Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. 17 Lesendur Fjölskyldumar 10 og ættimar: Guggnaði Guðrún í Alþýðublaðl? Kristinn skrifar: Varla veröur hjá því komist að viðurkenna að Alþýðublaðið er orðið mun læsilegra en áöur var og oft er þaö að ég kaupi blaðið mér til upplyftingar og fróðleiks og til að sjá hvað eitt þriggja blaða stjómarinnar hefur til málanna aö leggja. Einkum era það helgarblöð- in sem maður reynir að nálgast. Það var svo fóstudaginn 22. jan- úar að ég sá því'slegið upp í Alþýðublaðinu, á forsíðu ef ég man rétt, að Guðrún Helgadóttir al- þingismaður myndi tjá sig í helgar- blaði þeirra krata daginn eftir. Og uppsláttarfréttin í fóstudagsblað- inu var einmitt þessi: „10 fjölskyld- ur og ættir í landinu hafa meiri völd en Alþingi sjálft.“ Þetta þótti mér forvitnilegt les- efni því ég vissi ekki til þess að 10 fjölskyldur hér á landi hefðu svona mikil völd. - Hvaöa fjölskyldur skyldu þetta nú vera? Um þetta allt Bswmwiiwiip ætlaði ég að lesa í Alþýðublaðinu daginn eftir í viðtali við alþingis- manninn, Guðrúnu Helgadóttur. Nú er ekki að orðlengja það, ég fór á fætur í bítið til að kaupa Al- þýðublaðið og mikið rétt, þarna inni í blaöinu var viötal við al- þingismanninn, að vísu undir annarri fyrirsögn en þó annarri aukafyrisögn, sem var nákvæm- lega sú sem auglýst hafði verið í fóstudagsblaöinu: „10 fjölskyld- ur... “ o.s.frv. Ég byijaði að lesa og las og las. Ég las um afruglara á stjórnmála- menn, stjórnmálamenn sem plata sig inn á fólk, innhverfa flokka og allt undir samnefndum fyrirsögn- um. Þama var líka millifyrirsögnin góða: „10 fjölskyldur og ættir meiri völd en Alþingi"! Nú hlaut að koma aö því að mað- ur yrði einhvers vísari. En því miður, þar var ekkert meira að finna en það sem stóð í fyrirsögn- inni. Sem sé: „Fyrir bragðið hafa svona 10 fjölskyidur og ættir meiri völd í landinu en Alþingi sjálft." Það var allt og sumt, ekki stafkrók- ur um það mál meir! Aukinheldur hafði verið dregið til muna úr full- yrðingunni og nú bætt við orðinu „svona", sem gæti þá kannski þýtt „8“ eða líka „11“ eða „12“! Greinin góða um fjölskyldurnar 10 og ættirnar var orðin að einni setningu! Haföi alþingismaðurinn guggnaö eða vildi Alþýðublaðiö ekki birta fróöleik alþingismanns- ins um 10 fjölskyldna veldið? Ég er þess fullviss að fleiri en ég hafa beðið stórasannleiks Guðrúnar í þessu máli. Hins vegar lærir maður það á þessu að trúa ekki öllu fyrirfram, síst af öllu aö alþingismenn ætli 'nú reglulega að taka á málunum og opna flóðgáttir sannleikans. ist að {jera íisö sém mér ■finnsi féU. Auk þe'ss neiur oi‘. roynfít réu.“ Eru þetta nokkud ann- d en páiítir,k uppþot? Lenda :nnnn ekki aftlai í fiokknum id lokum? „Auévitaú hef égmfió upp á Ksn( v»d félacja mina, en i ftðstum tiivikiinVhetuf verið haegt að féyáa pau mái eins io?5 1 i joiskytíJu. Sumd urr« hafur þdó kostað átök pínf; OQ genJist á siöastliönu •'iii. VM tökurrmt tokfiins a vid pann ágraininp sem var fyrir. Aipýöubandalafjfö hefur sér- fítöðu. Sósisiiskur tiokkur afur storkarí grundvöii til aö standa á. Jafn3óatstetnð.n er aímarkaö fffsviöhorf." — Er grunnurinn réttfðeti? ..Já. Aö t.«aki Pessarar hmyíingar er hugmynd.áfraeðí sem öyöQir m.a, á pvi o<5 ailir pnrjfiar samiála.íjsins iifí við máiinsíjemandi kjör oc; akkl á kostnaó annarra. Um psó cíailum við akkt.'1 — Fiýja menn ekki sifelit i sfngorð jafnadarstefnunnar? ,.Paita ertf akki stágord tg heicí aö við séum aeinpfaytt ti! uó yfirgefa pann aannlétk sam felst i málstaðnum. Það nefur takist ;iö byggja vei- ferðarpjööfáiapið i krmrjum Okkut. Það er prátt íyrir aí»t betur T:éó fytit ðtdrurtum. börmirn, sjúkiínrjum oq i>r- yrkj'um. Vanriinn «r sé srt vnt iaröarpirtrtfélagirt er íöngu hsatt aö ökiljfi af fiverju pað „10 fjölskyldur og ættir í landinu hafa meiri völd en Alþingi sjálff málamann ptata fnn a fóík a róiiyum fomondum. Btékkju lóik með máiftutningí setn ar ekki skiljanlequf op pess veona ekki gagnlegur." — EJns oq .. ..Pað er ekki vorið að ffnrta leiðir tii pass að okkur iiði botur. Taktu efffr pv? art otðió ..naminpja*' kemur ofar«jatd' an fytir i piníjiióínoum, Stjöfnmáisbaróttan «nýsi um áð3f?tí sfjórnmáfamanna on ekki urn feiðir ti) betra Hfs fyrir fólkið i iíiftdin?i." — Failast akk) aifir sljórn- malamenn á það að ötium oicji að fiða beiur? Fru þá surnír od pista «ip >nn á fólk? ...iá. C-r< ekk> aiiir. írq beld aó það «é enoin spuréíng uin að nrnyfmg >r r.rt hviiast jéfnurt nn trats? fO ár meó að gera upp. Var ekki crfítt ad vinna mart fóikt sem var á öndverðum meiði? ..Pað var oii afskapiepa erf- Itt. rm petts uppgjór vár ekkí fyrst og fremst miiii marma heirjur um máietni. baaa vepna vorurn v>ð ói« i sama vandanu?r.. Marin íserðusi aíti' of Jongí undan pvi að ge?o upp vfrt sig ntððu sósíalfsks trokks og vérkaíýðshrayfingar i öiórbraytiu bjcðféiapi. Við urrtum art geia patta upn pvi aó virt komumst fivorki íónd né íiirrtad. Vió gátum ekki unnirt efrtf; og Bcsiaiisía- fiokkurírtn getöj fydr 40 rtr- ym. peyat ffókKur og verka íýösfuayfing var eítt - -• f'r þá uppgjörið nú i átt tif «rt náígaej nensó vfnstta fóiic? póiitfk. Oy peir aem hata a>d- að áhyrpðina eru aidrai tii viðraartu um hvsó fiafí mia- tekisi, sem ðt. gagntiiaus pótitík. hetts cr köiiuó atvöru potitfk an gerir ekkart annaó art aó rugia íötk. haö pyrttf •art seija aftugiara á stjðrn- tr,S!a?ne;in. hetta anrtar aftrt- vitað með pvi að paó erakK- eri tekið rnark á heim sem Silja við stiófrivótinn ög fótk <iýr í að iáta atkvaeðí sir? panpart r.em ekkart er haagt að gagntyna i ra?m og vetu. •Petta er hroini aíloií póliiík.*' Hvetjum hefur j>á mis- lekíst? „OkKur v'íllum u»eirs og -mmna... Urnræöan ar á rönon plan*. Hún f?r ðupplýsándi og ur cíiu ííarnbandi ylrt icikiö i iaúíJ.nú. C3ó or encphn r.einu að iaka á pessu, Maður oeUur um tnenn t öifurn gefrun fagsins. Kapftatismin vei oq dyggiiega' Innhverfir ftokkn ~~ Hvað er naost; meíh samskipta vin manna? „Víð purfum að fa ög innan verkalýósh srinnar hrtfum við ig frtikið fjarlægist fc Fóik hiifur fátið fory? kjaramáfiri og fyrír b h:?tur verkaiýóshfey: orðfrt sarns konar st artrar í bjóðtéiagínu surnja um pað ?;in i veróUAfötséú iáunhe 'itnkapna. vatafo.reeti hver a uadif htriúm - Greinin góða var orðin að einni setningu, segir meðal annars í bréfinu. Kúrekar norðursins J.V.J. hringdi: Nokkur orö um myndina Kúrekar noröursins sem sýnd var í sjónvarp- inu nýlega og varö til þess að einhverjir fóru að gagnrýna hvernig hún hefði verið tekin og látin lýsa á „hráan“ hátt, eins og það var orðað, öllum hljóðum og óhljóðum sem fram komu, t.d. úr hátalarakerfum sveitaskemmtana. Mér fannst þessi mynd alls ekkert verri en t.d. þessar ,jólamyndir“ og fleiri sem verið er að sýna, fannst þetta reyndar ágætis mynd til af- þreyingar og þar sem ég var staddur meðal fólks var það samdóma álit að myndin hefði verið hin besta skemmtun. Hún lýsti, að mér fannst, einkar vel hvernig andrúmsloftið er á svona sveitaskemmtunum og við svipaðar aðstæður. Viðtalið, sem Hrafn Gunnlaugsson Hallbjörn Hjartarson, aðalpersónan i Kúrekum norðursins. átti viö Friðrik Þór kvikmyndagerð- armann fyrir sýningu myndarinnar, var mjög gott á allan hátt og spurn- ingar og svör viö hæfi. Þessi mynd hefði ekki átt að hneyksla nokkur mann enda held ég að svo .hafi ekki verið og engan hef ég heldur heyrt ýja að slíku. Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið. ARCTIC CAT Sleðar dagsins ARCTIC CAT: Cheetah L/C, 94 ha„ árg. ’87, m/raflögn, ekinn 1.200 mílur. Pantera, 72 ha., árg. ’87, ekinn 300 mílur. Cheetah F7C, árg. ’87, 56 ha., ekinn 800 mílur. Jag, 48 ha., með böggla- bera, ekinn 800 mílur. Cougar, árg. ’86, 56 ha„ m/rafkit og isnöglum, ekinn 1.400 milur. Cougar ’87, 56 ha., m/ kompás, ekinn 700 milur. El-Tigre, árg. ’85, 85 ha., ekinn 850 milur. YAMAHA: SRV, árg. ’86, 60 ha., ekinn 2.000 km. SRV, árg. '84, ekinn 4.000 km. SRV, árg. ’83, ekinn 58.000 km. EC 540, árg. ’83, 59 ha„ ek- inn 1.200 km. EC 540, árg. ’82, 62 ha., ek- inn 4.000 mílur. POLARIS: Indy 400, árg. '85, 60 ha., ekinn 1600 milur. Longtrack, árg. '84, 45 ha., ekinn 600 milur. Indy 600, árg. '84, 92 ha., ekinn 3.200 milur. SKIDOO: MX 5500, árg. '82, 58 ha., ekinn 3.000 km. Skidoo Everest, árg. ’82, 60 ha, m/raistarti, ekinn 452 km. FJÓRHJÓL: Nýtt Polaris Trail Boss 4x4 árg. ’87, ónotað, toppkjör. íla-& Vélsleðasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 & 38600 Suðurlandsbraut 14 RF 540 Kœliskápur fyrir orlofshús - einstaklingsíbúðir - kaffistofur - dvalarheimili o.fl. Kœliskápur sem þarf lítið pláss. Vinnuborð ofaná - kœliskápur undir, sjálfvirk afþýðing. Sérhólf fyrir ávexti og grœnmeti. Henfugar hillur og rými í skáp og hurð fyrir smjör, ost, egg og flöskur. H 85 - B 55 - D 60 Vörumarkaðurinn KRINGLUNNI S. 685440 - LETURprent

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.