Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Viðskipti_____________________________________ Sólur í Englandi: Metverð fyrir þorsk og ýsu í vikunni Bretland Dagana 21. og 22. desember var seldur fiskur úr gámum, alls 700 lest- ir, fyrir kr. 45 millj. Meðalverö á þorski var kr. 66,38, meðalverð á ýsu kr. 72,84. 29. desember var selt úr gámum, alls 111 lestir fyrir kr. 7 millj., meðalverð kr. 63,21. 30. des- ember var seldur íiskur úr gámum, alls 35,8 lestir fyrir kr. 2,3 millj., meðalverð kr. 65,96. Þorskur kr. 71,56 kg, ýsa kr. 84,27 kg. 4. janúar var seldur fiskur úr gámum, alls 154,7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 20-22 Lb.lb, Úb.Vb. Sp Sparireikningar 3jamán. uppsogn 20 24 Ub.Vb 6 mán. uppsogn 22-26 Úb 12 mán. uppsögn 24 30,5 Úb 18mán. uppsogn 34 lb Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp.lb. Vb Sértékkareiknmgar 12-24 lb Innlán verðtryggð Sparirelkningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán með sérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6-7,25 Ab.Sb, Sterlingspund 7,75-9 Ab.Sb Vestur-þýsk mörk 3-3,5 Ab.Sp Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bb og Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 33-34 Sp.Lb, Úb.Bb, Ib.Ab Viðskiptavixlar(forv.)(1) 36eöa kaupqengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Ab, Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.Bb. Ib.Ab, Útlán verðtryggð Sp Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleiðslu isl. krónur 31-35 Ub SDR 8-9 Vb Bandarikjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4.1 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 87 35 Verðtr. des. 87 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala jan 1913 stig Byggingavisitalajan. 345,1 stig Byggingavísitalajan. 107,9stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 9% . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Ávöxtunarbréf 1,3536 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Fjölþjóöabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,518 Lifeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,277 Sjóðsbréf 1 1,226 Sjóðsbréf 2 1,226 Tekjubréf 1,317 HLUTABREF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiöjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingurhf. 1B6kr. Verslunarbankinn 133 kr Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Togarinn Hoffell setti sölumet er hann fékk rúmlega 95 krónur fyrir þorskkílóið i Englandi. lestir fyrir kr. 9,8 millj., meðalverö kr. 63,86. Þorskur kr. 63,86, ýsa kr. 75,73. Hull Mb. Vöttur seldi afla sinn 21. des„ alls 77 lestir fyrir kr. 4,6 millj., meðal- verð kr. 59,68. Verð á þorski kr. 60,65, verð á ýsu kr. 87,99, Bv. Hoffell setti sölumet er seldur var afli þess, alls 165,935 lestir, fyrir kr. 16,1 millj., meðalverð kr. 97,60. Verðið á þorski var kr. 95,08 og er það hæsta verð sem fengist hefur fyrir þorsk í Englandi svo vitað sé. Verð á ýsu var kr. 137,90 kg. Það er einnig hæsta verð sem fengist hefur fyrir ýsu í Englandi svo vitað sé. Þýskalartd Bv. Ögri seldi í Bremerhaven afla sinn, alls 229 lestir, fyrir kr. 15 millj., meðalverð kr. 66,24. Verö á ufsa var kr. 70,68, verð á karfa kr. 66,89 kg. Bv. Viðey setti sölumet í Þýska- landi þegar seldur var afli skipsins 4. janúar og verðið á þorskinum var kr. 100,17 kg og verð á ýsu kr. 111,33 kg. Alls var aflinn 164,9 lestir og seld- ist fyrir kr. 12,552 millj. Færeyjar Bv. Sunnutindur seldi afla sinn í Færeyjum 5.1., alls 87,9 lestir af þorski. Verðið var 8 færeyskar kr. Grálúða, alls 816 lestir, seldist á 4 Fiskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson færeyskar kr. kg. Ekki voru komnar upplýsingar um annan afla þegar þetta var skrifað. Hollendingar styrkja þýska auglýsingaherferð í tímaritinu Fischmagasin nr. 16 frá 11. desember er sagt frá því að Hollendingar hafi lagt fram 90.000 mörk til auglýsingaherferðar til að styrkja sölu á ferskum fiski en fersk- fiskmarkaðurinn beið mikið afhroð við sjónvarpsþætti á síðasta hausti þar sem sýnt var að ormar kynnu að vera í miklum mæh í ýmsum teg- undum fisks. Nú er ætlunin að reyna að ná fyrra gengi fisks um hollustu eins og mikið hefur verið rætt. Haft er eftir aðalritara Dansk Fiskforen- ing, Poul Törring, að samband útgerðarmanna í Danmörku muni jafnvel leggja fé til auglýsingaher- ferðarinnar sem fyrirhuguð er í Hollandi. Málið er talið í undirbún- ingi enn sem komið er. Kaupa rússnesk skip hrognaloðnu? Norðmenn vinna að því að fá Rússa til að kaupa hrognafulla loðnu af norskum skipum sem veiðileyfi hafa á íslandsmiðum. Veröi af þessum viðskiptum er tahð að þeir verði aö greiða nokkru hærra verð fyrir loðn- una en ef henni væri landað í bræðslu. Norðmenn telja að með þeim samn- ingum, sem þeir hafa viö íslendinga, hafi þeir útilokað þá frá því að frysta loðnu fyrir Japansmarkað. (Frétt úr „Fiskaren" 23. desember 1987). Nokkur samkeppni á Japansmarkaði gæti orðið við það að Rússar frystu loðnu hér við land á næstu vertíð. Yrði sú vinnsla að fara fram utan íslenskrar landhelgi og gæti verið nógu slæm samt. Verð á vetrarsíld og Norðursjávarsíld Samkomulag hefur náðst milh út- gerðarmanna og sjómanna um verð á síld. Verðið gildir frá 1. jan. 1988. Vetrarsíld: 1 til 3 stykki í kg, 3 til 5 stk. í kg, 5 til 8 stk. í kg, 8 stk. eða fl. í kg, kr. 11,40 kílóið kr. 7,85 kílóið kr. 6,50 kílóið kr. 5,70 kílóið Norðursjávarsíld: 3 th 5 stk. í kg, 5 th 8 stk. í kg, 8 stk. eða fl. í kg, kr. 7,85 kílóið kr. 6,50 kílóið kr. 5,70 khóið Hótel Öik: Fjórði hótelstjórinn látinn taka poka sinn Helgi Þór Jónsson, eigandi Hótel Arkar í Hveragerði, hefur rekið frá störfum mann sem verið hefur hótel- stjóri undanfarið. Er það fjórði hótelstjórinn sem Helgi Þór rekur frá störfum. Helgi Þór sagði í samtali við DV að hann hefði sjálfur tekið að sér hótelstjómina, að minnsta kosti um sinn. Um næstu mánaðamót rennur út greiðslustöðvun sem Helgi Þór hefur. Sagði hann að verið væri að semja við kröfuhafa og sagðist hann reikna með að það yrði búið áður en greiöslustöðvunin rennur út. Helgi Þór segir að töluvert hafi verið að gera á Hótel Örk og sagðist hann viss um að honum tækist að leysa fjárhagsvandamál hótelsins. „Ég er ekki búinn að vera þótt greiðslustöðvunin renni út. Hér er góöur andi og ég er bjartsýnn," sagöi Helgi Þór Jónsson. -sme Viðtalið dv Gísli Karlsson framkvæmda- stjóri. Nýr fram- kvæmda- stjóri Framleiðslu- ráðs Nýr framkvæmdastjóri hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins, Gísli Karlsson, tók við þann 4. janúar síðastliðinn af Gunnari Guöbjartssyni. Gísli er þriðji framkvæmdasfjóri Framleiðslu- ráðs en sá fyrsti var Sveinn Tryggvason. Gísli Karlsson starfaði síðast sem bæjarstjóri í Borgarnesi eða frá árinu 1985. Hann er fæddur á Brjánslæk í V-Rarðastrandar- sýslu 19. júlí 1940 og hélt th Kaupmannahafnar til náms árið 1964. Hann stundaði nám í Bú- fræðiháskólanum í Kaupmanna- höfn til ársins 1968 en þá lauk hann búfræðikandídatsprófi á hagfræðisviði. Næstu þrjú árin starfaði Gísh sem hagfræðiráðu- nautur á Jótlandi en hélt heim th íslands árið 1971. Þá geröist hann kennari við Bændaskólann á Hvanneyri, síðan yfirkennari og var síðar settur skólastjóri sköl- ans um skeið. Einnig hefur hann samið kennslubækur í búnaðar- hagfræði og búreikningum. Eiginkona Gísla er Ágústa Ingi- björg Hólm frá Vestmannaeyjum. Þau eiga tvo syni, þá Benedikt, 13 ára, og Ólaf Hauk, 6 ára. Þau búa enn í Borgamesi þrátt fyrir að Gísh starfi í Reykjavík en hann segist ákveðinn í að flytja í þétt- býlið fljótlega. „Ég er nú ekki mikill þéttbýhsmaður enda hef ég búið í dreifbýlinu mestan part ævi minnar. Það var ekki nema á námsárunum í Kaupmanna- höfn sem ég hef búið í borg og líkaði mér það mjög vel. Það verð- ur áreiðanlega ágætt að búa í Reykjavík.“ Áhugamál Gísla eru mörg og hefur hann starfað að margvís- legum félagsmálum gegnum tíðina enda segir hann félagslífið blómlegt úti á landsbyggðinni. „Vinnan tekur raunar mestan tíma en um dagana hef ég starfað mikið að félagsmálum. Sem dæmi má nefna að ég starfaði í Norr- æna félaginu og var um skeiö formaður Félags íslenskra bú- fræðikandídata og einnig um tíma Búnaðar- og garðyrkju- kennarafélags íslands. Þá var ég félagskjörinn endurskoðandi Kaupfélags Borgfirðinga og svo hef ég sungið svolítið í kórum og þess háttar. Annars reyni ég bara að fylgja orðunum: hehbrigð sál í hraustum hkama. Til þess borða ég hohan íslenskan mat og hreyfi mig svolítið, fer stundum á hest- bak og geng úti í náttúrunni.“ -JBj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.