr- vali eftirprentanir, plaköt og plattar á sérstaklega lágu verði. Rammalist- inn, Hverfísgötu 34, sími 27390. Pizzuvalsari og stór pizzuofn og lítill 50 lítra frystiskápur til sölu, selst á vægu verði. Uppl. í síma 33614 og 15 frá kl. 8-21. Sóluð vetrardekk, sanngjarnt verð, umfelganir, j afnvægisstillingar. Póstkröfuþjónusta. Dekkjaverkstæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Smíðum bað- og eldhúsinnréttingar, fataskápa. AL-innréttingar, Tangar- höfða 6, sími 673033 og eftir kl. 18 í síma 76615. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Vantar notaðar kílvélar, SCM/Gubisch/ Weinig, staðgreiðsla fyrir góðar vélar. Iðnvélar og tæki, Smiðjuvegi 28, sími 76100. Þvottavél, isskápur, frystiskápur, svefnbekkur, sófasett og hansahilla með skrifborði og hillum til sölu. Uppl. í síma 54067 frá 19-22. 4 vetrardekk, stærð 165/70, 13",' t.d. undir Daihatsu Charade. Uppl. i síma 82115. Ég veit það ekki en það gæti borgað sig að líta inn, aðeins þú getur svarað því. Vöruloftið, Skipholti 33. Flutningakassi til sölu, stærð: lengd 7,6 metrar, br. 2,45 metrar, hæð 2,30 metr- ar. Uppl. í síma 96-27722. Furusófasett, 3 + 1+1, Simo kerruvagn og barnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 75298. Ljóst gólfteppi, vel með farið, ca 35 m2, til sölu. Uppl. í síma 72993 eftir kl. 18. Nýyfirfarin þvottavél á góðu verði til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6292. Pappírsskurðarhnifur fyrir prentsmið- ur til sölu, 80x90 cm. Uppl. í síma 672370.______________________________ Til sölu finnsk mokkakápa og kiðl- ingapels, stærð 44, mjög vandaðar flíkur. Uppl. í síma 681884 eftir kl. 16. Til sölu baðherbergisinnrétting: skápur undir handlaug og tilheyrandi spegil- skápur, lítið notað. Uppl. í síma 75262. Til sölu sjónvarp, 20" Goldstar, 1 árs, á hjólum, með fjarstýringu. Uppl. í síma 612204 eftir kl. 18. Panasonic M5 upptökuvél fyrir VHS kassettur, mjög lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 72550 frá kl. 19-21. Vel með farin Rafha eldavél og 5 rað- stólar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 31972 eftir kl. 17. Vestfrost kæliskápur, hæð 140 cm, breidd 60 cm, til sölu. Uppl. í síma 37354. Hvit Boy-barnahúsgögn frá Ikea til sölu. Uppl. í síma 53856. Maxtone trommusett til sölu. Uppl. í síma 53789. 9 ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Rafsuðuvél. Óska eftir að kaupa nýja eða lítið notaða Argon suðuvél, 150- 250 ampera. Uppl. í síma 688443. Skólarafmagnsritvél óskast til kaups fyrir byrjanda í vélritun. Uppl. í síma 686813. Óska eftir að kaupa kjötafgreiðsluborð af minni gerðinni. Uppl. í síma 98-1279 og 1118. Lítil Rafamax hitatúpa óskast til kaups. Uppl. í síma 93-61353. Vil kaupa ölkæli, frystikistu, peninga- kassa og pylsupott. Uppl. í síma 51457. ■ Verslun Apaskinn, margar gerðir, snið í gall- ana selt með. Tilvalið í jplafötin á börnin. Póstsendum. Álnabúðin, Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158. Efni og tillegg. Frábært verð, mikið úrval, opið 9-12 og 16-18, mánudaga til föstudaga, Ármúla 5, Hallarmúla- megin. Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21, sími 623890. Rýabúðin auglýsir. Hef opnað aftur, nú að Laugavegi 91. Mikið úrval af smyrnavörum o.m.fl. Rýabúðin, Laugavegi 91, sími 18200. Innkaupastjórar. Skreytingar, plattar úr lerki, aðventukransafætur, bob- spil o.fl. Uppl. í síma 685270 kl. 9-19. ■ Fatnaður Fatalager til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 40202 eftir kl. 17. Refapels til sölu, lítið notaður, verðtil- boð. Uppl. í síma 29748 eftir kl. 17. Eva. Prjónavörur á framleiðsluverði. Peysur í tiskulitum á kr. 1000. Á börn: peys- ur, gammósíur og lambhúshettur. Hattar, húfur og nærföt á smáböm o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s. 10295. ■ Fyiir ungböm Vel með farinn Silver Cross barnavagn með stálbotni til sölu, einnig burðar- rúm. Uppl. í síma 36259. Óska eftir stórum, vel með förnum, Sil- ver Cross barnavagni. Uppl. í síma 45838. Fallegt burðarrúm til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 34029. Óska eftir mjög góðum kerruvagni, helst frá Royal. Uppl. í síma 75914. ■ Heirnilistæki Notaður AEG-ísskápur til sölu, tví- skiptur, kælir og frystir, hæð 140 cm, breidd 42 cm. Uppl. í síma 54058 eftir kl. 15. Electrolux eldavél og vifta til sölu. R. Sigmundsson, Tryggvagötu 16. Sími 12238. ísskápur til sölu, verð kr. 7.000. Uppl. í síma 45699 eftir kl. 17 í dag. VANTAR NOTAÐAR KÍLVÉLAR SCM/GUBISCH/WEINIG STAÐGREIÐSLA FYRIR GÓÐAR VÉLAR IÐNVÉLAR & TÆKI, Smiðjuvegi 28, sími 76100 BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á fulki ferð SKILAFRESTUR í BÍLAGETRAUN ER TIL KL. 22 í KVÖLD, FIMMTUDAG Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ’Armúla 16 sími 38640 Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0 Armstrong LOFTAPLÖTU R KDRKDPLAST GÓLFFLÍSAR ^Jarmaplast einangrun GLERULL STEINULL “ F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hapstæðu verði. Gott efni. lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast 'e^‘ Ennfremur höfum við fyrirliggj- ,-2-., . andi sand og möl af ýmsum gróf- •ýTy' le>ka- SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 6S1S33 Körfuleiga: vinnuhæð að 20.5 m. Njóttu öryggis í nýrri og lipurri vinnu- körfu. Mjög hagstætt útleiguverð. ★ ★★ Háþrýstiþvottur: Traktorsdælur að400bar. ★ ★★ Móða á milli glerja? Fjarlægj- um móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum, varanleg og ódýr aðgerð. Körfuleigan SF. - Verktak SF. sími 78822 og 985-21270 Beltasacir Borðsaair Fleiavéfar Hanrifræsarar Háþrýstiþvottatæki Heftibyssur Hjólsaair reraw^ ° ^— Rettskerðar St'cai Stircssg'r Ra'macnst?fiar Höacoórveiar Harftarrr.ælar Jarðvegsþjöppur Kverkfræsarar Loftpressur Naaarar Naalabyssur Pússibeltavélar Sl,?'velar •ha'ftsl'pur SprautukDnnur TipppTr Vatnsriæ'ut Vibratorar Vinnupattai Vinsktlskifur VELA- cx; RftLLALEICAN EossHaisi 27 s.'Tti 687160 v> Seljum og leigjum Körfulyfta 20m Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile gólfefni -'*+ 'Pallar hf. Vesturvör 7 - 200 Kópavogi - símar 42322 - 641020 Loksins nýtt, einfalt, fullkomið og ódýrt kerfi fyrirþá sem vilja gera hlutina sjálfir. ''&'igSSP Hæggeng vél, ryk i lágmarki, engin hætta á óhöppum. Jafngottog hjáfag- manni en þrefalt ódýrara. ÚTLEIGUSTAÐ!R: Adalumboð A. Bergmann. Stapahrauni 2. Hafnarfirði, sími 651550. BB. byggingavörur. Suðurlandsbráut 4. Rvik. simi 33331 Liturinn. Siðumúla 1 5. Rvik. simi 84533. Byko. Skemmuvegi 2. Kóp.. simi 43040. Trésmiðjan Akur. Smiðjuvöllum 9. Akranési. sími 93-1 2166. KEA. byggingavörur. Lónsbakka. Akureyri. simi 96-23960. BROTAFL Múrbrot • Steypusögun Kjamaborun v o Alhliða múrbrot og fleyflun. o Raufarsögun — Malbikssögun. o Kjarnaborun tyrir öllum lögnum. o Sógum fyrir glugga- og dyragötum. o Þrifaleg umgengni. ° Nýjar vélar — vanir menn. o Fljót og góó þjónusta. MiSaur-' Upplýsingar allan sólarhringinn isima 687360.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.