Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Qupperneq 40
40, FIMMTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1987. Tippaðátólf Beinar útsendingar fiam að áramótum Úrslit í ensku knattspyrnunni voru frekar snúin um síðustu helgi en samt sem áður náðu 8 tipparar öllum leikjunum réttum á sömu röðina og fengu hver fyrir sig 74.265 krónur. 2i2 raðir fundust með ellefu réttar lausnir og fékk hver röð 1201 krónu. Þeir sem voru með 12 rétta voru úr Reykjavik, Kópavogi, frá Akureyri, Selfossi, Hvammstanga, Grenivík og einn var nafnlaus. Góð dreifing þaö. Þetta var næstbesta vika getrauna á þessu keppnistímabili, einungis tvö- faldi potturinn í 11. leikviku var betri. Hópleikurinn slær öll met Hópum í tippkeppni getrauna fjölg- ar stöðugt og eru þeir orðnir um það bil 150 alis. Gengi hópanna er misjafnt frá viku til viku og er barátt- an þegar orðin hörð. Um síðustu helgi voru þrír hópar með 12 rétta en öðrum gekk miður vel. Ekki er bein fylgni milli stærðar hópanna og frammistöðu. Þeir sem eru efstir nú eru MK 5 sem er með 11 eftir 2 vik- ur, GH Box258 sem er með 10,71 eftir 7 vikur, Axel 2 sem er með 10,66 eftir 3 vikur og Trompásinn er með 10,60 eftir 5 vikur. Aðrir eru með minna. a. m > Q Mbl. Tíminn > *o *o A Dagur Bylgjan > «3 (J) !£ E Stjarnar CM •O :0 <7> LEIKVIKA NR.: 13 Arsenal Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Charlton Coventry 2 X 2 2 X 2 1 X X Luton Tottenham 1 2 1 1 2 1 1 2 1 Oxford Watford 1 1 X 1 1 1 1 2 1 Portsmouth Everton 2 2 2 2 2 2 2 2 2 QPR Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 1 1 West Ham Nott Forest 2 2 2 2 X 2 2 X X Wimbiedon Manch Utd 2 X X 2 1 1 X 2 2 Blackburn Crystal Pal X 1 X X X 1 1 X X Leicester Bradford 2 1 X 2 2 2 X 1 1 Manch City Birmingham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Plymouth Middlesbro X 1 2 1 X X 2 2 1 Hve margir réttir eftir 12 leikvikur: 73 66 57 65 67j 69 63 70 63 Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 15 6 0 1 18 -4 Arsenal 5 2 1 12 -6 35 13 6 0 0 19 -2 Liverpool 4 3 0 14 -6 33 . 15 -5 2 0 11 -3 QPR 4 2 2 9-9 31 14 4 2 1 15 -4 Nott Forest 5 1 1 14 -7 30 15 4 4 0 13 -7 Manch Utd 2 4 1 12-9 26 15 6 1 1 17-5 Everton 1 3 3 7 -7 25 15 6 1 0 15 -7 Chelsea 2 0 6 10-17 25 16 5 1 2 13-8 Tottenham 1 3 4 4-9 22 15 2 4 1 11 -7 Wimbledon 3 1 4 10-12 20 15 3 2 2 10 -8 Southampton 2 3 3 12-14 20 15 5 0 2 15-10 Oxford 1 2 5 4-14 20 15 3 3 2 12 -7 Luton 2 0 5 8-12 18 14 2 2 3 5-5 Derby 2 3 2 6-9 17 15 2 2 4 10-17 Coventry 3 0 4 7-8 17 15 1 4 3 6-9 West Ham 2 2 3 9 -11 15 16 2 1 5 8 -14 Sheff Wed 2 2 4 7-15 15 14 1 2 4 5-10 Newcastle 2 3 2 10-13 14 15 3 3 2 11 -11 Portsmouth 0 2 5 3-21 14 14 2 2 3 5-8 Watford 1 1 5 3-9 12 16 2 2 4 10-13 Norwich 1 0 7 2-12 11 15 2 1 5 6-11 Charlton 0 2 5 7-15 9 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 19 8 1 1 22 -7 Bradford 4 3 2 10-10 40 19 7 2 1 19 -6 Middlesbro 4 2 3 11 -8 37 19 6 4 0 16 -8 Hull 3 3 3 12-10 34 20 2 5 3 11 -11 Aston Villa 7 2 1 16 -6 34 18 7 1 1 22 -9 Crystal Pal 3 2 4 17-17 33 19 8 1 0 17 -4 Ipswich 1 5 4 8 -12 33 18 6 1 1 20 -9 Millwall 3 2 5 8-15 30 19 4 5 1 12-11 Birmingham 4 1 4 11 -14 30 18 5 2 2 28 -11 Manch City 3 3 3 13-15 29 18 4 3 2 11 -8 Blackburn 3 3 3 12-13 27 19 5 1 3 20 -13 Barnsley 2 4 4 7-11 26 17 4 3 2 16 -8 Swindon 3 1 4 13-15 25 19 5 2 2 10-8 Leeds 0 6 4 9 -17 23 -19 5 3 1 12 -5 Stoke 1 2 7 3-19 23 18 5 2 3 17 -9 Leicester 1 2 5 12-17 22 19 4 3 2 22 -14 Plymouth 1 3 6 9 -21 21 19 5 2 3 18-10 WBA 1 1 7 8-22 21 18 3 3 3 16-12 Bournemouth 2 2 5 8-16 20 - 19 3 3 4 11 -13 Sheffield Utd 2 1 6 8-17 19 17 3 3 3 10-11 Oldham 1 1 6 4-14 16 17 2 1 5 10-12 Reading 1 3 5 7-18 13 18 1 3 4 8-10 Shrewsbury 1 4 5 5-16 13 18 1 4 4 8 -13 Huddersfield 0 2 7 11 -32 9 Alls komu fram 16 markajafntefli í ensku getraununum og þijú marka- laus. Markajafnteflin eru númer 1-8-10-13-18-19-24-29-34-36-39-45-46-50- 55 og 58 og markalausu jafnteflin voru númer 3-33 og 40. Beinar útsendingar verða stanslaust fram að áramótum Á laugardaginn kemur hefjast beinar útsendingar frá leikjum í ensku knattspyrnunni og verður leikur Wimbledon og Manchester United sýndur þá. Helgina þar á eftir verður sýndur leikur Tottenham og Liverpool og 5. desember verður sennilega leikur QPR og Manchester United á skjánum. 12. desember verður annaðhvort leikur Manchest- er United og Oxford eða leikur Watford og Luton. 19. desember verð- ur örugglega leikur Arsenal og Everton. Þá verður hlé yfir jólahátíð- irnar eða allt til 2. janúar en þá verður sýndur leikur Everton og Nottingham Forest. 9. janúar verður 3. umferð bikarkeppninnar og ekki er enn ljóst hvaða leikur verður sýndur þá, en 16. janúar eru það lið- in Liverpool og Arsenal sem etja kappi. Alls verða sýndir 14 deildar- leikir og einnig úrslitaleikir ensku bikarkeppninnar og Evrópukeppn- innar. John Fashanu hefur skorað átta mörk fyrir Wimbledon í deildar- keppninni i vetur og verður í beinni útsendingu i sjónvarpinu á laugar- daginn i leik Wimbledon og Manc- hester United. er annar markahæsti leikmaður ensku fyrstudeildarinnar, tekst hon- um að skora gegn Wimbledon? Arsenal heldursínu striki 1 Arsenal - Southaznpton 1 Arsenal hefúr nú unnið tíu deildarlefld í röð og þrjá að auki í bikarkeppnum. Eftir að hafa verið einu marki undir gegn Norwich um síðustu helgi var vélin ræst og skoruð fjögur mörk á tæpum tuttugu mínútum. Það er greinilega erfitt að eiga við þetta lið. Southampton hefur notið byrs í undanfömum leikjum og ekki hefur liðið tapað nema einum að síðustu sex. En nú er það endastöð hjá liðinu og Arsenalssigur. 2 Charlton - Coventry 2 Ef tekið er tfllit til afreka í síðustu sex leikjum ætti Charl- ton að vinna þennan leik því liðið hefur þó unnið einn leik en gert tvö jafntefli á meðan Coventry hefur einungis yfir einu jafntefli að státa og fimm töpum. Charlton er yfir- höfúð mjög slappt, er neðst í deildinni og tapar. 3 Luton - Tottenham 1 Um síðustu helgi var Tottenham gefið tækifæri á að vinna leik er einn leikmanna OPR var rekinn af velli þegar stað- an var 1-1. En þrátt fyrir að vera manni yfir allan síðari hálfleik tókst ekki að nýta yfirburðina. Slácu liði er ekki hægt að spá sigri þannig að spáin er heimasigur. 4 Oxford - Watford 1 Gengi Oxford hefur verið með besta móti í haust á meðan Watford hefur löngum dvalist við botn deildarinnar. Wat- ford marði sigur gegn Charlton á heimavelli um síðustu helgi, 2-1. Liðinu hefur gengið illa að skora mörk og með þessum tveimur eru þau alls orðin átta í fjórtán leikjum. Oxford hefur gengið vel á heimavelli sínum: Manor Gro- und og einungis tapað þar sex stigum af tuttugu og einu. Heimasigur. 5 Portsmouth - Everton 2 Portsmouth er dottið í það aftur. Eftir ágætan kafla í haust hefur liðið fengið eitt stig úr síðustu fjórum deildarleikjum og auk þess hefur liðið tapað fyrir Stoke í Littlewoods- bikarkeppninni. Það er slæmur andi í herbúðum Portsmo- uth, en hjá Everton er gengið ágætt. Góður heimasigur gegn West Ham um siðustu helgi og að auki hafa nokkrir meiddir lykilmenn endurheimst. Everton vinnur sigur í þessum leik. 6 QPR - Newcastle 1 OPR halar inn stig og gerði jafntefli, 1-1, gegn Tottenham á útivelli um síðustu helgi þrátt fyrir að hafá verið einum leikmanni færri allan síðari hálfleik og lungann úr þeim fyrri. QPR hefur unnið fimm leiki á heimavelli en gert tvö jafntefli. Newcastle er enn í fallbaráttusæti. Liðið hefúr ein- ungis unnið tvo af síðustu tólf leikjum sínum og tapar á Loftus Road. 7 West Ham - Nottmgham Forest 2 Nottingham Forest hefúr gengið allt í haginn undanfarið og hefur liðið náð 19 af mögulegu 21 stigi úr síðustu leikj- um. Hinir ungu leikmenn í Skírisskógarliðinu eru í fjórða sæti deildarinnar en hafa skorað næstfiest mörk deildar- innar, 29 í 14 leikjum, sem er að meðaltali tvo mörk í leik. West Ham er frekar létt um þessar mundir og hefur liðið ekki unnið nema þrjá leiki alls í vetur þar af einn á heima- velli. Enn eitt tapið feerir Hamrana niður stigatöfluna. 8 Wimbledon - Manchester United 2 Stórleikur á Plough Lane í Wimbledon. Þessum leik verð- ur sjónvarpað beint til íslands og annarra Norðurlanda. Wimbledon hefur ekki tapað í sfðustu Qórum viðureignum sínum, en Manchester United hefur ekki tapað nema einum leik í haust. Leikmenn United verða að halda haus ef þessi leikur á að vinnast. En Unitedliðið stendur alltaf fyxir sínu og mun vinna þennan leik. 9 Blackbum - Crystal Palace X Blackbum hefúr ekki tapað i síðustu átta viðúreignum í 2. deildinni, en Crystal Palace hefur unnið þrjá síðustu leiki. Þessi leikur er því mikilvægur fyrir bæði lið. Cryst- al Palace er komið í fimmta sæti deildarinnar en Blackbum er nokkru neðar. Salómonsdómur er jafiitefli. 10 Leicester - Bradford 2 Bradford er enn með forystu í 2. deild og er með 37 stig úr 40 leikjum. Liðið hefur komið mjög á óvart í haust og hefur einungis tapað þremur leikjum. Leicester er hvorki fúgl né fiskur um þessar mundir og erfitt að treysta lið- inu. Leikdr Bradford em bráðfjörugir og mikið er skorað. Alls hafa verið gerð 2,57 mörk í nítján leikjum liðsins. Erfitt er að spá um þennan leik er ákvörðunin er útisigur. 11 Manchester City - Birmingham 1 Hinir ungu leikmenn Manchester City skomðu einungis tvö mörk um síðustu efdr að hafa sett met helgina þar á undan er liðið gjörsigraði Huddersfield, 10-1. Liðið hefur skorað 22 mörk í síðustu sex leikjum, en engin þeirra hefur tapast. Birmingham er ofar, hefur unnið fióra leiki á útivelli og tapað íjórum í níu viðureignum sínum. Heima- siqur er spáin. 12 Plymouth - Middlesbro X Middlesbro er enn í öðm sæti 2. deildar með 37 stig, þremur stigum á efúr Bradford. Plymouth er frekar neðar- lega með 20 stig. Þar af hefur liðið náð 15 stigum á heimavelli. Middlesbro hefur náð 14 af þessum 37 stigum sínum á útivelli sem er viðunandi árangur. Jafntefli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.