Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988. SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventur- es of Teddy Ruxpin.) Sögumaður Örn Árnaspn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.25 Háskaslóðir. (Danger Bay) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 10. febrúar sl. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóöa matreióslubók- in. Umsjonarmaður Sigmar B. Hauks- son. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 13. febrúar sl. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Flughetjur vorra tíma. (The Wrong Stuff). Bresk heimildamynd um hvern- ig hægt er að fækka flugslysum með breyttum viðhorfum til þjálfunar flug- manna. Þýðandi og þulur Rafn Jónsson. 21.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón Árni Snævarr. 22.05 Paradis skotið á frest. (Paradise Postponed) Sjöundi þáttur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.55 Vetrarólympiuleikarnir í Calgary. Helstu úrslit. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. (Evróvision) 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.50 Gráttu Billy. Aðalhluverk: Cliff Potts, Xochtil og Harry Dean Stanton. Leik- stjóri: William A. Graham. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Worldvision 1972. 18.20 Max Headroom. Þýðandi: Iris Guð- laugsdóttir. Lorimar. 18.45 Buffalo Bill. 22.30 Leikrit: „Skjaldbakan kemst þangað lika" eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Arni Ibsen. Leikendur: Viöar Eggertsson og Arnór Benónýsson. Lárus Grimsson flytur eigin tónlist. (Endurtekið frá laug- ardegi.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhl|ómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvazp zás IIFM 90,1 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Þar að auki hollustueftirlit dægurmálaút- varpsins hjá Jóninu og Ágústu (milli kl. 16 og 17). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fyrsta umferð, 6. og síðasta lota: Verkmenntaskóli Austurlands - Fjöl- brautaskólinn í Breiðholti - Mennta- skólinn á Egilsstöðum - Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Einnig útvarpað nk. laugardag kl. 15.00.) 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Svæðisútvazp á Rás 2 « 8.07-8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 19.19 19.19.Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of This World. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Univer- sal. 20.55 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður iþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.55 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 22.40 Englaryk. Angel Dusted. Aðalhlut- verk: Jean Stapleton, Arthur Hill og John Putch. Leikstjóri: Dick Lowry. Framleiðandi: Marian Rees. Warner 1981. Sýningartími 95 mín. 00.20 Aftaka Raymond Graham. Execution of Raymond Graham. Aðalhluverk: Jeffrey Fahey og Kate Reid. Leikstjóri: Dan Petrie. Framleiðandi: David W. Rintels. Þýðandi: Svavar Lárusson. Phoenix Entertainment. Sýningartimi 90 min. Bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. 0Rás 1 FM 92,4/93,5 13.05 j dagsins önn. Móðurmál i skóla- starfi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Maria Sigurðardóttir les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - lesin framhalds- sagan „Baldvin Piff“ eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Siðan tekur Skari simsvari völdin og segir frá því sem hann hefur orðið vis- ari. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Schumann, Si- belius og Glinka. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. - Byggðamál. Umsjón: Þór- ir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor- — f geir Ölafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn“.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóö- ln“ eftir Guðmund Kamban. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. <22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Það gæti orðið fjörugt í Firðinum í dag þegar fjárhagsáætlun bæj- arins verður tekin til seinni umræðu og afgreidd, en Ifkiegt er aö Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur reyni aö finna einhver göt á fjárhags- áætlun Guðmundar Árna bæjar- stjóra. Útvarp Hafnarfjörður kl. 14.00: Bæjarsfjóm- arfundur „Við ætlum að útvarpa beint frá fundi bsejarstjórnar þar sem íjár- hagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár veröur lögð fram,“ sagöi Hall- dór Árni Sveinsson útvarpsstjóri. „Þetta er seinni umræða um íjárhagsáætlunina en á fundinum í dag verður hún endanlega af- greidd. Umræður gætu staðið fram eftir kvöldi og því eru dag- skrárlok hjá okkur óákveðin. Það skal þó tekið fram að í fiind- arhléum útvörpum við tilkynn- ingum og léttri tónlist.“ 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin I réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guómundsson og sið- deglsbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- víksiödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þriðjudagur 16. febrúar Sjónvarpið kl. 20.35: Flughetjur voira tíma Hvalreki fyrir flugáhugamenn / FM 102.2X1« 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvís- ur. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síökvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlistarþáttur meö blönduöu efni og fréttum á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. I sjónvarpinu verður sýnd mynd á þriðjudaginn sem er sannkallað- ur hvalreki á fjörur flugáhuga- manna. Myndin, sem er bresk, skýrir frá nýjum viðhorfum við þjálfun flugmanna í þvi skyni að fækka flugslysum. Þýðandi myndarinnar er Rafn Jónsson en hann er flugmaður. Að sögn hans eru þessar nýju aðferðir við þjálfun alger bylting. Breyting- in er fólgin í því að ábyrgðinni er dreift á alla sem starfa um borð í flugstjórnarklefanum þegar neyð- arástand skapast, nokkurs konar áhafnarverkstjórn en áður fyrr var það flugstjórinn einn sem tók yfir, hinir sátu aðgerðalausir. Breytingin er til komin af því að rekja mátti fjögur af hverjum fimm flugslysum til mistaka flugmanna. Sýnir myndin nokkur sláandi dæmi um flugslys sem þannig eru til komin. Einnig er fjallað í myndinni um mannleg samskipti í flugstjómar- klefanum og aukna sjálfvirkni um borð í flugvélum. -PLP 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandins. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríksson- ar. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessaa i G-Dúr. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 í Miðnesheiðni. Umsjón Samtök herstöðvaandstæðing'a. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjón tónlistarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. Höfundur les 14. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23:00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn í umsjá draugadeildar Útvarps Rótar. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. 12.00-13.00 Antilópurnar. Dægurlög úr heimi Olafs Ragnarssonar. 13.00-15.00 Spúkí, spúkí nei, nei. María Sveins og Bryndís Svavarsdóttir. 15.00-17.00 Heitar varir. Góð tónlist og sprell fyrir árshátið UMS. Maggi veltir sófi dófi og Bjarni drindill. 17.00-18.00 Frjóir menn á fm. Lög, lög,, lög vinsæl og þar fram eftir götunum. Albert Örn og Skafti Runólfsson. 18.00-19.00 Útvarpsnefnd FG á Útrás. 19.00-01.00 MR. 14.00 Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar 1987. Bein útsending úr ráðhúsinu af fundi bæjarstjórnar, þar sem fram fer seinni umræða um fjárhagsáætlun. Föstum liðum eins og sjávarpistli og Hornklof- anum, þætti Davíðs Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar sko- tið inn í dagskrá. Dagskrárlok óákveð- in. Hljóöbylgjan Akuzeyzi FM 101,8 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldartón- listin ræður ríkjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og isjensku uppá- haldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Síminn 27711. Timi tækifær- anna klukkan hálfsex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Rás 1 kl. 19.40: Gluggað í leikhús Þátturinn Glugginn hefur veriö á dagskrá útvarps á þriðjudögum og fimmtudögum frá'því í október síð- astliðnum. Á þriðjudögum hefur verið fjallað um það helsta sem er á seyði í inn- lendri leiklist en á fimmtudögum hefur verið fjallað um menningar- mál á erlendum vettvangi. Þá hefur verið bryddað upp á nýrri tegund af leikhúsgagnrýni en hún fer fram í nokkurs konar um- ræðuformi. Gagnrýnandi og leik- stjóri ræða saman um verkið í þættinum. Þetta er jafnframt leik- hstargagnrýni útvarpsins. Hefur þessi tegund leikhúsgagnrýni mælst misjafnlega vel fyrir og leik- stjórar því stundum neitað að taka þátt í leiknum. Einnig hafa leikverk verið kynnt í þættinum og verður það gert í þættinum á þriðjudag að sögn Þor- geirs Ólafssonar, umsjónarmanns þáttarins. Ætlunin er að kynna óperuna Don Giovanni sem íslenska óperan frumsýnir um þessar mundir. Umsjónarmaður Gluggans, Þor- geir Ólafsson. Einnig verður farið í heimsókn í Leiklistarskóla íslarids og rætt við nemendur þar en nú eru þar anna- skipti og því mikið um uppákomur af öllu tagi. -PLP Útvarp Rót kl. 20.30: Hriniir, gróft, hrátt rokk Gunnar og Gáttaþefur koma í heimsókn Á þriðjudaginn klukkan 20.30 verður á dagskrá Útvarps Rótar tónlistarþátturinn Hrinur í umsjá Halldórs Carlssonar sem er lesend- um DV að góðu kunnur en hann var fréttaritari blaðsins í Vínar- borg fyrir nokkrum árum. Að sögn Halldórs er stefnan sú að í framtíðinni verði grafnar upp týndar, dauðar, þó þekktar hljóm- sveitir sem helst enginn þekkir og efni þeirra spilað. Einnig er ætlun- in að taka fyrir ákveðnar hljóm- sveitir og stefnur þegar fram í sækir. í þættinum á þriðjudaginn verð- ur margt góðra gesta. Má þar fyrstan nefna Gunnar Lárus Hjálmarsson, en hann mun heim- sækja þáttinn, og munu þeir Halldór karpa og spilast á. Það er því hklegt aö þátturinn á þriðju- daginn einkennist öðru fremur af grófu rokki þar sem Gunnar á í hlut. Einnig mun Gáttaþefur líta inn en hann fór ekki til íjalla eftir jólin, heldur er hann nú orðinn pönkari í reykvísku úthverfi. í þættinum verða spiluð lög hljómsveita eins og Big Black, Yo- ung Gods, 23 Skidoo, Magazine, og fleiri góðra sveita sem sjaldan fá rými á öldum Ijósvakans. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.