Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Qupperneq 46
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Brúöarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
I kvöld kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Föstudag 27. nóv, kl. 20.00,
Sunnudag 29. nóv. kl. 20.00.
Siðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir
jól.
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
Föstudag kl. 20.00,
siðasta sýning.
islenski dansflokkurinn
Flaksandi faldar
Kvennahjal
Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen
og
Á milli þagna
Höfundur og stjórnandi:
Hlíf Svavarsdóttir.
Sunnudag kl. 20.00, frumsýning.
Fimmtudag 26. nóv. kl. 20.00,
næstsíðasta sýning.
Laugardag 28. nóv. kl. 20.00,
síðasta sýning.
Söngleikurinn
VESALINGARNIR
LES MISERABLES
Frumsýning annan i jólum.
Miðasala hafin á 18 fyrstu sýningarnar.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Úlaf Hauk Simonarson.
J kvöld kl. 20.30, uppselt.
•^augardag kl. 17.00, uppselt.
Laugardag kl. 20.30. uppselt.
Sunnudag kl. 20.30, uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30, uppselt.
Aðrar sýningar á Litla sviðinu.
I nóvember:
25., 26., 27., 28. (tvær) og 29.
i desember:
4., 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær) og 13.
Allaujppseldar.
i jefiuaT
7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16. (síðdegis),
17. (síðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (sið-
degis).
Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00.
Sími 11200. Miðapantanir einnig i síma
11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00 og 12.00-17.00.
LEIKFÉLAC
AKUREYRAR
Lokaæfing
Höfundur: Svava Jakobsdóttir.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Hönnuður: Gylfi Gislason.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Föstudag 20. nóv. kl. 20,30.
Laugardag 21. nóv. kl. 20.30.
Einar Áskell
Sunnudag 22. nóv. kl. 15.
Miðasalan er opin frá kl. 14-18, sími
96-24073, og simsvari allan sólarhringinn.
'V1! D'tKOB’
LUKKUDAGAR
19. nóvember
65586
^ Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi í síma
91-82580.
■*—--------------
<BÁ<&
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
8. sýn. laugardag 21. nóv. kl. 20.30,
appelsínugul kort gilda, uppselt.
9. sýn. fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30,
brún kort gilda, uppselt.
10. sýn. sunnudag 29. nóv. kl. 20.30,
bleik kort gilda.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20.
Laugardag 28. nóv. kl. 20.
Faðirinn
I kvöld, 19. nóv., kl: 20.30.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30.
Allra siðasta sýning.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan.
í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl, 14 um helgar.
Upplýsingar. pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
RIS
Sýningar í Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
I kvöld, 19. nóv., kl. 20, uppselt.
Föstudag 20. nóv. kl. 20, uppselt.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20, uppselt.
Þriðjudag 24. nóv. kl. 20, uppselt.
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20, uppselt.
Föstudag 27. nóv. kl. 20, uppselt.
100 sýning laugardag 28. nóv. kl. 20,
uppselt.
Fimmtudag 3. des. kl. 20.
Föstudag 4. des. kl. 20.
Sunnudag 6. des. kl. 20.
Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Sími 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Eftir Edward Albee. Þýðing:
Thor Vilhjálmsson.
í kvöld, 19. nóv., kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
2 einþáttungar
eftir A-Tsjekov
Bónorðið og um skaðsemi
tóbaksins.
Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson.
Frumsýning sunnud. kl. 16,
uppselt.
2. sýning fimmtud. 26. nóv.
Veitingar fyrir og eftir sýning-
ar. Miða- og matarpantanir í
sima 13340.
1.5
Restawunt-Pizzeria
Hafnarstræti 15
/uósaskoðun\
LÝKUR
31.
OKTÓBER
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
TVEIR EINÞÁTTUNGAR
EFTIR HAROLD PINTER
íHLAÐVARPANUM
EINSKONAR ALASKA
OGKVEÐJUSKÁL
I kvöld, 19. nóv., kl. 22,
uppselt.
Sunnud. 29. nóv. kl. 16,
uppselt.
Mánud. 30. nóv. kl. 20.30,
uppselt.
Vegna mikillar eftirspurnar
verður bætt við 4 sýningum
í desember.
Miðvikud. 2. des. kl. 20.30,
uppselt.
Mánud. 7. des. kl. 20.30.
Miðvikud. 9. des. kl. 20.30.
Fimmtud. 10. des. kl. 20.30.
Miðasala er á skrifstofu Alþýðu-
leikhússins, Vesturgötu 3, 2.
hæð. Tekið á móti pöntunum
allan sólarhringinn í síma 15185.
ERU TÍGRÍSDÝR
í KONGÓ?
i veitingahúsinu
í KVOSINNI
Laugard. 21. nóv. kl. 13.00.
Sunnud. 22. nóv. kl. 13.00.
Siðustu sýningar.
REVÍULEIKHÚSIÐ
sýnir í
íslensku óperunni
ævintýrasöngleikinn
SÆTABRAUÐS-
DRENGINN
7. sýning föstud. 20 nóv, kl. 17.00.
8. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 14.00.
9. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 17.00.
10. sýning fimmtud. 26. nóv. kl. 17.00.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Engar sýmngar eftir áramót!
Miðasala hefst 2 timum fyrir sýningu.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
sima 656500, sími í miðasölu 11475.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Laganeminn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
I kröppum leik
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
Týndir drengir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Glaumgosinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Rándýrið
Sýnd kl. 7, 9 og 11.00.
Hefnd busanna II
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5,
Logandi hræddir
Sýnd kl. 9.
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Háskólabíó
Robocop
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
Salur A
Hefnandinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Vitni á vigvellinum
Sýnd kl. 5 og 11.
Undir fargi laganna
Sýnd kl. 7 og 9.
Regnboginn
Amerísk hryllingssaga.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
I djörfum dansi
Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sovésk kvikmyndavika
Flakkaraævintýri
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Leyndardómur frú Vong
Sýnd kl. 5 og 11.15.
Skytturnar
Sýnd kl. 9.
Á öldum Ijósvakans
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Löggan i Beverly Hills II
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
La Bamba
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
84 Charing Cross Road
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kvikmyndir
Adieu
Philippine
Frönsk/ítölsk 1962, s/hv
Leikstjóri: Jaques Rozier
Kvikmyndataka: René Mathelin
Aðalhlutverk: Jean-Claude Amini, Dani-
el Deschamps, Stefania Sabatini og
Evelyne Céry
Myndin, sem kvikmyndaklúbbur
Alliance Francaise tekur til sýn-
inga í kvöld, er eftir einn þeirra
leikstjóra sem kenndir eru við ný-
bylgjuna í franskri kvikmynda-
gerð, Jaques Rozier. Hann er ekki
í hópi þeirra leikstjóra sem þekkt-
astir eru en myndir hans þykja þó
mjög góð dæmi um viðfangsefni
nýbylgjuleikstjóra.
Myndin fjallar um Michel Lam-
bert sem er tökumaður í sjónvarpi.
Dag einn kynnist hann tveim stúlk-
um fyrir tilviljun og koma þær
honum í samband við kvikmynda-
gerðarmann. Sá hyggst hefja
upptökur á mynd í Korsíku og ræð-
ur þau þrjú til starfa. Þau halda af
stað í bfl. Eitthvað reynist þó kvik-
myndagerðarmaðurinn vera minni
bógur en hugað var í upphafi og
lítið um greiðslur.
Dag nokkurn berst Michel bréf í
hendur. Það er kvaðning um að
koma í herinn og Michel verður að
yfirgefa vini sína og mæta tfl
skráningar.
Það sem eftir er myndarinnar er
Michel í Alsír. Frakkar stóðu þar
höllum fæti á þessum tíma, Alsír-
stríðið svonefnda var í fuflum
gangi en þvi lyktaði með því að
Alsír braust undan yfirráðum
Frakka svo sem kunnugt er.
í myndinni þykir Rozier takast
vel að lýsa hugarástandinu meðai
æskulýðs í Frakklandi á þessum
tíma (1962). Myndin hlaut strax ein-
róma lof gagnrýnenda. Hún þykir
raunsæ enda beitir Rozier ekki fag-
urfræðilegum brellum og samtöl
eru nærri raunveruleikanum.
Þetta var fyrsta mynd Rozier í
fullri lengd. Hann hefur farið sér
hægt, gerði til dæmis ekki aðra
mynd fyrr en 1970.1976 vann hann
tfl Jean-Vigo verðlaunanna fyrir
mynd sína Maine Océan.
Sakir sérstæðra efnistaka þykir
hann áhugaverður leikstjóri og ber
mönnum almennt saman um að
hann njóti ekki þeirrar frægöar
sem honum beri.
Kvikmyndin Adieu Phflippine
verður sýnd í kvöld í B sal Regn-
bogans klukkan 7, 9, og 11 og er
hún með enskum texta.
-PLP
Ungir Alsirbúar veifa fána hins nýja þjóðríkis í lok stríðsins við Frakka
1962.
JÁRNSMÍÐAVÉLAR
BEYGJUPRESSA - 30 TONN -
EDWARDS - TREUBAND - 2 MTR.
KLIPPUR
EDWARDS - 1/25
IÐNVÉLAR & TÆKI,
Smiðjuvegi 28,
sími 76100.
CADILLAC FLEETWOOD DÍSIL, ÁRG. 1983
miðstöð, sjálfvirk skipting á háum Ijósum, litur blár,
víniltoppur, rafmagnssóllúga, hvít leðurklæðning.
Ekinn aðeins 67.000 mílur, hentugur í leig'ubílaakst-
ur. Til sýnis og sölu: Aðal-Bílasalan, Miklatorgi, sími
15014 eða 17171.