Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Þvottavél + eldhúsborð. Til sölu Hom- son þvottavél, mjög vel með farin, með þurrkara og hraðvindun, 800 snún- inga, aðeins 4ra ára, selst mjög ódýrt, einnig er Ikea eldhúsborð til sölu, hvítt á lit, með 6 stólum. S. 18322. Mitsubishi Tredia ’84 GLX, ekinn 77.000 km, verð 400 þús., skipti möguleg"á ódýrari, á 150-200 þús., milligjöf stað- greidd, einnig 5 hvítir barstólar, verð 12.500 kr. Uppl. í síma 54957 e.kl. 18. Philips Ijósabekkur, neðra stykki, mjög lítið notaður, verð 30 þús., einnig á sama stað fæst brauð- og áleggshníf- ur, ónotaður. Verð 10 þús. Uppl. í síma 52815. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnábólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397'og 651740. Til sölu vélprjónagarn, akrýlgarn, á kr. 468 ef keypt eru 5 kg eða meira, einn- ig blandað garn, 60% bómull og 40% akrýl, á kr. 600. Sendum í póstkröfu. Prjónastofan Iðunn hf., Seltjn. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. fr-18 og laugard. kl. 9-16. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Opið á laugard. Mávainnréttingar, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727. Innihurðir. 7 gamlar og sléttarharðvið- arinnihurðir ásamt körmum og húnum til sölu á 1.500 kr. stk. Uppl. í síma 42947 kl. 17-19 í dag. JVC myndbandstæki - hljómtæki. Selj- um hin viðurkenndu JVC hljómtæki og myndbandstæki. Leyser hf., Nóa- túni 21, sími 623890.________________ Reiðhjól. Til sölu 7 mánaða grænt karlmannsreiðhjól, DBS Avanti, 10 gíra, næstum ónotað. Verð 22 þús., nýtt kostar 27 þús. Uppl. í síma 79473. Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól- börðum, sendum í póstkröfu. Hjól- barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222 og 51963.____________________________ Commodore 64 K til sölu, skjár, kass- ettutæki, 4 stýripinnar og nokkrir leikir. Uppl. í síma 92-14602. Fururaðsófasett með gráu áklæði og 2 furuborð, eldhúsborð og 5 stólar til sölu. Uppl. í síma 51193 eftir kl. 14. Gamall rennibekkur í góðu lagi með eins fasa mótor. Uppl. í síma 21427 eftir kl. 19.________________________ Hjónarúm úr álmi, náttborð og spring- dýnur til sölu, verðhugmynd 10 þús. Hringið í síma 31598. Lítil eldhúsinnrétting, eldavél og vaskur (notað) til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 52010 eftir kl. 19. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 71967 eftir kl. 18. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 51231 eftir kl. 18. Til sölu Dexion hilluefni, selst á ca hálf- virði. Prjónastofan Iðunn hf., Seltjn. ■ Öskast keypt Leður- eða leðurluxsófasett óskast keypt, helst hornsófi með borði. Einn- ig óskast skólaritvél. Vinsamlega hringið í síma 12203. Óska eftir að kaupa lagerhillur (Dexion eða sambærilegt), ýmsar stærðir í tals- verðu magni. Uppl. í síma 656710 á skrifstofutíma. Bókaskápur óskast keyptur, hæð 130 cm. Uppl. í síma 52685. ■ Verslun Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. ■ Fatnaður Ný mokkakápa, stærð ca 42, gráblá, til sölu. Til sýnis að Túngötu 31 næstu daga milli 4 og 6. ■ Fyiir ungböm Óskum eftir að kaupa notaðan barna- vagn af stærri gerðinni, á sama stað er til sölu barnavagn, 40x80 cm. Uppl. í síma 667425. ■ Heimilistæki Nýr, stór Philips Tropical ísskápur með sérfrysti til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í símum 22933 eða 31752. M Hljóðfærí_____________ Yamaha básuna til sölu, einnig Juno 106. Uppl. í síma 617578. ■ Hljómtæki Fisher hljómtækjasamstæða, sama sem ný, 2x110 w magnari, geislaspilari, plötuspilari, tvöfalt segulband, út- varp, equalizer, fjarstýring og 2 110 w hátalarar með 15" bössum. S. 29802. Sony monitor, 20", J\7C video HQ 170, Denon hljómtæki, magnari, segul- band, útvarp og plötuspilari og 4 Kef hátalarar til sölu, allt ’87 model, rekk- ar og statíf fylgja. Uppl. í síma 687595. Sharp hljómtækjasamstæða til sölu, mjög vel með farin, selst á 17 þús. Uppí. í síma 681311. ■ Húsgögn Teppi - ódýrt. Til sölu notuð teppi, ca kr. 150 á m2, einnig nýlegt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa á 14 þús. (nýtt 75 þús.), skrifborð, 4 sæta sófi, 6 stak- ir stólar o.fl., ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7484. Til sölu hvítt hjónarúm með ljósum, útvarpi og vekjaraklukku, sófasett og sófaborð, ísskápur og Philco þvotta- vél. Sími ,92-27318 milli kl. 17 og 21. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Sími 28129, kvöld og belgar. Borðstofuskenkur og borðstofuborð ásamt 6 borðstofustólum til sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. í símum 641848 og 673453 eftir kl. 19.__________ Palesander hillusamstæða og útsaum- aður píanóbekkur til sölu. Uppl. í síma 32136. ________________________ Bast-hornsófasett til sölu, mjög vandað og stórt, verð 40 þús. Uppl. í síma 672173 og 672188. Svefnsófi, hægt að breyta í tvíbreiðan sófa, til sölu, verð 4.000. Uppl. í síma 78149.___________________________ Tveggja manna svefnsófi frá Línunni og hægindastóll, ekki samstætt, selst ódýrt. Uppl. í síma 52694. Ársgamalt vatnsrúm, 1,80x2, til sölu, lítið notað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7481. Óska eftir 2 stórum gólfhillum úr basti. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Breitt rúm með brendum viði. Verð 17 þús. Uppl. í síma 37726 eftir kl. 18. Ný innflutt leðursófasett, mjög gott verð. Sími 612222 og 13542 á kvöldin. Nýlegt hjónarúm og sófasett til sölu. Uppl. í síma 19247. Notað sófasett til sölu, 3 + 2+JL. Uppl. í síma 71001. ■ Antik Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur 5 mánaða gömul Victor VPC lle PC tölva með 30 MB hörðum diski, Herculeskorti og einlitum, gulbrúnum skjá. Verð 75.000, aðeins gegn stað- greiðslú. S. 699662 m. kl. 9 og 17. PC - XT. Til sölu Wendy frá Digital, 2 diskettudrif, góður gulur skjár, stillanlegur á fæti, lítið notuð. Nánari uppl. í síma 43198 eða 689074 milli kl. 13 og 18 í dag og e.kl. 18 mánud. Amstrad 6000 128 til sölu ásamt hand- bókum, prentara, mús, leikjum og stýripinna, verð 50 þús. Uppl. í síma 93-71329. C 64 diskdrif, monitor, kassettutæki og 2 stýripinnar til sölu. Nokkur for- rit fylgja auk íslensks leiðarvísis. Uppl. í síma 41584 eftir kl. 20. Til sölu Macintosh SE með tveimur diskadrifum og prentara ásamt fjölda forrita. Uppl. í síma 622883. Atari. Til sölu Atari 1040 ST tölva með s/h skjá, modem getur einnig fylgt. Úppl. í síma 672980. BBC tölva model B til sölu með leikj- um, mjög gott Basic forritunarmál. innifalið. Uppl. í síma 35419 e.kl. 19. PC vél með hörðum diski óskast, einn- ig ódýr prentari. Uppl. í síma 681274. Victor PC 2 til sölu. Uppl. í síma 18302. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Afruglari til sölu á 11.000 kr., áskrift fylgir út febrúarmánuð. Uppl. í síma 21245 og 621245. ’ ■ Ljósmyndun Pentax 6x7 ásamt TTL mæliprismu og 2 linsum, 90 mm og 165 mm (nýjar), myndavél og linsur í toppstandi. Gérard, sími 29940. Vil kaupa góðan ljósmyndastækkara. Uppl. í síma 72465 milli kl. 18 og 22. ■ Dýrahald Hestar óskast. Óska eftir að kaupa þæga, rólega og örugga barnahesta. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-7472. 6 vetra brún meri til sölu. Uppl. í síma 50301. M Vetrarvörur Hænco auglýsir: Nýkomnir vatnsþétt- ir, hlýir vélsleðagallar, tvær teg., vatnsþétt, hlý, loðfóðruð stígvél, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl- inga, hjálmar o.m.fl. Hænco, Suður- götu 3a, símar 12052 og 25604. Mikið úrval af nýjum óg notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Polaris Indy 600 ’84 til sölu, ekinn 3400 mílur, vél upptekin og í góðu lagi, verð 280 þús. Uppl. í síma 77809 og á daginn 985-23058. Óska eftir vélsleða, helst Yamaha SRV ’84, 60 ha., er með bíl + peninga. Uppl. í síma 99-4299 og 99-4417 eftir kl. 19. Óska eftir varahlutum í Skidoo Blizzard vélsleða ’82. Uppl. í síma 99- 2256 e.kl. 16 næstu daga. ■ Hjól__________________________ V-Max. Hef til sölu Yamaha V-Max 1200 ’85, glænýtt, enn í kassa. Verð- hugmynd 530 þús. staðgreitt. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7455. Fjórhjól og kerrur til leigu á Eldshöfða 1, skemmtileg tæki í snjó. Símar 673520 og 75984. Óska eftir bremsuskál með borðum í Hondu CR 125, árg. ’78. Uppl. í síma 22521 kl. 18-20. ■ Byssur Veiðihúsið - verölækkun. í tilefni eig- endaskipta, sem urðu á Veiðihúsinu 1. nóv. sl., hafa Dan Arms verksmiðj- urnar boðið okkur verulegan afslátt á næstu haglaskotasendingum, t.d. 36 gr. á kr. 380, fyrir 25 stk. pakka. Leir- dúfur nýkomnar, kr. 5 stk. Landsins mesta úrval af byssum. Sendum um allt land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nótatúni 17, sími 84085. Riffill. Til sölu Ruger 77 243, með Leo- pold sjónauka, verð ca 45.000. Uppl. í síma 78175. M Flug___________________ Get útvegað frá USA tvær Cessna 172 og eina Cessna 206. Uppl. í síma 35758 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaðir Húsafell. Til sölu 5 sumarbústaðir, raf- lýstir og hitaðir með hveravatni, smáhverfi út af fyrir sig í skóginum, tilbúnir til útleigu, tilvalið fyrir fé- lagasamtök eða starfsmannafélög. Uppl. gefa Kristleifur Þorsteinsson í síma 93-51374 eða Jón Kristleifsson í síma 93-51385. Allar teikningar, bæði til samþykktar fyrir sveitarfélög og vinnuteikningar. Nýir bæklingar ’88. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 681317. Óska eftir að kaupa land undir sumar- bústað í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „Sumarbústáðar- land“. ■ Fasteignir Keflavík. Til sölu ódýr risíbúð, 54 ferm, lítið áhvílandi. Möguleiki að taka bíl upp í greiðslu. Uppl. í síma 91-79389 eftir kl. 19. Til sölu 120 mJ endaraðhús í Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3533. ■ Fyrirtæki Hefur þú hug á að opna eigin fataversl- un? Til sölu mjög góður’ fatalager, innflutningsverð, og innréttingar, t.d. dagsbirtuljós, kastarar, peningakassi, fatahengi og standar, mjög gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7353. Lítil hverfissjoppa til sölu, mánaðar- velta 600 þús., selst á aðeins eina og hálfa mánaðarveltu. Til greina kemur að taka bíl upp í greiðslu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6278. Bílarafmagn. Til sölu er bílarafinagns- verkstæði með öllum tækjum, gott leiguhúsnæði, góð staðsetning. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7473. ■ Bátar 14 tonna eikarbátur, árg. ’57, endurb. ’80, vél 215 ha. Cat. ’79, vel búinn tækjum. Veiðarfæri geta fylgt (net og snurvoðir). Skipasalan Bátar og bún- aður, sími 91-622554, hs. 91-34529. Alternatorar fyrir’báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700. Óska eftir báti, má vera afturbyggður, ekki minni en 5 tonn, á þokkalegum greiðslum. Uppl. í síma 97-31350 e.kl. 20. 5,7 tonna Vikingsbátur til sölu, árg. ’87, tilbúinn á færi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7480. Lister bátavél til sölu, loftkæld, 27 hestöfl, góð vél, allur búnaður getur fylgt. Uppl. í síma 92-13806 eftir kl. 19. ísvél. Til sölu 3ja tonna nýleg Ismark ísvél, hagstætt verð. Uppl. í síma 92- 46666. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Frábært - frábært. Videotæki á 50 kr. ef þú leigir 3 myndir. Nýtt efni viku- lega. Videoleigan, Álfheimum 4, sími 685559. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiöjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifnir: CH Monza ’87, Saab 900 ’81 og 99 ’78, Honda Quintet ’81, Honda Accord ’80, Daihatsu Char- mant /83, CH Citation ’80, CH Nova ’78, AMC Concord ’78, Mazda 323 ’81, Isuzu Gemini ’81, BMW 728 ’79, 316, ’80, MMC Colt ’81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, D. Charade ’80, Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy- ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’80, Opel Kadett ’85, Bronco ’74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílabjörgun við Rauðavatn. Ermn að rífa M. Colt ’81, Datsun 280 C dísil ’82, Datsun Bluebird ’81 dísil, Charade ’80, Charmant ’79, Citroen GSA Pallas ’83, Renault, 4 kassa, ’79, Renault 14 LT ’80, Hondu Accord ’79, Volvo 144- 146-244, M. Benz 250 ’74, Rússajeppa ’79, Scout ’72—’74, Dodge pickup ’76, Audi 100 ’77-’80, VW Golf ’77-’83, Cortinu ’79 og margt fleira. Kaupi nýlega bila til niðurrifs. Opið frá 9-22 alla daga vikunnar, sími 681442. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78, Mazda 626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE ’75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Sjálfskiptingar, C4, í Bronco og FMX, 4 gíra New Process gírkassi, 302, með heitum ási, 4 hólfa milliheddi, 38“ Mudder með 5 gata felgum. Benz 200D með bilaðri vél, gott boddí og dekk. 9" Ford kambur og pinjón, 4,10. Uppl. í síma 21427 eftir kl. 19. Varahlutir i ameríska bíla. Get útvegað notaða og nýja varahluti í flesta amer- íska bíla. Dæmi um verð: notaður V8 mótor með öllu, kr. 40 þús. Nánari uppl. gefur Hermann í síma 52537 mílli 9 og 9.30 -12 og 12.30 -17 og 17.30. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Pípulagnir-hreinsanir Erstíflað? - Stífluþjónustan i ji Fjarlægi stíflur úr vöskum, | wc-rorum, baökerum og niöur- í follum. i Notum ný og fullkomin tæki. tA Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. O-rr',- simi 43879. 985-27760. Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, fciaðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. DV Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur ur vöskum, WC, baðkerum og niðurtöll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- læki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgascn, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.