Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar ■ Bíjar til sölu Subaru bitabox, E 700, fjórhjóladrifinn, vel raeð farinn, upptekin vél, nýtt pústkerfi og kúpling. Gangverð 250- 260 þús. Selst á 200 þús. S. 985-23363 allan daginn og 82637 e.kl. 20.30. Verkstæðistjakkar. Nýkomnir hjóla- tjakkar á frábæru verði, lyftigeta frá 1 'A tonni og allar stærðir upp í 12 v tonn. Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautarholti 22, sími 22255. Ódýrt. Mazda 626 ’82, vei með farin, ekin 68.000, 4ra dyra, verð kr 220.000, staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7197. Beigelitaður Daihatsu Charade árg. ’83 ”"^1 sölu, ekinn 73.000 km, bíll í mjög góðu standi, sjálfskiptur, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 73567 e.kl. 19. Daihatsu Charade Turbo ’87 til sölu, alhvítur, skipti möguleg á ca 250 þús. kr. bíl, ekki eldri en ’84. Uppl. í síma 32425 eftir kl. 18. Escort XR 3i ’86 til sölu, litað gler, 5 gíra, álfelgur, ABS, sérstaklega fall- egur bíll í toppstandi. Verð 680 þús. Skipti/skuldabréf. S. 687676 e.kl. 18. Góður vinnubill, Mazda 929 station, á nagladekkjum, verð 70 þús., VW Golf, nýsprautaður, á nýjum dekkjum, góð- ur staðgrafsl. Uppl. í síma 687595. Gott tækifæri: Opel Rekord dísil ’81, sjálfskiptur og mjög vel með farinn, ^fæst á mjög góðum kjörum, skipti ósk- ast á dýrari. Upþl. í síma 42550. Lada - Volvo Lada Safir árg. ’87, ekinn 4.000 km, og Volvo GL árg. ’81, fall- egur bíll. Uppl. í vs. 11609, 27676 og heima 31123, 72918. Mitsubishi L 300 ’83 til sölu, ekinn 88 þús., skoðaður ’88, til sýnis á bílasöl- unni Start, sími 687848 og 19876 e. kl. 19. Tjónbíll til sölu: Toyota Corolla liftback ’84, skemmd að aftan. Tilboð óskast. Uppl. í síma 77740 til kl. 19 og s. 40305 eftir kl. 20. Toyota Corolla DX s.c. ’86 til sölu, 5 dyra, ek. 35 þús. km, verð 430 þús. Uppl. á bílas. Braut, s. 681510, 681502 og á kvöldin í s. 10631 og 44604. Vegna sérstakra aðstæðna fæst Dodge Omni 024 Sport ’82, skráður ’84, ekinn 45.000 km. Settar á hann 360 þús., fæst á 200 þús. Uppl. í síma 675448. Mazda 626 080. Mazda 626 2000, sjálf- skipt, selst með mjög miklum stað- greiðsluafslætti. Uppl. í síma 79654. BMW 320 ’82, silfurmetallic, litað gler, ný sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 43570 e.kl. 17. . Fiat 131 77 til sölu, þokkalegur bíll, þarfnast lagfæringar á bremsum, verð 25-30 þús. Öppl. í síma 72814 e.kl. 19. ^•Mazda 323 ’80 til sölu, góður bíll, verð 130 þús., fæst með góðum stað- greiðsluafslætti. Uppl. í síma 99-5122. Mazda 626 LX ’83 5 dyra, ekinn 90.000 km, til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 93-61285 eftir kl. 19. Toyota Corolla ’81 til sölu, ekinn 69 þús. km, skoðuð ’88. Verð 210 þús. eða 170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 78251. Toyota Cressida station 78 til sölu, sjálfskiptur, útvarp, segulband. Verð 120 þús. Uppl. í síma 39675. Volvo 142 74 til sölu, ekinn 137.000 km, verð 35.000 staðgreitt. Uppl. í síma 651449. Þrír bílar til sölu: Datsun dísil ’80, BMW 318i ’81 og Chevrolet pickup ’72. Uppl. í síma 93-13265 og 93-12515. BMW 323i árg. ’80 til sölu, góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 22677. Escort CL ’86 til sölu. Uppl. í síma 71485. Galant station '82 til sölu. Uppl. í síma 672187. Lada 160 - ’81 til sölu. Uppl. í síma 24030 e. kl. 17. Lada 1600 '80 í sæmilegu lagi til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 44149 e.kl. 16. Nissan Bluebird '84 til sölu, ekinn 39 þús. km, toppbíll. Uppl. í síma 30329. Toyota Hiace, árg. ’81, til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 656793 eftir kl. 17. Volvo 244 75, sjálfskiptur, til sölu, verð 55.000. Uppl. í síma 78961 e. kl. 18. M Húsnæði í boði 75 m1 íbúö á Ártúnsholti til leigu frá 1. febr. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð, greiðslugetu og hugsan- lega fyrirframgreiðslu sendist DV, merkt „Allt sér“. - Sími 27022 Þverholti 11 Björt og skemmtileg 120 m2 íbúð til leigu í Hafnarfirði, aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina, góð umgengni áskilin, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „S7“, fyrir 2. febr. Vesturbær, nálægt miöbæ. 3ja herb. íbúð til leigu frá 2. febr. til 15. júlí. Sími og húsgögn geta fylgt. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilb. sé skilað til DV, merkt „Vesturbær 14“. Falleg 3ja herb. íbúð í miðbænum leig- ist reglusömu fólki í eitt ár. Tilboð, er tilgreinir fjölskyldustærð, greiðslu- getu og fyrirframgreiðslu, sendist DV fyrir þri. 2. febr., merkt „Miðbær 7166“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja herb. íbúð á besta stað í gamla miðbænum til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „3040“, fyrir 30. jan. Stór 2ja herb. íbúð í Kóp. til leigu í 6 mán., 30 þús. á mán., allt fyrirfram. Uppl. í síma 44692. Herbergi til leigu. Rúmgott forstofu- herbergi með sérsnyrtingu, til leigu í Heimabverfi. Uppl. í síma 689913. ■ Húsnæði óskast Æfingahúsnæði. Hljómsveit með lang- an starfsaldur sárvantar æfingahús- næði í Reykjavík eða nágrenni, algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. gefa Kári, sími 83176, Jakob, sími 19522 og Sigurgeir, sími 13349. 23 ára hjúkrunarfræðinemi, einstæð og reglusöm, óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu herb. Heimilishjálp upp í greiðslu kemur til greina..Vinsamleg- ast hringið í síma 17641 e.kl. 20. Einhleypur, erlendur karlmaður, sem hefur verið búsettur á íslandi í 14 ár, óskar eftir 2 herb. íbúð í Rvk eða ná- grenni, er í stjórnunarstarfi á Kefla- víkurflugvelli. Sími 46460 kl. 18-20. S.O.S. Óskum eftir 3ja herb. íbúð strax, erum á götunni um mánaða- mót, 100 þús. fyrirfram, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 671590 og 688869. Ungur maður óskar eftir að taka herb. á leigu í Smáíbúðahverfi eða ná- greryii. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7190. Hafnarfjörður. Róleg íjölskylda óskar eftir stórrí íbúð í norðurbænum, með- mæli. Vinsamlegast hringið í síma 53908 e.kl. 18. Hjón um fimmtugt utan af landi óska eftir l-2ja herb. íbúð um óákveðinn tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7149. Kona með 2 börn óskar eftir snyrti- legri íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7151. Tölvufélag, 30-50 manns, óskar eftir fundarstað einu sinni í mánuði auk herbergis til leigu. Uppl. í síma 623067. Haukur. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild ÐV, Þverholti 11, síminn er 27022. Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu bíl- skúr í miðbænum eða þingholtunum. Uppl. í síma 18485 eftir kl. 18. Óska eftir góðu geymsluhúsnæði, 4-6 ferm, góð greiðsla. Uppl. í síma 44985 eftir kl. 18. 4ra manna fjöskylda, þar af 3 fullorðn- ir, óskar eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja íbúð sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið, öruggar mánaðargreiðslur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24945 e. kl. 16. ■ Atviimuhúsnæði Æfingahúsnæði. Hljómsveit með lang- an starfsaldur sárvantar æfingahús- næði í Reykjavík og nágrenni, algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. gefa Kári, sími 83176, Jakob, sími 19522 og Sigurgeir, sími 13349. Höfum kaupendur að iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði. Vantar eignir á skrá. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 11740, hs. 92- 14530. Til leigu 300 m1 húsnæði, skiptist í 150 m2 lagerpláss með innkeyrsluhurð og 150 m2 innréttaðar skrifstofur á efri hæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7173. Leitum að húsnæði undir lítið hljóð- stúdíó, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7140. Til leigu 150 m2, gott atvinnuhúsnæði í Kópavogi, stórar innkeyrsludyr, mikil Iofthæð. Uppl. í síma 688828. ■ Atvinna í boði Dagheimilið Suðurborg óskar eftir deildarfóstru á deild með l-3ja ára börn, fóstru, þroskaþjálfa eða fólki með aðra uppeldismenntun í stuðn- ingsstöður hálfan eða allan daginn, 'einnig starfkraft í skilastöðu, frá 16- 18.30, sem allra fyrst. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73023. Leikskólinn Hlíðaborg við Eskihlíð óskar að ráða fóstru eða annan góðan starfsmann hálfan eða allan daginn. Barn viðkomandi starfsmanns (3-6 ára) getur fengið leikskólavist. Uppl. gefa forstöðumenn, Lóa og Sesselía, í síma 20096 eða á staðnum. Ræstingar. Okkur vantar gott fólk til ræstinga víðsvegar um borgina. Vinnutími breytilegur. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. einúngis gefnar á skrifstofunni þar sem umsóknareyðu- blöð liggja frammi. Ræstingamiðstöð- in sf., Síðumúla 23, 2. hæð. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Aðstoðarfólk - vaktir. Stórt iðnfyrir- tæki í Reykjavík óskar eftir aðstoðar- fólki til framtíðarstarfa nú þegar, gott mötuneyti ér á staðnum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7185. Fiskvinna í Kópavogi. Óskum eftir tveim traustum og góðum verkmönn- um á tæki og vélar í fiskverkun, aðeins stundvísir menn koma til greina, unn- ið eftir nýja hópbónuskerfinu. Uppl. í síma 42424 til kl. 18. Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk í pökkun og snyrtingu á fiski hálfan eða allan daginn, góð laun fyrir dug- legt fólk, fæði á staðnum. Uppl. í síma 44680 og á kvöldin í síma 685935. ís- fiskur sf., Kársnesbraut 106. Húsgagnasmíði.Oskum eftir að ráða smiði og handlagið verkafólk, konur og karla, til húsgagna- og innréttinga- smíði. Uppl. gefur starfsmannastjóri. AXIX, Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Dagheimilið Bakkaborg við Blöndu- bakka óskar að ráða aðstoðarmann á deild l-3ja ára barna. Vinnutími 8.30-12.30. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 71240. Óskum eftir að ráða starfskraft til pökkunarstarfa í kjötvinnslu okkar að Skipholti. Uppl. í síma 38567., Kjötsalan hf., Þykkvabæjar. Afgreiðslufólk. Afgreiðslufólk vantar á kassa og í kjötafgreiðslu. Uppl. á staðnum Kostakaup, Reykjarvíkur- vegi 72, sími 53100. Barnaheimilið Ösp, Asparfelli 10, vant- ar starfskraft á dagheimilisdeild allan daginn. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfskrafti með uppeld- ismenntun eða reynslu í 50% starf eftir hádegi. Uppl. í síma 36385. Starfsfólk óskast í söluturn og video- leigu okkar. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. á staðnum eða í síma 19292 milli kl. 15 og 18. Neskjör, Ægissíðu 123. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- og nýlenduvöruverslun. Hafið samband við auglþj.'DV í síma 27022. H-7172. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa (uppvask). Vaktavinna. Uppl. á staðn- um. Veitingahúsið Gaflinn, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Vantar starfsfólk til þjónustustarfa, einnig dyraverði. Uppl. á veitinga- staðnum Hrafninum, Skipholti 37, frá kl. 16. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 618897. Kreditkortaþjónusta. Óska eftir viðskiptafræðinema eða öðr- um starfskrafti 10-15 tíma á viku, þarf að hafa reynslu í bókhaldi. Uppl. í s. 43375 til kl. 19 og 43009 e.kl. 19. Sjómenn. Háseta vantar á 50 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68470 og 985-24180. Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast til starfa í söluturni, eftir hádegi. Uppl. í síma 641648. Rafvirki óskast, þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7191. Ræsting. Starfskraftur óskast til að þrífa ca 300 fm tvisvar í viku í Kópa- vogi. Uppl. í síma 45333. Snyrtifræðingar, höfum herbergi til leigu í tengslum við hársnyrtistofu. Uppl. í símum 27170 og 77537. Starfsfólk óskastti I framleiðslustarfa hálfan eða alla daginn. Dósagerðin hf., Kópavogi, sími 43011. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa og ýmissa annarra starfa í bakaríi. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Óska eftir duglegum starfskrafti í vaktavinnu, bæði í afgreiðslu- og eld- hússtarf. Uppl. í síma 19280. Óskum að ráða laghenta menn til glugga- og hurðaframleiðslu. Glugga- smiðjan, Síðumúla 20. Vantar mann vanan lakkvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 74644. ■ Atvinna óskast Tvær hressar. Erum tvær eldhressar og færar í flestan sjó, okkur vantar vinnu í 2-3 mánuði. Þarf að vera vel borgað og mikil vinna. Ef vinnan er utan höfuðborgarsvæðisins þarf hús- næði að fylgja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7193 til mánudagskvölds. Halló, landsbyggðaratvinnurekendur! Traustur og reglusamur matsveinn á xniðjum aldri, sem vanur er að vinna sjálfstætt, óskar eftir starfi úti á lands- byggðinni. Allt kemur til greina sem tilheyrir mat og matvælum, meðmæli ef óskað er. S. 91-13642 og 91-611273. Fyrirtæki - framleiðendur, takið eftir! Ungur, handlaginn maður óskar eftir að taka að sér verkefni, tímabundið eða til lengri tíma, hefur heimaað- stöðu, margt kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7159. Ég er 21 árs gömul, með stúdentspróf, og er í atvinnuleit. Mig vantar góða og vel launaða vinnu sem allra fyrst. Ég hef unnið margvísleg störf og tel mig færa í flestan sjó. Góð meðmæli. ef óskað er. Uppl. í síma 621997. 24 ára gamall karlmaður óskar eftir vinnu í bakaríi í Reykjavík. Hefur verulegan áhuga á samningi í iðn- inni. Getur byrjað fljótlega. Uppl. í síma 99-1681 milli kl. 18 og 20. 22 ára stúlka með stúdentspróf og bíl- próf óskar eftir fjölbreyttri atvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7192. 23 ára gamall karlmaður, nemi í húsa- smíði, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 32448 eftir kl. 19. 26 ára karlmaður óskar eftir góðu starfi nú þegar, hefur unnið á lager, við útkeyrslu, bílaþrif, bílaviðgerðir o.fl., athuga allt. Sími 25347. Birgir. 26 ára piltur óskar eftir vel launuðu starfi, hefur sendiferðabíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 79428._____________________________ Tvítugur maður, sem er í kvöldskóla, óskar eftir starfi hálfan daginn og um helgar, hefur meira- og rútupróf, getur byrjað strax. Uppl. í síma 39359. Óska eftir vinnu strax, hef meirapróf og vinnuvélaréttindi, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7182. 20 ára stúlka óskar eftir vel launaðri og góðri vinnu. Uppl. í síma 38486 eftir kl. 19. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu seinni • hluta dags og/eða um helgar. Uppl. í síma 24780. 29 ára gamall maður, vanur verslunar- rekstri o.fl., óskar eftir vel launuðu , starfi. Uppl. í síma 13416. Við erum tveir tvítugir og vantar kvöld- og/eða helgarvinnu. Höfum afnot af bílum. Uppl. í síma 44387 eftir kl. 19. Óska eftir atvinnu við pípulagnir, vil komast á samning. Uppl. í síma 54950 e.kl. 19. Sölumaður. 23 ára vanur sölumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu. Hef- ur meirapróf og rútupróf. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7177. 27 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, ýmsu vanur. Uppl. í síma 50518. Óska eftir vinnu við sendibílaakstur, er vanur. Uppl. í síma 42873. • M Bamagæsla Okkur vatar að komast í samband við barngóða manneskju sem gæti tekið að sér að gæta 4ra mánaða stúlku- barns, væntanlega nokkrum sinnum í viku. Búum í vesturbænum og síminn hjá okkur er 25723. Halló, dagmæður í vesturbæ og nágrenni. Tæplega 3ja ára stelpu bráðvantar pössun frá og með 1. febrúar. Uppl. í síma 27892. Mig vantar barnagæslu fyrir 4ra ára stelpu 3-4 sinnum í viku, 2 tíma í senn, er í Arbænum. Uppl. í síma 671148 e. kl. 18. Óska eftir dagmömmu um helgar frá kl. 8-16, helst í Breiðholti. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7181. ■ Tapað fundið Gulur páfagaukur, mjög gæfur, tapaðist úr Sörlaskjóli. Uppl. í síma 11858. M Ymislegt Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. ■ Einkamál Einmana ekkjumaður, 57 ára, fjár- hagslega sjálfstæður, óskar eftir að kynnast myndarlegri konu sem svipað er ástatt fyrir. Ahugamál: ferðalög og leikhús. Svar óskast sent DV fyrir 4/2, merkt „Ferðalög". íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um 700 íslendingar á skrá hjá okkur og alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Kreditkortaþj. S. 618897. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Ung, lituð kona óskar eftir að kynnast karlmanni. Svar á ensku sendist DV, merkt „Falleg 6“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna aftur, síðustu námskeiðin í vetur, að- eins 4 nemendur í hópi. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 19-20. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Uppl. í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjórn. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow”, fullkomin hljómflutn- ingstæki og íjólbreytt danstónlist. 10 starfsár! Diskótekið Dollý, s. 46666. Ingó töframaður, sem komið hefur fram víða um heim, hefur sniðna dagskrá fyrir hvers kyns fagnaði. Pantanir í síma 73568. M Hreingemingar Dag- kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningar . - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppahreinsun m/ kostnaði, 1.500, upp að 30 fm. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum, fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. A.G.- hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.- hreingerningar, sími 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir30ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.