Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Page 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988.
íþróttir
• „Matti Nykanen er besti
skiðastökkvari aldarinnar, þaö
stendur enginn honum jafhfætis.
Eftir fyrra stökkiö heföi þurft
engil til að svífa fram úr honum
og ná gullinu,“ sagöi þjálfari
„Finnans fljúgandi", Matti Pulli,
eftir sigur lærisveins síns í stökki
af 70 metra palli á sunnudag.
Nykanen er almennt spáö sigri í
90 metra stökkinu um næstu
helgi og takist honum það verður
hann fyrstur til að vinna á báðum
pöllum á ólyrapíuleikum og fyrst-
ur til aö verja ólympíutitil á 90
metra pallL
• „Ég er ekki Súpermann, mér
flnnst bara gaman að fljúga,“
svaraði Nykanen spumingu á
blaðamannafundi sem hann hélt
í Calgary fyrir helgl Þar kom
einnig fram að stökkferill hans
heföi eiginlega haflst þegar hann
var níu ára garaall. M tók hann
að stunda þann háskaleik aö
stökkva fram af húsþakinu
heima hjá sér niður í snjóskafla
og foreldrar hans gáfu honum
skíði til að beina huganum að
ööru!
• „Fjölskyldan hvatti mig til
að keppa og vildi að ég reyndi aö
gera mitt besta og gleyma öllu
öðru,“ sagöi heimsmeistarinn í
500 m skautahlaupi, Dan Jansen
frá Bandaríkjunum, eför að hafa
keyrt niður mótherja og falliö úr
keppni á sunnudagskvöldið. Jane
systir hans iést úr hvítblæöi fyrr
um daginn og Jansen var greini-
lega ekki í andlegu jafnvægi
þegar keppnin hófst.
• Litlu munaði að dauðaslys
yrði í bobbsleðabrautinni í Cal-
gary á sunnudaginn. Bresk sveit
var í æfmgakeyrslu þegar starfs-
maöur birtist allt í einu á braut-
inni og átti fótum fjör að launa.
„Þaö munaði engu, hann stökk
undan á síöustu stundu. Við hefö-
um báðir látist samstundis,“
sagöi sleðastjórinn, Tom de la
Hunty. Þjálfari Bretanna sagöist
hafa orðið vitni að því að starfs-
menn brautarinnar heföu gert.
sér leik aö því að standa í braut-
inni og stökkva undan á síðustu
stundu þegar sleðarnir komu
æðandi.
• Albert Grimaldi, prins og rík-
isarfi af Mónakó, er meðal
keppenda í Calgary. Hann keppir
á tveggja manna bobbsleða og
varð ásamt félaga sfnum i 36.
sæti af 47 í æfingakeyrslu á
sunnudaginn. Prinsinn segist
stefna að því að koraast í hóp 25
bestu í sjálfri ólympíukeppninni.
Hann reynir eftir bestu getu að
láta líta á sig sem hvern annan
keppanda á leikunum og hefur
flutt sig af lúxushóteli í sjálft
ólympíuþorpið. „Það er stórkost-
leg reynsia fyrir mig að vera
innan um svona marga af bestu
íþróttaraönnum heims," sagði
Albert eftir flutninginn.
• Lyflaeftirlitið í Calgary er
geysilega viðamikið og kostnað-
arsamt. AHs veröa teknar um
2500 blóðprufur af iþróttamönn-
um á meöan leikarnir standa yfir
og öil sú framkvæmd kostar um
104 miUjónir íslenskra króna.
Fullkomin rannsóknarstofa hef-
tur veriö sett upp í ólymþíuþorp-
: nu og þvi mun þaö einungis taka
2-3 daga aö fá endanlegar niður-
stööur úr prufunum.
Breska knattspyman:
Souness hefur
keypt tæplega
2 fótboltalid
Ferguson til Rangers og Walsh til Spurs
„Paul Walsh er mjög hæfileikarík-
ur knattspyrnumaður og hann mun
fljótlega fá tækifæri til að sanna getu
sína í Uði Tottenham," sagði Terry
Venables, framkvæmdastjóri Tott-
enham Hotspur, í gær en þá haföi
veriö gengið frá kaupum á Paul
Waish til liðsins frá Liverpool.
Kaupverðið, sem Tottenham varð
að snara út, var 500 þúsund pund.
Hann var keyptur til Liverpool fyrir
tæpum fjórum árum og var ætlað að
fylla skarð Kenny DalgUsh á sínum
tíma. Það hefur honum ekki tekist
og sala hans til Tottenham í gær kom
ekki mjög á óvart.
• „Glasgow Rangers hefur aUtaf
verið mitt uppáhaldsUð og það verð-
ur frábært að fá tækifæri tU að leika
með öllum þeim snjöllu leikmönnum
sem eru í Uðinu," sagöi Ian Ferguson
í gær en hann var í gær seldur frá
skoska liðinu St. Mirren til Rangers.
Graeme Souness hefur heldur betur
verslaö frá því hann tók-viö stjómar-
taumunum hjá Rangers. Hann hefur
keypt tæplega tvö knattspymulið en
Ferguson er 20. leikmaðurinn sem
hann kaupir til félagsins sem virðist
ekki vera iUa statt fjárhagslega þessa
dagana þrátt fyrir að misjafnlega
gangi að afla stiga í skosku knatt-
spyrnunni.
-SK
Gullit mótmælir rauða spjaldinu:
„Ég var bara að
einbeita mér!“
Ruud GuUit, knattspyrnumaður
ársins í Evrópu, er ekki sáttur við
að hafa verið rekinn afleikvelli í leik
AC Milano gegn AscoU í 1. deildinni
á Ítalíu á sunnudaginn. Hann fékk
rauða spjaldið eftir aðeins 8 mínútna
leik - fékk gula spjaldið fyrir brot
og klappaði þá saman höndunum.
Dómarinn tók það sem móðgvm við
sig og lyfti strax rauða kortinu.
„Ég var að einbeita mér að því að
halda áfram leiknum og ég klappa
alltaf saman lófunum til að stappa í
mig stáUnu þegar Ula gengur," segir
GuUit um máUð. Einn samherja
hans, Frank Baresi, tekur heUshugar
undir þetta. „Hann gerir þetta aUtaf,
meira að segja á æfmgum, ef hann
þarf að bæta við sig og koma sér í
gang,“ segir Baresi.
Hvort þessi ummæU koma að ein-
hverju gagni er erfitt að spá um en
GuUit á yfir höföi sér a.m.k. eins leiks
bann fyrir brottreksturinn. -VS
4. deildm i knattspymu 1988:
Riðlum fækkað
úr sjó í fimm
I fyrsta skipti í áraraðir fækkar
Uöum á miUi ára í deildakeppni ís-
landsmótsins í knattspyrnu. í ár
verða þau 70 eöa 71 í stað 72 á árinu
1987. Ekki er það mikU breyting en
talsverð tilfærsla á hvaða félög eru
með. í 1. deUd leika 10 Uð, 10 í 2.
deUd, 18 í 3. deUd og 32 eða 33 1 4.
deild.
í 4. deUd fækkar liðum um tvö eöa
þijú og riðlum fækkar um tvo. í ár
verða aðeins tveir riðlar á suðvestur-
hominu og einn í stað tveggja á
Norðurlandi.
Riðlar 4. deildar Uta þannig út í ár:
• A-riðiU: Árvakur og Skotfélagið
úr Reykjavík, Augnablik úr Kópa-
vogi, Emir frá Selfossi, Haukar úr
Hafnarfirði, Ægir frá Ölfusárósum
og SnæfeU frá Stykkishólmi. Ef Ögri,
félag heymardaufra í Reykjavík, fær
keppnisrétt leikur hann í A-riðU.
• B-riðiU: Fyrirtak úr Garðabæ,
Hveragerði, Hafnir, Hvatberar frá
Seltjamamesi, Ármann og Léttir úr
Reykjavík og SkaUagrímur frá Borg-
amesi.
• C-riðiU: Höfrungur frá Þingeyri,
Bíldudalur, Bolungarvík, Geislinn
frá Hólmavík og Badmintonfélag ísa-
íjarðar.
• D-riðiU: Vaskur frá Akureyri,
Neisti frá Hofsósi, HSÞ-b úr Mý-
vatnssveit, Kormákur frá Hvamms-
tanga, Æskan frá Svalbarðseyri,
UMSE-b úr Eyjafirði og Efling úr
Reykjadal.
• E-riðiU: Austri frá Eskifirði,
Leiknir frá Fáskrúðsfirði, Valur frá
Reyðarfirði, Höttur frá EgUsstöðum,
Neisti frá Djúpavogi og KSH sem er
sameiginlegt Uð Stöðfirðinga og
BreiðdæUnga.
Fyrirtak, Ernir og Ægir em aUt
nýstofnuð félög og Ögri myndi jafn-
framt leika í fyrsta skipti á íslands-
móti. Ægir kemur í stað Stokks-
eyringa sem vom með í fyrra.
UMSE-b kemur í stað Árroðans, Efl-
ing í staö HSÞ-c, sem vann sér sæti
í 3. deUd en hætti við þátttöku, og
KSH er samruni Uða Súlunnar og
Hrafnkels. Neisti frá Djúpavogi er
með á ný eftir árs fiarvera.
Af SnæfeUsnesi kemur aðeins eitt
lið í ár í stað íjögurra í fyrra því Vík-
ingur frá Ólafsvík, Reynir frá HeU-
issandi og Gmndaríjörður verða
ekki með að þessu sinni. Reynir frá
Hnífsdal gengur einnig úr skaftinu
ásamt Austra frá Raufarhöfn.
Haukar, SkaUagrímur, HSÞ-b og
Austri, Eskifirði, léku í 3. deUd í fyrra
en í stað þeirra fóru upp Grótta, Vík-
veiji, Hvöt, Huginn og SvarfdæUr en
þeim síðastnefndu var bætt við 3.
deUdina eftir að HSÞ-c hætti við þátt-
töku. -VS
Pirmin ZnrbnggGIlfrá Sviss hlaut gullverðlaun i
gær. Brunkeppnin átti upphaflega að fara fram í fyrradag en var frestað vegna
en fór brautina á 1.59,63 minútum. Annar í bruninu var Peter Miiller frá Sv
Franck Piccard frá Frakklandi á 2.01,24 mínútum. Leonard Stock frá Austurríl
Lake Placid, hafnaði í fjórða sæti á timanum 2.01,56. Austurríksmaðurinn Antoi
minútum en hann hlaut bronsverðlaun á leikunum í Sarajevo. Hinn kunni bi
borg lenti í niunda sæti.
Vegna ummæla um landsþjáUara- dugmestu og reyndustu íþróttaleiö-
málið í blaðaviðtölum undanfama togum landsins undanfama áratugi
daga sé ég mig tilneyddan til að taka lögðu á það áherslu að ég sækti um
eftirfarandi fram. Sérstaklega vegna starfiö. A ámnum 1971 tU 1986 var ég
orða formanns FRÍ, Ágústs Ásgeirs- þjálfari og fararstjóri landsliðsins og
sonar. úrvalshópa í fjölmörgum keppnum
Umsóknarfrestur rann út 25. janúar. eriendis. A þessum árum náðist bestur
Þá höföu þrír sótt um stöðuna. Sljórn- árangur þegai' ég var landsliðsþjálfari.
in gat aiveg sleppt því að auglýsa KvennalandsUðið komst í undanúr-
stöðuna miðaö við þaö sem eftir fór. sUt í Evrópubikarkeppni 1 Kaup-
Það virðast hafa verið samantekin mannahöfn og sigraði m.a. Grikkland
ráðaðútilokaþáfrástarfmusemsóttu 1977. KarlalandsUðið sigraði Luxem-
um á réttum tima. Fróðlegt væri að bm*g. Sögufrægt karlalandslið sigraði
vita hvemig umsókn Guðmundar Danmörku í kastkeppni í Haderslev
Karlssonar kom til eftir 25. janúar. 1978ogfór síðanísigurförumNorður-
Guðmundur hlaut starfið á röngum lönd. Tugþrautarmenn unnu frækna
forsendutn frá i. maL sigra undir minni stjórn og stjörnuUð
Auglýst var eftir reyndum manní og íslands 9tóð sig vel í Kaupmannahöfn
starfstími átti að vera frá 1. febrúar. 1986. Á Uðnum árum hef ég þjálfað sex
Málatilbúnaöur formanns FRÍ og sterkustufélagsliðíslands,UBK,HSK,
stjómar er til skammar. FH, KR, ÍR og UÍA. Einnig AK 73 í
Umsókn undirritaðs kom meðal ann- Kaupmannahöfn 1973-75.
ars fram vegna þess að fjórir af Éinstaklingar, bæði á íslandi og í