Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Page 3
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. 3 Fréttir Akureyrarflugvöllur: Vargfugli sagt stríð á hendur Gylfi Krisljánsson, DV, Akureyn: „Við teljum að vera vargfugls hér við flugvöllinn sé mikið vandamál og hann hefur valdið stórtjóni á flug- vélum þótt slys hafi ekki orðið,“ sagði Rúnar Sigmundsson, umdæm- isstjóri Flugmálastjórnar á Akur- eyrarflugvelh, í samtali við DV. í sumar stendur til að ganga frá öryggissvæöum við flugbrautina og þarf þá að sækja efni á leirumar í námunda við flugvöllinn. Þar eru varpsvæði ýmissa fugla og vegna þessa funduðu flugvallaryfirvöld og náttúruverndarmenn á dögunum. Rúnar Sigmundsson sagði að ýms- Saurbæjarhreppur: Slapp naum- lega úr eldsvoða Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Bóndinn að Hólakoti í Saurbæjar- hreppi í Eyjafirði slapp naumlega er eldur kom upp í íbúðarhúsi hans seint í fyrrakvöld. Tilkynnt var um eldinn frá næsta bæ og tók það slökkviliðið á Akur- eyri um hálfa klukkustund að komast á vettvang. Þá var húsið al- elda og brann það til kaldra kola og allt sem í því var. Bóndinn komst naumlega út um glugga og skarst nokkuð við það á hendi en fjórir hvolpar, sem vom í húsinu, drápust. Björgunarsveitin í Saurbæjarhreppi var á fundi í Stein- hólaskála rétt hjá og komu menn úr henni fyrstir á vettvang en gátu lítið aðhafst vegna tækjaskorts. Húsið var einingahús og stendur ekkert eftir af því nema útveggir. Skotárásin á Eiðsgranda: Lögreglan litlu nær Hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins er verið að rannsaka hver og hvaðan var skotið á bifreið Jóhönnu Stefáns- dóttur þegar hún var á ferð eftir Eiðsgranda síðastliðið sunnudags- kvöld. Ekkert hefur komið fram við rannsóknina sem færir lögreglu nær því hver skaut á bílinn og í hvaða tilgangi. Ekki er vitað nákvæmlega hvar bíllinn var þegar skotið reið af. Jó- hanna Stefánsdóttir gerir sér ekki að fullu grein fyrir hvar á Eiðs- granda hún var stödd þegar atvikið átti sér stað. -sme Framsókn ályktar gegn Þorsteini Harðorð ályktun gegn vinnubrögð- um Þorsteins Pálssonar forsætisráð- herra varðandi heimboð forseta íslands til Sovétríkjanna var sam- þykkt á stjórnarfundi Framsóknar- félags Reykjavíkur í fyrradag. Tekur fundurinn undir sjónarmið Stein- gríms Hermannssonar utanríkisráð- herra að rétt hefði verið að taka boði Sovétmanna. Alkunna sé að opin- berar heimsóknir þjóðhöfðingja stuðli að auknum viðskiptatengslum þjóöa og ísland sé engin undantekn- ing frá því. -SMJ ar mávategundir væm til ama við flugvöllinn. „Aðalvandamálið eru hópar fugla sem koma að flugbraut- inni nyrst og nota brautina sem hvíldarstað. Þetta hefur valdið stór- tjóni, m.a. lentu fuglar í hreyfli Mitsubishi vélar Flugfélags Norður- lands fyrir nokkrum árum og var hreyfillinn ónýtur eftir. Fleiri dæmi mætti nefna um það tjón sem fugl- amir hafa valdið," sagði Rúnar. í vor er áformað að hefja aðgeröir gegn fuglinum og er talið árangurs- ríkast aö reyna að taka egg hans jafnóðum og hann verpir í námunda við flugvöllinn. Roual Flaya de Palma íbúoahótela sem feröaskrif: er eitt þeirra konunglegu ferðaskrifstofan Atlantik býöur á Mallorka. Allar ibúðir eru meö baöi, eldhúsi, síma og svölum meö frábæru útsýni yfir lokkandi sundlaug í glæsilegum garöi. Skemmtanastjórar halda uppi fjöri daga og kvöld meö íþróttum, leikjum og léttri keppni fyrir fullorðna sem börn. *«* Roual Jardin del Mar er eitt þeirra frábæru ibúöa- hótela á Mallorka sem feröaskrifstofan Atlantik býöur. Hvergi er til sparaö. íbúðirnar eru glæsilegar, viö hótelið er frábær útivistaraöstaða, á jarðhæð eru loftkældar setustofur, veitinga- og danssalur. Viö hóteliö geta börnin unað í barnagaröi með einka- sundlaug og leiktækjum. Royal Magaluf er eitt af glæsilegum ibúðahótelum sem feröaskrifstofan Atlantik býöur á Mallorka. Þaö er alveg við ströndina. Úr íbúðunum er útsýni yfir hafiö. Á stórum svölum hótelsins er veitingasala og hótelinu fylgir frábær sundlaug. Viltu skemmta þér konunglega? I m Royal Cristina er spánnýtt íbúöahótel i hótelkeðj- unri'i sem feröaskrifstofan Atlantik hefur skipt viö á Mallorka í áraraöir. Velja má eftir þörfum milli íbúöa og stúdíóa. Stutt er á góöa veitingastaöi í nágrenninu og það tekur ekki langan tima aö fara inn til Palma til þess aö versla eöa reika um. 1988 IDám Viö bjóöum bestu gistinguna og besta umhverfiö á Mallorka. Viö getum einnig boöiö góöan félagsskap því viö þekkjum viöskiptavini okkar. Peir koma aftur og aftur. Mallorkaferðir'88 30.3. 13.4. 10.5. 10.5. 22.5. 22.5. 03.6. 03.6. 12.6. 12.6. 24.6. 15 d. Póskaferð 28d. Klúbbur601. 13 d. Stutt ferð 25 d. Lengri ferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 13 d. Stuttferð 22d. Lengri ferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 13d. Stuttferð 22 d. Lengriferð lOd. Stuttferð 22 d. Lengriferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð lOd. Stuttferð 22 d. Lengri ferð 29d. Klúbbur6011. 22d. Klúbbur601II. 8d. Sérlega stutt ferð 8d. Sérlega stutt ferð 40d. Klúbbur60IV. 15 d. Jólaferð miXVTIK FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SÍMAR 28388 - 28580 Páskaferð 30. mars til 15. april Verð kr. 25.800* * Miöaö viö 2 fulloröna og 2 börn i ibúö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.