Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. 47 i>v Handknattleikur unglinga • Frá leik KR og Gróttu í 2. flokki karla sem endaði með sigri Gróttu, 24-23. DV-myncl Jason Ó Ein umferð eftir í 2. flokki karla í Hafnarfiröi fór fram keppni í 2. flokki karla og var þar hart barist enda keppni styttra á veg komin heldur en í öðrum flokkum. Tvö neðstu Uð 1. deildar þurfa að etja kappi við hðin úr 2. deild um laust sæti í úrsUtum en þau Uð, sem í 1. deild verða eftir þessa umferð, eiga víst sæti í þeim. Hart var barist á toppi 1. defldar og höfðu Gróttupiltar betur eftir harða baráttu við Uð FH og KR. FH varð í 2. sæti einu .stigi á undan KR sem varð í 3. sæti. Stjömunni tókst að forðast faU þrátt fyrir tap gegn Fram í síðasta leik en lið Fram og Víkings féUu í 2. defld. ÍR kom sterk'ast tU leiks í 2. deild og vann alla leiki sína nokkuð örugg- lega. í 2. sæti varð Uð HK, fylgja þeir ÍR upp í 1. deild og munu spila í úr- sUtum í vor. Baráttan á botni 2. deildar var með eindæmum hörð og skUdi aðeins eitt stig miUi Uðsins í 3. sæti og 6. sætis. UBK og ÍBV tókst að halda sér í 1. deUd með því að sigra tvo leiki hvort. í 3. deUd féllu lið KA og Selfoss en þau unnu einn leik hvort og gerðu jafntefli í innbyrðisviðureign, 21-21. ÍBK tókst að tryggja sér sæti í 2. deild með sigrum á UMFA og Ár- manni en gerði jafntefli við Hauka. Með ÍBK fer Uð UMFA sem sigraði Ármann og gerði jafntefli við Hauka. Armann og Haukar dvelja því áfram í 3. defld. Ákveðið hefur verið að síðasta deildammferð í 2. flokki karla fari - leikið 4.-6. mars • Ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, Héðinn Gilsson er tii varnár. DV-mynd Jason Ó fram helgina 4.-6. mars nk. og verða Víkingur deildirnar þannig skipaðar. UBK -1. deild ÍBV Grótta ÍBK FH UMFA KR Stjarnan - 3. deild ÍR KA HK Selfoss - 2. deild Ármann Fram Haukar Heimavist eða gisting á heimilum. Vinsamlega sendið bækling ykkar. Ég hef áhuga á: Vinsamlega útfyllið eyðublaðið og sendið ~i FrínCÍpal (DV) 'Ú J . j|^ Ve' i n FnRlni fvrir einkariíara n0teist]om LTC College of English ^ roiTto^ | Compton Park, Compton Place Road, | Na£n...........................................^lTi | Eastbourne, Sussex, England BN21 ÍEH | HemiMang....................................... | Tei: 27755 Tix. 878763 ltc g i O ttarlegu almennu enskunámi □ Ensku fyiir einkaritara □ Ensku fyrir verslun, viðskipti og hótelstjóm □ Sumamámskeiðum Ltc college OF ENGLISH Rccogniscd as cfficicnt by Thc British Council Á fallegum orlofsstað við sjóinn, í East- boume á suðurströnd Englands. Nám- skeið frá þrem vikum upp í eitt ár. Kerskni Það er eitthvað skrýtið með þig: Það hefur enginn getað les- ið siðustu linuna til þessa ...! Eftir fjóra mánuði munum við greiða siðustu afborgunina ... og svo máttu gjarnan fá þér klippingu! Og síðan hvenær hefur þú fylgf hinum látna ... ? Mér þykir það ákaflega leitt að ég þurfti endilega að lenda beint í súpunni!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.