Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 36
✓ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt.. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. ' ■ ■ ■ ■ : ■ . ' : ' 2 2 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1988. Magnús Skarphéðinsson: Sérfræðingur .Sea Shepherd í „aðgerðum" er hér á landi „Ég veit aö einn helsti sérfræðing- ur Sea Shepherd í aögerðum er núna staddur á landinu. Hann kom hingað fyrir helgina við annan mann frá öðru landi en Watson. Það hafa engar athugasemdir verið gerðar við ferðir hans hér enda hefur hann aldrei lát- ið .bendla sig við aðgerðir þótt hann hafi staðið fyrir þeimsagði Magnús Skarphéðinsson, helsti málsvari Sea Shepherd hér á landi, í samtali við DV. T Magnús sagðist aldrei hafa séð þennan mann og taldi að hann not- aöi ekki sitt rétta nafn. Ivjagnús sagðist einu sinni hafa talað við hann í síma eftir að hann kom til landsins. „Við ræddum um stöðu málsins og þann viðbúnað sem hér væri vegna komu Watsons," sagði Magnús. „Að því er ég veit best stendur ekki til að grípa til aðgerða núna. Tilgang- urinn með komu mannsins var að sjá hvað hægt væri að gera ef Watson yrði fangelsaður. Þá kom til greina —,að svara með aðgerðum. Ég veit ekki hvenær hann fer úr landi en félagi hanserþegarfarinn,“ sagði Magnús. -GK Sjónvarpsfréttin SigurJóhanns að jafhtefli Athygli vakti í gærkvöldi að bæði sjónvarpið og útvarpið báru rangar fréttir af úrslitum skákar Jóhanns Hjartarsonar og Victors Kortsnoi. Eftir dagskrá í sjónvarpinu kom. aukafréttatími þar sem Hallur Halls- son tilkynnti að jafntefli heíði orðið. í fréttatíma á miðnætti sagði útvarp- ið það sama, jafntefli. „Ég hringdi í upplýsingamiðstöð mótsins og þar var mér sagt að skák- in hefði endað með jafntefli,“ sagði Hallur Hallsson, fréttamaður hjá sjónvarpinu. -sme Liftxyggingar ili . ALÞJÓÐA JJFTRYGGINGARFÉLAGIÐ HF. ^ LÁGMÚLI5 • RFYKJ AVtk Sinii Í»NK»44 LOKI Hverni væri að senda lamanninn" í að- gerð? Samningarvirðastveraíburðar- ársloka og er talað um að grunn- Þá er i samningaviðræðunum móti hefur verið talað um mögu- liðnura á Vestfjörðura, en þar hafa kaupshækkanir geti orðið 12 til einnig rætt um auknar lífeyris- leika á hækkun skattleysismarka samningafundir verið haldnir frá 14% á árinu. Er talið að það myndi greiðslurogaukiðoriof.Hugmynd- til hinna lægst launuðu, verði því í gær og stóöu í alla nótt. Sam- þýða 14 til 18% veröbólgu á þessu ir hafa komið fram hjá forystu- kjarasamningar gerðir á hóflegum kvæmt upplýsingum, sem DV ári. Þá er einnig rætt um uppskurð mönnum verkalýðshreyfingarinn- nótum. Samkvæmt heimildum DV hefur aflað sér, gætu samningar á svokölluöu hópbónuskerfi sem ar á Vestfjörðum um sérstök er talið að þær. grunnkaupshækk- tekist í dag eða kvöld, en í morgun reynt hefur verið á Vestfiörðum, skattfríðindi til fiskverkafólks, lík anir, sem rætt er um á Vestfiörð- voru samninganefndarmenn lok- en Alþýðusamband Vestfiarða hef- sjómannafrádrætti, en ekki hefur um, 12-14%, séu á mörkum þess aðir af og staðan því ófiós. ur lagt áherslu á að tekið verði upp verið Ijáð máls á því. Sljómvöld að falla undir þá skilgreiningu Samkvæmt heimildum DV er nýttkerfiífiskvinnslunni.nokkurs álítaslíkarívilnanirtilfiskvinnslu- stjórnvalda. rætt um samning út október eða til konar hlutaskiptakerfi. fólks ekki mögulegar en aftur á -ój Ný útvarpsstöð hóf útsendingar i gær og ber stöðin nafnið Utvarp Rót. Ýmis félög, samtök og jafnvel stjórnmálaflokkar hafa keypt tíma í dagskrá hinnar nýju útvarpsstöðvar en tónlist mun einnig skipa veglegan sess í dagskránni. Þessi mynd var tekin um hádegisbil í gær þegar Rót fór í loftið í fyrsta skipti. Fremstur situr Kristján Ari Arason, stjórnarformaður Rótar, þá Þóroddur Bjarnason útvarpsstjóri og aftast stendur Jóhann Kristjánsson tækjameistari. DV-mynd KAE Bakarar lækka ekki brauðverð „Bakarar munu ekki lækka verð á brauði og kökum eins og Verðlags- stofnun hefur farið fram á. Þetta var einróma samþykkt á fundi Lands- sambands bakarameistara á Akur- eyri um helgina," sagði Haraldur Friðriksson, formaður Landssam- bands bakarameistara, í samtali viö DV í morgun. „Könnun Verölagsstofnunar sýnir fyrst og fremst fram á þá miklu hækkun sem orðið hefur á brauði og kökum eftir áramótin í kjölfar sölu- skattshækkunarinnar og niðurfell- ingar á vörugjaldi. Aðgerðirnar fela í sér að vörurnar ættu ekki að hækka meira en um 10,3% en könnunin gef- ur þá vísbendingu að hækkunin sé töluvert miklu meiri," sagði Georg Ólafsson verðlagsstjóri í samtali við DV í morgun. - sjá einnig bls. 42 Stúlka skorin í andltt með hnífi Tvær stúlkur um tvitugt réðust að stúlku á svipuðum aldri á Hlemmi á laugardagskvöld og skáru hana í andht. Hlaut hún um 10 sentímetra langan skurð, frá gagnauga og niður andlitið. Skurðurinn var nokkuð djúpur. Stúlkurnar tvær náðust fljótlega. Bera þær því við að sú sem fyrir árá- sinni varð hafi skuldað þeim peninga og að þær hafi verið að rukka inn skuldina. Þær voru færðar í fanga- geymslu og hafðar þær eina nótt. Stúlkurnar tvær eru vel þekktar hjá lögreglu vegna fyrri afbrota. Hnífurinn sem þær notuðu var venjulegur vasahnífur. Fannst hann við Rauðarárstíg. Blóð var á hnífnum er hann fannst. -sme Fjölmennt á Hótel Boig: Farið fram á frestun ráð- húsbyggingar Veðrið á morgun: Mikið frost austan- lands Á morgun verður suðaustan strekkingur og snjókoma vestan- lands en annars hægari suðlæg átt víðast hvar og þurrt. Hiti verð- ur um og undir frostmarki vestanlands en talsvert frost austanlands. Á fundi sem samtökin Tjörnin lifir efndu til nú um helgina var sam- þykkt áskorun til borgarstjómar. í ályktunni segir að fundurinn skori á borgarstjóm að virða lýðræðislegar leikreglur og skjóta á frest fram- kvæmdum vegna ráðhússins við Tjömina þar til „raunhæf kostnað- aráætlun hefur verið gerð, lögmæt kynning hefur farið fram á skipulagi og fyrir hggur að meirihluti Reykvík- inga sé fylgjandi slíkri byggingu á þessum stað“. Aö sögn Harðar Erhngssonar hjá samtökunum var fullt út úr dyrum á Hótel Borg og mikil stemning á þessum fiöllmenna fundi. Haft var samband við Davíð Odds- son borgarstjóra út af fundinum en hann vildi ekkert segja um niður- stöðu fundarins að svo komnu máli. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.