Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1988, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1988. 33 ■ Til sölu Góðar fréttir: Hárvaxtarkremið frá Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför um allan heim. BBC kallaði þetta kraftaverk. Mánaðarskammtur með sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pant- ana- og upplsími 2-90-15. Logaland. Nuddtækið „Meistarinn11, lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-. kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Nuddtækið „Meistarinn", lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- .unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Alls konar fatnaður. Til sölu blússur, pils, kjólar, skór, jakkaföt, jakkar, buxur, kápur, rafmagnshakkavél og grænmetiskvörn, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 28052. Barry sófasett frá Kristjáni Siggeirs- syni, 3 + 2, með sófaborði, Braun og Babliss krullujárn, Pioneer segulband og hátalarar í bíl; selst ódýrt. Sími 79319. Ljósritunarvél. Til sölu er Nashua 1240-S ljósritunarvél, vélin er ekki mikið notuð, en þarfnast hreinsunar. Ljósritar A-3, A-4 og A-5, verð tilboð. Uppl. á skrifstofu í síma' 10600. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar. 50397 og 651740. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. k). 9-16. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð, inn á kortið þitt! Síminn er 27022. 2 afgreiðsluborð með skúffum, 10 þús. stk., glerhillur með uppistöðum, 7 hvítir stólar, 1.500 stk. ásamt fleiru úr innbúi á hárgreiðslust. S. 52973. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum með uppsetningu, skiptum um borð- plötur á eldhúsinnrétt. o.fl. THB, Smiðsbúð 12, sími 641818. Timaritaútgáfa. Spennandi og arðbær tímaritaútgáfa til sölu. Tilvalið fyrir 2-3 samhenta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7101. Vegna lokunar eftirmeðferðarheimilis alkóhólista eru til sölu sem ný og ný rúm, 1x2 m, kommóður o.fl. húsgögn, selst ódýrt. Uppl. síma 42646. Candy þvottavél til sölu, vel með farin, verð 18 þús. Uppl. í síma 666388 til kl. 18 og 666158 eftir kl. 18. Facit ritvél með breiðum valsi til sölu á kr. 6 þús., nýupptekin, ágæt vél. Uppl. í síma 53226. Hvítlakkað hjónarúm með dýnum til sölu, kringlótt eldhúsborð og stofu- gardínur. Uppl. í síma 686556. Lítið notuð ísvél til sölu. Hafið sam- bartd við auglþj. DV í síma 27022. H-7125. Skrifborö, skrifstofustóll, fundarborð með 6 stólum, NEC tölvuprentari o.fl. til sölu. Uppl. í síma 688080. Whirlpoll þurrkari til sölu, 7 kíló, hent- ar mjög vel fyrir húsfélög o.fl. Uppl. í síma 14748 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting til sölu með eldavél. Uppl. í síma 76007 eftir kl. 17. Járnsög, bandsög frá Ridgid, til sölu, 8 feta bíað. UppL í síma 54468. Kojur til sölu og einnig Commodore 64 með diskettudrifi. Uppl. í síma 18475. Hjónarúm með náttborðum, 6000 kr„ og barnafataskápur frá Vörumark- aðnum. Selst með 60% afslætti. Uppl. í síma 39815. ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og stakar bækur, einnig erlendar pocketbækur, gömul íslensk málverk, tréskurð, silfur, gömul verkfæri o.m. fl. Bragi Kristjánsson, Vatnsstíg 4, sími 29720. Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11 Teikniborð, teiknivél og lítill ísskápur. Til sölu nýlegt, flott, massíft furu- hjónarúm með springdýnum, kr. 15 þús, og 2 Járpen stólar með sessum frá Ikea, kr. 1000 stk. Uppl. í síma 21151. Óskum eftir að kaupa uppstoppuð dýr eða fugla, einnig notuð hljóðfæri til skreytinga og stórar styttur eða aðra antikmuni. Uppl. gefur Helga eða Unnur síma 623010 eða 29499. Farsimi óskast. Óska eftir farsíma í skiptum fyrir Ford Cortinu ’79, bíllinn er í góðu ásigkomulagi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7026. Hringstigi óskast. Vil kaupa hringstiga eða gamlan, þröngan stiga af annarri gerð. Bragi Kristjánsson, Vatnsstíg 4, sími 29720. Óska eftir að kaupa 3" rörabeygjuvél og lítinn plötuvals. Uppl. í síma 641413 og 671671. Ódýr rafmagnsritvél óskast. Uppl. í síma 18475. ■ Verslun Góð þjónusta, gott verð. Allur almenn- ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir í vinnusloppum, vinnusamfestingum og vinnubuxum. Verslunin Strákar, Grensásvegi 50, s. 82477. Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Ekkert vandamál lengur! Við höfum vandaðan fatnað á háar konur, versl- unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fyiir ungböm Barnavagn, vagnpoki, burðarrúm, Hókus-Pókus stóll, göngugrind, bað- borð og hvíldarstóll til sölu, allt 2ja ára og er sem nýtt, selst á ca hálf- virði. S. 671639. Silver Cross barnavagn til sölu, vín- rauður, 1 og /i árs, einnig 2 barnastól- ar. Uppl. í síma 19835. Óska eftir stórum Silver Cross barna- vagni (45x90). Uppl. í síma 687574. ■ Heimilistæki ísskápur. Vel með farinn Zanussi ís- skápur til sölu, stærð 1,40x52. Uppl. í síma 73154 eftir kl. 19. Ársgömul 3ja kilóa Candy þvottavél til sölu, verð 14 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7089. 3 ára gamall Zanussi ísskápur til sölu, hæð ca 1,30 cm. Uppl. í síma 656664. ■ Hljóðfæri Veitingahús i Reykjavík óskar eftir að ráða hljómlistarmenn, vana eða óvana, sem gætu spilað létt „music- al“ lög og sungið og jafnvel léttan blús. Uppl. gefa Helga eða Unnur í síma 623010 eða 29499. Rokkbúöin - búöin þín. Ný og notuð hljóðfæri, vantar hljóðfæri á sölu, grimm sala - láttu sjá þig. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. Roland G-700 gitarsynth. + GR-707 synth. gítar m. programmer til sölu, einnig Allen + Heath 6 ch. mixer. Uppl. í síma 17494, Valgeir. Vantar 400 w hátalara eða stærri, 12 rása mixer og magnara, margt kemur til greina. Uppl. í síma 9341207 næstu daga. ■ HLjómtæki DBX 150 X stereo Noise-Reduction til sölu á kr. 14 þús. Uppl. í símum 35150 og 72622. Pioneer magnari og hátalarar til sölu, 6 mánaða gamalt. Uppl. í síma 36847. ■ Húsgögn Furuhjónarúm með náttborðum til sölu, sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-15316 eftir kl. 20. Hillusamstæða m/skrifborði til sölu og einstaklingsrúm úr eik, selst ódýrt. Uppl. í síma 53309. Notaö sófasett til sölu, fæst fyrir mjög lítið og gegn því að það verði sótt. Uppl. í síma 71274. Staðgreiösla. Óska eftir þægilegu leð- ursófasetti í þyngri stílnum. Uppl. í síma 20088. Vel með fariö sófasett til sölu, 3+1 + 1, útskornir armar, plussáklæði. Uppl. í síma 84562 eftir kl. 19. 2 ára gömul koja til sölu. Uppl. í síma 666846. Vel með farið Ikea rúm til sölu, 1,80 á breidd. Uppl. í síma 39604 eftir kl. 18. ■ Antik Óska eftir antikvörum, húsgögnum, silfri, postulíni, kopar, myndum, römmum og skartgripum o.fl. o.fl. Verslunin Stokkur, Skólavörðustíg 21, sími 26899. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Commodore 64, með 2 stýripinnum, kassettutæki, diskadrifi, ritvinnslu og fjölda leikja. Hugsanleg skipti á videotæki. Uppl. í síma 18475. Óska eftir IBM eða Victor PC með tveimur diskadrifum eða hörðum diski og jafnvel prentara. Uppl. í síma 656831 eftir kl. 17. Macintosh SE til sölu með 2 diskadrif- um ásamt Image Writer II prentara og fjölda forrita. Uppl. í síma 622883. Amstrad 128 k til sölu með diskadrifi, litaskjá, leikjum og músíkforriti, verð 35 þús. Uppl. í síma 39808. Commodore 64 til sölu ásamt kassettu- tæki, stýripinna og nokkrum leikjum. Uppl. i síma 34586 eftir kl. 15. Dragon 64 heimilistölva með tveim stýripinnum og leikjaforritum til sölu. Uppl. í síma .92-12051 e.kl. 17. PC-tölva óskast með hörðum diski. Uppl. á kvöldin í síma 42462 (Gísli). ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Nýtt gervihnattamóttökutæki til sölu með loftneti, móttökutæki með stereo og fjarstýringu. Uppl. í síma 985-22054. Til sölu 20" ITT litsjónvarp í fullkomnu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 686797 eftir kl. 20. ■ Ljósmyndun Canon-eigendur, athugið! Til sölu er Vivitar 28-200 mm F 3,5-5,3 zoomlinsa fyrir Canon, einnig Vivitar 285 leiftur- ljós. Linsunni fylgir tvöfaldari og leifturljósinu auka sensorsnúra. Uppl. í síma 97-31136. Jóhann. Professional. Til sölu ný Canon Fl AE Motordrive FN. 50 mm linsa 1,4. Árs- ábyrgð. Rúmlega 20% staðgreiðsluaf- sláttur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7115. M Dýrahald__________________ Golden- og labradorkaupendur, ath.: Að gefnu tilefni vill ræktunarráð Retrieverklúbbsins hvetja fólk til að kynna sér ættbók hvolpsins áður en kaup fara fram til að fvrirbyggja að brögð séu í tafli. Uppl. um hrein- ræktaða ■ ættbókarfærða retriever- hunda veitir ræktunarráð í síma 54570 og skrifstofa Hundaræktarfélagsins í síma 31529. Geymið auglýsinguna. 2 hestar, rauðir, annar með stjörnu, hinn með blesu, 4ra vetra, ótaminn, 5 vetra, hálftaminn, fást á góðu verði ef samið er strax. Tilboð óskast. Uppl. í síma 656357. Heslhús - hestar. Til sölu í Hafnarf. helm. í 8 hesta húsi, m/hlöðu, kaffist. og reiðtygjag., einnig 2 vel ættaðar hryssur á 5. og 6. vetri. S. 689907. Óska eftir að kaupa 5 bása hesthús á Fákssvæðinu, afhendingartími sam- kvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 39263 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa gyltur með fangi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7119. 2 mánaöa labradorhvolpur til sölu (gul- ur hundur), ættbókarskráður. Uppl. í síma 51361 eftir kl. 19. Hnakkar! Til sölu eru 2 hnakkar. Uppl. í síma 43595 eftir kl. 21 í kvöld og næstu kvöld. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig- urðsson. Tveir básar í tólf hesta húsi í Kópa- vogi til sölu. Uppl. í síma 41585 á daginn og 40811 á kvöldin. Óska eftir hrossum í skiptum fyrir fjór- hjól, Suzuki 250 cc, ’87, drif á öllu Uppl. í síma 95-6409 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Eftirtaldir notaðir vélsleðar fyrirliggjandi: Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö„ 250 þ. " " " " Formula plus ’85, 90 hö„ 350 þ. " " " " Formula MX ’87, 60 hö„ 320 þ. " " " " Citation ’80, 40 hö„ 120 þ. " " " " Tundra ’85, 23 hö„ 160 þ. Yamaha SRV ’84, 60 hö„ 260 þ. " " " " XLV ’86, 53 hö„ 310 þ. Arctic Panter ’79, 55 hö„ 90 þ. Polaris SS ’85, 42 hö„ 230 þ. Yamaha EC 540 ’85, 56 hö„ 260 þús. Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg 11, sími 686644. Kawasaki 440 Intruder vélsleði, árg. ’81 til sölu, gullfallegur aflmikill sleði með rafstarti, lítið ekinn, fæst á mjög góðu staðgreiðsluverði. Sími 92-14151. Lítið notaöur 53 hestafla Kawasaki In- vader vélsleði ’80 til sölu. Uppl. í síma 95-6051 um helgina og 93-11433 virka daga. Til sölu Polaris Indy Trail ’85, lítið ekinn og vel með farinn. Uppl. hjá BOL- vélsleðasölunni, Suðurlandsbraut 14, sími 84060. Til sölu tveir vélsleöar, Johnson Ski- horse, árg. ’77, 30 ha„ og Skidoo Alpina, 2ja belta, árg. ’82, 60 ha. Uppl. í síma 84142. Óska eftir vélsleða, Evinrude eða Johnson árg. ’74-’75, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 52187 og 651052 eftir kl. 18. Vélsleði, Polaris TX 440 CU ’81, til sölu, ekinn 2500 mílur, gott verð. Uppl. í síma 17704 eftir kl. 18. Yamaha 340 SM 79 vélsleði til sölu, verð 50-60 þús„ einnig Audi 100 CC ’85. Uppl. í síma 50044 eftir kl. 19. Yamaha XLV ’86 vélsleði til sölu, ekinn 1800 km. Uppl. í síma 93-71340 á kvöld- in. Tveir Johnson vélsleðar til sölu. Uppl. í síma 95-5883. ■ Hjól________________________ Fjórhjól. Kavazaki Mojave 250 til sölu, frábært hjól, lítið sem ekkert notað og lítur út sem nýtt. Verð kr. 180 þús„ kostar 240 þús. nýtt. Ath. skuldabréf. Sími 42210 e.kl. 18. Tollalækkunln í framkvæmd. Allar vör- ur, sem tollalækkunin nær til, hafa lækkað í verði hjá okkur. Ótrúlegt verð. Karl H Cooper & Co„ Njálsgötu 47, sími 10220. Honda CB 900 F ’80 til sölu, einnig varahlutir í Yamaha YZ 125. Uppl. í síma 615221 eftir kl. 19. Óska eftir stimpli í Hondu XL 350 ’77 eða Hondu XL til sölu eða gefins til niðurrifs. Uppl. í síma 74773. Óska eftir skoöuöu MT hjóli. Uppl. í síma 73424 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Trésmíðavélar til sölu, sambyggður þykktarhefill og afréttari, SCM, og stór sög, Griggio, einnig kantlíming- arþvingur og fleira. Sími 641488. M Byssur_____________________ Veiðihúsið auglýsir. Verslið við fagmann. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Tökum byssur í umboðssölu. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Greiðslukjör. Viðgerðar- þjónusta á staðnum. Nýkomnar Remington pumpur á kr. 28.700. Dan Arns haglaskot frá kr. 390 fyrir 25 stk pakka. Sendum um allt land. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Skotreyn. Fræðslufundur í Veiðiseli, Skemmuvégi 14, miðvikudag kl. 20.30. Fasanaveiðar í Ðanmörku. Karl Bridde segir frá. Veitingar. Allt áhugafólk velkomið, fræðslunefnd. M Fasteignír______________ Fokhelt einbýlishús. Byggingarmeist- ari er að hefja byggingu einbýlishúss í Seláshverfi, 107 ferm, hæð og ris, bílskúr, 33 ferm. Afhent í júlí. Full- búið að utan, fokhelt að innan. Útsýni. Verð 4,9-5,2 m.kr. eftir greiðslukjör- um. 2 m.kr. lán til 4ra ára eða tekin upp í minni íbúð sem þarfnast stand- setningar. Áhugasamur kaupandi hafi samb. við auglþj. DV í síma 27022 fyr- ir 28. þ.m. H-7108. Tlug________________ Einn fimmti hluti í 4ra sæta vél, vélin er fully I.F.R., nýr mótor, lóran c o.fl. o.fl. Uppl. í síma 34429 milli kl. 19 og 21. ■ Fyiirtæki Varsla h/f auglýsir til sölu: • Fiskbúð í vesturbæ. • Leikfangaverslun í miðbænum. • Fataverslun í Breiðholti. • Bamafatáverslun í Breiðholti. • Barnavagna/fataverslun í mið- bænum. • Matvöruverslanir. • Matvælaframl./skyndimatarst. • Matvælaframl./veislueldhús. • Rafiðnaður. • Plastiðnaður. • Fataverslanir v. Laugaveg. • Matvælaiðnaður/sósugerð. • Kaffistofa/söluturn. • Málmiðnaður á Suðurlandi. • Ferðamþjónusta, Norðurlandi. • Sælgætisiðnaður. • Söluturn í Hafnarfirði. •Söluturn í Kópavogi. • Söluturnar í austurbæ. •Sölutumar í vesturbæ. •Söluturn við Hverfisgötu. •Söluturn v. Laugaveg, dagsala. Vegna mikillar sölu vantar ýmsar gerðir fyrirtækja á söluskrá. Til dæm- is höfum við verið beðnir að finna matsölustað, skyndibitastað, sérversl. og tískuversl., 60-80 ferm að stærð. • Trúnaður og gagnkvæmt traust. • Varsla h/f, fyrirtækjasala, við- skiptaþjónusta, Skipholti 5, s. 622212. Söluturn til sölu. Mánaðarvelta um 500 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7097. Óskum ettir litiu innflutnings- eða þjón- ustufyrirtæki. Uppl. í síma 623936. ■ Bátar Útgeröarmenn - skipstjórar. Eingirnis- þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal- þorskanet nr. 12, eingirnisýsunet nr. 10 og 12, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, FISKI- TROLL. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. Faxabátar. Faxi, 5,4 tn„ planandi fiski- bátur, ganghraði 25-30 mílur, nikið dekkpláss, ca 8 m2. Eyjaplast sf„ sími 98- 2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347. Til leigu er 17 tonna nýlegur bátur, án kvóta. Tilboð sendist DV, merkt „7114“._____________________________ A'/i tonna bátur í smíðum ui söla, verð 550 þús„ get tekið bíl upp í á ca 150 þús. Uppl. í síma 46945 á kvöldin. Olíutankur í 5,7 tonna báta frá báta- gerðinni Samtak til sölu. Uppl. í síma 74691 á kvöldin. Óskum eftlr að kaupa vagn undir Skel 26. Uppl. í síma 99-2148 og vinnusími 99- 2276. Sævar. Útgerðarmenn! Hef til sölu netadreka, stóra og litla. Pantanir í síma 641413 og 671671. Grásleppunet óskast. Uppl. í síma 93- 81042. ■ Vídeó Sem nýjar VHS og Beta videospólur, 60, 105 og 120, með áteknu myndefni, til sölu, mjög hentugar til upptöku. Verð kr. 150, 200 og 250 kr. stk. S. 31686. Sem nýjar VHS og Beta videospólur, 60, 105 og 120, með áteknu myndefni, til sölu, mjög hentugar til upptöku. Verð kr. 150, 200 og 250 kr. stk. S. 31686. Geymiö minninguna á skemmtilegu myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi, t.d. afmæli, fermingar, brúðkaup o.fl. Pantanir í síma 651729. * Geymið minninguna á skemmtilegu myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi, t.d. afmæli, fermingar, brúðkaup o.fl. Pantanir í síma 651729. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. ■ Varahlutix Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada '86, Cherry '85, Charade ’81, Bronco '74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S, 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.