Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988. 33 LífsstHI Ásdís Hafliðadóttir er ein þeirra sem hefur gengið í smiðju til Sólrúnar fari hennar, sem ekki er hægt að líta fram hjá, er Usthneigðin. Hún er fyrsti neminn sem útskrifaðist með stúdentspróf af Ustabraut Fjöl- brautaskólans í Breiðholti, svo ekki er loku fyrir það skotið að Usthneigð- in ásamt sköpunargleðinni eigi eftir að leiða hana frekar inn á listabraut- ina. í dag er þetta dægradvöl hvað sem síðar verður. Konurnar sem við spjöUuðum við hjá Sólrúnu, þær Ásdís, Ólafía og Magnfríður, eru sammála um gUdi fóndurs sem tómstundaiðju. Hann- yrðir eiga aUtaf sterk ítök í fólki, konur hafa prjónað og karlar smíðað í tímanna rás. Kannski snýst þetta einhvem tíma við og konur smíða og karlar prjóna, þótt ekki sé nauð- synlegt að hafa endaskipti á venjum en best að hver einstakUngur finni tómstundaiðju viö hæfi. Konurnar sem hafa gengið í smiðju til Sólrúnar hafa fundið iðju sem þeim líkar. -ÞG Sólrún Guöbjörnsdóttir safnar stráum og plöntum og þurrkar. 2 2 Dægradvöl 2 Frjálst,óháð dagblað og prýða heimiU og stofnanir sem skemmtileg Ustaverk. En fleira er gert viö leður en herða það og skreyta jurtum, blómum og föUnum stráum úr íslenskri náttúru. Sólrún sýnir okkur leðurræmur og bútá sem hún síðan saumar úr margvíslega nytsama hluti. Töskur, belti og húfur úr leðri dregur hún fram úr skúffum og hUlum og eitthvað hangir á snög- um í leðurhorninu hjá henni. Að finna sína iðju Það virðist vera eðhslægt hjá Sól- rúnu Guöbjömsdóttur að nýta aUa hluti til hins ýtrasta. Annar þáttur í Ólafía Rafnsdóttir heldur hér á sinni skreytingu sem er hert leður með stráum og köngl- um. Þeim sem kynna sér umferðarreglur og fara eftir þeim • . vegnar vel f umferðlnni. yUMFEFSVÍ! rað HEIT TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62 • 10 • 05 KRÝSUVfKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK © 62 10 05 OG 62 35 50 ! Askrifendur! Létlið blaðberunum störfin og sparið þeim sporin Notið þjónustu DV og kortafyrirtækjanna. Greiðið áskriftargjaldið með greiðslukorti. Með þessum boðgreiðslum vinnstmargt: t Þærlosaáskrffendur heimtu. grelðslumátisem tiyggir skitvísar greiðslur þrátt fyrir annir eða fjarvistir. t Þær létta blaðberan- umstöifínenhann heldurþóóskertum tekjum. • Þæraukaoryggi. Blaðberarerutil dæmisoftmeðtölu- verðarfíárhæðirsem geta glatast Hafið samband við afgreiðslu DV kl. 9-20 virka daga, laugardaga kl. 9-14 í síma 27022 eða við umboðsmenn okkar ef óskað er nánari upplýsinga. ramnnHHi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.