Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Page 10
10 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1988. Vantar þig varahluti í bílinn? Kúplingsdiska og pressur í allar algengar geröir fólksblla, jeppa og vörubíla. Gabriel höggdeyfa ótal útfærslur í miklu úrvali. Háspennukefli, kveikjuhluti og kertaþræði eins og það veröur best. Alternatora og startara verksmiöjuuppgerða eða nýja, fyrir japanska, evrópska og ameríska bíla. Spennustilla landsins fjölbreyttasta úrval. Kannaðu verðið. Við ábyrgjumst gæðin. G ” SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 Jólakílóin burt TILBOÐ ÚT JANÚAR EÐA MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. tyMytdu Hvernig á að nota fjölskyldutrimmtækið rétt? Syrt með aukaklló, Æflo 5 mín. á úag. Til þess aö ná árangri verður aö arfa hlnar þrjár mlkffvægu undlrstööuæflngar daglega. Eftir að byrjað er aö arfa samkvæmt æfingar- prógrammi mótast vaxtarlag likamans af sjáifu sér. Æflng 1 Þessl æflng er fyrlr magavööva og stuðlar aö mjóu mlttl Setjlst á sartlð á trlmmtJeklnu, legglð fæturna undir þversiána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látið höfuðlö siga fuegt að gólfl. Efrl hluti likamans er relstur upp og teygöur i átt að tám. Mikifvægt: Æflngu þessa verður að framkvæma með jöfnum hraða án rykkja. í byrjun skal endurtaka æflnguna flmm slnnum, en siöan fjölga pelm i s tiu slnnum. Æflng 2 Þessl asflng er fyrlr handleggl og rassvöðva. Legglst á hnén á sastlð á trlmmtæklnu. Taklö báðum höndum um vinklana, handlegglrnlr hafðlr belnlr og stiflr allan tímann. Teyglð úr fótunum þannlg að setan rennl út á enda, hnén dregin aftur að vinklunum. Æflngln endurtekln a.m.k. flmm sinnum. Æflng 3 Þessl æflng er tll þess að þjálfa og móta lærvööva, fætur og handleggl. Setjist á sætið og taklð báöum höndum um handföngln á gormunum og draglð sætlö að vlnklunum. Teyglð úr fótunum og halllö efrl hluta likamans aftur og toglð í gormana. Haldiö gormunum strckktum allan tímann og spennið og slaklð fótunum tll sklptls. Æflngln endurtekln a.m.k. tiu slnnum. Engmn líkami er góöur án vööva í brjósti. maga og bakhiuta Kúlumagi fmjtrppir, slöpp ttyM. siappix bakttoi osftvl A* pou sýrx uppa w# Jfl sLrfcu og uyngj vöt*.* u pim i pr^un ifangurvitu og aflfnð '' FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ Nu KB 2.290,- ÁÐUR KR. 3.290,- TOLLALÆKKUN KR. 300,- JANÚARAFSLÁTTUR KR. 700,- _______SAMTALS kr. 1,000,- Pöntunarsímar 91-651414 og 623535 Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 _________Póstverslunin Prima, Box 63, 222 Hafnarfirði Fótóhúsið, Bankastræti, sími 91-21556. Opiö kl. 10-18, laugard. 10-14. S VISA S EUFCOCARD UtLöncL Segir Honduras hafa brotið gegn friðar- samkomulaginu Daniel Ortega, forseti Nicaragua, sagöi í gærkvöldi að flutningavél sú sem skotin var niöur á leiö með birgöir handa kontraskæruliðum hafi lagt upp frá Honduras. Kvaö Ortega upplýsingar þess eðlis hafa komið frá einum áhafnarmeð- limanna sem lifði af er vélin hrapaði. Hann var handtekinn á laugardags- kvöld skammt frá landamærum Costa Rica, tæpa tvö hundruð kíló- metra fyrir suðaustan Managua. Kontraskæruliðar halda því fram aö ellefu áhafnarmeðlimir hafi heðið bana en Ortega segir aðeins fjögur lík hafa fundist. Leitaö er á svæðinu umhverfis staðinn þar sem vélin hrapaði áð þeim sem ætlað er að hafi flúiö. Ortega lagði í gærkvöldi áherslu á að brotið hafi verið gegn friðarsam- komulaginu sem undirritað var. í Guatemala í ágúst síðastliðinn. Eitt lykilatriðið í samkomulaginu var að ríkin er stóðu að því kæmu í veg fyr- ir aö landsvæði þeirra yrðu notuð tii Áhafnarmeðlbnur í flugvél kontraskæruliða, sem sandinistar skutu niður á arasarferöa eða annarra athafna |aUgardaginn, var handtekinn af hernum. gegn samkomulagsrikjunum. Símamynd Reuter Scargill endurkjörinn Valgeröur Jónsdóttir, DV, London: Arthur Scargili var endurkjör- inn forseti breska námumanna- sambandsins í gærkvöldi. Sigur Scargills yfir mótframbjóðanda sínum, hinum hófsama John Walsh, var þó naumari en flestir höíðu átt von á. Þegar Scargill var fyrst kosinn forseti námumanna fyrir sjö árum hlaut hann 70 prósent atkvæða en nú hrundi meirihluti hans niður í 54 prósent. Scargill ákvað aö leita eftir end- urkjöri seint á síðasta ári til þess að sýna fram á að hann hefði stuðn- ing meirihluta námumanna á bak við harðlínustefnu sína í yfirstand- andi vinnudeilum. Ekki er búist við að Scargill slái neitt af þó sigur hans hafi veriö naumur. Hann hefur meðal annars boðað til herts yfirvinnubanns til þess að fylgja eftir kröfum um skiptingu vinnuvikunnar. Úrsht þessi geta þó þýtt styrkari stöðu andstæöinga Scargills í stjórn námumannasambandsins en það mun væntanlega koma í ljós á ráðstefnu sem námumenn hafa boðað til í næstu viku til að endur- skoða stefnu sambandsins. Jákvæð viðbrögð við samn- ingi Frakka og V-ÞJóðverja Gizur Helgason, DV, Þýskalandi: Síðastliðinn fóstudag undirrituðu Helmut Kohl -og Francois Mitter- rand, ásamt tilheyrandi ráðherrum, samning í París, er kvaö á um stofn- un sameiginiegs varnar- og öryggis- ráðs Frakklands og Vestur-Þýska- lands svo og stofnun ráðgefandi skrifstofu sem hefur það hlutverk að kalla saman yfirmenn íjármála- stjómar landanna tveggja. Á að kalla yfirmenn fjármálastjórnar saman flórum sinnum á ári tii þess að sam- ræma flárhagsáætlanir og flármála- stefnur landanna tveggja. í Frakklandi ríkir nú mikil ánægja með þá miklu samvinnu sem veröur á milli ríkjanna. í könnunum, sem gerðar hafa verið í Frakklandi nú um helgina hefur komið í ljós að mikill meirihluti eða níutíu og þijú prósent af aðspurðum lætur í ljósi' velþóknun á samningnum. Hundrað prósent af aðspurðum telur jafn- framt að áframhaldandi uppbygging Evrópu hljóti aö byggjast á náinni samvinnu Frakklands og Vestur- Þýskalands. Frá Moskvu hafa heyrst þær radd- ir að stjórnmálamenn þar séu óhressir með þessa auknu samvinnu V-Þýskalands við kjamorkuríki á borð við Frakkland. Bretar hafa htiö Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, og Francois Mitterrand, forseti Frakklands, skiptast á undirrituóum samningum um varnar- og efnahagsmál. Simamynd Reuter frá sér heyra en Andreotti, utanríkis- ráðherra Ítalíu, er hræddur um að varnir Miöjarðarhafssvæðisins kunni að veikjast vegna samkomu- lagsins. Það er enginn vafi á því að Frakk- land nýtur góös af samvinnunni á efnahagssviði við Vestur-Þýskaland og einnig þeim möguleikum sem skapast við það að færa hemaöar- varnir til eystri landamæri V-Þýska- land. Yfirvöld utanríkismála í Bandaríkjunum hafa óskað Frakk- landi og Vestur-Þýskalandi til hamingju með þessa auknu sam- vinnu. Einkum þó hernaðarlega samvinnu ríkjanna. Samning þeirra Kohl og Mitterrand þarf nú aö leggja fyrir þing þjóð- anna, en sérfræðingar segja aö fyrirstaða verði lítil sem engin og þingin samþykki hann svo fljótt sem auðið er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.