Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987. Viðskipti Hvemig ganga Stóð 2, Stjarnan, Bylgjan og svo Ríkisútvarpið? Ólafur Hauksson: Stjarnan gengur vel en raunhæf mynd af rekstrinum loknum. Ólafur Hauksson, Stjörnunni, Ein- ar Sigurðsson, Bylgjunni, og Hans Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 19-22 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 20-23 Lb.ab 6mán. uppsogn 21-25 Ab 12 mán. uppsogn 24-28 Ub 18mán. uppsbgn 31 Ib Tékkareikningar, alm 6-12 Sp Sértékkareikningar 10-22 Vb Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán með sérkjör- 19-34 Spvél. um Innlán gengistryggö Bandarikjadalir 6-8 Ab Sterlingspund 7,75-9 AbVb, Sb Vestur-þýsk mork 3-4 Ab Danskar krónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv) 32,5-34 Ib.Úb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 36eða kaupgengi Almennskuldabréf 34-36 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr ) 34.5-36 Ib Utlan verðtryggö Skuldabréf 9.5 Allir Útlán til framleiðslu Isl. krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandarikjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mörk Ö.5-6.5 Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 3,8 á mán. MEÐALVEXTIR Överötr. nóv. 87 31,5 Verðtr. nóv. 87 9.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalades. 1886 stig Byggingavísitala des. 344 stig Byggingavísitalades. 107,5stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 5% 1 okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3261 Einingabréf 1 2.468 Einingabréf 2 1,444 Einingabréf 3 1,522 Fjölþjóöabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,459 Lífeyrisbréf 1.241 Markbréf 1,259 Sjóðsbréf 1 1,195 Sjóðsbréf 2 1,154 Tekjubréf 1,288 HLUTABREF Söluverð að lokinni iöfnun m.v. 100 nafnv. Almennartryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiðjan 118 kr Hlutabr.sjóðurinn 119 kr. Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýslngar um peningamarkaö- inn birtast i DV ð fimmtudögum. Kristján Arnason, Stöð 2, bera sig allir vel yfir rekstri sinna stööva, en Hörður Vilhjálmsson, fjármálastjóri Ríkisútvarpsins, segir á hinn bóginn að rekstur Ríkisútvarpsins sé þung- ur. Tap af rekstri síðasta árs var um 20 milljónir króna og að viðbættum afskriftum varð heildartapið um 140 milljónir króna. Ekki er úr vegi að áætla að tap af rekstri þessa árs verði í kringum 80 til 90 milljónir króna. Ólafur Hauksson, Stjörnunni Ólafur Hauksson, útvarpsstjóri Stjörnunnar, segir að Stjarnan gangi vel en aö hún sé búin að starfa allt of stutt til að rétt mynd af rekstrinum sjáist. „Nóvember og desember eru aðalmánuðirnir í auglýsingum og þá koma um 35 prósent af árstekjum stöðvarinnar inn. Það er meira vit í því að gera dæmið upp í mars eða apríl og draga ályktanir af því,“ seg- ir Ólafur. Um kjaftasögur eins og þær að Ól- afur Laufdal, hluthafi í Stjörnunni, þurfi að snara út milljónum á mán- uði til að greiða laun á Stjörnunni segir Ólafur Hauksson að hann hafi heyrt margar sögur um slæmt gengi stöðvarinnar. „Eg veit líka hvaðan þessar sögur koma,“ bætir hann við. Að sögn Ólafs telur hann líklegt að markaðurinn beri bæði Stjörnuna og Bylgjuna í framtíöinni en það sé spurning hvort markaðurinn hafi úr þessu nokkuð við Rás 2 að gera. „Hlustun á hana er reyndar dottin niður úr öllu valdi.“ „Við höfum kosið að sýna varfærni í fjárfestingum kaupskipa og það ekki að ástæðulausu, þess vegna not- um við leiguskip, en ég tek fram að þau eru að mestu með íslenskum áhöfnum," segir Þorkell Sigurlaugs- son, framkvæmdastjóri þróunar- deildar Eimskips, vegna orða Guðmundar Ásgeirssonar, fram- kvæmdastjóra Nesskips, í DV um að „Ég get ekki svarað því hvenær sundurliðaðir símareikningar verða teknir í gagnið, ég veit það ekki, en við leggjum áherslu á að hraða mál- inu. Ericsson-fyrirtækiö í Stokk- hólmi er að skoða málið nákvæmlega fyrir okkur, eins og tæknilegu hlið- ina og hvað þessi þjónusta komi til með að kosta,“ segir Ólafur Tómas- son póst- og símamálastjóri um það hvenær nákvæmlega símnotendur Einar Sigurðsson: Bylgjan græddi 11 milljónir á fyrstu mánuðunum en siðan hefur samkeppnin heldur bet- ur harðnað. Einar Sigurðsson, Bylgjunni Einar Sigurðsson, útvarpsstjóri Bylgjunnar, svarar spurningunni um það hvort Bylgjan sé rekin með tapi að svo sé ekki. „En samkeppnin er miklu harðari en í fyrra þegar stöðin hóf útsendingar," segir Einar. „Ég tel að það umrót, sem komst á útvarpsmarkaðinn með tilkomu nýrra útvarpslaga, sé ennþá og ég held að við eigum eftir að sjá fleiri breytingar. Þá mega menn ekki gleyma því að það er ekki aðeins að fleiri útvarpsstöðvar séu komnar heldur hefur sjónvarpsdagskráin lengst gríðarlega.“ Það er íslenska útvarpsfélagið sem rekur Bylgjuna og reyndar nýjustu hann telji það óæskilegt hve Eimskip og Sambandið hafi mörg leiguskip í áætlunarsiglingum sínum. „Það eru gífurlega örar breytingar á skipum á markaðnum. Við höfum fyrir okkur dæmi um skip sem okkur leist vel á fyrir einu eða tveimur árum en sem okkur dytti ekki í hug að kaupa núna,“ segir Þorkell enn- fremur. -JGH geta vænst þessi aö stofnunin bjóði upp á sundurliðaða símareikninga. Ólafur segir ennfremur að Póstur og sími bíði eftir tilboði frá Ericsson og að þess sé vænst að það berist í janúar. Fram hefur komið í máli samgönguráðherra, Matthíasar Á. Mathiesen, við DV að hann vonist til að sundurhðaðir símareikningar komist í gagnið seinni hluta næsta árs. -JGH útvarpsstöðina, Ljósvakann. Rekst- ur Bylgjunnar gekk mjög vel í byrjun og var hagnaður hennar fyrstu mán- uðina um 11 milljónir króna. Ljósvakinn En hvernig er reynslan af Ljósvak- anum? „Hún er góð en það segir sig auðvitað sjálft að hún þarf dágóðan tíma til að ná verulegum vinsældum. Þessi stöð hefur allt annan karakter en aðrar stöðvar og hún þarf sinn tírna." íslenska útvarpsfélagið hf. hefur sótt um lóð í Reykjavík og hefur fé- lagið á prjónunum að byggja. „Við búum of þröngt," segir Einar. Hörður Vilhjálmsson, Ríkisútvarpinu Fjármálastjóri Rík'isútvarpsins, Hörður Vilhjálmsson, segir að rekst- urinn sé þungur. „Það að engin hækkun varð á afnotagjöldunum áriö 1986 og fyrri hluta þessa árs keyrði reksturinn niður í mjög þunga stöðu.“ Á þessu ári hafa afnotagjöldin hins vegar hækkað um 67 prósent eða um 40 prósent þann 1. júlí og um 20 pró- sent þann 1. október síðastliðinn. Hörður telur að þessi hækkun gefi af sér um 250 milljónir króna á ári. „Þessi hækkun dugar ekki til að rétta reksturinn við í ár,“ segir Hörð- ur. Búist er við að tap á beinum rekstri Ríkisútvarpsins á þessu ári verði um 80 til 90 milljónir króna og er þá ekki búið aö taka tillit til tug- milljóna afskrifta stofnunarinnar. Að sögn Harðar hafa auglýsinga- tekjur Ríkisútvarpsins dregist saman á árinu eftir að Stöð 2 og út- varpsstöðvarnar komu til sögunnar. „Auglýsingatekjurnar voru í fyrra um 481 milljón en ég áætla að þær verði ekki meiri en 425 milljónir í ár. Þegar til viðbótar kemur að verð- bólga er veruleg þá sjá menn að um umtalsverðan rauntekjumissi er að ræða í tekjum af auglýsingum," segir Hörður. „Það verður að sýna aðgát í skipa- kaupum, þarflrnar eru sífellt að breytast og erfitt að sjá nákvæmlega hvaöa skip henta best. Það er dýrt spaug að kaupa skip og sjá svo þegar heim er komið að það hentar ekki starfseminni. Með leiguskipum er hægt að þreifa sig betur áfram og flnna út hvaða skip henta,“ segir Ómar Jóhannsson, framkvæmda- stjóri skipadeildar Sambandsins, um ummæli Guðmundar Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Nesskips, í DV þar sem hann telur óæskilegt hve Hörður Vilhjálmsson: Reksturinn ríkisútvarpsins er þungur núna. Verulegt tap varð i fyrra og það stefnir í umtalsvert tap í ár. Hans Kristján, Stöð 2 Hans Kristján Árnason, stjórnar- maður hjá Stöð 2, segir að rekstur stöövarinnar gangi vel þó auðvitað sé um baráttu að ræða. „Það sjá það þó allir að þegar farið er út í jafn- miklar fjárfestingar í sendibúnaði og uppbyggingu innlendrar sem er- lendrar dagskrár fer fyrirtækið ekki að skila afgangi fyrr en eftir ákveð- inn tíma,“ segir Hans Kristján. Um það hvað Stöö 2 hefði nákvæm- lega í tekjur og gjöld vildi Hans Kristján ekki tjá sig. „Við erum samt komnir með meiri auglýsingatekjur en Ríkissjónvarpiö, við fórum fram úr því í haust." Hans Kristján segist telja að Ríkis- útvarpið sé að framkvæma sömu hluti og einkastöðvarnar Stöð 2, Stjarnan og Bylgjan fyrir tvisvar til þrisvar sinnum meiri kostnað. „Það kemur því úr hörðustu átt þegar Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri ræðir um rekstur þessara stöðva. Tekjur Ríkisútvarpsins hafa verið hátt í tvöfaldaöar með einu prennastriki á þessu ári og samt er Ríkisútvarpið rekið með bullandi tapi.“ mörg leiguskip Eimskip og Sam- bandið eru með í áætlunarsiglingum sínum. „Við erum með mun fleiri eigin skip í áætlunarsiglingum en Guð- mundur nefnir og þá talar hann um góða afkomu í þessum siglingum. Ég tel að hann geri sér ekki grein fyrir þeim gífurlega kostnaði í landi, fjölda gáma og margfóldu starfsliði sem ekki er um aö ræða í stórflutningum eins og Nesskip er í. Hagnaðurinn er því ekki jafnmikill og Guðmundur heldur fram,“ segir Ómar. -JGH Hagkaupy Skeifunni: Eggjasalan að aukast Sala á eggjum í Hagkaupi í Skeif- kílóiö út úr búö, var um 870 kíió. unni í síðustu viku var um 1.840 Það er því umtalsverð aukning í kíló og til viöbótar bauð verslunin sölu á eggjum í Hagkaupi þessa sérstök ungaegg á 139 krónur kílóið vikuna og jólin greinilega í nánd. og seldust af þeim um 690 kíló. Venjulega er vikusalan á eggjum Ungaeggin eru mest notuö í bakst- í Hagkaupi í Skeifunni um 3 tonn. ur. Veröhækkunin heldur því eggja- Salan á eggjum í Hagkaupi í sölunni ennþá eitthvað niöri. Skeifunni í næstsíðustu viku, eða -JGH þegar verðið hækkaöi í 199 krónur Viðskipti Islenski kaupskipaflotim er orðinn lítið íslenskur - „Oæskilegt hve mörg leiguskip eru í áætlunarslglingum“ Guðmundur Asgeirsvon. fram $ kv.Tmda.ljorl skrpafelacsrns Nes ■ skipsogfwTumformaðurSambands i rslenskra kaupskip^uigerða. telur |>að iKPskilcgt hve morg leicuskiperu f i a.Ttlunarsiulinimm islensku skipa- féktganna. Ilann hendir iaínframt á : að F.imskip og Sambandiö, lanc : st.Trstu sklpafclogin i átPtlunarsigl- inirum. seu samtals aðems með fjocur eigin skip i þessum s"dingum en mecinuppistaðan séu útlend leicuskip þar som ahafnir eru að storum hluta einnig utlendar .!Kk tel ttskiloct að við ísleudincar Lb » Lendibenkinn Sb * Sjmvir _ "n Ub Utvegsbankmn •"kmn. Sp Spjnsiöð 1 LifetTissjoöur verksmiðja SÍS. 2. Lifeynssjóöur Nótar. fclags neu gerðarfolks. . 3. LifevTissjóöur ASB og BSFI. ’ 'fevnssjoður l,ands'’>r't“mcls 8. LifevTissjóöur surfsmanna Siglu Qaróarkaupst. 9. Lrfeyrissjoður starfsm. ísaQaróar- kaupstaöar. 10. Lifesrissjóóur bamakennara. Guðmundur segir að aöeins tvó? skip i eigu Eimskíps séu i áætlunar : stglingum á móti ftmrn leiguskipum. : ..Það kemur svolítiö á óvart að Eim- skipafélagiö skuli leggja meiri áherslu á að ciga sjálfl skipin i stór- Qutnmgunum þar scm verkefnin eni : óstoðugri en i áætlunarsiglingun Aö sógn Guðmundar er sagan sú:.:: sama hjá Sambandinu. það á sJálftijj aöeins tvö skip i áætlunarsiglingur:;:) en leigir þrjú skip. þar af Bemhar::; ' S. stsrsta kaupskip Qntans. alls brúttólestir. 15. ' Lifeyrissjr ■ .: ini nta' Tsetr siðastnefndu vi,>ðimir V sameinaðir i Lifej ri>‘jóö bok armanna Höfum sýnt varfæmi í fjárfestingum - segir Þorkell Siguriaugsson hjá Eimskip Hvenær koma sundurlið- aðir símareikningar? -JGH Aðgátar er þörf í skipakaupum - segir Ómar Jóhannsson hjá Sambandinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.