Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Síða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar
■ Bílar til sölu
BMW 320 79 til sölu, mjög gott ein-
* tak, nýsprautaður og nýupptekin vél,
mikið af aukahlutum. Verð 250 þús.
staðgreitt eða skipti á 120-150 þús. bíl
og eftirst. á skuldabréfi, þá á 320 þús.
Uppl. í sírria 92-14299, Ingvar.
Dekk. Til sölu íjögur stykki Desert
Dog radíaldekk, 31x10,5, á 8" Bronco-
felgum, einnig General Grabber
radíal, 33x12,5, á 10" White Spoke felg-
um, allt lítið notað. Uppl. í síma 46084
í kvöld e. kl. 19 og fmuntudagskvöld.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
' Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Mazda 626 GLX 2,0 ’83 til sölu, ekinn
70.000 km, 5 dyra, sjálfsk., raíinagn í
rúðum og læsingum, útvarp/segul-
band, skipti á dýrari, helst Mözdu.
Nánari uppl. í síma 46983.
Mazda 929. Til sölu Mazda 929 ’80, 4
dyra, sjálfsk., vökvastýri, verðhug-
mynd 200-220 þús. Á sama stað óskast
Mazda 626 ’83-’84, 2ja dyra, beinsk.
Uppl. í síma 92-12645 e.kl. 19.
Nissan Datsun Cherry, árg. ’81, þarfn-
ast lagfæringar á lakki og boddíi,
óskoðaður og ekki á númerum. Stað-
greiðslutilboð óskast. Uppl. í síma
32787.
Range Rover 76. Til sölu gullfallegur,
vel með farinn og óryðgaður Range
Rover ’76, breið dekk, skipti möguleg,
einnig skuldabréf. Uppl. í síma 52737,
54885, 651240 e.kl. 15.
Subaru ’82. Til sölu Subaru ’82 station
4wd, góður bíll, með tvöföldum ljósum.
Vantar 160 þús., afgangur samkomu-
lag, einnig Comet ’73 til niðurrifs.
Uppl. í síma 74919 e.kl. 18.
BMW 323i ’84 til sölu, ekinn 65 þús.,
ýmsir aukahlutir, verð 800 þús., skipti
: *eða skuldabréf koma til greina. Sími
46881, Smári, og 687178, Haraldur.
Bronco 74, „góður bíll“, nýyfirfarinn
af umboði, skipti á ódýrari eða góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
622881 eftir kl. 18.
Buick Skylark ’80 með rafinagni í öllu,
til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Nánari uppl. í síma 75843 eftir kl.
19.30.
Bílaskipti. Vantar Carinu, Camry eða
Trediu ’83 í skiptum fyrir Carinu ’81,
sjálfskipta, milligjöf staðgr. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7477.
Chevrolet Concours ’77 til sölu, 2ja
dyra, 8 cyl., 305, skipting 350, rafmagn
í öllu, pluss klæddur, veltistýri, skoð-
aður ’88, skipti. S 78596 e. kl. 18.
‘Citroen GS til niéurrifs, er gangfær og
á númerum, 4 nagladekk, 4 sumar-
dekk, allt á felgum. Uppl. í síma 675475
eftir kl. 20.
Daihatsu Charade 79 til sölú, skoðaður
’88, góð kjör, skuldabréf og VW hús-
bíll ’71, innréttaður, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 42207.
Ford Granada 75, amerískur, til sölu,
á góðum dekkjum. Skipti koma til
greina á t.d. sjónvarpi eða ísskáp.
Uppl. í síma 46733 eftir kl. 19.
MMC Colt ’85 til sölu, sjálfsk., 3ja dyra,
góð, negld dekk, mjöggóðúr bíll, einn-
ig Alfa Romeo ’82, skráður fyrst ’84,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 92-13305.
Oldsmobile Cutlass 72 til sölu, 2ja
dyra, 8 cyl., 350, með veltistýri, selst
"í pörtum eða ‘f heilu lagi. Uppl. í síma
671942 eftir kl. 19.
Saab 900 GLS ’83, vökvastýri, ný
nagladekk, 5 gira, 4ra stafa R-númer
getur fylgt, dekurbíll, verð 460.000.
Uppl. í síma 673503..
Til sölu 4 lítið slitin vestur-þýsk Ver-
stadt vetrardekk, 165x14, passa t.d. á
Galant o.fl., verð kr. 1000 pr. stk.
Uppl. í síma 17396.
Toyota Corolla ’77 til sölu, bíll í topp-
standi, lakk nokkuð gott, fæst á mjög
góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 667224.
Unimog Benz til sölu, yfirbyggður
ferðabíll, 6 cyl., bensín, verð 350 þús.
Uppl. í síma 77809 og á daginn 985-
23058.
Vegna sérstakra aöstæðna er til sölu
M Benz ’70, allur nýyfirfarinri, traust-
ur og góður bíll, skipti ath. á ódýrari,
helst japönskum. S. 652464 e.kl. 20.
AMC Concord 79,2ja dyra, verð aðeins
kr. 100 þús. Uppl. í símum 641848 og
673453 eftir kl. 19.
- Sími 27022 Þverholti 11
Volvo 244 GL ’82, fallegt eintak, sjálf-
skiptur, vökvastýri, vetrar/sumar-
dekk, dráttarkúla, grjótgrind, útvarp,
ekinn 78 þús., verð 420 þús. S. 685309.
Volvo 244 GLE ’83 til sölu, mjög góður og fallegur bíll, leðurklæddur, topp- lúga o.m.fl. Uppl. í síma 76487 eftir kl. 18.
5 stk. 35" BF Goodrich dekk til sölu, lítið slitin. Uppl. í síma 689675 og 54009.
Audi 100 LS ’78 til sölu, þarfnast lag- færingar. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 34135 eftir kl. 17.
BMW 520 árg. 76 til sölu, innfluttur ’87, fallegur og góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 54274.
Blazer 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, 35" dekk, góður bíll, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 98-2205.
Camaro Z28 79 til sölu, T toppur, raf- magn í rúðum o.m.fl. Uppl. í síma 92-12639 eftir kl. 19.
Chevrolet Concours ’77 til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, alls konar skipti, tilboð. Uppl. í síma 44977 og 40498.
Dodge B 200 Maxi van 78 til sölu, mjög gott lakk og ryðlaus. Uppl. í síma 82091.
Dodge Ramcharger 76, upphækkaður, á 37" dekkjum, til sýnis á Bílasölunni Braut, símar 681502 og 681510.
Escort XR3i ’84, rauður, með topplúgu, ekinn 49 þús., verð 490 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 15316 eftir kl. 18.
Fiat Polonez '81, skoðaður ’88, verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 71824 eft- ir kl. 16.
Ford Bronco, árg. 74, til sölu, upp- hækkaður, á 36" Mudderum. Uppl. í síma 687064 eftir kl. 18.
Ford Escort XR3i ’83 til sölu, í topp- standi, mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 76487 eftir kl. 18.
Ford Mercury Monarch 76 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 92-68117 eftir kl. 18.
Lada Safír ’83 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn rúml. 50 þús. Uppl. í síma 45513 eftir kl. 19.
Lancer ’80 til sölu, ekinn 43 þús. á vél, verð 140 þús. Uppl. í síma 687490 eftir kl. 19.
Lapplander '81, yfirbyggður, til sölu, ath. skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 32302 e. kl. 18. Mazda 626 ’80, 2000 vél, 4ra dyra, sjálf- skipt, ekin 34 þús., Í eigandi frá upphafi, gottverð. Uppl. í síma 27202. Mazda 929 ’82 til sölu, mjög góðúr bíll, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Uppl. í síma 687577 og 13428. Negld Bridgestone snjódekk til sölu, 135x70x14, á Mazda 626 felgum, verð 14 þús. Uppl. í síma 672093. Opel Kadett ’85 til sölu, ekinn 46.000 km, fallegur bíll. Uppl. í síma 46595 eftir kl.18. Subaru 1600 4x4 ’80 til sölu, góður bíll, góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 44412 og 673735. Tjónbíll. Til sölu Fiat Panda 45 ’82, skemmdur eftir árekstur. Uppl. veitir Bílanes í síma 611190. Toyota Cressida 78, verð aðeins kr. 100 þús. Uppl. í símum 641848 og 673453 eftir kl. 19. Toyota Hilux '82 til sölu, ekinn 82 þús., góður vetrarbíll, verð 650 þús. Uppl. í síma 44819.
Volvo 244 78 til sölu, skoðaður ’87, verðhugmynd 180-190 þús. Uppl. í síma 39161 eftir kl. 19.
Bronco ’66 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 9246666 eftir kl. 19.
Ford Fairmont 78 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 76282.
Lada Safir 1300 ’82 til sölu, góður bíll, ekinn 57 þús. Uppl. í síma 651928.
Lada Samara árg. ’86 til sölu, ekin 31.000 km. Uppl. í síma 77291.
Mazda 121, árg. 78, til sölu til niður- rifs. Uppl. í síma 621754 e.kl. 17.
Mazda 626 2000 ’80, sjálfskiptur, verð 180 þús. Uppl. í síma 656870 eftir kl. 18.
Opel Commandor 70 til sölu, er í góðu standi, verð tilboð. Uppl. í síma 16489.
Saab 99 74 til söíu, bíll í góðu lagi, verð 40 þús. Uppl. í síma 30836.
Volvo 244 '82, ekinn 72.000, skoð. ’88, góður bíll. Uppl. í síma 91-666343.
Toyota Corolla DX ’86,3ja dyra, til sölu. Uppl. í síma 651217 eftir kl. 19.
Toyota Corolla ’80 til sölu. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 79747 eftir kl. 18.
■ Húsnæði í boði
Fullorðinn maöur óskar eftir meðleigj-
anda úti á landi, lág leiga, góð at-
vinnuskilyrði innan fiskvinnslu,
æskilegur aldur 50-60 ár. Hafið samb.
við DV í síma 27022. H-7464.
3ja herb. íbúð á róleginn stað í mið-
bænum til leigu, leigist í 1-3 ár. Tilboð
óskast sent DV varðandi leiguupphæð
og fyrirframgr., merkt „1-3 ár“.
Bilskúr til leigu á besta stað í austur-
bænum, nálægt Kringlunni, hentar
vel sem lagerpláss, raifmagn, hiti og
vatn er í bílsk., fyrirffamgr. S. 39987.
Gott herbergi með húsgögnum til leigu,
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu,
reglusemi áskilin. Uppl. í síma 30005
eftir kl. 19.
Mjög góð 3ja herb. íbúð í miðbænum
til leigu í 6 mánuði, fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV fyrir nk. föstudag,
m.erkt „6 mánuðir 7360“.
Mjög góð 5 herb. íbúð í Ártúnsholti
til leigu frá 5. mars. Tilboð sendist
DV fyrir 21. febrúar, merkt „Ártúns-
holt 7479“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
4-5 herb. íbúð til leigu, 35 þús. á mán-
uði, fyrirframgreiðsla 6 mán. Tilboð
sendist DV, merkt „C-7483”.
60 tm íbúö í Breiðholti til leigu. Fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist
DV, merkt „Mikið útsýni 2003“.
Herbergi til leigu í vesturbænum, að-
gangur að eldhúsi og baði. Nánari
uppl. í sfma 27017 á kvöldin.
Til leigu 3ja herb. íbúð á Boðagranda,
bílskýli. Tilboð sendist DV, merkt
„73“, fyrir 19. febr.
■ Húsnæði óskast
Halló, gott tólk. Mig og son minn bráð-
vantar 2ja herb. íbúð á leigu, við erum
reglusöm, heiðarleg og erum fús til
að taka að okkur húshjálp upp í leigu-
greiðslur ef óskað er. S. 15758 milli
17 og 20 og 22.30 og 24. Þórhildur.
Einbýlishús eða ibúð óskast á leigu
fljótlega. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 652296 eða 11513 e.kl. 19.
Einstaklingsíbúð eða herbergi óskast á
leigu sem fyrst, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 73871
e. kl. 17.
Reglusamur sjómaður í millilandasigl-
ingum óskar eftir 2ja herb. íbúð, góðri
umgengni heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 76038.
Ung kona óskar ettir þaki yfir höfuðið,
ýmiss konar húsnæði kemur til greina,
þ.e. þarf ekki að vera staðlað íbúðar-
húsnæði. S. 10825 eða 14730. Inga.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Fóstra óskar eftir 2-4 herb. íbúð í
Seljahverfi. Tilboð sendist DV, merkt
„Fóstra 24“.
Ungt par með barn óskar eftir íbúð til
leigu í 2 mánuði, staðgreitt. Uppl. í
síma 651080.
■ Atvinnuhúsnæöi
Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups, verð
3-5 milljónir, greiðist með góðu versl-
unarumboði. Uppl. í síma 611724.
Óskar.
Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 50,90 og
100 ferm, til leigu í miðbænum, sann-
gjarnt verð. Uppl. á skrifstofutíma í
síma 622780 og 30657 á kvöldin.
■ Atvinna í boöi
Starfsfólk óskast. Sjúkraliðar á morg-
unvaktir. Starfsfólk við ummönnun
og ræstingu hálfan (8-12) eða allan
daginn (8-16). Starfsfólk á næturvakt-
ir. Starfsfólk í eldhús og þvottahús
hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma
26222 virka daga fyrir hádegi. Elli- og
hjúkrunarheimilið Grund.
Skrifstofustarf hjá litlu iðnaðar- og inn-
flutningsfyrirtæki. Bókhaldskunnátta
æskileg, vinnutími 9-17, æskilegt að
geta byrjað sem fyrst. Framtíðarstarf.
Uppl gefur Ragnar Guðmundsson,
Skólavörðustíg 42, milli kl. 16 og 17 i
dag og á morgun.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Dreifing á dreifiritum. Óskum eftir
krökkum eða fullorðnum í dreifingu á
höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi,
Akranesi og Borgarnesi, nú og í sum-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7475.
Ellilífeyrisþega, sem býr í Kleppsholti,
vantar heimilisaðstoð 3svar í viku.
Þeir sem kynnu að vilja fá nánari
uppl. vinsamlega sendi inn nafn og
símanúmer á DV fyrir nk. föstud., 19.
febr., merkt „Aðstoð“.
Kjötafgreiðsla. Viljum ráða áhuga-
sama manneskju til að sjá um af-
greiðslu í kjötborði í verslun okkar
við Dunhaga. Nánari upplýsingar
veitir starfsmannastjóri á skrifstofu
KRON, Laugavegi 91, sími 22110.
Lítil heildverslun óskar eftir að ráða
duglegan sölumann, góð laun í boði
fyrir réttan aðila. Lysthafendur leggi
inn nafn og símanúmer ásamt uppl.
um fyrri störf á afgr. DV, merkt „100%
sölumaður".
Fóstra. Dagheimilið Dyngjuborg óskar
eftir að ráða fóstru eða starfsmann
með áhuga á uppeldisstörfum á deild
3-6 ára barna. Uppl. veitir Ásdís í síma
31135.
HAGKAUP. Viljum ráða starfsfólk til
afgreiðslu- og lagerstarfa. Heilsdags-
störf. Nánari uppl. hjá starfsmanna-
haldi (ekki í síma). HAGKAUP,
starfsmannahald, Skeifunni 15.
Iðuborg, Iðufelli 16. Starf yfirfóstru á
dagheimilisdeild Iðuborgar er laust til
umsóknar nú þegar, einnig vantar
starfsfólk í sal eftir hádegið. Uppl. í
símum 76989 og 46409.
Söluturn. Óska eftir hressu starfsfólki
sem reykir ekki í kvöld- og helgar-
vinnu frá 1.3. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7466.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
í Kópavogi, hálfan eða allan daginn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7482.
Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast í
matvöruverslun okkar, vinnutími
frá kl. 9-13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími
19292.
Fóstrur, ath. Okkur vantar fóstru sem
allra fyrst á skóladagheimilið Haga-
kot. Uppl. gefur Steinunn í síma 29270
og 27683.
Nýi Garður, Selási. Óskum eftir að ráða
starfsfólk til afgreiðslustarfa. Uppl.
gefur Erla í síma 673100 í dag og næstu
daga.
Starfsfólk óskast til starfa í kjörbúð
hálfan eða allan daginn. Hlutastarf
kemur til greina. Verslunin Herjólfur,
Skipholti 70, sími 33645.
Starfskrafur, - listrænn, handlaginn,
stundvís, sjáifstæður og ábyrgur -
óskast, aldur 28-45 ár. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7467.
Stýrimaður og háseti. Óska eftir að
ráða stýrimann og háseta á bát á drag-
nótaveiðum frá Sandgerði, fer síðar á
net. Uppl. í s. 23900 og 41437 á kv.
Tilboð óskast í málningarvinnu á
geymslugöngum og sameign innan-
húss. Uppl. í síma 43272 milli kl. 20
og 22 öll kvöld.
Vaktavinna. Starfsfólk óskast á tví-
skiptar vaktir og næturvaktir, góðir
tekjumöguleikar. Hampiðjan hf.,
Stakkholti 2-4.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Veitingahús óskar eftir starfskrafti í
uppvask og í sal, .ekki er um hluta-
starf að ræða, góð vinna, frítt fæði.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7421.
Ábyggilegur eldri karlmaður óskast í
létt þrif og umsjón 2-3 daga í viku 4
tíma í senn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7465.
Óskum eftir að ráða starfskraft við
pökkun á matvælum. Uppl. gefur Is-
lenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17,
sírni 71810.
Verkamenn. Óskum eftir að ráða bygg-
ingaverkamenn, frítt fæði. Uppl. í
síma 40733. Byggingafélagið.
Bleiki pardusinn, Kópavogi, óskar að
ráða starfsfólk á pönnu. Uppl. í síma
41024.
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa,
hálfan eða allan daginn. Dósagerðin
hf., Kópavogi, sími 43011.
Stýrimann eða annan vélstjóra vantar
á 70 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. í
síma 985-22925 og kvöldsími 92-37748.
Vélstjóra og háseta vantar á 22 tonna
bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-
3819.
13 V
Vanan háseta vantar á 150 lesta togbát
frá Grindavík. Uppl. í símum 92-68582
og 92-68206 eftir kl. 19.
Vanur maður óskast til starfa á bíla-
verkstæði. Uppl. í síma 54332 frá kl.
9M8.
Starfsfólk óskast í sjoppu, dag-, kvöld-
og helgarvaktir. Uppl. í síma 672207.
■ Atvinna óskast
Ungur maður utan af landi óskar eftir
vinnu við bókhald, er með samvinnu-
skólapróf, hefur mikla reynslu við
merkingu fylgiskjala, skráningu og
afstemmingar, getur byrjað strax.
Hafið samband við DV í síma 27022.
H-7471.
21 árs stúdent af málabraut óskar eftir
vinnu til 20. maí. Margt kemur til
greina, er vön afgreiðslu- og fram-
reiðslustörfum, get byrjað strax. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7434.
Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu
á kvöldin og um helgar, margt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7468.
22 ára maður með stúdentspróf óskar
eftir vinnu. Hefur bíl til umráða, er
vanur að umgangast tölvur. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7476.
28 ára stúlka óskar eftir vinnu í tæpan
mánuð eða frá 12. febrúar til 8. mars.
Margt kemur til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H- 7443“.
Dugleg 21 árs stúlka óskar eftir vel
borgaðri vinnu (helst vaktavinnu), er
að ljúka námi í kjötiðn. Hefur góð
meðmæli. Uppl. í síma 15926.
Er 26 ára gamall, bráðvantar góða at-
vinnu sem fyrst. Reglusemi, meðmæli,
hef bíl. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 25347. Birgir.
Hjúkrunarfræðingur óskar að taka íbúð
á leigu frá 1. apríl nk. Skilvísum
greiðslum heitið, reglusemi. Uppl. í
síma 96-41933.
Vanur atvinnubílstjóri óskar eftir vinnu
við útkeyrslu, lagerstarf eða á sendi-
bílastöð. Uppl. í síma 22903. Geymið
auglýsinguna.
23 ára maöur óskar eftir útkeyrslu eða
sendlastarfi, framtíðarvinna. Uppl. í
síma 32850 e. kl. 13.
Ráðskona. Óska eftir ráðskonustarfi á
Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7474.
45 ára kona óskar eftir kvöld- og/eða
helgarvinnu. Uppl. í síma 18236 eftir
kl. 17.
Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu í
154 til 2 mánuði. Uppl. í síma 75559
eftir kl. 18 þriðjudag og miðvikudag.
Ræsting. Óska eftir ræstingarstörfum,
kvöld- og næturvinnu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7478.
Trésmiður óskar eftir vinnu, alls konar
smíðavinna kemur til greina. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 31829.
Tvítugur reglusamur piltur óskar eftir
vel launaðri vinnu, fram í ca miðjan
júni. Uppl. í síma 38924 e. kl. 19.30.
■ Bamagæsla
Stelpa óskar eftir barnapössun í mið-
bænum. Uppl. í síma 15563.
■ Einkamál
Ertu einmana? Nýi listinn er kominn
út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á
skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér
lista eða láttu skrá þig og einmana-
leikinn er úr sögunni. Trúnaður.
Kreditkortaþjónusta. Sími 680397.
Tvo pilta á aldrinum 20-22ja ára, sem
orðnir eru leiðir á- leitinni, langar að
kynnast myndarlegum stúlkum yfir
tvítugt með náin kynni í huga. Svar-
bréf sendist DV, merkt „Who 2220“.
Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
Fráskilinn maður um fertugt óskar eft-
ir kynnum við konu á svipuðu reki.
Er heiðarlegur og traustur. Svar
sendist til DV, merkt „B-400”.
J.K., hringdu í síma 18115 eða 72441.
■ Spákonur
Spái í 1988, lófalestur á tölum, spái í
spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Sími 79192.
Spái í stöðu, styrk og stinnleika,
spennufall og upprisu, tekur hálftíma.
Lísa, sími 29079.