Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 31
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. 31 Sandkom heiðurs gamla árinu. Þegar annállinn var svo endurflutt- ur á nýársdag og menn voru hættir að horfa á sjónvarpið í gegnum glas fóru þeir að furða sig á fréttinni. „Bauð Borgaraflokkurinn ekki fram í öllum kjördæmum?" „Eru kjördæmin svona rosalega mörg?“ Eftir nokkum út- reikning og miklar boflalegg- ingar þóttust menn komast að því að fréttamaðurinn hefði haft nokkuð til síns máls. Flokkurinn bauð vissu- lega fram í átta kjördæmum en menn segja einnig að þar til annað verður sannað séu kjördæmin ekki nema átta. Vafasamur heiður Starfshópur fólks, sem starfar á þingi og við það, hefur markað sér afar sér- stætt starfssvið. Hópurinn kýs nefnilega leiðinlegasta þingmann hvers kjörtíma- bils. Þykir ýmsum viss upphefð í því að verða fyrir vahnu en öðrum þykir heiö- urinn heldur vafasamur. Á síðasta lgörtímabih varð Sva- var Gestsson fyrir valinu og á næsta kjörtímabili á undan var Ólafur Ragnar Grímsson kosinn leiðinlegasti þingmað- ur kjörtímabilsins. Nú hefur starfshópurinn lokið störfum og að þessu sinni varð Óh Þ. Guðbjartsson, Borgara- flokksmaður frá Selfossi, fyrir valinu. Starfshópurinn kemur væntanlega ekki sam- an að nýju fyrr en eftir næstu þingkosningar. Fjöldi hjörla vegnakvóta Fyrir nokkrum árum var fundin upp ný mæheining á íslandi sem stefnt er að að verði tekin upp sem alþjóð- legur staðah. Eining þessi Óli Þ. Guöbjartsson hlaut kosningu sérstaks starfshóps á Alþingi aö þessu sinni. mælir málæði og skrifræði og nefnist hjörl í höfuðið á upphafsmanninum, Hjörleifi Guttormssyni alþingis- manni. Fáir þingmenn munu hafa notað fleiri hjörl í mál- flutningi sínum og meðfylgj- andi gögnum en einmitt upphafsmaðurinn sjálfur. Þegar mælieiningin hj örl var tekin upp á sínum tíma í umræðum á Alþingi var Hjörleifur ráðherra en eför að hann hætti aö vera ráð- herra fækkaði tækifærunum til að koma hjörlunum á framfæri. Úr þessu var þó rækilega bætt í umræðum um kvótamáhð á þingi í vik- unni. Ýmsir meiri- og minni- hlutar lögðu fram breyting- artihögur og voru þær með ýmsu móti. Sjáifur meirihlut- inn lagði fram breytingartil- lögur upp á eitt og hálft blað. Á pappírs vog mældust tihög- umar þrjú grömm. Síðan komu fram þijár breytingar- tihögur frá minnihlutanum sem klofnaði í jafnmargar fylkingar. í fyrsta minni- hluta, sem irmihélt Matthías Bjamason, komu breyting- artihögur upp á eina og hálfa síðu og vógu þær 5 grömm. Þriðji iúuti minnihlutans mælti fyrir breytingum einn- ig. Þar var kominn Hreggvið- ur Jónsson og vom thlögur háns að magni og vigt svipað- ar tihögum Matthíasar. Annar minnihlutinn, sem hafði einungis að geyma Hjörleif Guttormsson, var með breytingartihögur upp á ótal blaðsíður en það tókst að vega þær og meta með blað- vog og reyndust þær 183 grömm að þyngd. Þama munu komin ahnokkur hjörl og er óvist hvort pappírsflæði og skriffmnska muni í fram- tíðinni verða mæld í annarri einingu en hæfir konungj möppudýranna. Vinsamleg ábending Rukkanir frá Gjaldheimt- um og öðmm svipuðum stofnunum verða sjaldnast th annars en aö vekja óánægju og reiði, nema þá hjá þeim sem hafa svikið undan skatti og ættu að skammast sín. Gjaldheimtan á Seltjarnar- nesi hefur þó annan háttinn á og sendi nýlega út þessa ít- rekun: Bæjarsjóður blankur er biðurþigumgreiða. Skattana er þú skuldar hér í skyndi fram að reiöa. Því staðgreiðslan hún verðurstíf ef stórt þú skuldar fyrir. Byijanúþúbetralíf og bærinn þakkar fyrir. Hver getur staðist slíka áskorun? Umsjón: Axel Ammendrup Hefur kjör- dæmunum fjölgað? Á gamlárskvöld leyfist mönnum margt sem aðra daga þætti ekki sérlega snið- ugt. Þar má sérstaklega nefna áramótaskaup sjónvarps- og útvarpsstöðvanna. Flestir hlæj a á gamlársk völd en svo slípast gamanið af. Sama regla virðist vera að festa rætur i fréttadeildum lj ós- vakamiölanna. Á gamlárs- kvöld sýndi sjónvarpið að venju íréttaannál ársins. Helgi E. Helgason fréttamað- ur fjallaði þar um stjómmál á árinu. Hann sagði frá stofn- un nýs stjómmálaflokks, Helgi E. Helgason fréttamaöur. Leit- in aö lausu kjördæmunum fjórum stendur nú yfir. Borgaraflokksins og k vaö flokkinn stofnaðan á fáeinum dögum. En þrátt fyrir stuttan undirbúning hefði flokknum tekist að bjóða fram í átta kjördæmum af tólf! sagði fréttamaðurinn og virtist jafh furðu lostinn á dugnaði flokksmanna og þeir áhorf- endur sem fylgdust með annálnum mihi þess sem þeir lyftu rauðvínsglösunum til Jólasveinar gefa bömum sælgæti og dansa við þau kringum jólatréó. DV-mynd Ægir Allir vildu dansa við jólasveinana Ægir Kristínsson, DV, Fáskrúðsfirði: Hin árlega jólatrésskemmtun yngri borgara á Fáskrúðsfirði var í félagsheimilinu Skrúði 29. des. sl. Að þessu sinni sáu félagar í ungmenna- félaginu Leikni um framkvæmdina. Fjölmenni var á samkomunniog eft- ir að gestir höfðu dansað í kringum jólatréö um stund og höfðu þegið veitingar birtust tveir jólasveinar sem börnin höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. Gáfu þeir bömunum sælgæti, sem þau kunnu vel að meta, og síðan dönsuðu þeir með börnun- um umhverfis jólatréð og var ekki annaö að sjá en þau vildu sem flest halda í hendur jólasveinanna. Margir tala um að klippa ríkisrafmagnið af húsunum Regína Thoiarensen, DV, Ströndum: Prestshjónin í Árnesi á Ströndum sitja yfir kertaljósum og klæðum rauðum. Rafmagnslaust hefur verið í Ámeshreppi síðustu tvo sólar- hringana en þetta er skrifað mánu- daginn 4. janúar. Ég talaði í gærkvöldi við nokkra vini í heppnum og þeir eru leiðir yfir hinu ótrygga rafmagni. Það má lítiö sem ekkert versna veður, þá er orðið rafmagns- laust. Sumir voru svo reiðir ári eftir að þeir fengu rafmagnið að þeir töluðu um að klippa allt ríkisraf- magn frá húsum sínum - rándýrt og ekkert á það treystandi nema í rjómalogni. Og á sumrin, þegar þess- ir sérfræðingár eru að fara yfir sín miklu verk, þá taka þeir rafmagnið af í margar klukkustundir. Það eru margir sem hafa miðstöðv- arkatla og kynda með rekavið sínar íbúðir. Aðrir voru svo bjartsýnir með rafmagnið að þeir köstuöu gömlu eldavélunum langt út á sjó. Það er búið að ergja marga eftir tilhlökkun- ina að fá rafmagnið. Tvö heimili veit ég að hafa enga upphitun þegar raf- magnið bregst, ungt fólk sem lagði allt traust sitt á rafmagnið og mennt- unina. Messað var tvívegis yfir hátíðamar í Ámeshreppi. Séra Einar Jónsson var leiður yfir því að ekki var búið að halda jólatrésskemmtun. Snjór hefur ekki verið ruddur frá Djúpuvík og Munaðarnesi en þar eru flest börnin. Ríkiö kostar ekki snjómokst- ur í afskekktum byggðarlögum nema fyrir kosningar. Þá er séö um að all- ir komist í félagsheimiliö til að kjósa - jafnvel á inniskóm. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI St. Jósefsspítalinn, Landakoti, auglýsir eftir hjúk- runarfræðingum. Boðið er upp á aðlögunarpró- gramm áður en farið er á sjálfstæðar vaktir. Reynt er að gera öllum kleift að sækja ráðstefnur og nám- skeið. Lausar stöður eru á gjörgæsludeild og á lyflækninga- deild l-A, sem er tvískipt deild, um fullt starf að ræða. Einnig vantarokkursjúkraliðaá lyflækningadeild l-A Upplýsingar eru gefnar hjá hjúkrunarframkvæmda- stjóra í síma 19600-202 og 19600-220. Reykjavík 4. 1. 1988. RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG Siml 13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG ,Simi 12725 Model vantar að myndlistardeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar á skrifstofu skólans. Sími 75600. FJflumumsxúUNN BREIÐNOtn FRÁ FJÖLBRAUTASKÚLANUM í BREIÐHOLTI MODEL Dömur og herrar: Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímar við allra hæfi Ný 5 vikna námskeið hefjast 11. janúar Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi,. mýkjandi, styrkjandi ásamt megr- andi æfingum. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem þjást af vöðvabólgum. Karlmenn! Hinir vinsælu herratímar í hádeginu Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinn- réttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjón- varp í heimilislegri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í sínia 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.