Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. 27 Smáauglýsingar ■ Til sölu Brother prjónavél til sölu, lítið notuð, verð 30 þús., Pioneer bíltæki, kr. 35 þús., hjónarúm, án dýna, kr. 2.000, skatthol, kr. 2.000, og 3ja sæta sófi, kr. 2.000. Uppl. í síma 28047 eftir kl. 16. Mjög ódýrar járnsmíöavélar. Stór rennibekkur, súluborvél, 60 tonna vökvapressa, kílfræsivél og stórt smergel til sölu. Uppl. í símum 41860, ■ 73539 eða 52970. Rafstöó. Sem ný loftheld dísilrafstöð á sérlega hagstæðu verði, 117 kva, 380- 220, 50 hz, með hljóðdeyfi, töflu, aðalrofa og stjórnbúnaði. Uppl. í síma 26620 á daginn. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar. 50397 og 651740. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! 'Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Barry sófasett frá Kristjáni Siggeirs- syni, 3 + 2, með sófaborði, 9000 kr., Pioneer segulband og hátalarar í bíl, 4000 kr. Uppl. í síma 79319. Falleg koja (190 x 80 cm) með skrif- borði, skrifborðsskúffum og fataskáp til sölu, verð 17 þús. Uppl. í síma 15387 eftir kl. 18. Hitablásari. Til sölu hitablásarasam- stæða með vatnselimenti, ca 2500 m3, ásamt stjórntækjum. Uppl. í síma 54895 á daginn og 54735 á kvöldin. JVC myndbandstæki - hljómtæki. Selj- um hin viðurkenndu JVC hljómtæki og' myndbandstæki. Leyser hf., Nóa- túni 21, sími 623890. Luxor 26" sjónvarp, barnaborð og 4 stólar, vélsleði ’75, 2 pelsar, nýir, og 2ja hausa Nilfiskryksuga til sölu. típpl. í síma 92-14020 e.kl. 19. Nýr fondupottur úr kopar og dökkbrúnn kanínujakki, stærð 42, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7187. Framleiöum hvítlökkuð stofuskilrúm. (hægt að velja um lit). Stöðluð vara, sendum um land allt. THB, Smiðsbúð 12, sími 641818. AP bílasími af gömlu gerðinni 002 til sölu, nýyfirfarinn, verð 35 þús. Uppl. í síma 73612 á kvöldin. Til sölu ísskápur, þvottavél, strauvél og sófaborð. típpl. í síma 76904 e. kl. 17. Vasasjónvarp, gengur fyrir rafhlöðum og 220 v, einnig hægt að hafa í bíl. Uppl. í síma 42873. Afruglari til sölu, nýja gerðin. Uppl. í síma 20808. Gufupottur til sölu. Uppl. í síma 43755 eða 18253. Sykursöltuó sild og kryddsíld í 10 kg fötum. Sendum ef óskað er. Sími 54747. Silver Reed skólaritvél til sölu. Uppl. í síma 44694. Cobra radarvarinn, sem talar, er nú til sölu ásamt fylgihlutum, vandaður og fyrirferðarlítill. Aðeins kr. 16 þús. Úppl. í síma 45091 eftir kl. 20. 1 ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og stakar bækur, einnig erlendar pocketbækur, gömul íslensk málverk, tréskurð, silfur, gömul verkfæri o.m. fl. Bragi Kristjánsson, Vatnsstíg 4, sími 29720. Óska eftir að kaupa 6 borðstofustóla meó háu baki, mega vera úr tekki eða hvaða við sem er. Einnig óskast keyptar barnakojur. Uppl. i sima 22938 eftir kl. 17 næstu kvöld. Frystir. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu frystiklefa eða frystigám. Uppl. í síma 21015 á daginn og 671407 á kvöldin. Vel með farið sófasett óskast til kaups. Uppl. í síma 21015 á daginn og 671407 á kvöldin. Óska eftir góðum og vel með förnum tjaldvagni. Uppl. í. síma 688806. Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Vélprjónagarn. 25% afsláttur af akrýl- garni ef keypt eru 5 kg eða meira, einnig ýmsar gerðir af gami, s.s. ull/ akrýl, bómull/akrýl. Prjónastofan Iðunn hf., Skerjabraut 1 við Nesveg. Opið 9-18, laugardaga 10-16. Góð þjónusta, gott verð. Allur almenn- ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir í vinnusloppum, vinnusamfestingum og vinnubuxum. Verslunin Strákar, Grensásvegi 50, s. 82477. Kanz, Sanetta, Capp-klæðnaður á böm. Free and easy og Schiesser-nærfatn- aður. Sængurgjafir, leikföng og skólavörur. Verslunin Hlíð, Græna- túni. Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.íl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Ekkert vandamál lengur! Við höfum vandaðan fatnað á háar konur, versl- unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fyiir ungböm Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma 33576. ■ Heimilistæki Nokkrar nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, seljast með 6 mán. ábyrgð. Mandala, Smiðjuvegi 8D. Uppl. í síma 73340 til kl. 20. ■ HLjóðfæri Rokkbúðin - búðin þin. Ný og notuð hljóðfæri, vantar hljóðfæri á sölu, grimm sala - láttu sjá þig. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. Roland 120 Jazz Chorus gítarmagnari til sölu, einnig Weston gítar, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 96-22537 eftir kl. 19. Trommusett til sölu, gott byrjendasett, selst ódýrt.. Uppl. í síma 651348 á kvöldin. Trommur. Til sölu notaður snerill og páka. Uppl. í síma 26428 eftir kl. 19. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Sími 28129, kvöld og helgar. Drappað sófasett til sölu, 3 + 2+1, ull- aráklæði, verð 15-20 þús. Uppl. í síma 31471. Leðursófasett og sófaborð til sölu, verð 100 þús., útb. samkomulag. Uppl. í síma 41465. Tango-húsgögn til sölu: sófasett, horn- borð, milliborð, sófaborð og stóll með skemli. Uppl. í síma 82973. Plusssófasett, ljósbrúnt, 3ja, 2ja og 1 sætis, til sölu. típpl. í síma 611527 eft- ir kl. 17. Nýtt vatnshjónarúm, hvítt, til sölu, verð kr. 70.000. típpl. í síma 38623 e.kl. 18. Til sölu nýlegt vatnsrúm með hitara og öldudeyfi. Uppl. í síma 611795. ■ Antík Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Commodore Amiga tölva með sjón- varpstengi og fjölda forrita til sölu. Uppl. í síma 92-13816 eftir kl. 18. Macintosh plus, 4 mán., til sölu, stað- greiðsluverð 70 þús. Uppl. í síma 77705 á kvöldin. Macintosh plus tölva til sölu með prent- ara og aukadiskettudrifi, selst saman. Uppl. í síma 22977 eftir kl. 19. Sinclair Spectrum + 48 k til sölu, með leikjum og fylgihlutum. Uppl. í síma 93-81528 e.kl. 17. Amstrad 64 k til sölu, með skjá og leikj- um. Uppl. í síma 77630 eftir hádegi. Corona PC til sölu ásamt forritum. Uppl. í síma 31018. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Útsala. Notuð, innflutt litsjónvörp til sölu, ný sending, nýtt verð. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 27" Bang og Olufsen íjarstýrt sjónvarp til sölu, verð 25.000. Úppl. í síma 78961 e. kl. 18. 14" litsjónvarp til sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 25517 e.kl. 16. Fisher 20" Itasjónvarp með fjarstýrmgu til sölu. Uppl. í síma 92-68638. ■ Ljósmyndun Professlonal. Til sölu ný Canon Fl_AE Motordrive FN. 50 mm linsa 1,4. Árs- ábyrgð. Rúmlega 20% staðgreiðsluaf- sláttur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7184. Canon. Til sölu Canon EOS 620, með 35-70 mm súmlinsu og flassi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7198. Óska eftir stækkara og þurrkara. Uppl. í síma 92-13985. ■ Dýiahald Ungl.klúbbur i Reiðhöllinni. Timar 3svar í viku fram á vor, í fyrsta sinn föstudaginn 29. jan. kl. 17.50. Þrír áfangar: brons, silfur og gullmerki. Leiðbeinandi Tómas Ragnarsson. Lokaskráning í símum 33679 (á dag- inn), 672621 og 72722 (á kvöldin). Grár 7 vetra klárhestur til sölu, góð yfirferð á tölti, mjög viljugur og dug- legur. Uppl. í síma 627870 á daginn og 41209 e.kl. 19. Grétar. Hestamenn, athugið: Hlífðartöskur fyr- ir hnakka til sölu, verð aðeins 1500 kr. Uppl. í síma 73459 öll kvöld eftir kl. 19. Óska eftir tamningamanni í 3-4 mán- uði. Hafið samband við auglþj. DV í sínia 27022. H-7186. 3 básar i hesthúsi í Hafnarfirði til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 41874 e. kl. 20. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 17778, Guðrún. Mjög gott hey til sölu. Uppl. í síma 99- 2613 eftir kl. 20. Tek að mér hesta í tamningu og þjálf- un, vönduð vinna. Uppl. í síma 13416. ■ Hjól____________________________ Hænco auglýsir: hjálmar, leðurfatnað- ur, regngallar, hanskar, nýrnabelti, vatnsþétt stígvél, hlýir, vatnsþéttir gallar o.m;fl. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Óska eftir stóru hjóli , ekki minna en 750 cub., eða Mözdu 929 Ht ’82 í skipt- um fyrir Skoda ’86, verð 130 þús., skuldabréf 180 þús. og 20 þús. í pen. Uppl. í síma 681810. Suzuki fjórhjól, 4x4, sem nýtt, keyrt 250 ’ km, verð 230.000, staðgreitt 200.000, útborgun samkomulag. .Uppl. í hs. 43974 og vs. 83466. Fjórhjól til sölu. Suzuki minkur 4wd ’87, með rafstarti, ekið aðeins 300 km. Uppl. í vs. 96-41888 og hs. 96-41848. Honda XR 500 R til sölu, árg. ’84, skráð í sept. ’87, mjög lítið ekið. típpl. í síma 76230. Suzuki LT-F 300 fjórhjól ’87 til sölu, ekið 1260 km. Uppl. í síma 41107 og 985-25410. Suzuki Quadracer 250 fjórhjól til sölu, lítur vel út, crossgalli fylgir, skipti möguleg. Uppl. í síma 666175 e.kl. 17. Óska eftir skoðaðri Hondu MT á 30-40 þús. Uppl. í síma 54134 á kvöldin. M Fasteignii_______________ Óskum eftir ibúðum og fyrirtækjum á skrá. Höfum verið beðnir að útvega 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarð- vík. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 11740, hs. 92- 14530. ■ Til bygginga Mótatimbur óskast til kaups, 1x6, 2x4 og dokaborð. Uppl. í síma 36746 eftir kl. 17. M Byssur___________________ Veiðihúsið auglýsir. Verslið við fagmann. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Tökum byssur í umboðssölu. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Greiðslukjör. Viðgerðar- þjónusta á staðnum. Nýkomnar Remington pumpur á kr. 28.700. Dan Arns haglaskot frá kr. 390 fyrir 25 stk pakka. Sendum um allt land. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Fyrirtæki Varsla h/f auglýsir til sölu: • Fiskbúð í vesturbæ. • Leikfangaverslun í miðbænum. • Fataverslun í Breiðholti. • Barnafataverslun í Breiðholti. • Barnavagna/fataverslun í mið- bænum. • Matvöruverslanir. • Matvælaframl./skyndimatarst. • Matvælaframl./veislueldhús. •Rafiðnaður. • Plastiðnaður. • Fataverslanir v. Laugaveg. • Matvælaiðnaður/sósugerð. • Kaffistofa/söluturn. • Málmiðnaður á Suðurlandi. • Ferðamþjónusta, Norðurlandi. • Sælgætisiðnaður. • Söluturn í Hafnarfirði. • Söluturn í Kópavogi. •Söluturnar í austurbæ. • Söluturnar í vesturbæ. • Söluturn við Hverfisgötu. • Söluturn v. Laugaveg, dagsala. Vegna mikillar sölu vantar ýmsar gerðir fyrirtækja á söluskrá. Til dæm- is höfum við verið beðnir að finna matsölustáð, skyndibitastað, sérversl. og tískuversl., 60-80 ferm að stærð. • Trúnáður og gagnkvæmt traust. • Varsla h/f, fyrirtækjasala, við- skiptaþjónusta, Skipholti 5, s. 622212. Varsla hf. auglýsir til sölu. • Verslanir af ýmsum gerðum og stærðum. • Söluturnar, góð greiðslukjör. • Matvælaiðnaðarfyrirtæki. • Sky ndibitastaður. •Veislueldhús. • Plastiðnaður. • Rafiðnaður. • Sælgætisiðnaður. • Matvörumarkaður • o.fl. •Söluturn, dagsala, góð meðalálagn- ing, verð ca 3 millj. • Söluturn, mánaðarsala ca 1200 þús., þægileg greiðslukjör. Ráðgjöf og hvers kyns viðskiptaþjónusta. Trún- aður og gagnkvæmt traust. Varsla hf., fyrirtækjasala, Skipholti 5, sími 622212. ■ Bátai Sýningarbátur. Höfum fengið sýning- arbát frá STIGFJÖRD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur og 3 m breiður. Vél: Volvo Penta Tamd31, 130 hestöfl, ganghraði 15 sjómílur á klukkustund. Framleiðandi verður til viðtals 30. og 31. janúar 1988. VELTIR HF., símar 91-691600 og 91-691610. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal- þorskanet nr. 12, eingirnisýsunet nr. 10 og 12, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, FISKI- TRÓLL. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. Sómi 700 til sölu, vél Volvo Penta Duodrop, 140 tímar, sérsaumuð blæja, vagn fylgir. Hefur aðeins verið notað- ur sem sportbátur. Uppl. í síma 95-4861 og 95-4885. Faxabátar. Faxi, 5,4 tn., planandi fiski- bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið dekkpláss, ca 8 m-. Eyjaplast sf., sími 98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og flölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Geymiö minninguna á skemmtilegu myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi, t.d. afmæli, fermingar, brúðkaup o.fl. Pantanir í síma 651729. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. 800-1000 myndbönd til sölu. Alls k >nar skipti koma til greina. Uppl. í sima 13416. Videospólur. Til sölu nokkrar video-: spólur. Uppl. í síma 26428 eftir kl. 19. ■ Vaiahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Nýlega rifnir: Saab 900 ’81 og 99 '78, Honda Quintet '81, Pontiac Phönix ’78, Daihatsu Charmant ’83, CH Citation '80, AMC Concord ’78. Mazda 323 ’81, Isuzu Gemini 1, BMW 728 '79-316 ’80, Wagoneer ”iú, MMC Colt '81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy- ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’78, Ópel Kadett ’85,_ o.m.f!.‘Ks Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Áudi 100 '11 og Honda Accord ’78, Mazda 626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE ’75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Hedd hb, Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malfbu ’79, Suzuki Álto ’83, Volvo 244 '80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. — Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina '81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo '87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '11, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bilapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf., Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda 323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’81, Lancer '83, Lada Safir ’81-’86, Samara ’86, Lada st. ’87, Charade ’80-’82, ’85, Oldsmo- bile D ’80, Citation ’80, Taunus ’80, Civic ’81, Galant ’79, Volvo 343 ’82 o.fl. Opið kl. 9-19, sími 54057. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut- um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader gírkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 - og 671065 eftir kl. 19. Bilameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga. Bilarif, Njarðvík, simi 92-13106. Er að rífa: Colt ’80, Mazda 323 ’82, Mazda 323 Saloon ’84, Daihatsu Charade ’80, Mazda station 929 ’80, Honda Accord ’79, Honda Accord ’85, Bronco ’74. Einnig mikið úrval af varahlutum í aðra bíla. Sendum land allt. Varahlutir i: Daihatsu Cuore ’86, Toy- ota Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Colt ’*81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84, Citroen BX-16 ’84, Mazda 323 ’82, 626 ’80, 929 st. ’81. Varahlutir, Dranga- hrauni 6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417. Bilgarður sf., s. 686267, Stórhöfða 20. Erum að rífa Nissan Cherry ’86, Honda Prelude ’79, Escort ’86, Citroen ’84, Lada Samara ’86, Lada 1300 S ’81 og Lada 1500 st. ’82. 4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. S. 79920 og e. kl. 19 672332. Bílvirkinn, s. 72060. Viðgerða- og vara- hlutaþj. Ryðbætingar og alm. bílavið- gerðir. Varahl. í flestar gerðir bifreiða. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Vél og girkassi með öllu úr Suzuki Fox ’82 1000 til sölu, verð ca 30 þús. Uppl. í síma 99-2466 til kl. 18 og 99-2260 á kvöldin. 4ra gira New Process Chevroletkassi til sölu, óska einnig eftir 4ra gíra Scoutkassa. Uppl. í síma 92-13571. Óska eftir vél í Lada 1600. Uppl. í síma 13421.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.