Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. 39 Sjónvarp kl. 22.30: Svíþjóð griðland flóttamanna Um langt árabil var auðvelt fyrir flóttamenn að komast inn í Svíþjóð og þangað streymdu ílóttamenn frá Suður-Ameríku, Tyrklandi, Libanon og fleiri löndum. En fyrir nokkrum árum voru flóttamannalögin þrengd mjög sem gerði það að verkum að nú er erfitt fyrir flóttamenn að fá dvalarleyfi í landinu og nánast úti- lokað nema þeir geti sannað að þeir búi við eitthvert það ástand heima fyrir sem sé þeim hættulegt. í kvöld verður sýnd sænsk frétta- mynd um flóttamenn frá ýmsum löndum, einkum þá sem fara huldu höfði. Einnig verður fjallaö um sam- tök sem aðstoða slíkt fólk við að fela sig í landinu. Bylgjan kl. 18.00: Reykjavík síðdegis - fréttaþáttur Eftir áramótin urðu allnokkrar breytingar á dagskrá Bylgjunnar. Meðal þess sem breyttist var þáttur- inn Reykjavík síðdegis í umsjá Hallgríms Thorsteinssonar. Nú er þátturinn á dagskrá milli kl. 18.00 og 19.00 dag hvern. í þættinum eru sagðar 20 mínútna fréttir, af innlendum og erlendum vettvangi. Síðan er kcifað ofan í stærri málin og þeim gerð ítarlegri skil. Rabbað er við fólkið á bak við fréttirnar og reynt að gera efninu öðruvísi skil en áður hefur verið gert. Auk þess eru sagðar daglegar fréttir af því sem hæst ber á sviði lista og menningarmála. Að sögn Hallgríms er þetta eini klukkutímalangi fréttaþátturinn sem er daglega hér á landi. „Við reynum að vanda alla fréttaumfjöll- un og flytja sem gleggstar fréttir af því sem er að gerast. Auk þess sem við reynum að vinna efnið öðruvísi en áöur hefur verið gert, samanber þegar viö fórum í verslunarleiðangur með Bryndísi Schram og fylgdumst með henni bera saman mismunandi verð á neysluvörum." Útvarp - Sjónvarp Auðugur maður ræður einkaspæjara i sína þjónustu til að leita konu sinnar. Stöð 2 kl. 23.40: Einn skór gerir gæfumuninn Auðugur spilavítiseigandi ræður einkaspæjara til að leita eiginkonu sinnar. Einkaspæjarinn kemst á slóð konunnar og sér hana hrapa til bana fram af svölum háhýsis. Lögreglan telur að konan hafi fra- miö sjálfsmorð en einkaspæjarinn er ekki sammála þar sem konan var í einum skó. Spurningin er: Hvert er hugarástand konu sem stekkur fram af svölum í einum skó? Fimmtudagur 28. janúar __________Sjónvaip_________________ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 24. janúar. 18.30 Anna og félagar. Nýr, ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Anna er 12 ára gömul og býr hjá ömmu sinni. Hún eignast tvo góða vini og saman lenda þau í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Katrín Pálsdóttir. 21.10. Nýasta tækni og vísindi. Umsjón Sigurður Richter. 21.40 Matlock Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Griðland (Norra magasinet - Fri- stadsrörelsen) Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjón- arpiö) 23.00 Útvarpslréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.35 Að vera eða vera ekki. To Be Or Not To Be. Endurgerð kvikmyndar Ernst Lubitsch frá árinu 1942 þar sem grín er gert að valdatíma Hitlers. Aðal- hlutverk: Mel Brooks og Anne Banc- roft. Leikstjóri: Alan Johnson. Framleiðandi: Mel Brooks. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1983. Sýningartími 105 mín. 18.20 Litli folinn og félagar. My little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi Ástráður Haraldsson. Sun- bow Productions. 18.45 Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum I handknattleik. Umsjón Heim- ir Karlsson. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Bjargvætturinn. Equalizer. Saka- málaþáttur með Edward Woodward I aðalhlutverki. Þýðandi Ingunn Ing- ólfsdóttir. Universal. 21.15 Benny Hill Breska háðfuglinum Benny Hill er ekkert heilagt. Þýðandi Hersteinn Pálsson.ThamesTelevision. 21.45. Hættuspil. Rollover. Viðskiptaheim- urinn laöar til sín auðuga ekkju og kaupsýslumanri en einhver fylgist með gerðum þeirra. Aðalhlutverk: Jane Fonda og Kris Kristofferson. Léikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiðandi:, Bruce Gilbert. Warner 1981. Sýningartlmi 115 min. 23.40 Skákeinvigið i Kanada. 23.45 Elnn skór gerir gæfumuninn. One Shoe Makes it Murder. Auðugur spila- vitaeigandi ræður einkaspæjara til að leita eiginkonu sinnar. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, Robert Mitchum og Mel Ferrer. Leikstjóri: William Hale. Framleiðandi: Mel Ferrer. Þýðandi: Björn Baldursson. Lorimar 1982. Sýn- ingartími 90 mín. 01.20 Dagskrárlok. Útvarp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ir.gar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvins- son. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Lltll sótarinn og börnln. Fjallað um óperuna „Litli sótar- inn" sem verður frumsýnd á laugar- daginn og spjallað við börnin sem syngja I henni. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegl - Britten og Niels- en. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rfkisútvarpsins. a. Frá tónleikum Musica Nova í Norræna húsinu 3. janúar sl. Flutt tónlist eftir Hauk Tómasson, Karlheinz Stock- hausen, Atla Heimi Sveinsson og Luciano Berio. Flytjendur: ÁsdísVald- imarsdóttir, Guðni Franzson, Kolbeinn Bjarnason, Sigurður Flosason, Sigurð- ur Halldórsson, Haukur Tómasson, Emil Friðfinnsson, Snorri Sigfús Birg- isson og Pétur Grétarsson. Stjórnandi: Guömundur Óli Gunnarsson. b. Sig- rún Hjámtýsdóttir syngur lög eftir Christoph Willibald Gluck, Richard Strauss og Hugo Wolf auk lagaflokks- ins „On this Island" op. 11 eftir Benjamin Britten. Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur á planó. Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Svanborg tók sér skæri, snelð hún börnum klæði" Mynd skálda af störf- um kvenna. Fjórði þáttur. Umsjón: Sigurrós Erlingsdóttir og Ragnhildur Richter. 23.00 Draumatimlnn Kristján Frlmann fjallar um merkingu drauma, leikur tón- list af plötúm og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás EE 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milll mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tindir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra llfs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukk- an að ganga sex og fimmtudags- pistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristlnssonar. Sem endranær spjallaö um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Niður i kjöllnn. Skúli Helgason fjall- ar um vandaöa rokktónlist I tali og tónum og lítur á breiðskifulistana. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendurvaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaip Akureyrí 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu góðu lögin og vinsælda- listapopp i 'réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kí. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góöa tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á helstu vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik siödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrimur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Július Brjánsson - Fyrir neðan nef- ið. Júlíus fær góðan gest i spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. Utvarp Hafiiaifjörður FiVI87,7 16.00-19.00 Hornklofinn. Davíð Þór og Jakob Bjarnar hafa allt á hornum sér um listir og menningu i Firðinum. 17.30 Sigurður Pétur með fréttir af fisk- makarði. Stjaman FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 ísienskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin í einn klukkutlma. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þlna. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakiim FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum kynnir Bergljót dagskrá Al- þingis þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni. Útzás FM 88,6 16.00-18.00 FG. 18.00-20.00 MR. 20.00-22.00 MS. 22.00-01.00 FB. Alfa FM 102,9 20.00Bibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðareriridiö flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Síðustu timar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Dagskrárlok. Útvaip Rót ~ 13.00 Endurt. - Sagan 3. lestur. Fram- haldssaga Eyvindar Eiríkssonar. 13.30 EndurL - Elds er þörf. Umsjón: Vinstri Sósialistar. 14.30 TónafljóL Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. 15.00 EndurL - Barnaefni. 15.30 EndurL - Unglingaþátturinn. 16.00 EndurL - Samband ungra Jafnaðar- manna. 16.30 EndurL - Náttúrufræðl. Umsjón Ein- ar Þorleifssonar og Erpur Snær Hanssen. 17.30 Endurt. - Úr Rltgerðasafninu 3. lest- ur. Umsjón: Arni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. 18.00 Kvennaútvarplö. Umsjón: 1. þáttar: Kvenréttindafélag Islands. 19.00 TónafljóL Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. Veður Suðaustan hvassviðri eða stormur, einkum sunnan- og suðaustanlands, en eitthvað hægari í öðrum lands- hlutiun. Rigning verður um sunnan- og suðaustanvert landið en slydda austan- og norðanlands. Á vestan- verðu landinu verður úrkomulítið. Island kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -2 EgUsstaöir skýjað 1 Galtarviti alskýjað 3 Hjaröarnes úrkoma 1 Kefla vikurflugvöUur rigning 2 Kirkjubæjarklausturúrkoma 1 Raufarhöfn léttskýjað -1 Reykjavík skýjað 2 Sauðárkrókur léttskýjað 1 Vestmarmaeyjar alskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Gla'sgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Maliorca Montreal New York Nuuk Orlando París Vin léttskýjað léttskýjað þokumóða slydda snjókoma alskýjað -3 -10 2 1 -2 1 hálfskýjað 10 rign/súld skýjað skýjað snjókoma rigning skýjað þoka rign/súld alskýjað rigning súld alskýjað skýjað alskýjað heiðskírt skafrenn- ingur heiðskírt rigning 4 12 1 -7 5 2 0 5 16 6 8 11 8 15 -6 -13 3 9 hálfskýjað 1 Gengið Gengisskráning nr. 18 - 28. janúar 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,770 37,890 35,990 Pund 65,497 65.710 66,797 Kan.dollar 28,782 28,876 27,568 Dönskkr. 5,7575 5,7762 5,8236 Norsk kr. 5,7910 5,8099 5,7222 Sænskkr. 6.1304 6,1504 6.1443 Fi. mark 9,0701 9,0997 9.0325 Fra.franki 6,5468 6,5681 6,6249 Belg.franki 1,0559 1,0593 1,0740 Sviss. franki 27,1165 27,2050 27,6636 Holl. gyllini 19.6468 19,7109 19.9556 Vþ. mark 22,0695 22,1415 22,4587 it. lira 0,02994 0.03004 0,03051 Aust. sch. 3,1394 3,1496 3,1878 Port. oscudo 0,2697 0,2706 0,2747 Spá.peseti 0,3254 0.3265 0,3300 Jap.yen 0,28925 0.29020 0,29095 irsktpund 58,639 58,830 59,833 SDR 50,4385 50,6031 50,5433 ECU 45.5856 45,7344 46.2939 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður' Suðurnesja 27. janúar seldust alls 18,5 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 7,7 38,90 35.00 40,50 Kadi 2.1 21.37 20.60 21.50 Ufsi 5.5 20,64 15,00 24,00 Annað 3,2 22,17 22,17 22,17 I dag verður selt úr Aðalvik. aðallega ýsa, og ur dagróðr- arbátum. Fiskmarkaður Norðurlands 27. janúar seldust alls 18.6 tonn. Þorskur ósl. 34,13 34,00 34,30 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 27. janúar seldust alls 10,2 tonn. Þorskur 0.6 42,50 42,50 42.50 Karíi 1,9 23.75 22,50 25,00 Ufsi 7,2 21,50 20.50 22.50 Annað 0.5 17,00 17,00 17,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. janúar seldust alls 14,7 tonn. Ýsa 6.0 53,95 51.00 56,00 Steinbitur 5,5 13,41 10.00 20,00 Lúða o.5 108,80 80,00 155,00 Undirmál. 0,6 18.50 18,50 18,50 Langa 0.5 22,00 22.00 22,00 Koli . 0,4 25.00 25.00 25.00 Ufsi 0,4 23,00 23.00 23,00 Kcilaósl. 0.3 10,00 10,00 10,00 29. janúar verður seldur bátafiskur. 19.30 Barnaelni. 20.00 Unglingaþátturlnn. 4Þ 20.30 Dagskrð Esperantosambandsins. Fyrirhuguð esperantokennsla á Út- varpi Rót kynnt. 21.30 Samtökln 78 Þáttur um málefni homma og lesbía. 22.00 Sagan 4. lestur. Framhaldssaga Ey- vindar Eirlkssonar. 22.30 Við og umhverflð. Umsjón: Dag- skrárhópur Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. Umsjón: Draugadeild Útvarps Rótar. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.