Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Side 6
6 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. Úflónd___________________ Slökkvi- lið bjaigar fingri Snorri VaJssan, DV, Vín; Til stórútkalls slökkviliösins hér í Vínarborg kom í vikunni vegna eins íingurs. Svo var mál með vexti að níu ára gamall drengur haíði ætlað að hjálpa sér sjálfur við myndbandstæki í stof- unni heima hjá sér. Festi hann á einhvern hátt þumalfingurinn í spóluopinu. Þegar móðir drengsins heyrði ópin í honum reyndi hún að losa fmgurinn en án árangurg. í örv- ilnan siniii datt henni í hug að hringja á slökkviliðið og skömmu síöar voru mættir inn á stofugólf sextán fullbúnir slökkvihös- menn. Þeim tókst að losa dreng- inn og án þess að skemma tækiö. í millitíðinni renndi sjúkrabíll í hlaðiö og til öryggis var dreng- urinn fluttur á sjúkrahús til myndatöku. Til allrar hamingju reyndist fingurinn aðeins marinn en víst er að stráksi gleymir ekki fyrstu „hryllingsmyndinni" sinni í bráð. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%): hæst Innlán óverðlryggð Sparisjóösbækurób. 21 -22 Allir nema Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 22-25 Ab 6mán.uppsögn 23-27 Ab 12 mán. uppsögh 24-30,5 Úb 18mán. uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 10-12 Sp.lb, Vb.Ab Sértékkareikningar 12-24 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3jk mán. uppsögn 2 Allir 6mán.uppsögn 3,5-4 Ab.Úb. Lb.Vb Innlán meðsérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,25-7,25 Sp.lb, Ab,Sb, Sterlingspund 7,25-9 Sb Vestur-þýsk mörk 2,50-3,25 Ab.Sp Danskarkrónur 8,50-9,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv-) 34-35 Sp.Lb, Úb.Bb, Ib, Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.lb, Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleiðslu isl. krónur 33 36 Úb.Lb, Bb SDR 8,5-9 Lb.Bb, Sb Bandarikjadalir 10,25-10, Lb.Bb, 75 Sb.Sp Sterlingspund 10,25-10, Úb.Bb, 75 Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-6,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4.3 á - mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. jan. 88 36,2 Verðtr. jan. 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 1913 stig Byggingavisitalajan. 345,1 stig Byggingavisitalajan. 107,9stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Fjölþjóöabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,572 Lífeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almeónar tryggingar 130kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn Skagstjrendingur hf. 154 kr. 186 kr. Verslunarbankinn 133kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = S imvinnubankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um penlngamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Afhendir eigið land til skipta Corazon Aquino, forseti Filipps- eyja, endurtók í gær þaö heit sitt að knýja á um framkvæmd áætlunar sinnar um úrbætur fyrir landlausa bændur á eyjunum og að afhenda auðugar sykurplantekrur fjölskyldu sinnar tíl skipta á milli bændanna. Aquino hvatti í sjónvarpsræðu í gær alla landeigendur á eyjunum til að styðja áætlun þessa og sagði að ríkisstjóm hennar væri harðákveðin í að framkvæma hana. Sagði forsetinn það sannfæringu sína að úrbætur í landbúnaðarmál- um væru lykillinn að friði og fram- fómm í landinu. Aquino undirritaði lög um endur- uppskiptingu ræktaðs lands á eyjunum milh þeirra sem nú eiga það og landlausra bænda í júlí síðasthðn- um. Hún fól hins vegar þingi landsins að ákveða hversu mikiö af landi kæmi til skipta og eru nú tvær tihög- ur þar að lútandi th umræðu í fuh- trúadehd þingsins. Bændur á Filippseyjum efndu í gær til mótmæla i minningu þess að ár er liðið síðan þjóðvarðliðar felldu nokkra félaga þeirra. Simamynd Reuter Átök vegna kjam- orkuúrgangs Miklar dehur hafa staðið í Vestur- Þýskalandi vegna flutnings á geisla- virkum efnum th annarra landa undanfarið og meðal annars kom til töluverðra átaka í landamæraborg- inni Lúbeck. í Lúbeck gerðu um fimm hundrað andstæðingar flutninganna á geisla- virkum efnum tilraun th þess að loka hiiöi á búðum landamæralögregl- unnar þar en Lúbeck er á landamær- um þýsku ríkjanna tveggja. Hugðust mótmælendurnir stöðva þar ferð þriggja flutningabifreiða með farm af geislavirka efninu „uranium Hexaflouride". Voru bifreiðirnar á leið til Svíþjóðar með efnið en þar átti að koma því í geymslu. Óeirðasveitir frá lögreglunni réö- ust þá th atlögu við mótmælenduma. Beittu lögreglumenn meðal annars háþrýstidælum. Eftir nokkur átök milli lögreglu og mótmælenda tókst að dreifa hópnum Lögreglan beitti háþrýstidælum I aðgerðunum gegn mótmælendum í og opna hliðið að nýju. Nokkrir vóra Lúbeck. Símamynd Reuter handteknir. ' Helmingi minni hagn- aður hjá Norsk Data Nettóhagnaður tölvufram- leiðslufyrirtækisins Norsk Data verður helmingi minni fyrir árið 1987 en árið þar á undan. Er það talsvert minna en gert var ráð fyrir. Árið 1986 reyndist hagnaðurinn vera 475 mihjónir norskra króna en endanlegar tölur um hagnað- inn fyrir 1987 verða ekki birtar fyrr en þann 1. febrúar næstkom- andi. Minnkandi sölu fyrir utan Skandinavíu er kennt um minni hagnað en ekki hefur verið greint frá sölunni í smáatriðum. Áður hefur það þó komið fram að salan í Norður-Ameríku og Indlandi varð ekki eins mikh og búist hafði verið við. Happdrætti tryllir íbúa Flóridafylkis Anna Bjamason, DV, Denver: íbúar í Flórída í Bandaríkjun- um hafa vakiö þjóðarathygli fyrir kaup á happdrættismiðum. Á einni viku hafa selst 95 milljónir miða í skyndihappdrætti sem stjórn fylkisins efndi th í því skyni að afla fjár til að efla skóla- kerfl fylkisins. Hver miði kostar einn dollara eða um fjörutíu íslenskar krónur. Hægt er að vinna allt að 5 þúsund dollara og fá vinninginn greiddan strax. Á fyrstu viku happdrættis- ins hafa á annáð þúsund manns fengið slíkan vinning en um 120 þúsund aðrir hafa öðlast rétt th að vera með í útdrætti um milljón dala vinninginn. Sala happdrættismiðanna í Flórída er Bandaríkjamet. Fyrra metið var sett í fyrra er 80 millj- ónir miða seldust í ríkishapp- drætti Ka'iforníu á einni viku. Sala miðanna í Flórída jafngildir því að hver íbúi fylkisins hafi í síðustu viku varið tæpum 8 doll- urum th happdrættismiðakaupa. Það jafngildir liðlega þrjú hundr- uð íslenskum krónum og þætti jafnvel gott framlag miðað við höfðatölu á íslandi. Sumir hafa áhyggjur af þessu og telja að fátækhngar freistist th þess aö eyða öhu sínu fé í happ- drættismiða í von um vinning. Aðrir telja þetta góða skemmtun og saklausan leik. Auðvitað er búið að gera skoðanakönnun um það hvort rétt sé að fylkisstjómir noti happdrætti th að byggja upp skólakerfið. Úrslitin urðu þau að 71 prósent spurðra vora sam- þykkir slíkri fláröflunarleið en 29 prósent mótfallnir. Píanóleikari í Vín kærð- ur fyrir hávaða Snorri Valsscm, DV, Vín: Nú í vikunni féll dómur í ah- sérkennilegu kærUmáh sem búið er að velkjast lengi í dómskerflnu hér í Vín. Forsaga málsins var sú að píanóleikarinn Julia Regös-Bene- dek var að undirbúa tónleika fyrir nokkrum áram og æíði sig því mikið bæði í tónhstarsölum og heima fyrir. Sunnudag nokk- urn fyrir hádegi fannst einum nágrannanum nóg komið af „hávaðanum" og kærði Juhu fyr- ir lögreglunni. Var hún dæmd í háa fjársekt fyrir að „valda ólöglegum og truflandi hávaða", eins og sagði í dómsorðum. Málinu var að sjálfsögðu áfrýjað og stóð Julia meðal annars fyrir undirskrifta- söfnun sér til stuðnings. Nú í vikunni var máhð síðan tekið fyrir að nýju og var Julia sýknuð af kærunni. í dómsorðum stendur að þessu sinni að „tónlist sé ekki hægt að flokka undir há- vaða“ og þykir tónlistarannend- um þaö víst óhkt gáfulegri niðurstaða hér í einni af háborg- um vestrænnar tónhstar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.