Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1988. 37 ■ Atvinna í boði Gotl verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða nokkra hressa menn í steypusög- un og kjarnaborun, mikil vinna. Mjög góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6769. Greiöabíil - sjálfstætt. Til sölu greiða- bíll á góðri stöð + mælir og talstöð, stöðvarleyfi (meirapróf áskilið). Ath., gott kaup fyrir duglegan mann. Sími 15668 e.kl. 18. Pétur. Húshjálp óskast ea fimm tíma á dag (14.30-19.30),fimm daga vikunnar í vesturbæ við almenn heimilisstörf, matseld og barnagæslu. Laun eru 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 623002. Starf í eldhúsi. Starfsmaður óskast á leikskólann/skóladagheimilið Hálsa- kot, Hálsaseli 29. Um er að ræða 5 tíma starf, vinnutími frá kl. 11-16. Uppl. veita forstöðumenn í síma 77275. Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal, aðeins vant starfsfólk kemur til greina. Uppl. á stáðnum e. kl. 18 í dag og næstu daga. Veitingahúsið Alex við Hlemm. Góðir tekjumöguleikar. Hreingerninga- fyrirtæki óskar eftir dag- og kvöld- ræstingarfólki. Uppl. veitir Anna í síma 20088. Innflutningsverslun óskar að ráða starfsmann til lagerstarfa, æskilegur aldur 35-45 ár. Uppl. hjá verkstjóra í síma 83991. Kjötvinnsla Jónasar Þórs. Óskum eftir að ráða dugmikla og ábyggilega mannesku til ýmissa starfa. Uppl. í síma 689933. Kranamaður. Óskum eftir að ráða van- an mann á byggingarkrana, frítt fæði. Uppl. veitir Heimir í síma 40733 á daginn og 78693 á kvöldin. Starfsfólk óskast á videoleigu á daginn, þarf að geta byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7124. Starfsfólk óskast í söluturn í vakta- vinnu, 6-12 og 12-18. Uppl. í söluturn- inum, Engihjalla 8, á mánudag og þriðjudag milli 14 og 16. Starfskraftur óskast í sölutum, tví- skiptar vaktir, umsækjendur þurfa að hafa meðmæli. Uppl. í síma 84639 eftir kl. 16. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. ' 618897. Kreditkortaþjónusta. Yfirvélstjóra vantar á 75 tonna bát frá Grindavík til netaveiða fer síðar á humar. Uppl. í símum 92-68330 og 92- 68035. Næturvörður óskast, þarf að geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7121. Dagheimilið Hagaborg óskar eftir starfsmanni nú þegar eða síðar. Uppl. í síma 10268. Forstöðumaður. Hressa byggingaverkamenn vantar. Uppl. vinnusvæði, Grandavegi 41-47, sími 29295, Árni eða Héðinn. Matsvein og háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68308 og 92-68Ö35. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngra en 18 ára. Melabúðin Hagamel, sími 10224. Vanan mann vantar á 10 lesta netabát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7118. Vantar starfsfólk i uppvask í helgar- og kvöldvinnu, góð laun í boði. Uppl. í síma 15520. Vantar starfskraft í kaffistofu strax, vaktavinna. Uppl. í síma 10200 (mötu- neyti) frá kl. 14-16. ■ Atvinna óskast Bíistjóri á góðum greiðabil óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7129. Ég er 24 og vantar framtíðarvinnu, er með próf úr Ritaraskólanum, einnig vön verslunarstörfum, get byrjað strax. Uppl. í síma 78557. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422. Húshjálp. Eruð þið þreytt á húsverk- unum, meðmæli ef óskað er? Hringið í síma 25831. Trésmiöur getur bætt við sig verkefn- um á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 675311 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla HLJÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. Get bætt við mig einu barni, helst allan daginn, hef góða aðstöðu og leyfi, bý í Vogahverfi. Nánari uppl. í síma 685425. Veislu- og fundarsalir til leigu öll kvöld vikunnar, allar veitingar. Uppl. á staðnum eða í síma 46080 eða 28782. Matstofan í Kópavogi, Nýbýlavegi 26. Halló! Ég er 2ja ára strákur sem þarf góða manneskju til að gæta mín á morgnana sem fyrst, bý í Hlíðunum. Uppl. í síma 21125. ■ Hreingemingar Dag- kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppahreinsun m/ kostnaði, 1.500, upp að 30 fm.. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum, fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. Óska eftir aö taka böm í pössun, 2ja- 3ja ára, fyrir hádegi, frá kl. 8-13 eða eftir samkomulagi, er í austurbænum. Sími 39792. Óska eftir barngóðum unglingi til að gæta tveggja telpna, 2 og 3 ára, milli kl. 16 og 19 virka daga. Er í Ár- bænum. Uppl. í síma 671346. Dagmamma í Árbæjarhverfi getur tekið börn í gæslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 671571. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. A.G.- hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.- hreingerningar, sími 75276. Tek börn i gæslu, hálfan eða allan daginn, góð aðstaða, hef leyfi. Uppl. í síma 44212. Get tekiö börn í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 73293. ■ Ýmislegt Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. ■ Einkamál Ég er 27 ára, myndarlegur, reglusam- ur, reyki ekki, hef íbúð, vill kynnast myndarlegri konu, reglusamri, með allt í huga. Algjörum trúnaði heitið. Sv. sendist DV, merkt „Ábyggilegur". Ég er myndarlegur, 26 ára gamall og langar að kynnast stúlku/konu á aldr- inum 18-30 ára sem góðum vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Sam- hljómur". Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. • Sími 19017. Ekkjumaður um sextugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 50-60 ára með traust samband í huga. Fyllsta trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „2919“. ■ Framtalsaðstoð íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um 700 Islendingar á skrá hjá okkur og alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Kreditkortaþj. S. 618897. Aðeins ný nötn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar 687088 og 77166. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók- hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof- an Fell hf„ sími 667406. Ég er ung stúlka sem óska eftir að kynnast manni með náin kynni í huga. Svar ásamt uppl. sendist DV, merkt „Góð kynni 2054“, fyrir 1. febr. ’88. Þritug kona á 3. önn í dansskóla óskar eftir dansherra. Áhugasamir sendi svar um danskunnáttu, aldur og hæð til DV, merkt „Dans“. Mynd fylgi. ■ Þjónusta Húseigendur - húsbyggjendur. Hús- gagna- og byggingameistari geta bætt við sig verkefnum, tökum að okkur alla trésmiðavinnu, svo sem mótaupp- slátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðningar á milliveggi og annað sem tilheyrir bygginguni, önnumst einnig raflögn, pípulögn, múrverk, vönduð vinna, vanir fagmenn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. ■ Kennsla STS Students Travel School, Suður- England. Hafið þið áhuga á að fara út til Englands í enskunám, í góðan skóla fyrir sanngjarnt verð. Ef svo er þá eru nánari uppl. veittar í síma 42857, Heiða. Húseigendaþjónustan. Húseigendur, fyrirtæki sem leigja út fasteignir geta nú fengið traustan aðila til alhliða viðhaldsvinnu á fasteignum sínum, gæslustarfa allan sólarhringinn, einn- ig til innheimtu á leigu (meðmælendur ef óskað er). Upplýsingar frá 7.30-22 í síma 641367 og 44376 allan sólar- hringinn. íslenskukennsla, 7.-9. bekk, lestrar- hjálp og lestraraðstoð fyrir alla aldurshópa. Einkakennsla. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7087. ■ Spákonur Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- umýjun á raflögnum í eldra húsnæði. . Dyrasímaþjónusta. Geymið auglýs- inguna. H.B. Ólason, sími 24376 og hs. 18667, 35939. Nýr veitingastaður, sem opnar innan skamms, óskar eftir hljómsveitum og skemmtikröftum til tónleikahalds. Spilið þið jass, popp, rokk, blús, trúbador eða kántrítónlist hafið þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7082. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í síma 78599. Diskótekið Disa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtariir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjórn. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Get bætt við miö verkefnum, endur- bygging, viðhald, breytingar og nýsmíði. Bjarni Böðvarsson trésmíða- meistari, sími 78191 eftir kl. 18. Laghentur maður tekur að sér að leggja parket, glugga- og glerísetning- ar og alls kyns viðhald úti sem inni. Uppl. í síma 53225. . Dlskótekið Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow", fullkomin hljómflutn- ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. Tveir smiðir geta tekið að sér auka- vinnu, t.d. parketlagnir, hurðaupp- setningar, uppsetningar á innrétting- um o.m.fl. Uppl. í síma 675079. Pjpulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggildir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Endurhúðum hreinlætistæki. Skipt- um um lit. Gerum verðtilboð. Bað- húðun h/f, símar 42673 og 44316. Sandblásum og grunnum bæði stórt og smátt. Krafttækni hf., Skemmuvegi 44, Kópavogi, sími 79100. Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Björnsson, Toyota Corolla. s. 72940, Jónas Traustason, MMC Tredia 4wd. s. 84686, Már Þorvaldsson, Nissan Sunny coupé ’88. s. 52106, Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. kl.20-21. Grímur Bjarndal, BMW 518 Special ’88. s. 79024, Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612.___________ Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Gaxöyrkja Athugið! Trjákiippingar. Trjáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, símar 621404 og 12203.________________________ ■ Húsaviðgerðir Brún byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. Húsavlðgerðir: trésmíði, rafvirkjun, parketlagnir, gerum við það sem þarf, bara að nefna það. Sími 21757. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á sr.áauglýs- ingadeild Þverholti 11, simi 27022 Hella DV óskar aö ráða umboðsmann. Upplýsingar í símum 99-5035 og 91-27022. Patreksfirði óskar að ráða umboðsmann sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu DV, Reykjavík, í síma 91-27022. RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG Simi13010 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTIG Simi 12725 TIMBUR Fánastengur Hurðir og gluggar Listar Klæðningar TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Handriðalistar Geretti Gólflislar Kvcrklistar Loftbitar Rammalistar Skrautlistar Þakkantar Glerfalslistar SLIPPFELAGIÐ Vernd og viðhald- eigna Mýrargata 2. Símar: 10123 og 28811.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.