Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Side 35
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. 35 STÓRTÓNLEIKAR í HÁSKÓIABÍÓI Á LAUGARDAGSKVŒD KL.2L30 Allur ágóði rennur til styrktar byggingu tónlistarhúss. Á annað hundrað tónlistarmenn úr öllum greinum tónlistarlífsins koma fram. Allir gefa vinnu sína undir kjörorðinu „gerum drauminn að veruleika". Kynnir kvöldsins verður Bergþór Pálsson. DAGSKRÁ: - • • Ávarp - Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra. • Gunnar Þórðarson, Karl Sighvatsson ásamt 4 söngvurum og hluta úr Sinfóníuhljómsveit íslands flytja lag Gunnars Þórðarsonar „Söngur um draum". • Hljómsveitin Mezzoforte. • Sinfóníuhljómsveit íslands, stjórnandi Páll P. Pálsson. • Sigurður Björnsson, óperusöngvari, ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi Páll P. Pálsson. • Bergþóra Árnadóttir. • Látúnsbarkinn Bjarni Arason ásamt hljómsveit. • Ólöf Koibrún Harðardóttir ásamt hljómsveit. • Þursaflokkurinn. • Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson og Gunnar Kvaran. • Hljómsveit Tómasar Einarssonar Oass). • Hljómsveitin Súld. • Kór Langholtskirkju ásamt Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar. • Bubbi Mortens. • Vinningsnúmer í happdrœttinu tilkynnt. • Kristinn Sigmundsson ásamt Sinfóníuhljómsveitinni. Stjórnandi Guðmundur Emilsson. • Lag Gunnars Þórðarsonar „Söngur um draum“ flutt af Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi Páll P. Pálsson. • Tónleikunum slitið. Forsala aðgöngumiða er f Háskólabíói og Gimli við Lœkjargótu. Miðaverð er kr. 1.000,-. Húsið opnað kl. 20.30. Hljómplata/happdrœtti Hljómplatan „Söngur um draum“ og happdrœttismiðar fást f nœstu hljómplötuverslun, en ágóða af sölunni er varið til byggingar Tónlistarhússins. ATH! Hljómplatan verður til sölu á tónlelkunum. Verð 499,-. Gerum drauminn að veruleika. Byggjum tónlistarhús SAMTÖK UM BYGGINGU TÓNLISTARHÚSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.