Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988.
27
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð
tónlist f/alla aldurshópa í einkasam-
kvæmið, árshátíðina og þorrablótið.
Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa-
show“ ef óskað er. Endalausir mögu-
leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar
ódýra föstudagsverð. 10. starfsár.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
M Hremgemingar
ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingerninga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingemingaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 ag 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á
sorpgeymslum, tunnum og gámum,
sótthreinsandi efhi, F517, lágþrýsti/
háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl.
frá 10-17 virka daga í síma 10447.
Hreingerningar. Tökiun að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Símar
687087 og 687913.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1988. Aðstoðum ein-
staklinga við framtöl og uppgjör.
Erum viðskiptafræðingar, vanir
skattaframtölum, veitum ráðgjöf
vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um
frest og sjáum um skattakærur ef með
þarf. Sérstök þjónusta við kaup-
endur og seljendur fasteigna. Góð
þjónusta. Pantið tíma í símum 45426
og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið
uppl. um þau gögn sem með þarf.
FRAMTALSÞJONUSTAN.
Kreditkortaþjónusta. Getum bætt við
okkur einstaklingum og smærri fyrir-
tækjum. Sækjum um frest og kærum
ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, s.
667213 mánud.-föstud, kl. 9-13 og 20-
22. Laugard. og sunnud. kl. 11-18.
Allt viðkomandi flísalögnum. Getum
bætt við okkur verkefnum: flísalagnir,
múrverk og málning. Símar 79651 og
667063._________________________
Kjarnaborun. Tek að mér að gera loft-
ræstigöt og göt fyrir pípulögn og
gluggagötum o.fl. Úppl. í síma 78099
og 18058 e.kl. 17.
Sandblásum stórt og smátt. Sérstök'
aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d.
boddíjám. Stáltak hf., Skipholti 25,
sími 28933.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir, löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Tek að mér þrif á einkaheimilum. Uppl.
í síma 629995 eftir kl. 19. Edda.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special ’88.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
' Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Hs.
14762, 689898, bílas. 985-20002.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
■ Garðyrkja
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar. Ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjarnt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364,
611536, 99-4388.
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu S. 622243 og 11679.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
BTilsölu
Sumarlistinn, yfir 1000 síður; réttu
merkin í fatnaði, búsáhöld, gjafavör-
ur, íþróttavörur, leikföng o.fl. o.fl.
Verð 190 án bgj. B Magnússon, Hóls-
hrauni 2, Hf. Sími 52866
Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur,
leikgrindur, stólar, göngugrindur,
burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop
o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar.
Heildsala, smásala. Dvergasteinn,
Skipholti 9, II. hæð, sími 22420.
Týnir þú lyklunum? Skemmtilegar
lyklakippur, sem tísta þegar þú blístr-
ar, tryggja að lyklarnir eru alltaf fyrir
hendi. Póstsendum um land allt. Sími
623606 kl. 16-20.
■ Verslun .
Patrick inniskórnir komnir aftur. Stærðir
35-46. Verð kr. 675. Póstsendum.
Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
Teikna myndir eftir Ijósmyndum, inn-
römmun, handunnar gjafavörur, ýmis
heilræði brennd á leður, skrautrita á
kort og bækur. Þóra (vinnustofa),
Laugavegi 91,2. h. City 91, sími 21955.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls.
Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og
Helgalandi 3, símar 666375 og 33249.
Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík.
WENZ vor- og sumarlistinn 1988
er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri.
Hröðum akstri fylgin
örygglsleysi, orkusóun
og streita. Ertu sammála?
UMFH3Ð4R
rad
■ Bátar
Til sölu er þessi bátur sem er Mótunar-
bátur ’81 með öllum tækjum. Uppl. í
síma 622881 eða 96-71794 eftir kl. 18.
■ Bflax til sölu
Ford Econoline '86 og '87, 15 manna,
til sölu, vel útbúnir bílar. Hægt að
láta 6,9 1 dísilvél með. Uppl. í síma
45477.
Nissan Bluebird '85 til sölu, ekinn 78
þús., má greiðast með
fasteignatryggðu skuldabréfi, verð-
hugmynd 550 þús. Uppl. í síma 29989
eftir kl. 20.
r 51 tomll
w F ebruar- heftið komið út
r 51 IimaD
Tek aö mér gerð skattframtala fyrir
einstaklinga og aðila með atvinnu-
rekstur. Sæki um frest. Kærur inni-
faldar. Uppl. í síma 680207. Stefán S.
Guðjónsson viðskiptafræðingur.
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt
árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar
687088 og 77166.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Hér-
mansson viðskiptafræðingur, Lauga-
vegi 178, 2. hæð, sími 686268.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók-
hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg
vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof-
an Fell hf., sími 667406.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Pípulagnir, viðgerðaþjónusta. Lag-
færum og skiptum um hreinlætistæki.
Gerum við leka frá röralögnum í
veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 12578.
Dúka- og flísalagnir. Tek að mér dúka-
og flísalagnir, geri föst tilboð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7325.
Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr-
ir dyrum, gluggum, stigaopum og
lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í
síma 78599.
BILA
MARKADUR
...á fullri ferd
Á bllamarkaði DV á
laugardögum, auglýsa
fjöldi bílasala og
bflaumboða fjölbreytt
úrval bíla af öllum
gerðum og f öllum
verðflokkum.
AUGLÝSENDUR
ATHUGIÐ!
Auglýsingar i bflakálf
þurfa að berast f sfðasta
lagi fyrir kl. 17:00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar f helgar-
blað þurfa að berast fyrir
kl. 17:00 föstudaga.
Slminn er 27022
BLAÐAUKI
ALLA
LAUGARDAGA