Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Side 37
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
49
Arið 1981 féliu myndlistarverðtaunin í skaut myndhöggvaranum Sigurjóni
Ólafssyni sem hér sést taka við „riddarakrossi“ Kolbrúnar Björgólfsdóttur
úr hendf Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings.
í fyrra hlaut Óskar Gíslason kvikmyndaverðlaunin fyrir framlag sitt til
islenskrar kvikmyndagerðar. Hér skálar hann við Hilmar Karlsson sem
sat i dómnefnd vegna kvikmyndaverðlaunanna.
Frá verðlaunahátíðinni 1979:
Sverrir Hólmarsson afhendir Stefáni Baldurssyni leiklistarveróiaunin.
aö biðja um laufaútspil. En jafnvel
bestu áætlanir geta beðiö afhroð.
í gegnum árin hafa sagnir norðurs
þótt nokkuð traustar og jafnvel Zia
hafði stuttu áður líkt þeim við Eng-
landsbanka. Norður sá sér leik á
borði til þess að stöðva laufaútspilið.
Það var ljóst að suður hafði ekki
hækkað í sex spaða með trompstuðn-
ingi og því hlaut hann að eiga fyrstu
fyrirstöður í báðum rauðu litunum.
Sjö spaðar hlytu því að eiga góöa
möguleika ef það tækist að stöðva
laufaútspil.
Zia féll því á sálfræðibragði norð-
urs þótt vamaráætlun hans væri
góðra gjalda verð.
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 8. febrúar var haldið
áfram með barómetertvímenning fé-
lagsins og er staða efstu para þannig
eftir tvö fyrstu kvöldin:
1. Hannes R. Jónsson - Þórarinn
Sófusson, 114 stig.
2. Sigurður Sverrisson - Árni
Bjarnason, 83 stig.
3. GuðniÞorsteinsson-SigurðurB.
Þorsteinsson, 76 stig.
4. Ársæll Vignisson - Trausti Harð-
arson, 75 stig.
5. BjörgvinVíglundsson-EinarSig-
urðsson, 72 stig.
6. Óskar Karlsson - Þorsteinn Þor-
steinsson, 65 stig.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Bridgedeild Skagfirðinga
Þegar tveggja kvölda spilamennska
er eftir af yfirstandandi butler í
Drangey í Síöumúla eru þessi pör
efst:
1. Jón Þorvarðarson -
Guðni Guðbjamarson 139
2. Ragnar Hjálmarsson -
Haraldur Ragnarsson 120
3. Anton R. Gunnarsson -
Hjördís Eyþórsdóttir 119
4. Sigmar Jónsson -
Vilhjálmur Einarsson 111
5. Elísabet Jónsdóttir -
Leifur Jóhannesson 111
(ÚI iFwal
Febrúar- heftið komið út
r 5D irmfl
DV
íþróttapistill
• Margir keppendur á vetrarólympiuleíkunum i Kanada hafa komiö örmagna i mark en ekki sá islenski sem
kom ekki skiðunum á keppnisstaö i tæka tíð. Sökin er þó varla öll skiðamannsins heldur forráöamanna ís-
lenska liðsins. Símamynd Réuter
Að gleyma
skíðunum
morgun gegn sovéskaliðinu CSKA
Moskva, í Evrópukeppni meistara-
liða. Víkingar hafa oft náð stórgóð-
um úrslitum í Evrópuleikjum og
því gæti allt gerst á morgun þó svo
flestir reikni < með sigri gestanna.
Víkingar sýndu sannkallaöan
stjörnuleik gegn Fram á dögunum
og það er ekkert „skúnkalið“ sem
sigrar Framliöiö með 11 marka
mun. Víkingar fengu hvarvetna
mikiö hrós fyrir leik sinn og það
var almennt álit leikmanna liösins
eftir leikinn gegn Fram að Víkings-
liðið heföi náð að sýna sinn besta
leik f vetur. í einu blaðanna var
þó sagt að leikurinn heföi verið lé-
legur og fyrirsögnin var „Þvælu-
leikur.“ Furðuskrif sem þessi áttu
Víkingar ekki skilið og vonandi
verður dómgreind og einbeiting
leikmanna Islandsmeistaranna
meiri á sunnudagskvöldið en
blaðamannsins sem ura leik Vík-
ings og Fram skrifaði.
Deilur vegna dóms
Nýlega var körfuknattleiksmað-
urinn ívar Webster í Haukum
dæmdur í leikbann til 1. apríl vegna
atviks sem upp kom í leik Hauka
og Breiðabliks í úrvalsdeildinni. Þá
sló Webster andstæðing sinn í gólf-
ið svo sá á honum. Webster fékk
áminningu í héraðsdómi en eftir
áfrýjun Blika var haim dæmdur í
keppnisbann til 1. apríl. Forráða-
menn körfuknattleiksdeildar
Hauka skrifuðu langt bréf i eitt
dagblaðanna á fimmtudag þar sem
þeir furðuðu sig á þessmn dómi.
Að mínu áliti var þessi dómur
nokkuð harður en þó réttlátur að
mörgu leyti. Engum hefði korniö á
óvart þótt Webster hefði fengiö
bann i 3-4 leiki. En aö sleppa hon-
um alveg viö refsingu heföi veriö
alveg út í hött þótt þaö liggi fyrir
að Webster hafi eldd gert flugu
mein frá þvi hann kom fyrst til Is-
lands fyrir niu árum. Meö því heföi
verið gefið hættulegt fordæmi og
hver veit nema aö körfuknattleik-
urinn heföi þá breyst í hnefaleika
meö timanum.
Stcfán Kristjánsson
Það ætti ekki aö hafa fariö fram
þjá einum eina9ta manni aö vetra-
rólymþíuleikar standa nú yfir í
Calgary í Kanada. Sjónvarpið hefur
verið undirlagt af útsendingum frá
leikunum og meira að segja frétta-
tímar hafa orðið aö víkja fyrir
útsendingum frá Calgary. Ogþegar
þannig er málum komið er mælir-
inn orðinn fullur að minu mati og
nóg komið og meira en það.
Vetraríþróttir hafa átt mjög litlu
láni að fagna hér á landi og áhugi
almennings í algeru lágmarki. Hér
er ekki átt viö almenna útiveru
fólks á skíðasvæðum og öðrum úti-
vistarsvæðum heldur keppni í
vetrariþróttum. Það kóm því eins
og þruma úr heiðskíru lofti þegar
það var gjört kunnugt aö sjón-
varpiö hygðist sýna frá leikunum
í Kanada í 40 klukkustundir. Ekki
hefði ég orðið ósáttur við þessa nið-
urstööu sjónvarpsins ef fyrir hefði
legið mikill áhugi almennings á
vetraríþróttum og svo aðalatriðið í
þessu öllu saraan, ef við hefðum
sent snjalla íslenska keppendur á
alþjóðlegan mælikvarða til lei-
kanna. Þessu var ekki að heilsa og
sjónvarpið hefur rækilega gert í
buxur nar og hreinlega ofhoðiö fólki
og það ekki í fyrsta skipti.
Einar Vilhjálmsson gleymdi
spjotinu heima og keppir
Víkjum sögunni að íslensku
keppendunum á ólympíuleikunum
í Kanada. Ég hef áður látiö þá skoð-
un í ljósi að viö eigum ekki að senda
keppendur á mót eins og ólympíu-
leika nema þeir geti náö sómasam-
legum árangri. Með fullri viröingu
fyrir íslendingunum þremur þá
heföu þeir betur heima setiö en af
staö farið að mínu mati. Og svo gat
maður ekki annað en brosaö þegar
þær Iréttir bárust að einn keppend-
anna væri hættur við þátttöku
vegna þess að skióin komust ekki
til Calgary í tæka tið.Hræddur er
ég um að heyrst heföi hijóð úr
horni ef slíkt heföi hent íþrótta-
menn í öörum íþróttagreinum.
Hvað myndi fólk seg'a ef Einar
okkar Vilþjálmsson spjótkastari
heföi oröiö aö hætta við þátttöku á
stórmóti vegna þess að hann heföi
gleymt spjótinu heima og ekki get-
aö æft sig fyrir mótið? Allt tal og
afsakanir um að flugvélum hafi
seinkað og því hafi skíöin komiö
of seint til Calgary er léttvægt og
afsakar ekki þetta furðulega atriði.
Það er ekki óvæntur atburöur aö
flugvélum seinki og varkárir menn
gera ráð fyrir slíku.
Verja átti fjármunum
í aðra hluti
Búiö er að verja hundruöum þús-
unda 1 þátttöku íslendinga I
ólympíuleikunum í Kanada. Þess-
um miklu fjármunum heföi mátt
verja til betri hluta. Til dæmis til
þess að styrkja raunverulega af-
reksmenn okkar 1 íþróttum sem
búa sig undir sumarleikana í Seo-
ul. Ég hef sagt það áður og segi þaö
enn aö við eyðum alltof miklum
peningum i of stóran hóp íþrótta-
manna í stað þess að styrkja þá
rausnarlega sem eitthvað geta. Hér
á ég við spjótkastarana Einar Vil-
hjálmsson og Sigurð Einarsson,
júdókappann Bjama Friðriksson,
sundmanninn Eðvarð Þór Eö-
varðsson og svo auðvitað landsliðiö
okkar í handknattleik. Þetta er sá
hópur íþróttamanna sem á styrki
skfiiö.
Verðlaunahafinn veit
ekkertennþá
Enn er ekki búið að velja þann
hóp íþróttamanna sem keppa á fyr-
ir Islands hönd í Seoul. Handbolta-
landsliöið er aö vísu ekki hægt aö
veþa endanlega fyrr en í sumar en
keppendur í einstaklingsgreinum á
að velja einu ári fyrir ólympíu-
leika. Þetta er ekki gert, einlrverra
hluta vegna, og þvi eru afreksmenn
okkar sem að framan eru taldir oft
á vonarvölinni fiárhagslega. Bjami
Friöriksson, sem vann til brons-
verðlauna á síðustu ólympíuleik-
um, sem frægt er orðiö, hefur ekki
enn fengið aö vita hvort hann fær
að keppa í Seoul eða ekki þó flestir
reikni með því sem öruggum hlut.
Sýna Vikingar annan
„pvæiuieik“?
Vfkingar leika sem kunnugt er á