Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. FYRIR ÞIG? Japanir þekkja RAUÐAN GINSENG FYRIR ÞIG! Agnar K. Hreinsson hf. Sími 16382 Hafnarhús - Pósthólf 654 - 121 Reykjavík HELLISSANDUR óskar að ráða umboðsmann á Hellissandi. Upplýsingar í símum 93-66626 eða 91-27022. MYNDBANDAGERÐ (VIDEO) - INNRITUN 6 vikna námskeið í myndbandagerð hefst 1. febrúar nk. Kennt verður 2 sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga, 4 klst. hvert kvöld. Megináhersla er lögð á: kvikmyndasögu, mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð, auk æfinga í meðferð tækjabúnaðar, ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nem- enda. Kennari Ólafur Angantýsson. Kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 5.000,- Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13-19 þessa viku (til föstudags 26. jan.). BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Bíltegund: Varahlutur: Verð: Bíltegund: Varahlutur: Verð: MAZDA POLSKY 929,árg. 1973-77 bretti 4.900 Polonez (rambretti 5.000 929,árg. 1978-81 818, árg. 1972-- bretti bretti 5.800 4.900 RANGE ROVER > 323, árg. 1977-80 bretti 4.900 frambretti 5.800 Pickup 1977-81 bretti 4.900 afturbretti 6.800 do SUBARU svunta 2.200 GMC USA Chevrolet Blazer frambretti 7.500 1600 4WD, árg. 1977-79 bretti 4.900 1973-1982 brettakantar 1600 FWD.árg. bretti 4.900 do stærri gerð 15.000 1977-79 do skyggni 6.000 do svuntur 2.300 brettakantar 1600, árg. 1980-84 bretti 4.900 do minnígerð 10.000 VOLVO Ch. Blazer Jimmy 1986 . brettakantar 10.000 242-2651980-83 bretti 5.500 Ch. Van 1973 — brettakantar ,10.000 Lapplander brettakantar (sett) 10.000 AMC USA Volvo vörub. sólskyggni 6.500 AMC Concord bretti 8.000 F88 bretti 5.500 AMCEagle bretti 8.000 FORD UK FORD USA Ford Esc.1974 bretti 4.800 F. Econoline 1976-86 brettakantar 10.000 Ford Esc. 1975-80 bretti 4.900 skyggni Ford Cort/Taunus bretti 5.800 F. Econoline st. gerð 8.000 1976-79 skyggni NISSAN DATSUN F. Econoline F. Bronco 1965-77 m. gerð bretti 6.000 7.500 Datsun280C 1978-83 bretti 9.600 brettakaritar Datsun 220-2801976 bretti 7.800 do stærri gerð 9.900 79 brettakantar Datsun180B 1977-80 bretti 4.900 do minni gerð 8.900 D. Cherry Pulsar bretti 4.900 Bronco I11986 brettakantar 12.000 1977-82 Bronco Rangerog brettakantar 10.000 Dats. 120Y-140Y- brettí 4.900 pickup B3101978-81 do skyggni 6.000 Nissan Patrol brettakantar 10.000 do bretti 7.500 do silsalistasett TOYOTA 7.000 CHRYSLER Dodge Dart 1974 bretti 8.000 T. LandCruiser, I. gerð brettakantar 12.000 Dodge/Aspen T. LandCr., minni gerð brettakantar 12.000 Pl. Volaré 1976 bretti 8.000 1986 Chrysler Baron Toyota Tercel 1979-82 bretti 4.900 D. Diplomat1978-- bretti 8.000 Toyota Tercel 1977-78 bretti 4.900 brettak. Toyota Carina bretti 4.900 Dodge Van 1978- - meöspoiler 13.000 1970-77 do skyggni 6.000 Toyota Cressida 1977-80 bretti 5.900 JEEP ToyotaHiLux skyggni 5.500 Gj-5 bretti, styttri gerö 5.900 do brettak 12.000 Gj-7 bretti, lengri gerð 6.900 do brettak 9.000 Gj-5 samstæða framan 32.500 LADA do brettakantar, breiðir 10.000 Lada 1200 1972 station bretti 3.900 HONDA Lada 1300-15001973 bretti 4.900 Honda Accord 1981 bretti 4.900 Lada Sport frambretti do brettakantar 3.900 6.800 ISUZU do framstykki 4.800 Isuzu Trooper bretti 7.500 DAIHATSU * BENZ Charmant 1978-79 bretti 6.000 Charmant 1977-78 bretti 6.000 Vörubill (huddlausl bretti 11.000 Charmant 1977-79 Charade 1979-1983 svunta bretti 2.800 6.500 SCANIA VABIS MITSUBISHI Scania, afturbyggð bretti Lancer1975-79 bretti 5.000 Scania brettab. 1. framb. Galant 1975-77 bretti 5.800 Scaniá kassi f. kojubil GalanM 977-80 bretti 6.800 Scania hliff. aftan Pajero brettakantar 10.000 framhjól. Scania 80 frambretti , Scania frambretti Scania sólskyggni Póstsendum BILAPLAST Póstsendum Vagnhöfða 19, 110 Reykjavík, E sími 688233, Eunocflpo Utlönd Bróðir Hamadi rændi Schray? Ættingjar v*þýska verkfræöingsins Ralph Schray halda því fram aö rán- ið á honum hafi verið skipulagt af Abdel Hadi Hamadi, bróður Palest- ínumannanna Abbas og Mohamed Ali Hamadi. Telja ættingjamir Abdel Hadi ætla að nota Schray til að fá bræður sína látna lausa, en þeir eru báðir í haldi hjá v-þýskum stjórn- völdum. Abbas er sakaður um mannrán og Mohamed Ali um flug- rán. Ættingjarnir hafa þetta eftir hátt- settum embættismanni úr röðum shiita í Líbanon. Hafa þeir eftir emb- ættismanninum að honum hafl borist fregnir af því fyrir um mánuði að Hamadi væri að svipast um eftir V-Þjóðverja til að ræna en gengi erf- iðlega að fmna fórnarlamb. Ættingjar Schray segja að hann sé í raun fremur líbanskur en v-þýskur. Móðir hans var líbanskur Palestínu- maður en faðirinn v-þýskur. Sjálfur er Schray fæddur og uppalinn í Lí- banon og talar aðeins fáein orð í þýsku. Hann hefur v-þýskt vegabréf en hefur aldrei búið í Þýskalandi. Schray var rænt á götu, skammt frá einni af varðstöðvum sýrlenska hersins í Beirút. Verslunareigandi, sem reyndi að koma Schray til að- Ættingjar reyna að róa Rönu Schray, eiginkonu verkfræðingsins sem rænt var í gær. stoðar, segir að riffilhlaup hafi verið rekið í kvið sér og einn ræningjanna, sem voru sex talsins og allir vopnað; ir, hafi fullyrt að þeir væru frá sýrlensku öryggissveitunum í borg- inni. Simamynd Reuter Leit hófst þegar að Schray, en tahð er líklegt að hann hafi verið fluttur til hverfa shiita í suðurhluta borgar- innar, þar sem höfuðstöðvar öfga- fullra stuðningsmanna írana eru. Kaffi er krabbameinsvaldur Anna Bjamason, DV, Denver: Það hefur löngum verið vitað að kafíi og sígarettur eru ekki beinlínis heilsusamlegur viðurgerningur. Nú hafa læknar í Kaliforníu komist að raun um, svo að óyggjandi er talið, að þeim sem bæði reykja mikið og drekka jafnframt mikið af kaffi er hættara en öðrum við að fá krabba- mein í briskirtil. Er jafnvel talið að kaffið eitt geti leitt til slíks krabbameins þótt við- komandi reyki alls ekki. Læknir 1 Kaliforníu hefur rannsak- að tilfelli fimmtán krabbameins- sjúklinga. Allir voru reykingamenn en líkurnar á krabbameini virtust vaxa eftir því hve mikil kaffineyslan var. Segir læknirinn aö ijórum sinn- um meiri líkur séu á að reykinga- menn, sem drekka meira en þrjá bolla af venjulegu kafíi á dag, fái krabbamein í briskirtil en þeir reykingamenn sem drekka minna en þrjá bolla á dag. A síðastliðnu ári létust meira en tuttugu og íjögur þúsund Banda- ríkjamenn vegna krabbameins í briskirtli. Einn af skæruliðum vinstri manna í E1 Salvador lét lífið og tveir lögreglumenn særðust þegar til harðra átaka kom milli skæruliða og öryggissveita í San Salvador, höfuð- borg landsins, í gær. Að sögn sjónarvotta gerði hópur skæruliða sveit öryggisvarða fyrir- sát þar sem þeir voru á ferð um eitt af hverfum höfuöborgarinnar. Segja sjónarvottamir að skærulið- inn sem féll hafi verið skotinn'í bakið þegar hann reyndi að flýja af hólmi. Fyrr í gærdag réðust sveitir þjóð- varðliða inn á skrifstofur samtaka sem styðja við samyrkjubú bænda í E1 Salvador. Samtök þessi eru fjár- mögnuð af alþjóðasamtökum en ' yfirvöld í E1 Salvador telja að þau tengist uppreisnarmönnum í landinu. Meðan á leit í skrifstofunum stóð stöðvuðu þjóðvarðliðar alla umferð í nágrenni hennar og kröfðu alla Lögreglumenn standa yfir líki skæruliðans sem féll í gær. Símamynd Reuter Þjóðvarðliði á verði við skrifstofu samtakanna sem styðja samyrkjubú bænda í El Salvador i gær. Simamynd Reuter vegfarendur um persónuskilríki. Talsmaður samtakanna þvertók í gær fyrir öll tengsl við uppreisnar- menn. Samtök þessi voru stofnuð árið 1978, með stuðningi kirkju landsins og fjárstuðningi frá nokkrum erlend- um aðilum, þeirra á meðal hjálpar- stofnunum kaþólskra í Bandaríkjun- um og samtökum í Svíþjóð, Hollandi og Vestur-Þýskalandi. Samyrkjubú bænda í El- Salvador hafa oft orðið fyrir ágangi af hálfu hers landsins. Einn féll í átökum í B Salvador

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.