Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið Skv. samningi við Cameron Mackintosh Itd.: Les Misérables \£salingamir eftír Alain Boubil, Claude-Michel Schön- berg og Herbert Kretschmer, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo, Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson. Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve. Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph. Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Ása Svavars- dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ell- ert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjóns- son, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Arna- son. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guð- mundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, Ivar Örn Sverrisson og Viðir Óli Guð- mundsson. Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, laus sæti á efri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, laus sæti á efri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, laus sæti á efri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00. 5. sýning, laus sæti á efri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, laus sæti á efri svölum, Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning. Fostudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning. Sunnudag 10, jan. kl. 20.00. Þriðjudag 12. jan. kl. 20.00. Fimmtudag 14. jan. kl. 20.00. Laugardag 16. jan. kl. 20.00. Sunnudag 17. jan kl. 20.00. Þriðjudag 19. jan. kl. 20.00. Miðvikudag 20. jan. kl, 20.00. Föstudag 22. jan. kl. 20.00. Sunnudag 24. jan. kl. 20.00. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Laúgardag kl. 17.00, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 17.00, uppselt. Fös. 11. des kl. 20.30, uppselt. Laug. 12. des. kl. 17.00, uppselt. Laug. 12. des. kl. 20.30, uppselt. 40. sýn. sun. 13. des. kl. 20.30, uppselt. í janúar: 7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16. (siðdegis), 17. (síðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (síð- degis). Llppselt 7., 9., 15., 16., 17. og á kvöld- sýningu 23. jan. Miðasala opin I Þjóðleikhúsinu alla dag« nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig í sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR í kvöld, 2. des., kl. 20.30. Laugardag 5. des. kl. 20.30. Föstudag 11. des. kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Föstudag 4. des. kl. 20,00. Laugardag 12. des. kl. 20.00. Síðustu sýningar fyrir jól. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. I síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ÞAK SEM JíAkb, RIS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Uppselt á allar sýningar á Djöflaeyj- unni. Fimmtudag 3. des. kl. 20, uppselt. Föstudag 4. des. kl. 20, uppselt. Sunnudag 6. des. kl. 20, uppselt. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Bónorðið Um skaðsemi tóbaksins Fimmtudag 3. des. kl. 20.30. Laugardag 5. des. kl. 16.00. Sunnudag 6. des. kl. 16.00. Ath. fáar sýningar. Saga úr dýragarðinum Sunnudag 6. des. kl. 20.30. Leiksýning, heitur jóladrykkur og matur! Klukkutíma afþreying. Slakiö á í jólaösinni og lítið inn. Restaurarit--Pizzeria Hafnarstræti 15, sími 13340 • 'W • 'W' '< I SöngJeifeophm: ^ ^Sastabfaiiásfearfínu • —r^=í v ( ) ) eftir DaviáUod < RevíuleikKúsií í GamlaBíó • < i kvöld, 1. des., kl. 17.00. Fimmtudag 3. des. kl. 17.00. Sunnudag 6. des. kl. 15.00, síðasta sýning. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Engar sýningar eftir áramót! Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu. Miðapantanir allan sólarhringinn sima 656500, sími í miðasölu 11475. Kvikmyndahús Bíóborgin Gullstrætio Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laganeminn Sýnd kl. 5 og 9. í kröppum leik Sýnd kl. 7 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bíóhöllin í kapp við tímann Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Glaumgosinn Sýnd kl. 5 og 7. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Seinheppnir sölumenn Sýnd kl. 5 og 7, Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Villidýrið Sýnd kl. 5, 7,-9, og.11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn í djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fórnin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bónnuð börnum. Cannon Ball Run 2 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan í Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 7. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LUKKUDAGAR 2. desember 78417 Raftæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 3.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Kvikmyndir DV Bíóhollin/Í kapp við tímann Skrefinu á eftir Hot Pursuit Bandarísk mynd frá Paramount Pictures Leikstjóri: Steven Lisberger Aóalhlutverk: John Cusack, Robert Loggia og Wendy Gazelle Dan Bartlett getur varla beðið eftir að skólanum ljúki. Þá tekur við sumarfrí ásamt kærustunni og fjölskyldu hennar - sigling á hvít- freyðandi öldum Karíbahafsins. En fyrst þarf Dan að fara í mikil- vægt efnafræðipróf. Strákurinn hamast viö að lesa og lesa og þó hann sé afskaplega hrifinn af Lori verður hann ekkert ægilega glaður þegar hún birtist í rannsóknarstof- unni daginn fyrir próf. Hún hefur vægast sagt truflandi áhrif og þegar Dan hefur tekist að koma henni út fellur hann í svefn. Prófið gengur vægast sagt illa, enda ekki furða, Dan er fastur í dagdraumum og skrifar hjörtu á prófið. Hann fellur því, vantar 0,2, og missir af ferðinni. Þegar allir eru farnir kemur prófessorinn og vill forvitnast um hvað hafi hent góðan nemanda. Er hann heyrir söguna gefur hann Dan kost á aukaspurn- ingu sem hann svarar rétt. Nú heldur Dan af stað með mikl- um látum en missir af flugvélinni. Hann tekur næstu vél en lendir í hrakningum á leiðinni frá flugvell- inum og þegar hann kemur á hótelið er flölskyldan og Lori farin um borð og skútan lögð frá landi. Dan fær sér romm til að drekkja sorgum sínum og vaknar ekki fyrr en í báti með manni að nafni McClaren (sem Robert Loggia leik- ur þrælvel). McClaren vill ná til bátsins eins og Dan því hann á sök- ótt við háseta bátsins. Þeir félag- arnir lenda í miklum mannraun- um, óveðri, fangelsi og flugráni, en að lokum kemst Dan á áfangastað. En þá tekur ekki betra við. Misind- ismenn hafa rænt bátnum og nú eru góð ráð dýr. Myndin í Kapp við tímann bygg- ist á gamalkunnu þema um óheppni og erfiðleika við framandi aðstæður. Hins vegar tekst að blanda spennu, gríni og fáránleika í flnan kokteil og útkoman verður hin ágætasta spennuskemmtun. Tilburðir Dans, fólkið sem hann hittir og aöstæðurnar sem hann ratar í, eru bráðfyndnar, en á móti kemur spennan í eltingarleiknum og átök viö misindismenn. JFJ Dan segir Lori frá fallinu sem ekki varð og síðan tekur við stansiaus eltingarleikur og erfiðleikar við að ná til hennar aftur. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER í HLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Miðvikud. 2. des. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. 6. des. kl. 16.00, upp- selt. Mánud. 7. des. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 9. des. kl. 20,30, uppselt. Fimmtud. 10. des. kl. 20.30, uppselt. Ósóttar pantanir verða seld- ar á sýningardag. Miðasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn I síma 15185. Verum viðbúin vetrarakstri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.