Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1988. 11 Túristarnir verja górillur Utlönd Nokkur fjöldi af górillum hefur nú fundist í regnskógum í suðaustur- hluta Nígeríu, á svæði þar sem táliö var að þeim hefði verið eytt með öllu fyrir áratugum. Talið er að á þessu svæði séu nú liðlega eitt hundrað góriliiu- þótt erfitt^ sé að áætla fjölda þeirra nákvæmlega því dýrin eru fælin og hugmyndir um stærð stofnsins því byggðar á at- hugunum á náttbólum þeirra og öðrum ummerkjum. Umhverfis- vemdarmönnum er að sjálfsögðu mikið í mun að vemda dýrin og hefur í því skyni einna helst dottið í hug að hefja skipulegar ferðir túr- ista á svæðið enda hefur ferða- mannaiðnaðurinn verið eitt sterkasta vopn þeirra 1 vemdun dýrastofna annars staðar. Atvinna Hinir svartsýnu benda ennfrem- ur á aö þar sem veiðimennska sé eiiia tekjuhnd fiölmargra mann- legra íbúa svæöisins hljóti því að vera takmörk sett hversu lengi þeir virði veiðibann. Ef takast eigi að vemda svæöið verði hið nýja skipulag að komast á hið fyrsta, þannig að fyrrverandi veiðimenn geti fengið atvinnu sem veiðiverðir, fylgdarmenn ferðamanna eða bændur áður en fjárskorturinn verður ráðvendninni og sektarótt- anum yfirsterkari. Á meðan fela górillumar sig og gera mönnum nær ómögulegt aö komast að sér. Ef til vill er það jafn- Górillurnar hafa fundist i regn- skógum i suðausturhluta Nígeríu, þar sem þær voru taldar útdauðar með öllu. gott, ef verndunarsjónarmiðin verða ekki ofan á þegar málið er útkljáð. Hálf öld er nú liðin frá því górill- ur sáust síðast á þessu svæði, svo staðfest væri. Orðrómur hefur þó jafnan verið á kreiki um að þær fyndust þar enn og þeir sem stund- að hafa veiðar á svæðinu undanfar- in ár segja að fundurinn komi sér ekkert á óvart. Jacob Abang er einn þeirra sem stundað hafa veiðar á svæðinu. Segist hann öðru hvom hafa veitt górillu enda gefur dýrið af sér mun meiri peninga en flest önnur veiði- dýr. Fyrir sölu á kjöti skepnunnar til neytenda og beinum til töfra- lækna fær veiðimaður sem nemur allt að femum mánaðarlaunum. Abang hefur nú látið af veiði- mennsku sinni enda hefur hann verið ráðinn sem veiðivörður og sér um að veiðibanni, sem sett var til bráðabrigða, sé framfylgt. Flest- ir veiðimenn á svæðinu virðast láta sér bannið lynda, enda liggja sektir við brotum og fæstir þeirra hafa bolmagn til að greiða þær. Túristavernd Það er engin tilviljun að um- hverfisvemdarmenn benda á ferðamannaiðnað sem nokkurs konar verndarhjúp fyrir górillum- ar. Benda þeir á að í Afríkuríkinu Rwanda hafi skipulag ferðamanna- iðnaðarins einmitt bjargað górillu- stofninum því það sé svo miklu auðveldara að fá stjómvöld til að vemda dýrategund ef hún gefur af sér einhverja fjármuni á fæti. „Fólk hefur gaman af górillum, vegna þess að þær eru stórar, virðulegar og hegða sér aö sumu leyti líkt mönnum,“ segja þeir sem hvetja til verndar stofnsins í Níger- íu. Fjöldi ferðamanna verður að þeirra mati reiðubúinn að greiða - töluverðar fjárhæðir fyrir ferðir inn á górillusvæðin. Bölsýnismenn í þessum efnum benda þó á að dýrin þarna séu greinilega mjög fælin, enda hefur ekki sést til þeirra í raun nema í eitt skipti, svo staðfest sé. Óvíst sé þvíhyort þau fáist til samstarfs um að sýna sig ferðamönnum. Jakob Abang var áður veiðimaður og segir að það komi sér litið á óvart þótt górillur finnist þvi hann hafi stundað að veiða þær. Hann er nú veiðivörður og gætir þess að fyrrverandi félagar virði veiðibann sem sett var til að vernda apana. Hann sýnir hér ummerki á næturstað sem górilluhópur hafði búið sér. Símamynd Reuter VALHOLL KYNNIR viðtalstíma þingmanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik Þingmenn Sjálfstæðiflokksins í Reykjavík bjóða Reykvíkingum í viðtalstíma í Valhöll, Háaleitisbraut 1, milli kl. 16 09 18. EINNIG VERÐUR HÆGT AÐ HRINGJA Á ÞESSUM TÍMA í SÍMA 82900. VERIÐ VELKOMIN - HEITT KAFFI Á KÖNNUNNI. I DAG VERÐUR TIL VIÐTALS í VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, milli kl. 16 OG 18, BIRGIR ÍSLEIFUR GUNNARSSON Volvo 760 GLE árg. 1983, ekinn aðeins 33.000 km, hvítur, sjálfsk. m/yfirgír, vökvastýri, rafm. í rúðum, læsingum og speglum, læst drif, rauð leðurinnrétting, sportfelgur, Acc miðstöð og margt fleira. Verð 900.000, góð kjör. Volvo 740 GL árg. 1985, ekinn 51.000 km, blár metallic, sjálfsk. m/yfirgir, vökvast. Verð 750.000, góö kjör. Volvo 740 GL árg. 1986, ekinn 42.000 km, grár metaliic, sjálfsk. m/yfirgir, vökvast. Verð 850.000. Voivo 340 GL árg. 1986, ekinn 34.000 km, 5 dyra, silfurgrár met- allic, beinsk., 5 gira, fallegur bill. Verð 495.000, góð kjör. Volvo 244 DL árg. 1981, ekinn 81.000 km, brúnn, sjálfsk. m/vökva- stýri. Verð 330.000, góð kjör. VW Goif árg. 1984, ekinn 84.000 km, rauður, beinskiptur. Verð 300.000, góð kjör. Mazda 323 árg. 1983, ekinn 43.000 km, blár metallic, sjálfsk. Verð 270.000, góö kjör. Voivo 740 GLE árg. 1986, ekinn aðeins 6500 km, grár metallic, beinsk., 5 gira, vökvast., rafm. i rúðum, læsingum og speglum, rauð plussinnrétting, topplúga, Volvo carstereo loftkæling, einn með öllu. Verðl .050.000, góð kjör. Volvo 740 GL árg. 1985, ekinn 36.000 km, silfur metallic, sjáifsk. m/yfirgir, vökvast. Verö 750.000. Volvo 340 GL árg. 1986, ekinn 28.000 km, 4ra dyra, Ijósblár met- allic, beinsk., 5 gira. Verð 495.000. Volvo 244 árg, 1982, ekinn 105.000 km, vinrauður metallic, sjálfsk. m/ vökvast. Verð “““ BMW 315 árg. 1982, ekinn 84.000 km, grár, beinskiptur. Verð 295.000, góð kjör. l Ford Escort LX 1600 árg. 1984, ek- inn 41.000 km, silfurgrár metallic, beinsk., 5 gira. Verð 340.000, góð kjör. Opel Kadett árg. 1984, ekinn 53.000 km, rauður, beinskiptur. Verð 290.000, góð kjör. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00 VOLVOSALURINN SKEIFUNNI 15 SÍMI 691600-69161 P&O/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.