Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Síða 35
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. 47 i>v Handknattleikur unglinga • Frá leik KR og Gróttu í 2. flokki karla sem endaði með sigri Gróttu, 24-23. DV-myncl Jason Ó Ein umferð eftir í 2. flokki karla í Hafnarfiröi fór fram keppni í 2. flokki karla og var þar hart barist enda keppni styttra á veg komin heldur en í öðrum flokkum. Tvö neðstu Uð 1. deildar þurfa að etja kappi við hðin úr 2. deild um laust sæti í úrsUtum en þau Uð, sem í 1. deild verða eftir þessa umferð, eiga víst sæti í þeim. Hart var barist á toppi 1. defldar og höfðu Gróttupiltar betur eftir harða baráttu við Uð FH og KR. FH varð í 2. sæti einu .stigi á undan KR sem varð í 3. sæti. Stjömunni tókst að forðast faU þrátt fyrir tap gegn Fram í síðasta leik en lið Fram og Víkings féUu í 2. defld. ÍR kom sterk'ast tU leiks í 2. deild og vann alla leiki sína nokkuð örugg- lega. í 2. sæti varð Uð HK, fylgja þeir ÍR upp í 1. deild og munu spila í úr- sUtum í vor. Baráttan á botni 2. deildar var með eindæmum hörð og skUdi aðeins eitt stig miUi Uðsins í 3. sæti og 6. sætis. UBK og ÍBV tókst að halda sér í 1. deUd með því að sigra tvo leiki hvort. í 3. deUd féllu lið KA og Selfoss en þau unnu einn leik hvort og gerðu jafntefli í innbyrðisviðureign, 21-21. ÍBK tókst að tryggja sér sæti í 2. deild með sigrum á UMFA og Ár- manni en gerði jafntefli við Hauka. Með ÍBK fer Uð UMFA sem sigraði Ármann og gerði jafntefli við Hauka. Armann og Haukar dvelja því áfram í 3. defld. Ákveðið hefur verið að síðasta deildammferð í 2. flokki karla fari - leikið 4.-6. mars • Ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, Héðinn Gilsson er tii varnár. DV-mynd Jason Ó fram helgina 4.-6. mars nk. og verða Víkingur deildirnar þannig skipaðar. UBK -1. deild ÍBV Grótta ÍBK FH UMFA KR Stjarnan - 3. deild ÍR KA HK Selfoss - 2. deild Ármann Fram Haukar Heimavist eða gisting á heimilum. Vinsamlega sendið bækling ykkar. Ég hef áhuga á: Vinsamlega útfyllið eyðublaðið og sendið ~i FrínCÍpal (DV) 'Ú J . j|^ Ve' i n FnRlni fvrir einkariíara n0teist]om LTC College of English ^ roiTto^ | Compton Park, Compton Place Road, | Na£n...........................................^lTi | Eastbourne, Sussex, England BN21 ÍEH | HemiMang....................................... | Tei: 27755 Tix. 878763 ltc g i O ttarlegu almennu enskunámi □ Ensku fyiir einkaritara □ Ensku fyrir verslun, viðskipti og hótelstjóm □ Sumamámskeiðum Ltc college OF ENGLISH Rccogniscd as cfficicnt by Thc British Council Á fallegum orlofsstað við sjóinn, í East- boume á suðurströnd Englands. Nám- skeið frá þrem vikum upp í eitt ár. Kerskni Það er eitthvað skrýtið með þig: Það hefur enginn getað les- ið siðustu linuna til þessa ...! Eftir fjóra mánuði munum við greiða siðustu afborgunina ... og svo máttu gjarnan fá þér klippingu! Og síðan hvenær hefur þú fylgf hinum látna ... ? Mér þykir það ákaflega leitt að ég þurfti endilega að lenda beint í súpunni!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.