Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1988. 43 Skák Jón L. Arnason Nýlega var haldin nýstárleg skák- keppni í Briissel, þar sem áttust viö heimslið kvenna og nokkrir skák- menn af „sterkara kyninu". Kvenna- liöiö skipuðu Nona Gaprindashvili, Maja Tsibúrdanidze, Zsuzsa Polgar og Pia Cramling en í úrvalsliði karla tefldu Maxim Dlugy, Eric Lobron, Julian Hodgson og heimamaöurinn Luc Winants. Leikar fóru svo að liðin skildu jöfn. Gaprindashvili náði bestum árangri allra, hlaut 5 v. af 6 mögulegum. Þannig fór hún með Dlugy í annarri skákinni. Nona hafði hvítt og átti leik: 20. Hxd5 og Dlugy gafst upp. Drottn- ingin er fallin eftir 20. - Dxd5 21. Rxe7+ og sömuleiðis eftir 20. -exd5 21. Dg4! g6 22. Rh6+ o.s.frv. Bridge Hallur Símonarson í leik íslands og Noregs í Norður- landariðli Evrópubikarsins fékk Jón Baldursson þrælslegt verkefni við að glíma í eftirfarandi spili. Vestur spil- aði út litlu hjarta í 6 spöðum suðurs. ÁK852 KG ÁK64 Á8 DG1073 753 DG952 ekkert Valur Sigurðsson með norðurspil- in. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur 2T pass 2G pass 3T pass 3H pass 3S pass 4L dobl 4H pass 4S pass 4G pass 6S p/h Sagnir Jóns og Vals þarfnast nán- ari skýringa. 2 tíglar annaðhvort 6 hjörtu eða flmmlitir eða meira í tígli og spaða eða laufi. Þrjár næstu sagn- ir norðurs biðja suður að segja frá styrkleika og skiptingu. 3 T segja frá 5-10 punktum og 5-litum eða meira í spaða og tígli. 3 spaöar er nákvæm- lega 5/5 í litunum tveimur. 4 hjörtu gáfu upp skiptinguna 5-3-5, - því eyða í laufi. Lokasögnin, 6 spaðar, lenti hjá suðri vegna 3 spaða svarsins. Norðmaðurinn í vestur spilaði út htlu hjarta frá ásnum en Jón lét hann ekki taka sig. Stakk upp kóng blinds og fékk alla slagina 13. Sama loka- sögn á hinu borðinu. Vestur spilaði út laufi og sá norski í suöur fékk 12 slagi. Einn impi til íslands. Krossgáta i z 3 * 5~ J r g 1 9, >0 i J ÍZ J '3 It n )7~ J r Zo J r J L 10 múli, 11 hvíli, 12 heiti, 13 um- stang, 14 sveljandinn, 17 fersk, 19 iðjusemi, 20 sólguð, 21 snemma. Lóðrétt: 1 krans, 2 fólk, 3 hlýjar, 4 klífir, 5 kyrrð, 6 bleyta, 7 stakt, 11 lögun, 13 kvenmannsnafn, 15 þjóta, 16 nudd, 18 skoða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 forn, 5 und, 8 er, 9 eima, 10 styttan, 12 tinda, 14 SK, 15 alir, 17 ht, 19 sá, 20 regni, 22 snap, 23 án. Lóðrétt: 1 festa, 2 orti, 3 reynir, 4 nit, 5 umtal, 6 NA, 7 dynk, 11 asinn, 13 drep, 16 lán, 18 tif, 21 gá. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- hð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvhið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. til 28. jan. 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og th skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- Qörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Hehsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 th 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki th hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadehd kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 25. jan. Vinna Stúlka óskast til þess að veita forstöðu heimili með 4 börnum á aldrinum 5-13 ára og móður þeirra oftast í eða yið rúmið. Spakmæli Ef þú horfirá móti sólinni sérðu ekki skugg- ann. Helen Keller Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími'22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við thkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum thfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TUkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spóin gildir fyrir þriðjudaginn 26. janúar. \ Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): ' Þú kemst að því að fólk bregst vel við hugmyndum sem eru dáhtið óvenjulegar, Þú ættir að geta sannaö skoðanir þínar í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fólk er opnara og auðveldara að láta það vinna saman. Það gæti borið góðan árangur. Þetta veröur skemmtilegur dagur. Happatölur þínar em 9, 17 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú heldur betur á hlutunum og gengur betur upp á eigin spýtur en í samvinnu við aðra. Reyndu aö slaka á og taka kvöldið rólega. Nautið (20. apríl-20. maí): Það eru ekki allir sem kunna við samvinnu þína en þú skalt ekkert röfla yfir því. Þaö gæti meira að segja verið að gleymska þeirra komi þér til góða. \ Tvíburarnir (21. maí-21. júní); ’ Með svohtlu innsæi ættirðu að geta séð hvernig þú stend- ur gagnvart einhverjum í ákveðinni skipthagningu. Þú þarft að íhuga ferðaákvarðanir sérstaklega. Krabbinn (22. júní-22.júlí): Sömu andlitin og verkin geta nú orðið þreytandi og jafn- vel leiðinleg. Þú þarft að finna eitthvað nýtt th að gera. Happatölur þínar eru 10, 16 og 33. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Persónuleg mál eða fjölskyldumál hafa tekið frá þér mik- inn tíma upp á síðkastið. Þú ættir að snúa blaðinu við og ná upp því sem þú ert á eftir með. Haltu uppbyggingu áfram. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú ert í stuði th að reyna að auðvelda eitthvað, jafnvel þótt það sé á móti þinni betri vitund. Það er ekki góður tími núna th að taka neina áhættu í hverju sem hún felst. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt í vændum snúinn dag. Þú þarft að taka fjárhagsleg- ar áhættur. Þú ættir aö leita ráða hjá sérfróðu fólki. Vertu viss um að það verði enginn misskilningur og geföu þér góðan tíma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki ólíklegt að málin taki á sig jákvæðar myndir. Þú ættir að framkvæma strax sem þú átt ógert, það er ékki betra að draga það. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Málin reynast kannski ekki eins og þau sýnast í fyrstu. Þú þarft sennhega að reyna að lesa á mhh lina eða gera fyrirspumir. Þetta á sérstaklega við um'ákveðin mál sem þú ert að fást við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að láta áht þitt í Ijós í máh sem þú vht ekki dragast inn í. Sérstaklega ef það er deha annarra, þvi þá áttu á hættu aö missa tvo góða vini.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.