Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Fréttir dv Rækjustríðið á Bíldudal tekur á sig nýja mynd: Eigendur rækjubáta fara fram á lögreglurannsókn Eigendur rækjubáta á Bíldudal hafa fariö fram á lögreglurannsókn vegna þess aö þeir telja aö rækju- verksmiðjan á staðnum greiði þeim ekki fyrir aflann eins og þeim beri að fá. „Við fórum fram á þessa rann- sókn skömmu fyrir jól vegna þess að okkur fannst mælirinn fullur," sagði Guðmundur Þ. Ásgeirsson, útgerðarmaður á Bíldudal, þegar DV hafði samband við hann vegna málsins. „Forráðamenn rækju- verksmiðjunnar vilja að við séum með 35 kíló í kassa. Ef viö förum „Þarna er um að ræða ágreining um aðferðir. Okkar aðferð miðar að því aö ná fram eins góðu hráefni og kostur er,“ sagði Olafur Egils- son, framkvæmdastjóri Rækju- verksmiöjunnar Rækjuvers á Bíldudal, er DV ræddi við hann um yfirstandandi deilu eigenda rækju- báta og verksmiðjunnar, sem leitt hefur til beiðni hinnar fyrrnefndu á lögreglurannsókn. Ólafur sagði að rækjan væri sett Búið er að framlengja gæsluvarð- haldsúrskurð yíir manni sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna stór- tæks innflutnings á hassi. Maðurinn var handtekinn ásamt öðrum manni og konu þegar þau voru að taka á móti tæpum ellefu kílóum af hassi. yfir 36 kíló þá fáum við það ekki borgað. Deilan snýst sumsé um hvort rækjuverksmiðjunni sé heimilt að halda eftir af afla, borga eitt þegar vigtarnóturnar segja annað. Þetta eru kannski ekki stór- ar upphæðir sem þarna er um að ræða, en ég gæti þó trúað aö þær gætu numið allt að 100 þúsundum króna á bát á sex vikna tímabili.“ Guðmundur sagði að rök for- stjóra rækjuverksmiðjunnar væru þau að ef togarasjómenn væru með meira í kössunum en þeir mættu þá væri kassauppbótin dregin af í 70 lítra kassa um borð í bátunum. Til að hægt væri að ísa hana án þess að umhella, sem myndi vissu- lega rýra gæðin, mættu ekki vera nema 35-36 kíló í kassa. Sumir sjó- mannanna hefðu tekið þeim tilmælum vel að setja ekki meira magn í kassana. Aðrir hefðu ekki sinnt þeim öðruvísi en með því að auka magnið í kössunum, þannig aö í þeim væru um og yfir 40 kíló. „Við erum fyrst og fremst aö Hassið var fahð í málningardósum og kom það með skipi frá Belgíu. Öðrum manninum og konunni hef- ur verið sleppt fyrir nokkru. Sá sem enn er í gæsluvaröhaldi átti að losna 5. janúar. Vegna rannsóknar málsins óskaði fíkniefnadeild lögreglunnar þeim. „En við höfum bara enga kassauppbót, þannig að þetta er engan veginn sambærilegt," sagði hann. Guömundur sagði ennfremur að rækjusjómenn á Bíldudal væru orðnir langþreyttir á þeim deilum sem þeir hefðu átt í við rækjuverk- smiðjuna í gegnum árin. „Við teljum að þessar deilur eigi rót sína að rekja til þess einkaréttar sem verksmiðjan hefur á hráefninu úr firðinum. Okkur hefur fundist að forstjórinn hagaði sér eins og ein- ræðisherra í bananalýðveldi. Hann stuðla að eins góðri meðferð á rækjunni og mögulegt er. Því hef ég ekki séð mér annað fært en að halda þessu til streitu,“ sagði Ólaf- ur. Aðspurður um þá fullyrðingu bátaeigenda að verksmiðjan hefði haft af þeim talsvert magn af rækju, sem hún ekki greiddi fyrir, kvað Ólafur þaö engan veginn standast. Nú væri búið að landa 239 tonnum af þeim 500 sem leyfð eftir framlengingu í eina viku. Við því var orðið og verður maöurinn því í gæsluvarðhaldi áfram. Amar Jensson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar sagði að máhð væri ekki að fuhu rannsakaö. Hann sagð- ist vonast til þess að rannsókninni hefur sent okkur tilskipanir niður á bryggju og fæstar þeirra hafa staðist til langframa. Við höfum reynt að tala viö hann og útskýra okkar sjónarmið, en án árangurs. Það er sjónarmið margra að ástandið lagist ekki fyrr en rækju- verksmiðjan fær samkeppni. Fiskvinnslan á Bíldudal hefur sótt um leyfi til rækjuvinnslu og hrepp- urinn verið því samþykkur. En það hefur ekki fengist í gegn,“ sagði Guðmundur. -JSS væru. Þar af væru 3,3 tonn sem sjómenn hefðu ekki fengið greitt fyrir af ofangreindum ástæðum. Þetta gerði 175.000 krónur, sem deildust á tíu báta. Það gæfi því augaleið að ekki væri um háar upphæðir að ræða á hvern einstak- an bát. -JSS lyki á næstu dögum. Þegar hefur komið fram að fólkið hafði flutt til landsins og selt með skipulögðum hætti um 65 kíló af hassi. -sme Mjög misjafnt er hvaö veiðiár hækka mikið næsta sumar. Leiga veiðiáa: Heildarleigan 300 milljónir „Veiðileyfin í Laxá Kjós hafa að- eins hækkað um 2,6% frá því í fyrra og það teljum við ekki mildð, þegar margar veiðiár hækka um sem nem- ur byggingarvísitölu, eins og Norð- urá i Borgarfirði, um 23%,“ sagði Árni Baldursson, einn af leigutökum Laxár í Kjós. Frétt DV fyrir nokkrum dögum um 255 milljónirnar sem fást fyrir leigu á veiðiánum næsta sumar hefur vak- ið umtal meðal veiðimanna. En þessi tala er ekki tæmandi. Byggingarvísi- talan hækkar til dæmis veiðileyfin á hverju ári töluvert og svo kemur hækkun frá leigutökunum sjálfum. Ýmsir mihiliðir hækka 255 mihjón- irnar um 45-50 milljónir, svo heildar- leigan verður 300 mihjónir. Mjög misjafnt er hvað veiðiár hækka mikið næsta sumar, dæmi eru þess að veiðiár lækki eins og Miðá í Dölum. -G.Bender Framkvæmdastjóri Rækjuvers: Spuming um gæði hráefnisins Hassinnflutningurinn: Gæsluvarðhald var framlengt í dag mælir Dagfari Islenskur bílaöskuhaugur í okóber síðasthönum gerði af- takaveður í Drammen í Noregi, með þeim afleiðingum að sjór flæddi upp á land og margvísleg verðmæti fóru á kaf og beinlínis sukku í sæ. Þannig urðu nokkur hundruð japanskra bíla fórn- arlömb þessa flóðs í Drammen og flutu út á saltan sjóinn. Sumir þeirra sukku og varð af þessu mik- ið tjón sem tryggingarfélög hafa greitt að fullu til framleiðenda bif- reiðanna sem þama lentu í hrakn- ingum. Tryggingarfélögin borguðu að sjálfsögðu strandgóssið vegna þess að það var tahð ónýtt að mati þeirra sem framleiöa bílana og selja þá. En það sem gildir í útlöndum gildir ekki á íslandi. Hér á landi gilda önnur og æðri lögmál og bif- reiðar, sem ekki em boðlegar til brúks í útlandinu, eru eftirsóttar fyrir bílabraskara uppi á Fróni. Enda fór það svo að tryggingarfé- lagið gat selt strandgóssið eins og það lagöi sig hingaö til lands. Mót- mæh þeirra sem máhð er skylt breyta þar engu. Hinir japönsku framleiðendur hafa sent frá sér aðvaranir, lögboðnir innflytjendur hafa mótmælt þessum innflutnirtgi og Bifreiðaeftirhtið neitaði í upp- hafi að skoða þessa ónýtu bíla. En allt kemur fyrir ekki og strandgós- sið er mætt á staðnum og er nú þessa dagana til rannsóknar í Bif- reiðaeftirlitinu og bíða men'h spenntir eftir niðurstöðunni. Það er auðvitað ekki á hverjum degi sem framleiðendur vara við sinni eigin framleiðslu og það er heldur ekki daglegt brauð að inn- flytjendur leggja sig fram um það að koma í veg fyrir að bílategund- in, sem þeir hafa umboð fyrir, sé flutt til landsins. En skýringamar eru auðvitað þær að flóðið í Drammen hafi eyðilagt bOana og ekki sé skynsamlegt fyrir væntan- lega eigendur eða kaupendur slíkra bha að aka lengi um á bílum sínum þar sem þeir geta átt það á hættu að þeir hrynji niður. Niðurstaðan getur því orðiö sú að japönsku bíl- arnir úr strandgóssinu verði merktir sérstaklega, líkt því sem júðamir voru merktir á nasista- tímanum í Þýskalandi: varúð - hætta. Þannig verða saltmengaðir bOar auðkenndir á götum og þjóð- vegum fyrir aðra að varast þá og tíl aðgreiningar frá venjulegum bO- um sem ekki hafa verið baðaðir upp úr söltum sjó. Þaö er áreiðanlega ánægjulegt og hughreystandi fyrir útlendinga aö vita til þess í framtíöinni að í hvert skipti sem bílar eru úrskurðaðir ónothæfir erlendis vegna tjóna, flóða eða árekstra megi ganga að kaupendum vísum hér uppx á ís- landi. íslendingar setja það ekki fyrir sig þótt bílar séu taldir ónýtir erlendis ef þeir geta hagnast á því sjálfir að selja bílana til nytsamra sakleysingja sem láta sig einu gjlda hvort þeir aka um á ónýtum bOum eða ekki, svo framarlega sem þeir fara í gang á morgnana. ísland verður hér eftir nokkurs konar sorphaugur fyrir ónýta bíla sem aka um á götunum og bíða þess að ryðga sundur af völdum söltunar í útlenskum höfnum. Þetta verður nætursaltaður floti og best væri auðvitað ef íslendignar hættu að kaupa bíla sem koma beint frá verksmiðjunum, meðan þeir eiga kost á strandgóssum sem aðrir eru búnir að gefast upp á. AOir sjá að með þessu sparast miklir peningar í innflutningi og erlendum gjaldeyri. Við eigum að auglýsa eftir bílhræjum, bíldrusl- um og allra helst eftir bílum sem hafa verið tíndir upp af hafsbotni og baðaðir upp úr söltum sjó til að ná fram ryðinu. Þetta er einmitt bílafloti framtíðarinnar, nætur- saltaður og flakaður og til þjónustu reiðubúinn. Enda þótt framleiðandinn sé á móti því aö selja framleiöslu sína nætursaltaða og enda þótt innflytj- andinn sé á móti því að fleiri japanskir bílar komi til landsins þá ber samt að fagna því að enn séu til hér á landi fullhugar og frum- heijar sem hafa áræði tO að flytja inn bíla sem ekki eru brúklegir annars staöar. Og þá er ekki síður ástæða tO að gleöjast yfir því að íslendingar eru sjálfir nægilega hugrakkir til að aka um á ónýtu strandgóssi og ryðkláfum sem dregnir hafa veriö upp úr sjó við Noregsstrendur. AOtaf erum við að græða, íslendingar. Við græðum með því að kaupa ódýrt af ösku- haugum annarra þjóða. Þannig verða menn ríkir! Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.