Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Page 5
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. 5 Viðskipti Mikið framboð af íslenskum fiski á Bretlandsmarkaði Tegundir Hráefnisv. Viðbót T.L.mjöl • kr. á hl. ísl. kr. isl. kr. Vetrarloðna ísl. kr. 254,56 41,33 60,43 Sumarloðna kr. 296,03 40,13 . 49,00 íshafsþorskur kr. 145,13 41,59 58,56 Kolmunni kr. 207,94 44,00 69,77 Sandsíli kr. 266,10 52,52 72,96 Trönusili kr. 254,14 49,35 60,30 Sild kr. 357,10 48,94 19,65 Makríll fyrir 1/7 kr. 352,58 49,94 75,48 Makríll eftir 1/7 kr. 356,12 45,18 63,64 Hestamakrill kr. 275,84 41,15 52,91 Mikið framboð hefur verið í Bret- landi af íslenskum fiski í þessari viku og hafa verið seld alls 860 tonn á mánudag og þriðjudag. Meðalverð kr. 57,70. Mb. Garðey landaði 25. jan- úar alls 74,5 lestum fyrir 5,644 millj. kr., meðalverð kr. 75,80. Bv. Ögri seldi afla sirtn í Bremerhaven, alls 158,8 lestir fyrir 10,451 millj., meðal- verð kr. 65,86. Fimmtudaginn 28. janúar seldi bv. Snorri Sturluson í Þýskalandi en bv, Guðmundur Krist- inn og mb. Þorri selja afla sinn í Englandi á fimmtudag og fóstudag. Noregur í Fiskaren 22. janúar 1988. Samkomulag hefur tekist milli kaup- enda á bræðslufiski og norskra sjómanna um eftirfarandi verð: Hækkun n.kr. 11,93 á loðnu og n.kr. 11,61 á síld. Sérstök hækkun til sjómahna n.kr. 0,43 og til T.L.mjöl n.kr. 0,60. Fitu- og þurrefnisprósent eru þau sömu og verið hefur. Hamborg Síðan um áramót hefur verð á norskum laxi verið ágætt og mun það að hluta til vera vegna þess að fyrir jólahátíðina tæmdust birgðastöðvar algjörlega. Það verð, sem nú hefur verið allsráðandi, hefur verið sem hér segir: 2-3 kílóa lax kr. 327 kg, lax 3-4 kílóa kr. 339 kílóið, lax 4-5 kílóa kr. 367 kg, 5-6 kílóa lax kr. 413 kíló- ið, 6-9 kílóa lax kr. 456 kílóið. Búist er við að þetta verð haldist fyrst um sinn. Noregur Norðmenn ræða nú mjög innflutn- ing Dana á fiskimjöli til Noregs. Norömenn segja að ótækt sé að Dan- ir fái að flytja inn fiskimjöl án þess að greiða toll með sama hætti og Norðmenn verða að gera þegar þeir flytja fiskimjöl til landa Efnahags- bandalagsins. Tollur á fiskimjöli til Efnahagsbandalagslanda er 2%. Madrid Spánverjar eru nú farnir að glíma við hinn gráa hversdagsleika með tóma vasa og tómar bankabækur og útborgun launa ekki fyrr en um mánaðamót. Þrátt fyrir allt þetta hefur fiskverð verið gott að undan- fömu og má kannski þakka það hve lítið hefur borist á markaðinn af fiski. Á laxmarkaðnum hefur norsk- ur lax verið allsráðaridi þrátt fyrir að einstaka kassi sé ekki eins vel frá- Fiskmarkaðirnir Ingólfur Stefánsson genginn og nauðsynlegt er þegar á þeim stendur að um úrvalsvöru sé um að ræða. Auðvitað þurfa allir útflytjendur fisks að hafa hugfast að gæðin tryggja gott verð, fyrst og fremst. Mercantmadrid: kg kr. Norskur óslægður lax: 2-3 377 Norskur lax 3-4 418 Norskurlax 4-5 426 Norskurlax 5-6 460 Norskur lax 6-9 492 Þorskflök kr. 262 kílóið, skötusels- halar kr. 720 kg, smárækja kr. 425 kílóið, humar kr. 1575 kílóið. TECHNICS SYSTEM X-800 HÁÞRÓUÐ I EKJAS/l ■ f 5 OA iiEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINC og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir Technics hljóm- tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun að Technics eru mestu hljómtækja- framleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskarandi vöru í öllum verð- flokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, látið ekki skrumið drekkja ykkur, þið eruð örugg með tækin frá Technics. Án geislaspilara || I Liann leynir sér ekki glæsileikinn þegar Technics hljómtækin eiga í hlut. Útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin JAPIS8 BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMI 27133 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.