Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. 25 Kvikmyndaleikarinn, leikstjórinn og borgarstjórinn Clint Eastwood. ______________________ Kvikmyndir Clint Eastwood kvik- myndar ævi Charlie Parker Clint Eastwood hefur aöallega haldið sig viö vestra eöa sakamálamyndir hingað til. Nú hefur orðið breyting á því hann hefur nýlega hafið tökur á kvikmynd sem hann leikstýrir er fjailar ifln ævi eins mesta jasssnili- ings sem uppi hefur verið, Charhe „Bird“ Parker. Charhe Parker var orðinn goðsögn í lifanda lífi er hann lést rúmlega þrítugur snemma á sjötta áratugnum af ofnotkun eiturlyfla. Sjálfsagt eru allir á því að.enginn saxófónleikari hafi haft jafnmikh áhrif á leik seinni tíma saxófónleikara og Parker. Ævi hans var enginn dans á rósum. Hann hneigðist til notkunar heróins á tán- ingsaldri og gat aldrei losað sig úr viðjum eitursins. Clint Eastwood leikur sjálfur ekk- ert í þessari mynd sem hefur hlotiö nafnið Bird þótt ekki sé víst að þaö sé endanlegt nafn. Aðalhlutverkið er í höndum htt þekkts leikara, Forest Kvikmyndir Hilmar Karlsson Whittaker. Þeir er sáu The Color of Money muna kannski eftir honum. Óþekkt leikkona, Dianne Benor, leik- ur eiginkonu Parkers. Eastwood, sem ahtaf hefur veriö einlægur jassaðdáandi, er búinn að hafa mikið fyrir því að gera þetta draumaverkefni sitt aö veruleika. Allir vilja kosta kvikmynd með Chnt Eastwood í aðalhlutverkinu en sömu menn hafa lokað buddu sinni fyrir mynd um svartan saxófónleikara. Á endanum urðu það Wamer-bræður sem kosta verkefniö. Th að rétt sé nú farið með stað- 'reyndir hefur Clint Eastwood fengið sér til aðstoðar ekkju Parkers, Chan, sem á að hluta th þátt í handrits- gerðinni og trompetleikarann, Red Rodney, sem sphaði með Parker. Tónlistin verður uppranaleg og er mikið lagt í að hreinsa og fíngera ahar upptökur sem gerðar voru með Charlie Parker og hefur Whittaker verið í saxófónnámi th að geta stælt sem best hinn dáða snihing. Sá sem sér aftur á móti um að setja tónhstina við myndina og semja nýtt þar sem við á er Lennie Niehaus, reyndur kvikmyndatónhstarhöfundur og jassmaður. Það eru nú hðin sjö ár frá þvi fyrst var farið aö plana mynd um Charlie Parker. Columbia hefur lengi átt réttinn á ævisögunni og um tima leit út fyrir að gamanleikarinn Richard Pryor myndi leika snihinginn. Al- vara hefur samt ekki verið á bak við hlutina fyrr en Clint Eastwood keypti kvikmyndaréttinn. Michael Ritchie er annar leikstjóri sem á að baki langan feril og skrykkjóttan. Hann hefur á undanfórnum árum verið þess aðnjótandi að leikstýra bestu og frægustu gamanleikurum vest- anhafs með frekar litlum árangri. Hann leikstýrði Chevy Chase í Fletch, Eddie Murphy í The Golden Child og Goldie Hawn í Whdcats. Enginn myndi segja að þetta væru bestu myndir þessara þekktu leik- ara. Þrátt fyrir þetta hefur hann nýlokið við aö leikstýra The Coach Trip með Dan Aykroyd, enn einni gamanstjörnunni í aðalhlutverki, og vonast hann til aö þetta verði sú mynd sem Dan Aykroyd slær í gegn með, en hann hefur verið frekar óheppinn í kvikmyndavali eftir að hann hætti í sjónvarpi og sneri sér að kvikmyndaleik af al- vöru. Aykroyd leikur sjúkling á geð- sjúkrahúsi sem vegna óvæntra aðstæðna tekur við ráðgjafarþætti í útvarpi. Hann fær góða aðstoð frá öðrum þekktum gamanleikara, Walter Matthau. Þegar þessar línur koma fyrir augu lesandans er Há- skólabíó að hefja sýningar á myndinni og er þá hægt að sjá hvort Ritchie hefur orðið að ósk sinni. Yates Roger Spottiswoode Michael Ritchie. er þessa dagana að leikstýra The House on Carroh Street sem er ró- mantísk spennumynd og gerist á sjötta áratugnum. Peter Yates er búinn að leikstýra kvikmyndum síðastiiðin tuttugu og fimm ár með misjöfnum árangri. Oftast er viss gæðastimphl á myndum hans og á hann að baki myndir á borð við Bullit, Breaking away og The Dresser, ólíkar en góðar kvik- myndir. Honum getur líka mistek- ist herfhega, nú síðast með Eleni. The House on the Carroll Street gerist á því tímabili þegar öldunga- deildarþingmaðurinn McCarthy stóð fyrir hinum ihræmdu komm- únistahreinsunum og er handritið skrifað af Walter Bernstein, en hann lenti einmitt á svarta listan- um. Fjallar myndin um lögfræðing einn sem smyglar til Bandaríkj- anna fyrrverandi nasistum, eink- anlega læknum. Þessi ums vif verða th þess að blaðakona nokkur er lögfræðingurinn hafði hjálpað til að setja á svarta listann snýst af hörku gegn honum og fær til liðs við sig FBI-mann sem hafði veriö settur henni til höfuðs. Aðalhlutverkin leika Kelly McGillis, Jeíf Daniels og Mandy Patinkin. Peter Yates sést hér leiðbeina Kelly McGillis. Martin Scorsese hefur allt frá því leikkonan Bar- bara Hersey gaf honum eintak af The Last Temptation Of Christ ver- ið heillaður af bókinni sem er eftir Nikos Kazantzakis. Hefur hann síð- an 'unnið að því að koma sögunni á filmu en ekki tekist fyrr en nú. Hann er nú staddur í Marokkó þar sem útitökur fara fram. Hefur myndin hlotið nafnið The Passion. Fyrir fjórum árum virtist aht til- búið og var búið að ráða Aidan Quinn til að leika Jesú og Sting í hlutverk Pontíusar Pílatusar. En Paramount hætti við á síðustu stundu. Þegar loks kvikmyndunin Martin Scorsese. varð á svipstundu þekktur 1983 er hann leikstýrði Under Fire sem lýsti á kröftugan máta síðustu dög- um Somosastjómarinnar í Nic- aragua og valdatöku sandinista, séð með augum kvikmyndatöku- manns. Ekki voru þó allir hrifnir af Under Fire. Hægri öfl í banda- ríkjunum fordæmdu myndina, töldu hana kommúnistaáróður og þar sem peningamenn ráða öhu í Hollywood reyndist erfitt fyrir Spottiswoode af fá annað verkefni. gat hafist var Sting að sinna öðrum verkefnum og hefur David Bowie tekið hans hlutverk. Meðal ann- arra leikara er Wihem Dafoe er leikur Krist. Hann er einn þeirra aðaheikara er léku í Platoon og frægir hafa orðið. Barbara Hersey leikur Maríu Magdalenu, Harvey Keitel Júdas, Andre Gregory Jó- hannes skírara og Harry Dean Stanton leikur Pál postulá. Það er Paul Schrader sem skrifar handri- tið. Óhætt er að segja aö The Passion er sú kvikmynd sem beðið verður með hvað mestri eftirvænt- ingu á komandi hausti. Ekki reyndust alhr vera for- dómafulhr og hefur nú Roger Spottiswoode nýlokið viö að gera Shoot To KUl. Myndin gerist í Klettafjöllunum og fjallar um tvo menn, svarta FBI-löggu og leið- sögumann sem sameinast í leit að stúlku sem rænt hefur verið. Aðal- hlutverkin leika Sidney Poiter og Tom Berenger sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína í Platoon. Þegar Spottiswoode er spurður hvort Under Fire hafl verið of pólit ísk svarar hann neitandi og segist ekki hafa stutt sandisista þegar hann gerði myndina og gerir það ekki nú. Segir að endir myndarinn- ar hafi einungis verið eðlUegur og raunsær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.